Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 3 IViýkomið Sporiskyrtur, gaberdine, mjög fallegar. Suntlskýlur á drengi og unglinga. Telpu sundbolir Sokkar Ullarnærföt Manehettskyrtur hvítar og mislitar. Nælon gaberdineskyrtur Náttföt Peysur alls konar. mjög fallegt úrval. 99 GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. Barnlaus hjón óska eflir IBIJÐ iþriggja eða fjögurra ber- bergja. — Upplýsingar í dag í síma 2338. íbúð til sölu á Akranesi. 120 ferni. íbú8- arbæð til sölu á bezta stað í bænura. Uppl. gefur Árni Ingimundarson, Suðurgötu 36, Akranesi. Sími 48. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma, gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385. Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Tökum að okkur alls konar trésmíðavinnu innanhúss, innréttingar og húsgögn. Fljót og góð afgreiðsla. TrésmíSaverkstæSið, Kirkjuvegi 18 B. Perlonsokkar fyrir dömur. Verð kr. 29,50. wikÉSj Fischersundi. 300 þús. Hcf kaupendur að: 2ja, 3ja 4—5 og 6 herb. íbúðum. Útborganir frá 50 þús. til 300 þús. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðinundsson löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414, heima. Fevmingar- kfóSaefrai Eftir fermingar kjólaefni Samkvæmiskjólaefni. Síðdegiskjólaefni. Fjölbreytt úrval. Yesturgðtu 4. Oaingadreg lar 70 cm. og 90 cm. Teppamotlur. I Vesturgötu 4. Glæsileg risíbúð í Hlíðunum til sölu. Upplýs- ingar í síma 81093 kl. 2 til 6 í dag. Allir sokkar sem koma til viðgerðar, eru tilbúnir daginn eftir. Sokkaviðgerð Itúnu Guðmundsdóttur. Hattabúð Soffíu Pálma. Laugavegi 12. V Ömmarkaðurinn Hverfisgötu 74 tilkynnir: Nú getum við aftur gefið heiðruðum húsmæðrum kost á ódýrum innkaupum fyrir páskana, en þó því miður aðcins stuttan tíma. — Á HVERFISGÖTU 26 seljum við: Niðursoðna ávexti frá 10 kr. pr. kg. Úrvals appelsínur frá 6 kr. pr. kg. Amerískar sígarettur 20 stk. kr. 5,50. Brjóstsykurpoka frá kr. 3,00 Konfektpoka frá kr. 6,50. Ennfremur alls konar niður- suðuvörur, bæjarabjúgu, Vínarpylsur, jarðarberja- sultu o. fl. o. fl. V örumarkaðurinn Hverfisgötu 74 og 26. íbúðir óskast Ilöfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðarhæð um og rishæðum í bænum og úthverfum. Útborgun frá kr. 60 þús. til 200 þús. Höfum til sölu nýtízku 4ra —7 herb. íbúðir. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518. Hrelnsmn fatnað á 2 dögum. TRICHLOR-HREINSUM BJ0RG Sólvallagötu 74. Sími 3237. Barmahlíð 6. Nylife eykur endingu nælonsokka. ún, L/NOARGÖTÚ 25 S/MI3743 Vel með farinn og góður BARNAVAGIM á háum hjólum til sölu að Vesturbraut 24, uppi, Hafn- arfirði. VéBfræðingiur óskar eftir góðu HERBERGI helzt forstofuherb. í mið- eða vesturbænum. Má vera í risi. Tilboð, merkt: „Reglu- semi — 49“, sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. Verslunin Snót, Vesturg. 17. Danski hálídiúnninn er kominn. Sömuleiðis dún- og fiðurhelt léreft, blátt og hvítt. Einnig hvítt „Cam- bric“-léreft. VF.R7.L. SISÓT Vantar vinnu óákveðinn tíma við hússtörf eða heimilishald. Húsnæði þarf að fylgja. Uppl. í sima 1512 í dag. ICeflvíkingar Tízkusýning í Bíókaffi kl. 4 og 9. Verzl. Bezt. Hattabúð Revkjavíkur. TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. 3}a berbergja íbúð óskast sem fyrst. Ein- hver fyrirframgreiðsla, ef óskað, er. Upplýsingar í síma 2901. Þýzk Kjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Húshjálp kemur til greina. Tilboð, merkt: „Barnlaus 82“, sendist af- greiðslunni fyrir þriðju- dagskvöld. Til sölu tvísettur klæðaskápur Brávallagötu 10, 2. hæð. BBUÐ Barnlaus hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem fyrst. Upplýsingar í síma 5588, eftir kl. 7 á kvöldin. Sements- hrærivél óskasl. Má vera mótorlaus Sími 3685. KEFLAVIK Tvo ameríska lækna vantar íbúðir (helzt með einhverj- um húsgögnum) í Keflavík eða Njarðvík (e.t.v. Sand- gerði). önnur íbúðin óskast strax, en hin 15. maí. Stærð 2—3 herbergi og eldhús. — Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir næstk mið- vikudagskvöld, 24. þ. m., merkt: „Ibúð — amerískur læknir — 62“. Látið okkur hreinsa alla óhrcina smurolíu. Það er álit erlendra olíu- sérfræðinga, efnafræðinga og vélaviðgerðarmanna, að endurhreinsuð smurolía sé betri en ný. — Við höfum: BÍLAVIÐGERÐIR t>K SMURSTÖÐ á Sætúni 4. Amerískar nælonblússur ný sending. Fallegt úrval. UerzL Jlngibja.ryar ^okmon 1 RILLA 314 tonns trilla til sölu. — Upplýsingar á Laugarnes- vegi 78 A. Kjólaefni ný sending. Ódýr og falleg kjólablóm. kmnu Sími 9430. liieiflavik Hárgreiðslukona verður stödd þriðjudaginn 23. þ. m. með I. fl. olíupermanent. Uppl. í síma 151 eða Klapp- arstíg 6, uppi. DrengjajakkaíÖt úr mjög fallegum ullarefn- um. Hagstætt verð. Seljum einnig út efni, sníðum og hálfsaumum eftir óskum viðskiptavinanna. DRENGJAFATASTOFAN Óðinsgötu 14 A. Bílstjóri óskast til keyrslu fyrir bakarí. Nafn og heimilis- fang ásamt uppl. um fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „Bakarí — 66“. Reglusöm stúlka i fastri vinnu óskar eftir HERBERGI nú þegar. Uppl. í síma 3974 frá kl. 2—4 e. h. Húsnæði 2—3ja herbergja ibúð ósk- ast til leigu, helzt á hita- veitusvæði í austurbænum. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Sem fyrst — 63“. Til sölu jQppakerra Upplýsingar í síma 81624. Húsgógn! Fataskápur og bókahilla (útskorin eik) til sölu að Efstasundi 95, kjallara, kl. 1—6 í dag. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. YERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.