Morgunblaðið - 10.02.1954, Page 3

Morgunblaðið - 10.02.1954, Page 3
Miðvikudagur 10. febrúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ I 1 Amerískar Fafriaðarvörur nýkomnar. Drengja gportskyrtur A'ælonskyrtur Drengjapeysur Kuldahúfur Hálstrcflar Skíðapcysur Náttföt „GEYSIR4* H.f. Fatadeildin. * Ibúðir óskast Höfum m. a. kaupendur að: 3ja herb. íhúð; má vera ris- hæð. Útborgun 100—120 þús. kr. 4—5 herb. hæð. Til greina kemur útborgun að fullu. Einhýlishús í Kleppsholti eða Vogahverfi. Útborgun 150—200 þús. kr. Litlu húsi eða hálfri húseign á hitaveitusvæðinu. Út- borgun kr. 200 þús. 2-—-3ja herb. íbúð á hæð í steinhúsi. Útborgun allt að 150 þús. kr. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. - sími 4400. Glæsileg 4ra herbergja íbúðarhæð í Austurbænum fæst í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúð eða lítið ein- býlishús. 2ja herb. íbúð í Kleppsholti fæst til sölu eða í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð. Einbýlishús í Kópavogi, sem er 3 herbergi, eldhús og bað, til sölu eða í skipt- um fyrir 2ja til 3ja herb. íbúð. Má vera í góðum * kjallara. Hef kaupanda að góðri 2ja til 3ja herb. íbúð. STEINN JÓNSSON hdl. Kirkjuhvoli. Sími 4951, Get látið í tc FASTALÁN að upphæð allt að kr. 150 þús., gegn 1. veðrétti í góðri húseign eða einstökum íbúð- um. Tilboð, merkt: „Fasta- lán — 427“, sendist a'fgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld Barnagallar Verð frá 170,00. Hettuúlpur. Verð frá 180,00. Snjóbuxur á telpur og dréngi. Verð frá 55,00. Fischersundi. Vcrzlunar- og iðnaðar- húsnæði til sölu. Stærð 150 ferm. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn 15 Símar 5415 og 5414, heima. Heí kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðum. Miklar útborganir. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Nýkomið fallegt úrval af Storeséfnum Vesturgötu 4. Ellersokkar Og ullarvettlingar á kvenfólk. Vesturgötu 4. Kuldaúlpur á börn og fullorðna. Vesturgötu 4. Rennibekkur Rennibekkur fyrir tré, mjög fullkominn, með öllum á- höldum, til sölu. Upplýsing- ar í Sörlaskjóli 36, sími 3592, frá 8—11 e. h. í dag og á morgun. Stór stofa eða tvö minni samliggjandi herbergi óskast strax. Tilb., merkt: „7—9—13 — 418“, leggist inn á afgr. blaðsins. Atvinnurekendur Vantar vinnu. Hef minna bílpróf. Alls konar vinna kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Vinna — 419“. Pípulagningamenn Trésmiður óskar eftir vinnu skiptum. Alls konar smíði kemur til greina. Tilboð, merkt: „Húsgögn — 420“, sendist afgr. blaðsins fyrir 14. þ. m. og íbúðir til sölu. 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sama húsi óskast til kaups. Einar Ásmundsson hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407. ' Viðtalstími kl. 10—12 f. h. Fokhélt STEIMHIJS 100 ferm., kjallari, hæð og rishæð, verður tvær 4ra herbergja íbúðir og ein 3ja herbergja íbúð, í Vogahverfi, til sölu. Einbýlishús við Grettisgötu, Bræðraborgarstig, Suður- landsbraut, á Seltjarnar- nesi og viðar til sölu. Út- borgun frá kr. 100 þús. 3ja herbergja kjallaraíbúðir í Hlíðahverfi og víðar til sölu. Stór 2ja herb. kjallaraibúð með sérinngangi í Skjól- unum til sölu. 2ja herbergja ibúðarhæð í Langholti til sölu. Nýja faifeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Hús í Austur- bænum til sölu. I húsinu eru 5 íbúð- ir, hver 60—70 ferm, þrjú