Morgunblaðið - 10.02.1954, Side 15

Morgunblaðið - 10.02.1954, Side 15
Miðvikudagur 10. febrúar 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstoðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. | Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar og gluggahreinsun Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmhræður. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu mér vin- arhug á 70 ára afmælinu. — Guð blessi ykkur. Margrét Björnsdóttir, Elliheimilinu Grund. 8KRA ■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■•■ Samkomur Fíladelfía. Almenn samkoma að Her.jólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30 í kvöld. Allir velkomnir. KristnihoSshúsiS Betanía, Laufásvegi 13. Kristniboðssam- koma í kvöld kl. 8,30. Reidar Al- bertsson o.fl. tala. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. 1 kvöld kl. 8,30: Fagnaðarsam- koma fyrir brigader Fiskaa frá Noregi. Major Andresen stjórn- ar. Homaflokkur. Strengjasveit. Fimmtudag kl. 8,30: Kvikmynd frá starfi Hjálpræðishersins í Noregi. Allir velkomnir. um vinninga í Vöruhappdrætti S. í B. S. í 2. flokki 1954 50.000,00 kr. nr. 24589 10.000,00 kr. nr. 13269 5.000,00 kr. nr. 55 - 3823 - 20397 - 49iso 1.000,00 kr. nr. 1712 - 4419 - 5386 - 9772 9992 — 24254 — 39709 — 40706 40995 — 44588 — 45480 — 46234 FéÍagslíij Víkingar — knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 9,40. Fram-drengir. 4. fl. æfing í kvöld kl. 7,10. 3. fl. kl. 8. Áríðandi að allir mæti. — Nefndin. 500,00 kr. nr. 54 - 196 - 98io - moe 11222 -- 14269 — 16914 — 18028 19881 — 36169 — 41093 — 41600 Eftirfarandi númer hlutu 150 króna vinning hvert: I. O. €S. T. St. Sóley nr. 242. Fundur í kvöld á venjulegum Etað kl. 20. Dagskrá: Vígsla ný- liða. Bræðrakvöld. Þess er vænzt, að félagar — fjölmenni. Athugið breyttan fundartíma. — Æ.T. St. Einingin nr. 14 heldur fund í G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundar- störf. Ýmis skemmtiatriði. - Æ.T. HRÆRIVELAR fyrirliggjandi. Verð kr. 2585,00 Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. HEKLA H/F. Austurstræti 14. Sími 1687. Atvinnurekendur Tvo unga menn vantar vinnu eftir kl. 5 á kvöldin og eftir hádegi á laugardög- um. Höfum sendiferðabíl til afnota. Tilboð sendist blað- inu fyrir laugardag, merkt: „H. S. — 425“. 287 313 506 546 779 796 1042 1077 1159 1191 1250 1580 1653 1754 2031 2128 2151 2503 2718 2831 2916 3006 3068 3205 3268 3613 3627 4000 4253 4325 4424 4717 4762 5006 5171 5383 5423 5575 5598 5601 5738 5742 5867 6048 6897 6915 6926 7215 7435 7487 7587 7596 7620 8026 8086 8233 8406 8568 8598 8658 9092 9233 9257 9320 9445 9726 9768 9881 10733 10925 11799 11802 11984 12019 12051 12141 12235 12439 12859 13325 13605 13658 13937 14680 14705 15147 15236 15255 15266 15400 15577 15654 15682 15965 16039 16215 16324 16386 16530 16854 16879 17421 17515 17819 18224 18276 18324 18548 18604 18841 18975 19025 19095 19327 19394 19859 20344 21544 21557 21627 21695 21867 22141 22406 22500 22576 22719 22964 23059 23597 23701 24528 24667 24736 24738 24759 24950 24995 25140 25160 25512 25558 25721 25736 25790 26128 26347 •26727 26786 26884 26918 27016 27183 27369 27830 27865 27949 28565 28644 28684 28685 28748 28899 29003 29577 29604 29967 30103 30274 30327 30392 30446 30518 30854 31144 31169 31308 31394 31481 31816 32009 .32066 32497 32682 32710 32752 32854 33300 33484 33527 33784 34059 34188 34189 34194 34402 34511 34544 