Morgunblaðið - 02.04.1954, Qupperneq 7
Föstudagur 2. apríl 1954
MORGVNBLAÐIÐ
7
A
ÞHÖTI
í DESEMBER s.l. átti Tennis- og
badmintonfélag Reykjavíkur 15
ára afmæli og þá voru einnig 20
ár liðin frá því að Jón Jóhannes-
son „flutti“ badminton-íþróttina
til landsins.
Það voru einkum tennisiðkend-
ur, sem tóku höndum saman við
Jón um þátttöku í badminton.
Skilyrði til tennisæfinga hafa
hér á landi ætíð verið afleit
vegna þess hve veðráttan er ó-
stöðug og innivellir engir til —
Þeir 4 vellir, sem íþróttafélag
Reykjavíkur og Knattspyrnufé-
lag Reykjavíkur eiga í suðaustur-
enda íþróttavallarins á Melunum
hér í bænum, hafa heldur aldrei
verið góðir, enda þótt á árunum
1929 til 1946 væri vel leikandi á
þeim.
Hér á þó aðeins að rita um
badminton og sleppi ég því frek-
ari umtali um tennis-vellina.
Þar sem badminton svipar dá-
lítið til tennis hugðu tennisiðk-
endur æfa það á veturna í íþrótta
húsunum, sem flest geta rúmað
1 badminton-völl þótt þau séu
alltof lítil fyrir fennisvöll. Fyrstu
5 ár badminton hér á landi var
það aðallega æft i ÍR-húsinu við
Túngötu, og í íþróttahúsi Mið-
bæjarbarnaskólans, en nokkrir
barnaskólakennarar voru meðal
frumherja badmintoníþróttarinn-
ar hér, þ. á. meðal ungfrú Unnur
Briem, ungfrú Oddný Sigurjóns-
dóttir og Árni Þórðarson, svo
einhverjir séu nefndir.
4. desember 1938 var Tennis-
og badmintonfélag Reykjavikur
stofnað og voru stofnendur 29.
Fyrstu stjórn skipuðu Jón Jó-
haiinesson formaður og með-
stjórnendur Friðrik Sigurbjörns-
son, Kjartan Hjaltested, Magnús
Andrésson og Oddný Sigurjóns-
dóttir, og í varastjórn: Ásta
Benjamínsson og Bergþór Þor-
valdsson. Þeir sem minnast
tennisiðkenda 1938 sjá af ofan-
greindu að i þessari fyrstu stjórn
voru 5 af beztu tennisiðkendum
þessara ára.
Teunis- og badmintonfélagið 15 ára
Núverandi Reykjavíkurmeistarar í badminton. Þeir eru allir fé-
lagar Tennis- og badmintonfélagsins og eru talið frá vinstri: Þor-
valdur Ásgeirsson, Bella Wathne, Geir Oddsson, Júlíana Isebarn og
Einar Jónsson. Þess má geta að Einar Jónsson varð fyrsti meistari
félagsins í einliðaleik og nú 15 árum síðar er hann enn Reykja-
vikurmeistari.
íþróttahús bæjarins (fyrir sig og
sína). Þeir slepptu þeim þó flest-
um fljótt aftur.
Á fyrsta aðalfundi TBR 12 1.
1940, voru félagarnir orðnir 107
og má geta þess um áhuga félag-
anna, að 104 höfðu greitt árgjöld
sín. Gjaldkeri var þá Kjartan
Hjaltested, sem sat lengi í stjórn
félagsins. Þátttaka fyrri hluta
árs 1940 í æfingum hjá TBR var
allgóð og léku 70 manns á veg-
um félagsins. ÍR hélt einnig uppi
æfingum í badminton, en þó með
allmiklu færri þátttakendum en
TBR.
Árið 1941 var þátttaka svipuð
og árið á undan.
Árið 1942 byrjaði að dofna yfir
þátttöku og léku um 50 manns á
vegum TBR.