herbergi, eldhús og bað. Hitaveita. Þrjár af íbúðun- um verða lausar 14. maí n.k. Húsið selst í einu lagi eða hver íbúð fyrir sig, eftir því sem um semst. Upplýsingar veitir Gunnlaugur Þórðarson hdl. Aðalstræti 9 B. Sími 6410. Viðtalstími kl. 10—12. Sængurvera- damask Sœn gurveraléreft, kr. 57,00 í verið. Lakaléreft, kr. 21,00 pr. m. Þurrkudregill, kr. 7,00 m. Köflóttur tvistur, kr. 8,50 m. Sloppaflúnel, kr. 12,95 m. Matardúkar úr hör, fallegir og ódýrir. Blúndur, milliverk, silki- bönd o. m. fl. VERZL SKÓT, Vesturgötu 17. Isvél Góð, notuð ísvél óskast keypt. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Isvél — 421“, fyrir laugardag. Gott HERBERGI til leigu í Vogahverfi. Upp- lýsingar í síma 81832 eftir kl. 3. Tvo áætlunarbílstjóra utin af landi vantar HERBERGI til afnota, er þeir koma í bæinn. Afnot af síma æski- leg. Uppl. hjá Birni Gunn- arssyni. Sími 7080. Hdrgreiðsludama óskast frá 1. apríl n. k. PERMANENTSTOFAN Ingólfsstræti 6. Sírni 4109. IJtsalan hættir á laugardag. Tökum fram í dag mikið úrval af kjólum á kr. 125 og 175. Dragtir, blússur, ullarpeys- ur, pils, undirfatnaður, nált kjólar. TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. Veitinga- skúrarnir þrír á íþróltavellinum eru til sölu. — Uppl. í síma 81538. Húsnæði í nýju steinhúsi rétt við miðbæinn verður til sölu í fokheldu standi ein 3ja eða 4ra herbergja íbúð, 90—110 ferm., tilbúin ágúst—sept. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15 febr., merkt: „Hitaveita — 377“. Benzín rafsuðuvél til sölu. Tegund: P. &H. Nýstandsett á tvíhjóla vagni með blásnum gúmmí- um. KEILIR H/F. Símar 6550 og 6551. ÍBIJÐ 4ra herbergja íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Tilboð merkt: „A — 426“, sendist afgr. Mbl. fyrir 14. febr. Húsgögn Sófasett á kr. 4 600,00. Svefnsófar Armstólar í miklu úrvali. BÓLSTRARINN Hverfisgötu 74. Sími 5102. Tveir bílar til sölu. Plymouth ‘41 og Dodge ’42, í dag við Borgarbílstöðina. Nýtt! Storesblúnda með áföstu kögri, 30 cm. Storesblúnda án kögurs, 20 cm. Mikið úrval af blúndum og milliverkum nýkomið. DÍSAFOSS Grettisgötu 44. Hvítu ullarhöfuðklútarnir komnir aftur. Lækjárgötu 4. Amerískir Nælonbrjósta- haldarar nýkomnir. KEFLAVÍK Saumlausir na-Ionsokkar Sokkabandabelti Brjóstahaldarar. SLÁFELL Símar 61 og 85. CHEVIOT blátt og svart, golftreyjur, angoragarn, ullargarn, ga- berdinebútar. ANGORA Aðalstræti 3. — Sími 82698. Húsnæði 2—3 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eða sem fyrst. Tilboð, merkt: „Húsnæði — 428“, leggist inn á afgr. Morgunbl. fyrir 15. þ. m. BíKI til sölú Dodge ’42. Uppl. í síma 80715. STIJLKA vön dragtarsaum óskast nú þegar. Garðastræti 2. Duglegur og reglusamur piltur, 18 ára, óskar eftir að komast að sem rafvirkjanemi Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir föstudagskv., 12. þ. m., merkt: „Nemi — 431“. ____________ KEFLAVÍK Vantar 2 herbergi og eldhús í Keflavík eða Njarðvíkum. Ýmis hlunnindi koma til greina. Tilboð óskast send afgr. Mbl. í Keflavík fyrir laugardagskvöld, merkt ,,-p- 432“. Ung hjón óska eftir ÍBLÐ 1. maí í vor, 2 herbergjum og eldhúsi, helzt í Kópavogi eða nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 9689. Ungur, reglusamur maður úr sveit óskar eftir LAMI 4500 kr. í 4 mánuði. 10% vextir. Tilboð sendist afgr. Mbl. í dag, merkt: „J - 433“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.