34816 35000 35300 35360 35686 35699 35823 35927 35999 36043 36044 36085 36180 36402 36774 36847 36958 36966 37137 37411 37414 37431 37696 37908 38502 38598 38629 38822 38952 39057 39077 39142 39441 39698 39838 39911 40036 40444 40565 40654 40672 40808 41033 41406 41415 41490 41733 41854 42022 42220 42273 42322 42669 42815 43343 43567 43673 43823 43931 44008 44143 44595 44688 44708 44841 45062 45085 45142 45152 45157 45183 45249 45255 45260 45294 45372 45382 45481 45485 45609 45623 45768 45904 45985 46189 46355 46795 47006 47011 47235 47599 48310 48696 48762 48919 48934 49053 49075 49088 49674 49797 49970 Sala til 3. flokks hefst 20. fehrúar. Birgðasalar happdrættisins, hvar sem cru á landinu, munu afhenda vÖrur gegn miðum, sem hlotið hafa vinn- ing. Vöruhappdrætti S. í. B. S. SÖLLSKATTLR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1953, sem féll í gjalddaga 15. jan. s. 1. hafi skatturinn ekki verið greiddur í síðasta lagi 15. þ. m„ Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari að- vörunar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 9. febrúar 1954. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli íbúh tii sö/u j Höfum til sölu við Lönguhlíð hér í bænum risíbúð, 1 1 sem er 5 herbergi, eldhús, bað, ytri og innri forstofa og aðgangur að þvottahúsi. Hæðin er 128 ferm. að stærð. ‘ Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRÉFASALAN (Lárus Jóhannesson hrl.) Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294 fVlýtt frá Holftandi CIIRYSAL, næringarefni, sem tvöfaldar endingu afskor- inna blóma. Einn pakki, 25 grömm, dugar í 2 ltr. vatns, kostar aðeins kr. 2.85. — Afskorin blóm prýða heimilin og eru ódýr, sér í lagi, þegar hægt er að njóta þeirra helmingi lengur en áður. Reynið Chrysal og þér munuð sannfærast. POKON, þekktasti og mest notaði blómaáburður Hol- lands, fyrirliggjandi í 18 og 54 gramma pökkum á kr. 2,15 og 5,00. BLÓMAVERZLUNIN ANNA HALLGRÍMSSON Bræðraborgarstíg 22 — Sími 3019 Lokað í dag frá kl. 12—3, vegna jarðarfarar Elsku litli drengurinn okkar RÚNAR ÞÓR sem andaðist 2. þ. m., verður jarðsettur frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 3 síðdegis. Valgerður Blomsterberg, Bjarni Blomsterberg. Útför föður okkar BJARNLEIFS ÁRNA JÓNSSONAR skósmiðs, verður gerð frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 10. þ. m. kl. 3 e. h. — Blóm og kransar afbeðið, þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabba- meinsfélagið og Minningarsjóð skósmiða, Grettisg. 28. Börnin. Hjartkær maðurinn minn n RUNÓLFUR SVEINSSON sanagræðslustjóri, sem andaðist 4 þ. m., verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju, föstudaginn 12. þ. m. kl. 3 e. h. Athöfninni verður útvarpað. — Blóm afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Halldórs Vilhjálmssonar, skólastjóra á Hvanneyri. Minningarspjöld sjóðsins liggja frammi í skrifstofu Búnaðarfélags íslands, Lækjargötu 14B. Valgerður Halldórsdóttir. INGÓLFUR SIGURÐSSON verkstjóri, Björk, Akranesi, verður jarðsettur fimmtu- daginn 11. febrúar. — Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna kl. 1 e. h. — Jarðsett verður að Innra-Hólmi. Kristín Runólfsdóttir og börn. Faðir minn og bróðir okkar HALLDÓR B. LEVI verður jarðsunginn frá Blönduóskirkju föstudaginn 12. þ. m. kl. 2 e. h. Björn L. Halldórsson, Ásta BjÖrnsdóttir, Elísabet Berndsen, Guðlaug Björnsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.