Morgunblaðið - 10.02.1954, Side 7
ii «n>■ ii•■■imtiiiiay~iivriyirn • w ii■«■ iiii•■■«■'■'■■ ■ iiiiiriiii■■ riiiiiii * W nmTiíiiTiiTmfeifivm*lswiTíTiíTiTTiTTíííffínii■■■ ■ írrfliKTffí11nriTnTTiiII'iiiTiím■vi'ifiTrTnnnJ
Miðvikudagur 10. febrúar 1054
MORGVTSBLÁÐlh
1
ÚTSVÖR 1953
Vinbruggun er orðán ulgengrsxr
heimilisiðnuður MorðmcinEim
Hinn 1. febrúar var allra síðasti gjalddagi \
■
álagðra útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur ;
árið 1953. j
Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, :
sem hefir borið skylda til að halda eftir af :
kaupi starfsmanna til útsvarsgrciðslu, eiu al- :
■
varlega minntir á að gera bæjargjaldkera full :
skil nú þegar. :
Að öðrum kosti verða útsvör starfsmanna :
innheimt með lögtaki hjá kaupgreiðandanum :
■
sjálfum, án fleiri aðvarana :
Reykjavík, 9. febrúar 1954.
Borgarritarinn.
•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■B
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■
I hn.aðarh.úsn.æhL
■
Til leigu er ca. 250 m2 iðnaðarhæð í húsi, sem er í bygg- :
■
, ■
ingu á góðum stað. Um nokkurra ára leigu gæti verið :
■
að ræða. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla“ —430, send- |
■
■
ist blaðinu fyrir næstkomandi laugardag :
Trésmiðafélag Reykjavíkur
heldur fund sunnudaginn 14. febr. n. k. kl. 1,30 e. h.
í Alþýðuhúsinu, gengið inn frá Hverfisgötu.
DAGSKRÁ: 1. Rætt um lagabreytingar.
2. Önnur mál.
Aríðandi að mæta stundvíslega.
STJÓRNIN
í
f
i
■
!*
Kvensokkar úr ull
eru nú aftur fyrirliggjandi. — Hagkvæmt verð.
jf^ór^ur SueinínSon Cs? (Co. h^.
Símar 3701 og 4401
Korlmannaiöt
■
saumum við eftir máli frá kr. 980.00. :
■
■
Vönduð vinna — Nýtízku snið — Fljót afgreiðsla •
■
■
■
■
Andersen & Sólbergs :
Laugaveg 118 III. hæð. — Sími 7413 :
Kjöthakkavél
Rafknúin kjöthakkavél, óskast kcypt.
Uppl. í síma 7661, eftir kl. 6 í dag og á morgun.
EFTIR að sykurinn var gef-
inn frjáls í Noregi haustið
1952 og verð á víni hækkaði
nokkuð, hefur það orðið land-
lægur siður í flestum héruðum
Noregs að brugga landa. Slíkt
er eftir norskum lögum afbrot,
sem varðar fangelsisrefsingu.
En nú er svo komið að allir
Norðmenn viðurkenna að
mjög erfitt er að hamla á móti
þessum nýstárlega heimilisiðn
aði af þvi að almenningsálitið
lítur ekki á þennan verknað
sem glæp. Hér fer á eftir at-
hyglisverð grein úr sænska
blaðinu Dagens Nyheter um
bruggöldina í Noregi.
Uppi í Buskerud-sveit situr
Norðmaður einn. Þetta er maður
á fertugsaldri, hann á eiginkonú.
og börn og lifir hamingjusömu
fjölskyldulífi. Hann er vel efnum
búinn, búgarðurinn, sem hann á
er svona þrjú hundruð þúsund
norskra króna virði. Hann er í
góðu áliti meðal fólks og fram til
hausts hefur hann aldrei brotið
lögin, fyrir utan að sjálfsögðu
lögin, sem Quisling setti. En nú er
hann allt í einu orðinn argasti
lögbrjótur. — Hann bruggar sitt
brennivín sjálfur.
