Morgunblaðið - 24.03.1954, Síða 1

Morgunblaðið - 24.03.1954, Síða 1
16 síður 41. árgangur. 69. tbl. — Miðvikudagur 24. marz 1954 Prentsmiðj* Margunblaðsina Skattafrumvarp ríkisstjórnarinuar Lækkun á sköttuan persónulegra gjaldenda nemur til jafnaðar 29% Mænveikin sigruð Bsndiríkjwnn finna bóíuefni sem yera menn ónæma ævilangt IJRÁ Bandaríkjunum berast nú fregnir af mjög stórkostlegri upp- götvun í læknavísindum. Þykir nú ljóst eftir víðtækar tilraunir i í vírus-rannsóknarstofunni í Pittsburg að fundið er bólusetningar- til jafnaðar verði lækkunin 29% að því er skatta af tekjum snertir hjá persónuleguni efni, sem mun sigra mænuveikina. Það er bandaríski vísindamað- skattgreiðendum. Hjá félögum verður skattalækkunin 20%. urinn dr. Jonas E. Salk, sem á mestan heiðurinn af þessum sigri Skattfrelsi sparifjár. — Sér skatt- stigi hjóna — Fríðindi f yrir sjómenn ¥ GÆR voru lögð fram á Alþingi tvö stjórnarfrumvörp. — Annað fjallar um breytingu á 1 lögum um tekju- og eignarskatt, hitt um breytingu á útsvarslögunum. Frumvörp þessi miða að verulegri skattalækkun fyrir alla, skattgreiðendur. Gerir Skattstofan ráð fyrir að ÓNÆMIR ALLA ÆVI Rannsóknir hafa staðið yfir í mörg ár og sýna nú síðustu til- raunir, sem voru framkvæmdar á börnum, að fullkomið bóluefni er fundið, sem gerir menn ónæma gegn öllum þremur tegundum mænuveiki. Verkar bóluefnið svo vel að allar líkur benda til að Mólmæltu kúgun karlmanna og sveltu sig í 9 daga Nílardæfur og hinn lagri foringi þeirra báru sigur a! hólmi Kairo 23. marz. NÍLARDÆTUR hafa nú ákveðið að hætta hungurverkfalli sínu eftir að Nagíb forseti sendi forustukonu þeirra, Doriu Shafik, tilkynningu, þar sem hann tók vel í að greiða fyrir því að konur fengju fullt jafnrétti á við karla í Egj'ptalandi. Hét Nagíb að leggja tillögu þess efnis fyrir stjórnmálanefndina, sem nú hefur til með- ferðar að semja ný kosningalög fyrir landið. Konurnar voru aðfram komnar af matarskorti, er orðsending Nagíbs barst þeim. Það var egypzka kvennrétt- sem hún kvaðst mundu svelta indakonan frú Doria ShafikJ sig, þar til annaðhvort gerðist Dr. Jonas E. Salk ein bólusetning geri menn ónæma til æviloka. VELDUP. MYNDUN MÓTEITUES Mænuveikin hefur verið einn ægilegasti sjúkdómurinn, sem þjáð hefur mannkynið og fengu *Yainfi á bU 2 sem hóf hungurverkfallið eft- ir að síjórnlaganefnd skýrði frá því að konur skyldu ekki fá að gegna opinberum störf- um. Þá lagði nefndin til að konur skyldu fá kosningarétt, en ekki sjálfkrafa, heldur því aðeins að þær létu færa sig inn á kjörskrá. Þetta töldu kvenréttindakonur algerlega ófullnægjandi. Doria Shafik, sem er mjög fögur kona, 35 ára að aldri, tveggja barna móðir, rithöfundur, blaðakona og formaður „Nílardætra", ákvað að svelta sig til þess að fram- ^fylgja kröfum um fullt jafn- rétti. HUNGUR ÞAR TIL YFIR LÝKUR Hún gaf út tilkynningu, þar Aukið fluglið væuftan- legt til Indo-Kínu Saigon 23. marz. Frá Reutei. CJTÓRSKOTAHRÍÐ kommúnista á virkisbæinn Dien Bien Phu linnti nú mjög í dag. Það er samt ekki talið tákn þess að þeir séu að gefa upp umsátina um borgina, heldur þykir það þvert á móti benda til þess að þeir vilji nú spara skotfærin, áður en þeir hefja lokaatlögu að borginni. AUKIÐ FLUGLIÐ j viðhalds flugvélanna, en franskir Bandaríkjamenn hafa nú á- flugmenn fljúga þeim. kveðið að senda Frökkum all- Orðrómur gengur nú um það margar sprengjuflugvélar af með í Indó-Kína að kommúnistar hafi alstærð til viðbótar þeim, sem! fengið þrýstiloftsorustuflugvélar þegar eru í Indó-Kína. Hafa þær af rússneskri gerð frá Kínverj- reynzt vel undanfarna daga í því að hefta áhlaup kommúnista. — Bandaríkjamenn hafa einnig um. Lítur herstjórn Frakka mjög alvarlega á það mál og telur að ef slíkt kæmi fyrir, væri það bein sent vélvirkja til Indó-Kína til íhlutun Kínverja í styrjöldinni. að hún dæi, eða konum yrði veitt jafnrétti. Egypzkar konur hafa þegar sýnt það að þær eru færar um að gegna störfum sem lögfræðingar, læknar og blaða- menn. Og bændakonur, sem strita allan liðlangan daginn úti á ökrunum eða við erfið heimilis- störf, hafa engu minni rétt