Árin 1943, 1944 og 1945 voru
Formenn Tennis- og badmintonfélagsins frá byrjun. Til vinstri er
Friðrik Sigurbjörnsson, annar form. félagsins og í miðið Þorvaldur
Ásgeirsson, núverandi form. félagsins.
Einn af 29 stofnendum TBR öll nokkuð erfið badminton-iðk-
var forseti ÍSÍ, Benedikt G. endum vegna þrengsla í íþrótta-
Waage, sem ætíð hefur sýnt húsunum.
tennis og badmintoninu sérstaka j Árið 1944 gaf ÍSÍ út leikreglur
velvild. Þar var einnig sem gest- j fyrir tennis og badminton, er
ur Dani að nafni Ingvald Jörgen- ; Lárus heitinn Pétursson tók sam-
sen, sem var allgóður badminton- ' an.
kennari og veitt hafði sumum, Árið 1948 fengu badminton-
stofnendunum talsverðá tiisögn j iðkendur æfingatíma í íþrótta-
í badminton. Því miður íór hann húsinu að Hálogalandi, og við
af landi burtu nokkru síðar. j það rýmkaðist nokkuð um
Það kom fram á stofnfundi badmintonæíingar almennt. Enda
TBR að markmið félagsins væri hefur síðan 1946 verið um hægan
að koma sér upp húsi til æfinga en stöðugan framgang að ræða
svo fljótt sem auðið yrði. Sjálf- . hjá þessari íþróttagrein. — Um
sagt væri þetta hús risið fvrir betta leyti mun badininton hafa
svona 10—12 árum, ef ekki hefði j hafið göngu sína í Stykkishólmi,
komið til ýmissa stórra atburða, en þar hefur Ungmennafélagið
eins og t.d. hernámsins 10. mai I Snæfell haft forgöngu um bad-
1949, staðið Reykvikingum fylli-
lega á sporði og stundum vel það,
í badminton.
Á ísafirði, Akureyri og í Hafn-
arfirði er badminton æft að stað-
aldri og i allmörgum íþróttasöl-
um héraðsskóianna viðs vegar
um landið, er badminton leikið
af nemendum og kennurum.
f Reykjavík æfa nú alls um 200
manns badminton og úti um
land líklega um 150 manns, svo
ennþá á badminton langt í land
að ná til fólksins almennt. Veld-
ur þar ýmislegt, en mestu erfið-
leikar á að fá hentuga tima til
.æfinga og einnig hversu dýrir
boltarnir og spaðarnir eru. Hvoru
tveggja fellur undir hinn þekkta
„bátagjaldeyri“ og er þó óliku
saman að jofna ástandinu nú og
t.d. 1948 og 1949, þegar TBR átti
í miklu stappi með að fá inn-
flutningsleyfi fyrir badminton-
boltum að ekki sé minnzt á
badmintonspaða. Að lokum skal
rifjað hér upp úrslit í fyrsta
Reykjavíkurmeistaramótinu og
þeim 5 íslandsmeistaramótum,
sem haldin hafa verið.
Fyrsta Reykjavíkurmeistara-
mót var haldið 23.—27. júní 1941.
Þátttakendur voru 19. Fyrstu
Reykjavíkurmiestararnir í ein-
liðaleik urðu Júlíana ísebarn og
Friðrik Sigurbjörnsson, í tvíliða-
leik kvenna Júlíana Isebarn og
Mímý Finsen, í tvíliðaleik karla
Ingólfur Ásmundsson og Kjartan
Hjaltested og í tvenndarkeppni
Halldóra Guðmundsdóttir og Jón
Jóhannesson.
íslandsmeistaramót hafa alls
verið haldin 5. Hið fyrsta 1949 í
Reykjavík. Þátttakendur voru að
cins karlar. íslandsmeistari í ein-
Jiðaleik varð Einar Jónsson og í
tviliðaleik þeir Friðrik . Sigur-
björnsson og Guðjón Einarsson.
