Morgunblaðið - 25.03.1954, Qupperneq 9
Fimmtudagur 25. marz 1954
MORGUNBLAÐIÐ
9
Hver er Billy Braham?
FYRIR skömsnu bírtisi hér í
blaðinu fréttabréf frá London,
ritað af hr. Karli Strand,
lækni.
í bréfinu var lítillega minnst
á ameríska vakningaprédik-
arann Billy Graham, sem kom
til London í byrjun þessa
mánaðar, til þess að halda þar
kristilegar samkomnr.
Það er ljóst af grein læknis-
ins, að Billy Graham hefur
vakið töluverða athygli í
London, en hún gcfur að öðru
leyti mjög ófullkomnar hug-
myndir um þennan merka
prédikara, sem nú er að verða
heimskunnur.
Fyrir þá, sem kynnu að vilja
kynnast honum nánar og starfi
hans er bent á grein sem birt-
ist í marz hefti enska tímarits-
ins: „The World Christian
Ðigest“, og fer hún hér á eft-
ir í lauslegri þýðingu.
Ó. J. Þ.
ÞAR sem milljónir Lundúnabúa ,
hafa veitt þvi athygli, að hér í
borg eru nú haldnar trúmála-
samkomur í stærri stíl en áður
hefur þekkzt og eru kenndar við
Billy Graham, er eðlilegt að
menn almennt spyrji: „Hver er
þessi Billy Graham?"
Svarið er blátt áfram, Billy
Graham er í dag þekktasti vakn-
ingaprédikari Ameríku og þótt
leitað sé um víða veröld. í borg
eftir borg hafa samkomur hans
dregið að sér fleiri áheyrendur
en dæmi eru til um trúarlegar
samkomur. Hann er þjóðkunnur
maður og áhrifamikill, þegar
hann kemur fram í útvarpi og
sjónvarpi, sem hann gerir að
jafnaði vikulega, er talið að um
18 milljónir manna hlusti á dag-
skrárþætti hans. Þótt hann sé
ennþá ungur maður, eða aðeins
35 ára, er hann talinn meðal
mestu vakningaprédikara heims-
ins. Frásagnir um samkomur
hans minna helzt á hinar slá-
andi sögur um þá Wesiey og
Whitefield, Moody og Spurgeon.
En fólk vill gjarnan vita eitt-
hvað um þennan áhrifamikla
unga mann. „Áhrifamikill“ ér
ekki of sterkt orð, þegar þess
er gætt, hve mikið hann hefur
gert á stuttum tíma.
Hann útskrifaðist úr Wheaton
College fyrir tæpum 10 árum, en
þó hefur hann þegar starfað sem
prestur Og skólastjóri og umferð-
arprédikari, er skipað hefur hon-
um á bekk með merkustu kristnu
áhrifamönnum allra tíma.
Billy Graham ólst upp á bænda
býli í Suðurríkjum Bandaríkj-
anna, á kristnu heimili, samt var
það ekki fýrr en hann var 16
ára, að hann tók þá ákvörðun að
ganga Kristi á hönd.
Með skólabróður sínum og vini
Grady Wilson, sem nú er að-
stoðarprédikari hans, sótti hann
©itt sinn samkomur, þar sem
ræðumaðurinn virtist aiveg sér-
staklega beina orðum sínum til
þeirra. Þeir vildu gjarnan kom-
ast undar. hinu skarpa augna-
ráði hans, en þeim tókst það
ekki, og áður en þeir vissu af
voru þeir komnir á fremsta bekk,
meðal þeirra, sem leituðu full-
vissu í trúnni.
Móðir Billys vonaðist nú eftir
að hann gerðist prédikari, en
hugur hans stefndi í aðrar áttir,
hann ætlaði að leita sér frama
sem baseball-leikari. Með þetta
fyrir augum yfirgaf hann Bob
Jones háskólann eftir eitt misseri
og tók að stunda nám við Trinity
College í Tampa á Elórída, því
þar hugðist hann fá betn tæki-
færi til þess að iðka baseball.
„Maðurinn ráðgerir, en Guð
ræður“ í stað þess að vera boðið
að vera með i baseball-liði há-
skólans, var h<jnum boðið að
taka þátt i trúmálasamkomum
í Tampa. Og nú sá hann fyrir
alvöru, hvað honum var ætlað
og síðan hefur hann verið trúr
þessari köllun sinni.
