Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.03.1954, Blaðsíða 6
ð MOFGUTSBLAÐIÐ Sunnudagur 21. marz 1954 Hjólbarðar og slöngur 475X16 500X16 525X16 550X16 600X16 f. jeppa 650X16 700X16 750X16 900X16 450X17 500X17 525X17 550X17 550X18 670X15 700X20 750X20 825X20 Verð hagstætt. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. V2 húsei.gn í Kleppsholti til sölu. 1 húsinu eru tvær tveggja herbergja íbúðir, sér-inngangur, þvottahús og upphitun. Laust til íbúðar 1. okt. Tilboð, merkt: „Hús —- 65“, sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudags- kvöld. Verkamon! Vinnuföt Vinnnskyrtur Vinnuvettlingar Tóbaksklútar (rauðir) Reimaðir gúmmívinnuskór. Mest úrval. VINNUFATABÚÐIIV Laugavegi 76. TIL SÖLIi Skrifborð, eik Ritvélaborð, eik Sængurfataskápar Stofuskápar Kommóður Sófaborð Reykhorð Borðstofustólar, 5 gerðir Eldhúskollar og borð Ottómanar, þrískiptir Skrifborðsstólar Armstólar Dívanar, allar stærðir Verðiff hvergi eins lágt. Húsgagnaverzlunin ELFA, Hverfisgötu 32. Sími 5605. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhrmgjum, eymalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum? armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. Sími 1290. — Reykjavfk. Allt á samá stað (i WILLVS-OVERLAMD verksmiðjurnar framleiða nú fólks- bifreiðir, scm eru mjcg hentugar sem leigubifreiðir. Útvegum leyfishöfum þessar bifreiðir frá Ísrírel og Bandaríkjiinrajm Allar upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri Hl Egill Vilhjálmsson Reykjavík — Sími 81812 IVfiálniihgarspraufuf' nýkomnar. Biíreiðavöruverzlun Friðriks Bertelsen Ilafnarhvoli — Sími 2872 Nýung í skóáburði Boston-skóáburðurinn er alger nýung, sem miklar vinsældir hefur hlotið í Bandaríkj- unum og flestum löndum Evrópu rr "all ín one O*1 , 'ment, cream, Kée and spa^ M | ^ Heldur leðrinu mjúku A Smitar ekki frá sér A Gerir skóna vatnsþétta ★ Heldur gljáa í rigningu Harðnar ekki í dósunum Boston-skóáburð þarf ekki að bera á nema 2—3 í viku i , :H Boston-Blacking skóáburður er framleiddur í 11 litum og seldur bæði í glerdósum og túpum. — Reynið þennan ágæta skóáburð, hann fæst í næstu búð. Magnús Kjaran, Umboðs- og heildverzlun — Símar 1345 82150, 81860 Aðalfundur Fjallamanna verður haldinn þriðjudaginn 23. þ. m. í „Café Höll“, Aðalstræti, hefst kl. 8,30 e. h. — Sýndar verða skugga- myndir frá fyrstu námskeiðum félagsins í Kerlingafjöll- um og á Tindafjallajökli. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Námskeið í fjallaíþróttum í vor o. fl. STJÓRNIN Mauðungaruppboð sem auglýst var í 7., 10., og 11. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1954 á húseigninni Karfavogi 23, hér í bænum, eign Haralds St. Björnsson, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 24. marz 1954 kl. 3 síðdegis. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. snyrtivorur Silkipúður, 8 litir Silkivaralitur, 20 litir Næringarkrem Hreinsunarkrem Hormonakrem Augnabrúnalitur Kinnalitur Shampoo Hárskol o. fl/ o. fl. MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVPiBLAÐWV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.