Annað íslandsmeistaramótið
var háð í Stykkishólmi um pásk-
ana 1950. Þátttakendur voru sam
tals 23, frá Reykjavík, Stykkis-
hólmi og Akureyri. íslandsmeist-
arar urðu: Einliðaleik kvenna:
Halla Árnadóttir, Stykkishólmi,
einliðaleik karla: Ágúst Bjart-
marz, Stykkishólmi, tvíliðaleik
kvenna: Jakobína Jósefsdóttir og
Unnur Briem, Reykjavík, tvennd
arkeppni: Unnur Briem og Georg
L. Sveinsson, Reykjavík, tvíliða-
leik karla: Jón Jóhannesson og
Georg L. Sveinsson, Reykjavík.
Þriðja íslandsmeistaramótið
var háð í Reykjavík í íþrótta-
húsi ÍBR að Hálogalandi 22. 3.
til 26. 3. 1951. Þátttakendur voru
Ungmennafél. Snæfell, Stykkis-
hólmi. Einliðaleik kvenna vann
Halldóra Árnadóttir, Stykkis-
hólmi, tvíliðaleik kvenna unnu
Jakobína Jósefsd.óttir og Unnur
Briem, TBR og einliðaleik karla
vann Ágúst Bjartmarz, Stykkis-
hólmi. Tvíliðaleik karla unnu
þeir Ágúst Bjartmarz og Ólafur
Guðmundsson, Stykkishólmi —
Tvenndarkeppni unnu þau Halla
Árnadóttir og Þorgeir Ibsen,
Stykkishólmi.
Fjórða fslandsmeistaramótið
fór fram í Stykkishólmi 12. og
13. apríl 1952. Þátttakendur voru
14, 3 frá TBR og 11 frá Ung-
mennafélaginu Snæfell. íslands-
meistarar urðu: Einliðaleik
kvenna: Ebba Lárusdóttir, Stykk
ishólmi, einliðaleik karla: Vagn
Ottósson, TBR, tvenndarkeppni
unnu Unnur Briem og Vagn
Ottósson, TBR. Tvíliðaleik
kvenna unnu Halla Árnadóttir
og Greta Ziemsen, Stykishólmi,
tvíliaðléik karla unnu Vagn
Ottósson og Einar Jónsson, TBR.
Fimmta fslandsmeistaramótið
var haldig í Reykjavík 2. og 3.
maí 1953 í íþróttahúsinu að Há-
logalandi. Þátttakendur voru 23,
7 frá Ungmennaíélaginu Snæfell
Stykkishólmi og 16 frá TBR. Úr-
slit: Islandsmeistari í einliðaleik
kvenna: Ebba Lárusdóttir, Stykk
ishólmi, íslandsmeistari í tvíliða-
leik kvenna: Ebba Lárusdóttir og
Ingveldur Sigurðardóttir, Stykk-
ishólmi. íslandsmeistari í einliða-
leik karla: Vagn Ottósson, TBR.
Islandsmeistari i tvenndarkeppni
Unnur Briem og Vagn Ottósson,
TBR og íslandsmeistarar í tví-
liðaleik karla: Einar Jónsson og
Vagn Ottósson, TBR.
Friðrik Sigurbjörnsson.
VPðhorf dagsins
BLAÐIÐ átti stutt viðtal við Þor-
vald Ásgeirsson, núverandi for-
mann Tennis- og badmintonfé-
lagsins og bað hann að segja les-
endum frá viðgangi og starfi fé-
1940, en Bretarnir tóku þá öll! minton og félagsmenn þess síðan 27, 15 frá TBR, 4 frá ÍR og 8 frá
lagsins í dag. — Þorvaldur sagði
meðal annars:
— Um 200 manns iðka badmin-
ton á vegum félagsins nú. Þetta
fólk er á öllum aldri og innan vé-
banda félagsins er í dag hópur
ungs fólks, og er það nýlunda,
því áður iðkuðu þessa íþrótta-
grein ekki aðrir en fullorðnir
menn, sem komnir voru í fasta og"
örugga atvinnu. Þetta stafaði af
kostnaði við íþróttina — dýrt
húsnæði og dýr áhöld, sem skóla-
fólk hafði ekki ráð á að greiða.