Billy Graham ræðir við Eisenhower forseta
Eftir að hafa lokið fyrri hluta
prófi 1941 hélt hann áfram námi
við Wheaton College, þar sem
hann kynntist úngfrú Ruth Bell,
dóttur læknis og kristniboða, en
hann hafði dvalið í Kína fyrstu
18 ár ævi sinnar. Þau luku bæði
námi í Wheaton og giftu sig
skömmu síðar.
Hann hlaut prestsvígslu í
baptistakirkjunni og gerðist síð-
an prestui við litla kirkju 1 þorpi
einu nálægt Chicago, var þar
litil kirkjusókn og að jafnaði
ekki fleira en 35 manns við
kirkju. Kirkjusóknin óx r.ú fljót-
lega og áður en 6 mánuðir voru
liðnir hafði hann tekið að sér
að sjá um kvöldþátt í útvarps-
dagskrá, er varð brátt mjög vin-
sæll. Það var um þetta leyti, sem
hann hitti George Beverley Shea,
baritone söngvara, sem síðar varð
einsöngvari á mörgum af fjölda-
samkomum hans.
Þegar honum var boðið af Dr.
Torrey Johnson að taka þátt í
hreyfingu þeirri, er kölluð hefur
verið „Æskan fyrir Krist“, sem
þá var að byrja, varð Billy
Graham það ljóst, að í þessháttar
starfi myndi hann njóta sín bezt.
Hann var fyrsti varaforseti hreyf-
ingarinnar og helzti prédikari
hennar. Hann hafði brennandi
boðskap að flytja æsku eftir-
stríðsáranna, sem skildi að hér
var áhrifamikil spámannleg rödd
á ferðinni.
Nokkrum sinnum kom hann til
Bretlands og margir áttu kost á
að hlusta á hann.
Maður skyldi nú ætla að hin
ævintýralega frægð hans hefði
stigið honum til höfuðs, en svo
er ekki, hann lítur á sig sem
verkfæri í Guðs hendi og um
það eru þeir einnig sannfærðir,
sem þekkja hann bezt.
Hann trúir á mátt bænarinn-
ar og bvggir starf sitt á bæna-
samfélaginu við Guð.
Hann hefur bænastundir með
samstarfsmönnum sínum og sjálf
ur leitar hann einverunnar, þar
sem hann er einn með Guði og
fær styrk hjá honum, svo að
boðskapurinn sem hann hefur að
flytja verði sem áhrifamestur,
því að Guð einn getur gefið
ávöxtinn.
Af þessu er ljóst, að Billy
Graham er maður auðmjúkur i
anda og hin mikla frægð hans í
kennimannsstarfinu hefur ekki
stigið honum til ^höfuðs. Allir,
sem fylgst hafa með hinum opin-
beru störfum hans segja að hann
sé nákvæmlega hinn sami Billy
Graham, sem tók að sér starf í
hinum fámenna söfnuði.
Hann er leiðtogi flokks ánægðra
samstarfsmanna. Þeir elska
hann og virða, hann „er samt
einn af þeim“ og leitar ráða
þeirra í öllu. Boðskapurinn, sem
hann flytur er þrautreyndur í
þessu litla samfélagi, þar sem
hann er leiðtogi.
Hvað sriertir einkalíf hans, þá
lifir hanri ánægjulegu heimilis-
lífi með konu og ;fjðruin börn-
um, einum syni og þreiri,úf dætr-
um. í sambandi við prédikunar-
snua
heim frá Russlandi
Tupþúsundir ítalskra fanga létusl
af slæmri meSferð.
úarfið er hann oftar að heiman
en hann er heima, en frú Graham
;egir um mann sinn: „Þó að
Billy sé sjaldan heima, þá þykir
mér vænna um þær stundir sem
hann er heima en allt annað“.
Þetta er maðurinn, sem nú er
rð halda vaknignasamkomurnar
í London. Hann er sendibo.ði
Drottins til vor í dag og vér von-
um, að hann sé ekki aðeim sendi-
boði Guðs til Lundúnabúa, held-
ur líka til allrar þjóðarinnar og
samveldislandanna.
(Þýtt úr „The World
Christian Digest“).
LESTIN rann inn á stöðina og
út stigu 34 itatskir „stríðsglæpa-
menn“, sem Rússar háfa haldið
í fangabúðum síðan í stríðinu.
Samkvæmt rússneskum heimild-
um héfur öllum ítölskum stríðs-
föngum nú verið skilað.
FANGAGEYMSLA DAUÐANS
ítalir rakna eitt-hundrað-þús-
und stríðsfanga. Það er eitt erfið-
asta vandamálið, sem ítalir eiga
nú við að striða. Þessir menn
hafa horfið án þess að skilja eftir
sig nokkur spor, og samkvæmt
áðurnefndum heimildum munu
þeir ekki vera í rússneskum
fangabúðum.