HIN SIÐFERÐILEGA HLIÐ
En Jens Berg, en svo getum við
kallað hann, hefur sjálfur sínar
skoðanir á því hver er siðferði-
lega hliðin á þessum málum.
Hann segir:
— Ég get ekki sætt mig við
það að ríkið tolli áfengi svo gífur-
lega, að það séu aðeins tveir tak-
markaðir hópar manna, sem hafa
ráð á því að greiða verðið hjá
víneinkasölunni.
— Hvaða hópar manna eru
það, sem hafa ráð á því?
— Það er í fyrsta lagi þeir, sem
vita ekki aura sinna tal og í öðru
lagi hreinir ofdrykkjumenn, sem
eyða sínum síðasta eyri í vín,
hvort sem þeir hafa ráð á því eða
ekki. Við hinir höfum ekki pen-
inga að kasta út til þess að fá
okkur dálítinn glaðning.
LITIÐ ÚT UM GLLGGANN
Þannig er hugsanagangur
Jens Bergs, þennan þriðjudag,
þegar hann er einmitt önnum
kafinn við að „spóla“ niðri í
kjallara sínum. Og þannig var
hugsanagangur hans haustið
1952, þegar sykurinn a ar gef-
inn frjáls og þegar hann
keypti sína síðustu flösku í
búð víneinkasölunnar niðri í
dalnum. Og hann er ekki einn
um þessa skoðun. Úr glugg-
anum í baðstofunni getur hann
bent á átta aðra bóndabæi í
hlíðunum fyrir neðan, þar sem
góðir vinir hans hafa einnig
hætt kaupum hjá víneinkasöl-
unni og brugga sjálfir sitt vín.
Innan sviga má bæta'því eið,
að miklu fleiri eru þeir bæir
í sveitinni, sem sjást ekki úr
glugganum og á flestum þeirra
er bruggað.
Til að leiorétta allan misskiln-
ing, þá er þessi sveit ekki fræg
fyrir brugg. Meira að segja sýslu-
aðurinn sagði nýlega svo margir
heyrðu, að í þessari sveit væri
hvergi bruggað. En Jens álítur
að það sé bruggað á minnsta kosti
60% allra bæja í sýslunni. — Já,
það er varlega áætlað, segir
hann.
FRÍSTUNDAIÐJA
BÆNDA
— En við bruggum aðeins til
heimilisþarfa, segir hann. Og
því aðeins er þetta mögulegt, því
að strax og við færum að selja,
er hætta á að lögreglan komist
á snoðir um það. Og þó er það
ekki aðeins áhættan, sem kemur
til greina. Okkur finnst óviðeig-
andi að gerast leynivínsalar,
Eftir því sem maður brugg-
ar lengur getur maður fengið
hinn mesta áhuga á verkinu.
I»að verður að „hobby“, sem
maður unir sér við. Maður
Sænska blaðið Dagsns HyheSer segir frá
heimsókn iil bruggara í Buskerud
Mynd þessa birtir sænska dagblaðið Dagens Nyheter af brugg-
tækjum Jens Bergs. Segir blaðið að mörg hinna norsku tækja séu
af fullkomnustu gerð.
lærir að framleiða betri og
betri vöru, nágrannarnir koma
og segja frá uppfinningu, sem
þeir hafa gert og þá reynir
maður hana. Stundum kemur
góður vinur í heimsókn. Hann
dregur pyttlu úr rassvasanum
og segir glaður í bragði að nú
hafi hann hitt á nokkuð nýtt.
Hann biður mann um að
smakka og segja álít sitt á
drykknum.
— Nú skaltu ekki halda, að ég
bruggi á hverjum degi, segir Jens
Berg. Það geta liðið svo vikur
og mánuðir að tækið mitt liggi
ónotað í kassanum. Að sjálfsögðu
gengur þá á birgðirnar á meðan
og þá tek ég tækin fram aftur.
