Morgunblaðið - 10.02.1954, Síða 10

Morgunblaðið - 10.02.1954, Síða 10
k 10 MORGUNBLAÐiÐ Miðvikudagur 10. febrúar 1954 BREZKI JAZZISTINN AL TIMOTHY ÖSKUBUSKUR - í NYJU FOKMl ZlOAUNASONeVARlW N CORA5 - HV£R FR HANN ? MUNNHORPUIRIO NÝUN6 ALÖER BOOGIE - WOOGIE TRIO (ÍRÍNATRIOI GLUNTASONdUR SlVináÆLT ATRIOI DUE7TSONGUR OÆGURLÖG ' JONARNIR TVEIR SPRENGHLÆGlLgGTAJRiPl Nyræður í dag: Lárus Thorarensen frá JLkureyri LÁRUS er fæddur á Espihóli í Eyjafirði 10. febr. 1864. Foreldrar hans voru þá búandi hjón þar, en síðar fluttust þau að Naustum við Akureyri. Faðir Lárusar var Jakob söðlasmiður, sonur Odds lyfsala Stefánssonar amtmanns Þórarinssonar, en kona hans og móðir Lárusar var Ragnheiður Sigríður Stefánsdóttir bónda á Espihóli Stefánssonar amtmanns. Drukknaði Stefán á Stórhóli (Espihóli) í Eyjafjarðará 29. apríl 1844, tæplega 37 ára gam- all. Kona Stefáns var Vilhelmína, dóttir Anders Lever og Friðrikku, dóttur Rasmus Lynge verzlunar- stjóra, bróður Friðriks Lynge, kaupmanns, er var síðasti kaup- maður á Akureyri á einokunar- tímabilinu, eins og hann var líka elzti og fyrsti kaupmaður þar eftir afnám einokunarinnar 1787. — Það er því ekki að undra, þó að Lárus sé tengdur traustum böndum við Akureyri. Ætt hans stendur þar djúpum rótum, enda ber hann í brjósti innilega ást til átthaganna við Eyjafjörð. Foreldrar Lárusar gengu í hjóna- band á Akureyri fyrir 103 árum, og mun það vera fágætt, að barn lifi 100 ára hjúskaparafmæli for- eldra sinna, hvað þá á aðra öld. Þegar afmælisbarn vort fæddist, hafði Kristján konungur IX. set- ið að völdum tæpan ársfjórðung, en hér á landi var mönnum ó- kunnugt um ríkistöku Kristjáns konungs, þegar Láius fæddist, og höfðu höfðingjariiir í Reykjavík skömmu áður gert sér glaðan dag í á afmæli Friðriks konungs VII.j þó að harm hefði þá legið nær-því þrjá mánuði í gröf sinni. Svoöa voru samgöngurnar í þá daga milli íslands og Danmerkur. Lárus hefir því lifað tvenna tímana. Fyrstu tíu ár ævi hans bjuggu íslendingar við konung- legt .einveldi. — Hann var á öðru árinti, þegar Hilmar Finsen varð landshöfðingi. Lárus Thorarensen fékkst við verzlun á Akureyri um 20 ára skeið, ýmist kaupmaður eða verzlunarmaður. Verkamaður var hann stundum og lengi inn- heimtumaður. Áhugamaður var hann um margskonar félagsmál, og margar ræður hefir hann haldið um dagana. Ramkvæmis- maður var hann ótrauður, og undi sér vel á dansgólfinu, en samt var hann jafnfarmt alvöru- maður. Kirkju og kristindómi hefir hann ætíð unnað. Hann var í sóknarnefnd Akureyrar um 30 ár og lengst af gjaldkeri kirkj- unnar. Safnaðarfulltrúi var hann tvo áratugi og meðhjálpari um 30 ár. — Þá studdi hann vel og lengi Góðtemplararegluna og er nú heiðursfélagi Stórstúku ís- lands, Umdæmissíúkunnar nr. 5 og stúkunnar ísafold Fjk. nr. 1. Lárus gekkst fyrir stofnun verka- ipannafélags á Akureyri 1896, eftir því sem hann hefir skýrt n\ér frá. Bæjarfulltrúi var hann eítt sinn og í niðurjöfnunarnefnd nokkur ár. Einn af stofnendum Sjálfstæðisfélags Akureyrar er hann, og í stjórn þess nær ára- tufe, og er hann nú heiðursfélagi þ£ss. Ég bið afmælisbarnið að • Framh. á bls. 12 BILAVORUR nýkomnar: Zenith blöndungar Benzínpumpur Vatnskassaelenient Startaradrif Gruggkúlur Stýrisstangaendar Stimplar og hringir Fjaðrir og fjaðrablöð Fjaðragúmmí Bremsuborðar Vökvadælur í hjól Framluktir Þokulugtir Hurðarhandföng Pakkdósir, míkið úrval o. fl. o. fl. fftepánióon, hf. Hverfisgötu 103. Bíll óskast Góður enskur 4 manna bill óskast. Sendiferðabifreið kemur til greina eða jeppi. Æskilegt að seljandi taki nýjan ísskáp sem er í um- búðum upp í kaupin. Restin útborguð. Uppl. í síma 1963 kl. 5—8. IP Kvöldfagnaður fyrir starfsfólk D-listans við ba’jarstjórnarkosningarnar verður halcl- inn að Ilótel Borg og í Sjálfstæðishúsinu fimmíudaginn 11. þ. m. kl. 8,30 síðdegis. DAGSKRÁ: 1. Ávörp flytja: Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Jó- hann Hafstein, bæjarfulltrúi, frú Auður Auðuns, for- seti bæjarstjórnar og Geir Hallgrímsson, bæjarfulltrúi 2. Gluntasöngvar: Jón Bjarnason og Gunnar Kristinsson 3. Grínþáttur: „Jónarnir tveir“. 4. Munnhörputríó Ingþórs Haraldssonar leikur 5. Öskubuskur syngja. 6. DANS. 1 Sjálfstæðishúsinu: Hljómsveit Aage Lorange. Dægurlagasöngvari: Ingibjörg Þorbergs. Að Hótel Borg: Hljómsveit Magnúsar Randrup. Dægurlagasöngvari: Alfreð Clausen. Aðgitngumiða sé vitjað í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins frá kl. 2 e. h. í dag, miðvikud. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík. *E>‘«>C>S>e>«>SS>Íi.8<3<a<3<S<3<a<3<a<3<S*3>:S<3‘;a<3<S<3<a<3<a<S<S<5<5<3<S<S<S<3<S<3‘:S<5<a<5<S<3<a>36 M.s. Dronning Aiexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar fimmtudaginn 11. þ. m. (á morgun). Tekið á móti flutn- ingi í dag. Skipaafgreiðslu Jes Ziemsen. — Erlendur Pétursson. — G. E. C. rafmagnsperur » f iuorescentperur í heildsölu og smásöiu Helgi Magnússon & Co. h.í. Hafnarstræti 19 — Sími 3184 KVÖLDSKEH NTU K Gr'. SJÖ NÝIR ÍSLENZKIR SKEMMTIKRAFTAR ÁSAMT ENSKA JAZZSÖNGVARANUM OG TENÖRSAXÓFÓNLEIKARANUM AL TIMOTHY í Austurbœjarbíói í kvöld kl. 11,15. Aðgöngumiðar seldir í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.