Hægriflokkarnir hafa þó hald-
ið því mjög fram, að hinir horfnu
menn séu enn, eða hafi verið í
rússneskum fangabúðum. — Her-
prestur nokkur, sem hafði verið
fangi Rússa í fangabúðunum í
Krinovaya, hefur sagt, að „þar
væru 40 þúsund fangar í byrjun,
en aðeins fjögur þúsund fóru
þaðan lifandi“. Þessar fangabúð-
andbúnaðarflusvélar mikið
nolaðar í Bandaríkjunum
IBANDARÍKJUNUM eru bændur farnir að nota flugvélar við
landbúnaðinn. Þetta ár munu um 7 þús. flugvélar beinlínis
verða notaðar til landbúnaðar, en það er helmingi meiri fjöldi en
síðast liðið ár. Flugvélarnar eru notaðar til þess að eyða skordýr-
um sem hættuleg eru gróðrinum, sá korni og dreifa út áburði.
Það er hægt að nota þessar
flugvélar til allrar mögulegrar
vinnu. Þær geta séð um berja-
uppskeru, tóbaksuppskeru, hveiti
og epli og allt frá rísuppskeru til
garðblómaræktar. — Þær dreifa
áburði yfir uppskerulöndin. —
Bómullaruppskeran hefur alðrei
gefizt eins v^og síðan tekið var
upp það ráð að vökva ekrurnar
úr flugvél.
BLÁSA REGNDROPANA
BURTU
Helikoptaflugvélar eru einnig
mikið notaðar til þess að blása
burt dögg af þroskuðum kirsu-
berjum, en berip springa ef dögg
in nær að þorna á þeim. Einnig
eru helikoptar notaðir tíl þess að
blása niður þroskaðar hnetur. El'
frost kemur, eru þær látnar vera
á sveimi yfir ökrunum og blása
heitu lofti yfir þá, svo frostið nái
ekki að eyðileggja gróðurinn.
LANDBÚNAÐARFLUGVÉLAR
MARG BORGA SIG
Það eru engar ýkjur að segja,
að flugvélarnar hafa stóraukið
afurða framleiðslu Bandaríkj-
anna á sviði landbúnaðar. Það er
auðvitað dýrari aðferð að sá úr
lofti heldur en á sjálfum akrin-
um, en samt sem áður hafa 98%
bandarískra bænda tekið upp
þessa aðferð. — Fyrst og fremst
vinna þeir tíma með því, þar sem
flugsáning tekur margfalt styttri
tíma en akursáning. Einnig krefst
loftsáning ekki þurrs jarðvegs,
heldur er fræjunum hálfspíruð-
um dreift yfir akrana þótt þeir
séu blautir. Þegar sáningin fer
fram á sjálfum ökrunum, verða
bæði akurinn og fræin að vera
þurr. Á þessu vinna bændurmr
14 daga í vaxtartíð, sem leiðir
til fljótfengnari uppskeru. Seinna
á uppskerutímabilinu dreifa flug-
vélarnar áburði yfir lartdið og
einnig skordýraeitri. — Þar sem
dreifing skordýraeitursins verður
að öðrum kosti að fara fram á
traktorum, en þá er ekki hægt að
nota þar sem votlendi er, eykur
aðeins þetta atriði, til dæmis hrís
uppskeruna um 40% hvert upp-
skerutímabil. Svipaður árangur
er einnig um aðra uppskeru.
NOTKUN ÞEIRRA EYKST
MEÐ HVERJU ÁRI
Þar sem þegar er Ijóst, að land-
búnaðarflugvélar eru mjög mik-
ilvægt atriði fyrir landbúnaðinn,
fer notkun þessara tækja mjög í
vöxt. I Bandaríkjunum er slík
flugvél til svo að segja í hverju
sveitahéraði og þykir jafn nauð-
synleg og landbúnaðartraktorar.
Byriaði vandamönn-
um sinum eilur
BORDEAUX, 22. marz — Mál
Maríu Besnard hefir vakið at-
hygli um allt Frakkland, en hún
er sökuð um að hafa ráðio bana
6 venzlamönnum sínum og ætt-
ingjum með eitri.
í dag var einu aðalvitnií mál-
inu vísað burt úr réttarsalnum
vegna ósæmilegrar hegðunar.
