Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.03.1954, Blaðsíða 3
4 Þriðjudagur 23. marz 1954 MORGUNBLAÐIÐ 1 NYJUNG Fatabætnr, íbomar kátsjúki í ýmsum litum. Mjög hent- ugar til alls konar viðgerða á barnafatnaði, vinnufatn- aði og sjófatnaði. — Athugið! Heitu straujárni er strokið yfir bótina og hún er þá föst á augabragði. Gerið svo vel og kynnið yð- ur þessa nýjung, sem spar- ar yður bæði peninga og erfiði. 99 GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. 5 herb. hæð við Barmahlíð er txl sölu. Ibúðin er um 133 fermetra, er mjög vönduð og hefur inngang sér. Laus til íbúðar 14. maí. I. veðréttur laus. 4ra herb. íhúð í timburhúsi við Holtaveg er til sölu. Laus til íbúðar 14. maí. Hænsnabú fylgir. Útborgun 80 þús. kr. 3ja, 4ra eg 5 herh. hæðir í steinhúsum á hita- veitusvæðinu til sölu. Mál flutningsskrif stofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. - Sími 4400. Sparið tímann, notið simann Sendum heim: NýlcnduTÖrur, kjöt, fisk. VERZLUNIN STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 k&i Perlonsokkar fyrir dömur. Verð kr. 29,50. Fischersundi. Sprcad Satin gúmmímálning GÍSLI JÓNSSON & CO. vclavcrzlun. Ægisgötu 10. Sími 82868. Sængurvera- damask rósótt og röndótt. Hvít lcreft. Verð frá kr. 7,40 m. Dúnlcreft, fiðurhelt lérefl. Vestorgötu 4. Handklæði Handklæðadregill Þurrkur og þurrkudrcgill. Vesturgötu 4. Góð gleraugu og allar teg- undir af glerjum getum við afgreitt fljótt og ódýrt. — Recept frá öllum .æknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavík. Minningarspjöld Blindriyinafélags Islands fást í skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16, I Silkibúð- inni, Laufásvegi 1, í Happó, Laugavegi 66, og í Körfu- gerðinni, Laugavegi 166. V örum arkaðurinn Hverf isgötu 74 tilkynnir: Nú getum við aftur gefið heiðruðum húsmæðrum kost á ódýrum innkaupum fyrir páskana, en þó því miður aðeins stuttan tíma. — Á HVERFISGÖTU 26 seljum við: Niðursoðna ávexti frá 10 kr. pr. kg. Úrvals appelsínur frá 6 kr. pr. kg. Amerískar sígarettur 20 stk. kr. 5,50. Brjóstsykurpoka frá kr. 3,00 Konfektpoka frá kr. 6,50. Ennfremur alls konar niður- suðuvörur, bæjarabjúgu, Vínarpylsur, jarðarberja- sultu o. fl. o. fl. V Örumarkaðurinn Hverfisgötu 74 og 26. íbúðir til sölu Nýtízku 4ra og 6 herbergja ibúðarhæðir. 4 herb. íbúðarhæð á hita- veitusvæði í austurbænum Hálft steinhús í Laugarnes- hverfi. Laust strax, ef óskað er. Hálft steinhús við Framnes- veg. 5 herb. íbúðarhæð með sér- hitaveitu í járnvörðu timburhúsi í vesturbænum Stór 3ja herbergja íbúð í nýju steinhúsi á Seltjarn- arnesi. Hálf húseign við Hverfis- götu. 3ja lierb. íbúðarhæð með sérhita við Baugsveg. Einbýlishús við Bræðraborg- arstíg. 2ja herb. íbúð með férinn- gangi og sérhitaveitu. Laus 1. maí n. k. 2ja herb. íbúðarhæðir við Nesveg og Efstasund. 3ja herb. risíbúð við Fram- nesveg. Útborgun kr. 90 þús. Glæsilegt einbýlishús, 7 her- bergja íbúð. Einbýlishús, steinhús, 3 her- bergi, eldhús, bað o. fl. Við Digranesveg. Ræktuð og girt lóð. Nýja fasleignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 81546. Hreinsum fatnað á 2 dögum. TRIC3ILOR-IIREINSUM BJ®RG Sólvallagötu 74. Sími 3237. Barmahlíð 6. 