Morgunblaðið - 02.04.1954, Síða 16
Veðurúilit í dag:
Allhvass eða hvass SV, skúrir
eða ég
Landvamaráðfierra
Breta. — Sjá greia á bls. 9.
Haunhæfar aðgerðir í húsnæðis-
málunum eru þýðingarmeiri
en „rannsókn“ íbúða
Úr ræðu borgarstjóra á bæjarstjérnarfundi í gær
AFUNDI bæjarstjórnarinnar í gærdag urðu nokkrar umræður
um húsnæðismálin. í sambandi við þær gat Gunnar Thorodd-
-fr=n borgarstjóri þess, að bæjarstjórnarmeirihlutinn hefði tekið mál
|>essi - föstum tökum og á næsta fundi bæjarstjórnarinnar myndu
varða lagðar fram tillögur til úrbóta í þessum efnum. Bprgarstjóri
ísat þess að Reykjavíkurbær, sem og önnur bæjarfélög, biði tillagna
*íkisstjórnarmnar um leiðir til fjárhagslegrar aðstoðar við þá, sem
Homa vildu upp eigin íbúðum.
TÖNNIÐ AÐ FRAMKVÆMD
IfENNAR
Tilefni umræðnanna á fundin-
wn var tillaga kommúnista og
taglhnýtinga þeirra um „rann-
»»íkn“ á heilsuspillandi húsnæði
rbænum, byggða á 34. gr. heil-
iM-igðissamþykktar Reykjavíkur-
bæjar.
Borgarstjóri sagði að þegar
Jkeilbrigðissamþykkt bæjarins
hefði verið samþykkt, hefðu í
Kenni verið mörg nýmæli í heil-
hrigðismálum bæjarins. Unnið
befði verið og unnið væri að
framkvæmd hennar og í mörgum
greinum hefðu stórfelldar endur-
bætur verið gerðar.
HVERT ER AÐALATRIÐIÐ?
Öllum mætti hins vegar
i vera ljóst, hélt borgarstjóri
\ áfram, að ekki væri unnt að
í framkvæma öll nýmæli henn-
j ar á skömmum tíma. Bæði
I tæki tíma að æfa til þess
i sta#fslið og talsvert aukina
j kostnað leiddi af slíku auknu
starfsmannahaldi.
Borgarstjóri kvaðst oft hafa
i rætt við borgarlækni um
i framkvæmd 34. gr. sam-
i þykktarinnar um heilsuspill-
J andi húsnæði. Nauðsyn bæri
i til að hafa skrá yfir slíkt hús-
j næði, en menn mættu ekki
\ gera rannsókn íbúða að aðal-
í atriði í húsnæðismálunum. —
J Það þarf, sagði borgarstjóri,
1 að gera stórt átak til úrbótar
{ húsnæðisvandræðunum, en
| raunhæfar aðgerðir eru þýð-
armeiri en skoðun og rann-
sóknir.
TIL HEILBRIGÐISNEFNDAR
Borgarstjóri sagði að í heil-
brigðissamþykktinni væri tekið
fram að leita ætti álits heilbrigð-
isnefndar, er ákvarðanir væri
teknar í heilbrigðismálum.
ICvaðst hann leggja til að þess-
ari tillögu kommúnista yrði vís-
að til nefndarinnar til umsagn-
ar. —
Borgarstjóri tók það fram að
liann leggðist ekki gegn tillög-
tmni og slík rannsókn yrði gerð
þegar, er borgarlæknisembættið
kæmist yfir það. Þar væru ekki
neinir aukastarfsmenn, sem hægt
væri að grípa til, því oft hefði
bæjarstjórnarminnihlutinn kvart
að yfir því hve borgarlæknis-
•ernbættið væri umfangsmikið. Nú
brygði hins vegar út af þeirn
venju og sakast væri um það, að
borgarlæknisembættið teygði sig
ekki nógu langt!!
RAUNHÆFAR
LEIÐIR
Borgarstjóri gat þess við
nmræðurnar að í málefna-
samningi ríkisstjórnarinnar
hefði eitt atriði verið að afln
fjár til íbúðahúsabygginga.
Ríkisstjórnin hefði lagt mikla
vinnu í þetta mál og sérfróðir
menn verið fengnir til að gera
tillögur í því efni. Þær liggja
J enn ekki fyrir, en eftir þeim
! bíða bæjarfélögin. Meðan svo
er, er tilgangslítið að fara af
1 stað t. d. með frumvarp um
lánsheimild fyrir Reykjavík-
urbæ, heldur verður að bíða
eftir leiðum, sem ríkisstjórnin
bendir á og vona að þær komi
Reykjavík sem öðrum bæjar-
félögum að góðum notum,
sagði borgarstjóri.
HERSKÁLARNIR
Fyrirspurn kom fram um það
frá einum fulltrúa kommúnista
hvað liði erindi herskálabúa, er
þeir hefðu sent bæjaryfirvöldun-
um.