en karlmenn til að krefjast að þeim sé fullur sómi sýndur. KÚGUN KARLMANNA Einnig minntist hún á von- brigði egypzkra kvenna yfir því að karlmennirnir skyldu enn einu sinni ætla sér að sitja yfir rétti kvenna. — Þeg- ar Farúk var steypt af stóli BVatnh á bls 2 Frú Doria Shafik Frumvörp þessi er árangur langrar og sleitulausrar baráttu Sjálfstæðisflokksins. Þau eru aðeins áfangi á leiðinni til einfaldara skattgreiðslufyrirkomulags og lægri skatta. Það var árið 1952 sem Sjálfstæðismenn á Alþingi kröfðust þess að skattalögin yrðu endurskoðuð. Eitt af skilyrðum Sjálf- stæðismanna við málefnasamning ríkisstjórnarinnar var að lokið yrði þessum þætti endurskoðunarinnar á þessu þingi og að skattalækkunin næmi ekki minna en 20%. Eftir eru óendurskoðaðir kaflarnir um félögin og framkvæmda- kaflinn. Samkomulag náðist ekki um félagakaflann vegna þess að Framsóknarflokkurinn vill ekki að öll félög hafi sama rétt. Fram- kvæmdakaflann er ekki hægt að endurskoða fyrr en endurskoðun félagakaflans er lokið, en þá kemur til greina að saméina skatta og útsvör, svo greiðandinn greiði aðeins á einn stað og þá jafnóðum af kaupi sínu. Þeir, sem lækkunar njóta fyrst og fremst, er fjölskyldufólk og því meiri lækkunar sem ómagar eru fleiri, hjón, sem stofna heim- ili, fiskimenn, fólk, sem þarf að leita atvinnu lengra til, þeir, sem verja nokkru af tekjum sín- um til að tryggja sér eða sínum lífeyri og fólk, sem með sparnaði leggur til fé handa bönkum og sparisjóðum í útlán. Ekki er unnt að gera ítarlega grein fyrir ný- mælum frumvarpsins, en Gísli Jónsson, forseti ED, mun skýra það á Varðarfundi á morgun. — Hér skulu þó rakin helztu ný- mælin: • Einn skattur kemur nú í stað þriggja áður — tekjuskatts, tekjuskattsviðauka og stríðs- gróðaskatts. • Gert er ráð fyrir sérstökum skattstiga fyrir einstaklinga. Þeir, sem notið hafa umreikn- ingsins að fullu munu áfram greiða svipaðan skatt og áð- ur. Hinir fá lækkun, sem ekki hafa notið umreiknings að fullu og þannig er leiðrétt misræmi, sem orðið hefur vegna verðlagsbreytinga. • Gerður er sérstakur skattstigi fyrir hjón, en ekki farið út á þá leið að skattleggja hjón hvort í sínu lagi, — Persónu- frádráttur er stórlega hækk- aður. Verður hann fyrir hjón 12000 kr. í stað 8260 kr. Frá- dráttur fyrir hvert barn verð- ur 4500 kr. í stað 3213 kr. — Persónufrádráttur einstakl- inga verður 6500 kr. í stað 4131 kr. • Skattur barnlausra hjóna verð ur því þessi: Af 15000 kr. engin skattur Af 25000 kr. 280 kr. áður 385 Af 40000 kr. 1320 kr. áður 1652 Af 50000 kr. 1760 kr. áður 2188 Af 80000 kr. 7210 kr. áður 10821 Vinni kona úti má draga frá allt að 6000 kr., ef hún kaupir heimilisaðstoð. Skattstigi hjóna með 2 er þannig: börn Af 20000 kr. ekkert Af 40000 kr. 520 áður 826 Af 50000 kr. 1050 áður 1523 Af 70000 kr. 3060 áður 5441 Af 80000 kr. 5010 áður 9483 Sparifé er gert skattfrjálst og útsvarsfrjálst svo og vextir af sparifé. — Lagt er til að mjög verði rýmkuð heimild til að draga frá tekjum iðgjöld vegna ólögboðinna lífeyris- trygginga. Hjón, sem byrja búskap mega draga frá tekjum sínum 12000 krónur það ár, sem þau ganga í hjónaband. Maður, sem leigir húsnæði dýrara en samskonar húsnæði er metiði í eigin íbúð, má draga frá skattskyldum tekj- um helming mismunarins, þó aldrei meira en 600 kr. fyrir hvern fjölskyldumann. Sölugróði af fasteign seld innan 5 ára er ekki skatt- skyldur, ef samskonar eign er keypt innan 1 árs eða byggð innan 2 ára. Ferðakostnaður vegna at- vinnuleitar eða atvinnu er frádráttarhæfur. Börn mega telja fram sem sjálfstæðir skattgreiðendur, ef þau hafa meiri tekjur en per- sónufrádráttur þeirra nemur. Jarðræktarstyrkur ríkisins er undanþeginn skatti. Félög eru skattskyld sem áð- ur, en að því búnu veittur 20% afsláttur af skattinum. Sjómenn á fiskiskipum fá rétt til að draga frá tekjum fæðiskostnað, ef þeir leggja sér fæðið til. Sjómenn á bát- um mega draga frá tekjum sínum 200 kr. mánaðarlega vegna hlífðarfatakaupa en togarasjómenn 300 krónur á mánuði. Helmingur björgunarlauna til Framh. á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.