Á mínu heimili er ekki að tala
um misnotkun áfengis eða of-
drykkju. Að visu drekk ég að-
eins meira, en meðan ég varð
að kaupa vínið rándýrt í áfengis-
einkasölunni, en það fer ekkert
út í öfgar.
FULLKOMNUSTU
TÆKI
Eimingartæki Jens Bergs eru
af fullkomnustu tegund. Það er
góður vinur hans, efnafræðingur
að menntun, sem hefur smíðað
tækið og engan galla er að finna
á vörunni, sem það framleiðir.
Alkóhólmagn er 85%, en það er
alltoí sterkt, svo að það verður
að blanda það og kemur þá út
gott borðbrennivín um það bil
50% af styrkleika. Tækið hefur
Jens Berg í gangi að næturlagi,
setur tækið upp um kvöldið. Það
aluminium. Síðan setur hann
er búið til úr eldföstu gleri og
á meðan sefur hann sjálfur. Hann
rafmagn í samband, fer að hátta
og þegar hann vaknar um morg-
uninn á hann 10 lítra af sterkum
vínanda niðri í kjallaranum. Og
þá tekur hann tækið aftur í sund
úr
Bruggið er í 9 tilfellum af 10
úr sykri. Það er blandað saman
úr 50 lítrum af vatni, 10 kilóum
af sykri og 1 kílói af geri. Úr
þessu koma um það bil 10 pott-
flöskur af brennivíni. Sykurinn
og gerið kostar um 20 norskar
krónur, en ætti maður að kaupa
sama áfengismagn í einkasölunni,
myndi það kosta 200 krónur. Og
þó er alkóhólmagn heimabruggs-
ins helmingi sterkara.
FJÖLBREYTNI í
IÐNAÐINUM
Norðmenn nota nú geysilegan
aragrúa af mismunandi eimingar-
tækjum. Flest tækin eru að sjálf-
sögðu smíðuð heima, en það er
nú þegar opinbert leyndarmál að’
til eru stór verkstæði, sem fram-
leiða bruggunartæki í stór-
um stíl, sagt er að á einu
þeirra starfi 10 manns. —
Hafi maður bara hin réttu
sambönd þá getur maður t. dL
keypt hitavatnsdunk, sem lítur út
eins og venjulegur dunkur á ytra
borði, en í rauninni er hann ekk-
ert annað en dulbúin eimingar-
tæki. Önnur bruggtækjasmiðja
hefur fyrir sérgrein að fela brugg
tækin í stórum mjólkurbrúsum.
Þeir líta sakleysislega út, en það
þarf ekki annað en taka lokið af,
setja rafmagnsþráð í samband og
tengja tvær siöngur fyrir kæl-
ingarvatnið.
I Osló tók lögreglan nýlega fast
an drukkinn mann. Þegar farið
var að rannsaka hann kom í ljós
að hann bar i frakkavasa sínum
lítil færanleg eimingartæki.
HAFA VERÐUR VARA Á
Heimabruggið þróast sérstak-
lega í sveitunum og smærri þorp-
um. I bæjum og borgum er miklu
örðugra um vik, því að séu tæk-
in ekki fuilkomin, stafar frá
þeim sérkennileg lykt, sem getué
órðið til þess að kemst upp um
vllt. Og jafnvelV þó maður hafi
/yktarlaus tæki, þá getur maður
ekki yíirstigið yatnskælinguna,
en það vekur alltaf grunsemdir,
ef vatn er látið renna heila nótt.
I -----------------------
MARSEILLES, 4. febrúar —
'Ú-'anskur herréttur dæmdi til
dauða 22 fyrrverandi Gestapo-
menn. Aðeins tveir þeirra voru
| viðstaddir. Hinir voru dæmdir í
I fjarveru sinni.