Nú í vetur byrjaði félagið á
svonefndum samæfingum í KR-
húsinu. Þær voru einu sinni i
viku og gátu þangað sótt allir
sem vildu fá ókeypis tilsögn og-
æfingar. Þangað sótti margt ungt
fólk. Félaginu reyndist kleift a??
reka þessar æfingar vegna þess.
að það fékk í KR-húsinu aðgang
að 4 völlum fyrir 80 kr. um tím-
ann, en þess eru dæmi að greitt
sé 40 kr. fyrir 1 völl annars stað-
ar. Af þessu má sjá hve húsnæðis
málin eru félaginu mikill
þröskuldur og hversu nauðsyn-
legt það er viðgangi félagsins og
íþróttinni að fá sitt' eigið hús til
umráða, því nauðsynlegt er fyrir
íþróttina að fá unga fólkið — off
heppilegast væri að menn byrj-
uðu að iðka badminton 12-—14-
ára gamlir. Þá mun ekki standa
á árangrinum iþróttalega séð.
— Hvernig gengur með hús-
næðismálin?
— Segja má að hnífurinn
standi í kúnni enn. Við höfum
fengið loforð fvrir lóð í Laugar-
dal, en enn er ekki búið að stað-
setja húsið. Við höfum unnið all-
mikið að þessum málum, og frek-
ar er ekki hægt að aðhafast fyrr
en bæjaryfirvöldin hafa ákveðið
staðsetningu lóðarinnar.
Annað höfuðvandamál félags-
ins eru kennaramálin. Við höfum
engan fastráðinn kennara núiia,.
en fjórir félaganna, við Magnús
Davíðsson, Einar Jónsson og"
Vagn Ottósson, höfum veitt þá
tilsögn, sem við tímans vegna.
höfum getað látið í té.
Þá má geta þess að í fyrra kom
hingað til lands fyrir atbeina
Ben. G. Waage, forseta ÍSÍ, sér-
Framhald á bls. 12
LANDSFLOKKAGLÍMAN fer
fram í kvöld í íþróttahúsinu
að Hálogalandi og hefst kl. 20,30.
Armann J. Lárusson
Þetta er áttunda glíman í röð-
inni, síðan síðan skipulegar glím
ur í þyngdarflokkum hófust.
Glímt verður í þremur þunga-
flokkum og tveimur aldursflokk-
um. Alls taka þátt í glímurmi 22-
menn frá fimm félögum: Ár-
manni, KR, íþróttabandalagi Suð
urnesja, Ungmennafélagi Biskups.
tungna og loks frá Ungmenna-
félagi Reykjavikur, sem sér um
mótið.
Fyrir Suðurnesjamenn keppir
m. a. Sigurður Brynjólfsson, fyrr
um skjaldarhafi, sem nú er 42
ára. — í þyngsta flokki keppir
Ármann J. Lárusson, skjaldar-
hafi, og þar keppa einnig þeir
Erlingur Jónsson og Tómas Jóns-
son, en þeir eru báðir harðsnúnir
glímumenn. í milliflokk verðux
Gísli Guðmundsson, sem sigraði
í þeim flokki í fyrra, og verður
„öldungurinn“ af Suðurnesjum
aðal keppinautur hans. í léttasta
flokki er liklegur til sigurs ann-
arhvor þeirra Ingólfs Guðnason-
ar, eða Braga Guðnasonar.
í drengjaflokki keppa 5 og þar
á meðal Guðmundur Jónsson,
núverandi Landsmeistari drengja
og Bjarni Sigurðsson frá Ung-
mennafélagi Biskupstungna.
Ferðir verða frá Ferðaskrif-
stofunni og hefjast kl. 8 e.h.