99 CLOROX 66 Fjólubláa blævatnið „CLOROX“ inniheldur ekk- ert klórkalk né önnur brenni efni og fer því vel með þvottinn. Fæst víða. Umboðsmenn. TIL LEIGU frá 14. maí 1 herbergi og eldhús í kjallara við Mið- bæinn. Aðeins fyrir barn- laust fólk. Tilboð, merkt: „Rólegt — 72“, sendist af- breiðslu Mbl. fyrir laugar- dagskvöld. LINOAHCÖTU25SIM/3793 Skíðabuxur persur og pils. Vesturg. 3 TIL SÖLU 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum Hús í Silfurtúni, 120 ferm., tvær íbúðir. 3ja herb. hæð við Lang- holtsveg. 3ja berb. risibuð við Lang- holtsveg. Einbýlishús við Kleppsmýr- arveg, Sogaveg, Grensás- veg og á Seltjarnarnesi. 4ra herb . hæð í timburhúsi ásamt einu herbergi í kjallara í Vesturbænum. Hitaveita. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. Á akákbarði fasteignasÖlunnar er úr mörgu að velja, s.s. hús við Snekkjuvog, sem er tvær sjálfstæðar íbúðir, hús við Kársnesbraut, sem getur verið tvær íbúðir, hús við Sogaveg, sem er tvær íbúðir, 5 herb. íbúðar- hæð við Sogaveg, íbúðarhæð við Framnesveg, 5 stofur, 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól, 2ja herb. íbúð við Freyjugötu, 3ja berb. íbúðarbæð í Ytri Njarðvík, Yt hús við Hverfisgötu, Timburhús við Frakkastíg, Jörð á Vatnsleysuströnd Og margt fleira,- sem hér verð- ur ekki talið. Tek hús og íbúðir í umboðssölu. Geri lögfræðilega samninga. — Pétur Jakobsson, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtalstími 10—3 og 6—7. Síðar ekki. FORD 4ra manna og Fordson sendiferðabíll til sölu. Stefán Jóhannsson, Grettisgötu 46. Sími 2640. Ódýrt — Ódýrt Barnasokkar frá kr. 5,00 Svuntur frá kr. 15,00 Barnahúfur frá kr. 12,00 Blúndukragar frá kr. 12,00 Drengjapeysur frá kr. 20,00 Prjónabindi á kr. 25,00 Sundskýlur á kr. 25.00 Ennfremur alls konar barnafatnaður í úrvali. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 4. Köflóttir bamasportsokkar úr perlon og ull. 1 Jerzl Jfngiljarfyar JjolinMtn Fokheld hæð ca. 110—120 ferm. (má vera rishæð) óskast til kaups. Mikil útborgun. Uppl. í síma 6248. Bútasala Gardínuefni, nælon, rayon í bútum frá kr. 10,50 m. — Bobinett, mjög ódýrt. — Kbaki frá kr. 12,90 m. HÖFN, Vesturgötu 12. Höfum kaupendur að 2ja til 5 herbergja í- búðum. Fokheldar íbúðir og timb- urhús í miðbænum til sölu. EINAR ÁSMUNDSSON hrl. Tjarnargötu 10. Sími 5407. Viðtalstími 10—12 f. h. Drengjajakkaföt úr mjög fallegum ullarefn- um. Hagstætt verð. Seljum einnig út efni, sníðum og hálfsaumum eftir óskum viðskiptavinanna. DRENG J AFATASTOFAN Óðinsgötu 14 A. Tröppustólar Hef til sölu hina marg- eftirspurðu tröppustóla. TRJF.SMIDJA JÚLÍUSAR JÓNSSONAR Langholtsvegi 83. Sími 5283 Golftreyjur Drengjaföt í miklu úrvali. Anna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Amerísk Hárþurrka til sölu, vel með farin, lítið notúð. — Tækifærisverð. — Til sýnis á Öldugötu 18, í kjallara. Útlærð Hárgreiðsludama óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „Reglusöm — 76“, sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld. Frímerkjasafnarar! Ef yður vantar útlend frí- merki, þá sendið mér 50 ís- lenzk (mega vera af sömu tegund) og þér fáið um hæl 150—200 erlend merki. — Sæmundur Bergmann. Efstasundi 28. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg) /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.