Þetta vitni, Auguste Massip, hef-
ir það eftir manni Maríu, sem
var eitt fórnarlambanna, að hún
hefði byrlað sér eitur, látið
arsenik í súpuna. Massip lýsti
því yfir þrumuraustu frammi
fyrir hátalaranum í réttarsal, að
hann dáðist ekki að neinum öðr-
um í þessu máli en Maríu Besn-
ard. Ef hún yrði tekin af lífi,
mundi skella yfir sjálfsmorðs-
alda í hópi lögfræðinga landsins.
Mariu Besnard er gefið að sök,
að hún hafi byrlað manni sínum
eitur, foreldrum sínum og 3 öðr-
um sér nákomnum. Allt þetta
fólk erfði hún. Mál hennar hefir
nú verið á döfinni árum saman,
—Reuter-NTB.
ir voru kallaðar „fangageymsla
dauðans“ Fæðið var bæði lélegt
og smátt skammtað. í kjölfar
þess fylgdl dýrsleg villimennska,
og er einhver fanganna dó, réð-
ust hinir hungruðu á líkið og'
slitu hjarta og lifur út ogjúu.
NOKKUR DÆMI
Til viðbótar matarskorti og
illri meðferð, urðu þeir að þola
kulda og geysilega vinnuhörku.
M.a. voru sumir hafðir í fanga-
búðunum í Vorkuta, sem eru
fyrir norðan heimskautabaug.
Prestar urðu að þola ýmislegt.
fvrir trú sína. Einn þeirra var
t.d. dæmdur í 18 ára fangelsi fyr-
ir að vera meðlimur í byltingar
félagsskap, en hann var Jesúíti.
Sumir fengu harðari dóma,
eins og t.d. liðsforingi nokkur,
sem dæmdur var í 25 ára fang-
elsi fyrir að hvetja menn sína í
orustu til að duga sem bezt og
fella eins marga óvini og þeir
gætu. Engu máli skipti þótt vitn-
ið, sem ákærði hann skildi ekki
ítölsku; vitnisburður þess var
tekinn gildur. Aðrir sluppu vægt,
t.d. fanginn sem brauzt út úr
fangelsinu og gaf sig fram aftur,
þegar hann sá fram á það. að
hann mundi ekki geta komizt
heim hjálparlaust vegna hinnar
gifurlegu fiarlægðar til ættlands-
ins. En yfirvöldin á staðnum
neitpðu að taka við honum, því
að þau vantaði öll gögn um hann.
Frá sjónarhóli yfirvaldanna var
maðurinn þess vegna ekki til,
VIÐURVÆRIÐ BATNAÐI
EFTIR STRÍÐIÐ
.Með þessu er ekki sagt, að allir
dómarnir yfir þessum föngum
hafi verið óverðskuldaðir. — Sú
staðreynd, að sex úr þessum hópi
börðust í stormsveitum Hitlers,
gefur hið gagnstæða í skyn. —
Flestir sögðust hafa verið dæmd-
ir vegna þess að þeir hafi verið
ófáanlegir til að vinna fyrir
Rússa. — Það kom í ljós, að með-
ferð fanganna batnaði stórum
þegar eftir stríðslok og í árslok
1951, gat hún talizt góð. Matur
var nógur, þeir fengu ýmislegt
sent að heiman, og þeir fengu
borgaðar 200 rúblur á mánuði.
Áður en þeir yfirgáfu Rússland
var reynt að skemmta þeim sem
bezt til bess að vega upp á móti
þeim skelfingartíma, sem þeir
höfðu setið í fangelsi.
Sumir þessara manna höfðu
ekki séð ættland sitt í meira en.
10 ár, og ættingjarnir biðu eftir-
væntingarfullir eftir þeim á
járnbrautarstöðinni. Einn fang-
inn hafði kvænzt aðeins 3 vikum,
fyrir burtförina til vígvallarins,
og er hann kom heim beið konan
hans enn eftir honum. Móðir eins
fangans bekkti hann ekki fyrr en
hann sýndi henni fæðingarblett
á brjóstinu.
VESPAN HREIF
Það, sem vakti einna mesta at-
hygli fanganna, var hinn stöðugi
straumur flunkunýrra bifreiða,
an öllu meiri eftirtekt vakti þó
litla mótorhjólið „Vespa“, sem
með dæmafárri dirfsku og leikni
skauzt á milli bílanna.
Þessir fyrrverandi fangar hafa
heitið því, að hið fyrsta, sem
þeir kaupi muni verða ,,Vespa“,
og eftir 'ö'llum sólarmerkjum að
dæma, mun ekki líða langur tími
þar til þeir eru orðnir samlitir
unihverfinu.
(Observer •—
Öll réttindi áskilin).