Borgarstjóri varð fyrir svörum
og sagði að mál herskálabúa
hefðu komið til umræðu hjá bæj-
aryfirvöldunum. Þessi mál væru'
einn liður í heildarlausn húsnæð-
ismálanna og ekki væri hægt að
leysa þau út af fyrir sig. Marg-
ir ættu við erfiðleika að etja
hvað húsnæði snerti, t. d. fólk í
herskálunum, fólk byggi í skúr-
um og heilsuspillandi húsnæði,
fjölskyldur sem orðið hefði að
leysa upp vegna húsnæðisvand-
ræða og ungt fólk, sem gæti ekki
stofnað heimili vegna húsnæðis-
leysis.
Allt eru þetta v andræði,
sem bæjarstjórnarmeirihlut-
inn vill leysa, sagði borgar-
stjóri. Að því hefur verið unn-
ið og tillögur í þeim efnum
eru væntanlegar á næstunni
eins og að framan greinir. Að
þessum umræðum loknum var
„rannsóknar“-tillögu komm-
únista vísað til heilbrigðis-
nefndar.
Úthlufun skömml-
unarseðla
f DAG er síðasti dagur úthlut-
unar skömmtunarseðla. Fer út-
hlutunin fram í GT-húsir,u frá
kl. 10 f.h. og lýkur kl. 5 e.h.
Þeir, sem ekki hafa enn sótt
skömmtunarseðla sína, eru hvatt-
ir til að láta ekki undir höfuð
leggjast að gera það í dag. —
Undanfarna tvo daga hefir verið
úthluta 27 þús. seðlum,
Afli að glæðasl hjá
Hafnarfjarðarbálum
HAFNARFIRÐI — Afli er nú að
glæðast hjá línubátunum. Hafa
þeir verið með upp í 20 skipd.
undanfarna daga. — í gær höfðu
þeir frá 12 og upp í 20 skipd. —
Eftirtaldir bátar hafa nú fengið
yfir 20 þús. lítra af lifur: Haf-
björg 23.663, Fróðaklettur 20,945,
Örn Arnarson 21,738, Björg
21,106. — Togarinn Júlí kom af
veiðum í dag. — G.E.___
260 lesiir ’il herzlu
SEYÐISFIRÐI, 1. april: — ísólf-
ur landaði hér í gær og fyrradag
200 tonnum af fiski til herzlu.
Togarinn fór aftur á veiðar í
dag. — B.
1. APRIL
„1. APRÍL-MYND“ Morgunblaðs
ins í gær vakti mikla athygli, sér-
staklega yngri kynslóðarinnar.
Fjöldinn allur hringdi til blaðs-
ins og spurði, hvort það væri nú
öruggt að Tyrone Power væri
farinn af landi brott aftur, hvers
vegna ekki hefði verið sagt frá
komu hans íyrirfram o. s. frv. —
Öðrum fannst myndin aftur á
móti grunsamlega. — „Hvað,
hann er í sama flakkanum og þeg
ar hann kom hér fyrir noltkrum
árum“, sögðu sumir og aðrir
spurðu: „Hversvegna næðir
stormurinn svona um hann í dyr
unum en ekki hina?“ Einn stóð
á því fastar en fótunum, að þetta
væri Clark Gable en ekki Tyrone
Power. — Fæstir voru samt ör-
uggir fyrr en þeir höfðu fengið
staðfest að þetta væri apríl-gabb.
— Ljósmyndari blaðsins tók
mynd af Haraldi Á. Sigurðssyni
og Bergi dyraverði í fyrradag, en
setti síðan mynd af Tyrone
Power inn á. Þá mynd tók hann,
er Ieikarinn var hér á ferð.
• •
mun meiri
tíma í fyrra
Aíióíss'ii bétar með 259-380 leslir.
t.iít f:á Fiski '
óa ú 00 bátar frá
Aðalfundur Spari-
sjóðs Reykjavíkur
SAMKV/E T
félagi Is. a: /.'•
Vestmannaei'juin, þar af eru 2
með líau. 3 e.ú a kaadíæri, en
35 með net. Gæftir hafa veiið
fremu • scirðar s. . ! álfan mánuð
og afli fremur rýr. en þó mis-
jafn. Afiaræstu bátar S afa fengið
251)—30Ó smál. þaí scm aí er ver-
tíðinni.
Veiðarfæratjón hefir verið
töiuvert, aðailega vegna erfiðs
veðurfars.
Heildartclur um afiamagn
hátanna eru ekki fyrirliggj-
andi, en talið er að heildarafli
bátanr.a á vertíðinni muni
vera um 82C0 smál. Á sama
tíma í fyrra nam heildarafl-
inn 5400 smál. Bátafjöldi að
aðkomubátum meðtöldum,
sem iögðu upp, var mjö.g svip-
aður og nú.
Sæmilegargæftir;en
lélepr afll
Sandgerðisbáta
SANDGERÐI, I. apríl: — Síðast-
liðinn hálfan mánuð hafa gæftir.
verið sæmilegar í Sandgerði, en
afli mjög tregur, nema tvo síð-,
ustu daga, en þá var sæmileg
veiði.
Alls var farinn 141 róður þenn-
an hálfa mánuð, en bátar, sem :
róa héðan, eru 15. Heildaraflinn
var rúmlega 942 lestir.
Hæstaii afla í róðri hafði
Skrúður, rúmar 16 lestir, en
Mummi var næstur með rúmar
* 15 lestir. — Ax.
r
■
09 nagreniiis
SPARISJÓÐUR' Reykjavíkur og
nágrennis hélt aðalfund sinn í
fyrrakvöld. í stjórn hans voru
endurkjörnir Einar Erlendsson,
húsameistari ríkisins, Sigmund-
ur Halldórsson, arkitekt og Ás-
geir Bjarnason, skrifstofustjóri.
Bæjarstjórn Reykjavíkur kýs
tvo menn til viðbótar í stjórn-
ina í þessum mánuði.
ékk verðlaun í Lundúnum
upphlutinn
Bærinn hefur lekið
við rekslri bruna-
Irygginga húsa
BÆRINN hefir nú tekið rekstur |
brunatrygginga á húsum í sínar
hendur. Innheimta iðgjalda fer
fram hjá bæjargjaldkera, en af-
greiðslan er að öðru leyti í skrif-
stofu hagfræðings bæjarins,
Austurstræti 10 (4. hæð).
Þeir, sem þurfa að láta meta
ný hús til brunabóta, eða endur-
virða eldri hús, eiga að snúa sér
til skrifstofunnar í Austurstræti
10, en þeir, sem vilja greiða ið-
gjöld sín, geri það hjá bæjar-
gjaldkera. Hinsvegar verður ekki
hægt að senda út tilkynningar
strax þar að lútandi.
ISLENDINGAFÉLAGIÐ í London efndi til jólatrésfagnaðar í
janúarmánuði s. 1., fyrir börn íslenzkra foreldra í London. Var
þar samankominn mikill fjöldi barna, en skemmtanir þessar eru
mjög vinsælar. — Eru jafnan veitt verðlaun fyrir fallegasta bún-
inginn og að þessu sinni komu þau í hlut 9 ára gamallar stúlku,
Alice Kristínar Baucher.
DÓTTURDÓTTIR ÞÓRARINS
í ÁNANAUSTUM
Alice Kristín er dóttir íslenzkr
408 byggingalóðum
hefur verið úthiuiað
ÚTHLUTUN lóða til íbúðahúsa-
bygginga bar á góma á fundi
bæjarstjórnarinnar í gær. Gunn-
ar Thoroddsen borgarstjóri
skýrði svo frá að bærinn hefði til
ráðstöfunar lóðir undir feiri
íbúðir en sótt hefði verið um. Á
þeim lóðum sem tilbúnar verða
til íbúðarhúsabygginga í vor, er
gert ráð fyrir 1500 íbúðum. Það
er meiri fjöldi en sótt hefur verið
um.
En mikill meirihluti fólks, hélt
borgarstjóri áfram, vill einbýlis-
hús. Ljóst gr að ekki er hægt að
verða við óskum allra um slíkar
beiðnir, enda hefur margsinnis
verið á bæjarstjórnarmeirihlut-
ann deilt fyrir útþenslu bæjar-
ins.
Borgarstjóri sagði að þegar
væri búið að úthluta lóðum und-
ir rúmlega 400 íbúðir og lóða-
nefnd undirbyggi frekari úthlut-
un lóða.
ar konu, Áslaugar Þórarinsdóttur,
en hún er gift Dr. A. E. Baucher
er dvaldi um nokkurt skeið hér-
lendis við norrænunám í háskól-
anum. — Nú sér dr. Baucher um
barnatíma fyrir brezka útvarpið,
j Áslaug, móðir Alice Kristínar,
er dóttir Þórarins Guðmundsson-
ar skipstjóra og konu hans Ragn-
heiðar Jónsdóttur frá Ánanaust-
um, en Þórarin skipstjóra
kannast flestir Reykvíkingar við.
] Áslaug og Dr. Baucher giftust
hér á landi árið 1942, en fluttust
' skömmu síðar til London, en árið
i 1948 komu þau hingað aftur og
j dvöldust' hér í tvö ár. Var dr.
Baucher við nám í Háskólanum
, og kenndi jafnframt ensku, m. a.
^ í Námsflokkum Reykjavíkur.
| Alice Kristin er, eins og áður
er sagt 9 ára gömul. Var hún hér
í fyrrasurnar og dvaldi þá hjá
móðursystur sinni, frú Guðfinnu
Þórarinsdóttur, og sagði Guð-
finna að telpan væri jafnvíg á
íslenzka og enska tungu, enda
jafnan töluð íslenzka á heimili
þeirra Baucher-hjóna í London.
| — Heimilisfang þeirra er 50
Milton Road, East Sheen, London,
S. W. 14.
Skákeinvígið
KRISTNES
Alice Kristín í upphluínum sín-
um. í fanginu heldur hún á verð-
launum sínum — fallegri brúðu-
vöggu með brúðu í.
VIFILSSTAÐIR
3. leikur Kristness:
D7—d6