Morgunblaðið - 03.04.1954, Side 12

Morgunblaðið - 03.04.1954, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 3. apríl 1954 Neyfendasamtökii! vilja fulitrúa í sijérn Iðnaðarmáiasfofn- unarinnar STJÓRN Neytendasamtakanna hefur ritað laganefnd Iðnaðar- málastofnunar íslands bréf, þar sem þeim tilmælum er beint til nefndarinnar, að hún geri það að tillögu sinni, að Neytendasam- tökin tilnefni fulltrúa í hina væntanlegu stjórn stofnunarinn - ar. Álítur stjórn Neytendasam- takanna það í alla staði eðlilegt, að í stjórn Iðnaðarmálastofnun- arinnar eigi sæti fulltrúi, sem til- nefndur sé af almennum neyt- endasamtökum og beri því fyrst og fremst hagsmuni neytenda al- mennt fyrir brjósti. Góður vinningur. DÚSSELDORF — Maður í Essen, sem lagði fram eitt mark í knatt- spyrnugetraun, vann aftur rúm- lega 738 þús. mörk. Er þetta stærsti vinningur, sem um getur í þýzkum getrauhum. Kvikmynda- sýningarvél til sölu. Lítið notuð Sie- menes kvikmyndasýningar- vél í ágætu lagi til sölu. Verð kr. 2000,00. Upplýs- ingar í síma 3289 og 3101. Ódýrf! Ódýrt! Andlitspúður frá kr. 2,00 Amerískur varalitur frá 8,00 Amerísk dömubindi 5,75 Handsápa 2,00 Kaffipokar frá kr. 2,50 Þvottaduft pr. pk. kr. 2,75 Blautsápa pr. pk. kr. 4,50 Glervörur, margar teg.; skálar frá 6,25 Appelsínur á 6,00 kr. kg. Ný „vörupartí“ daglega. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74 og 26. Ódýrt! Ódýrt! Konfektpokar frá 6,50 kr. Brjóstsykur frá 3,00 kr. Átsúkkulaði frá 5,00 kr. Niðursoðnar perur Niðursoðin jarðarber Niðursoðnar ferskjur Niðursoðnar aprikósur Niðursoðin kirsuber Niðursoðnar plómur Ávaxtaheildósin frá 10 kr. Appelsínur frá 6,00 kr. kg. Ódýr sulta, 8 tegundir. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 26. Fallegar, hendur geca dllir haft. þón unnm séu daglcg hússrörf og þvocta/ Haldið höndunum hv»i- um og m|úkuiTi mcð að nota daglcga JZósól Juin lælur af slörfum hjá Atlanfshafs- ríkjummt PARÍSI, 2. apríl. — Aiphonse Juin marskálkur baðst iausnar frá störfum í gær, en hann er yfirmaður Atlantshafsherjanna í Mið-Evrópu. Að undanförnu hefur Juin gert harðar atlögur að væntanlegum Evróvuher, en Atlantshafsbanda- lagið styður hugmyndina um hann. Eftirmaður Juins verður að líkindum tilnefndur í næstu viku. Reuter-NTB X IiEZT AÐ AUGTA'SA W í MORGUHBLAÐIIW sgl’ Framh. af bls. 9. mönnum vestursins, m.a. dönsk- um embættismönnum. Það má nú nærri geta að danskir embætt- ismenn eru æstir í stríð. Nei — þetta er ekki hægt. New York, 27. marz 1954. Kristján Albertson. - Dien Bien Phu Framh. af b's. 1. Seinustu fregnir herma, að uppreistarherirnir hafi nú tek- ið á vald sitt þriðjung varna- svæðisins norðaustan virkis- bæjarins. Annars eru fregnir ekki alls kostar ljósar af bar- dögum, en svo mikið er þó víst, að atlögur uppreistar- manna eru heiftarlegar. Félag íslenzkia leikaia Kvöldvaktan 1954 í Þjóðleikhúsinu laugard. 3, apríl kl. 23,15 — Fjölbreytt skemmtiskrd — Kvöldvakan verður ekki endurtekin. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13,15 í dag NEFNDIN Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT Jósefs Felzman. Söngvari Ragnar Bjarnason. Aðgöngumiðar seldir frá kl 5—7. X' ,x4 W2> DANSLEIKIJR í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Magnúsar Randrup '/ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sírm 5911. anslaga lceppni Gömlu dansarnir í G. T. húsmu í kvöld kl. 9. Urslitakeppni um úrvalslögin. Söngvarar með hljómsveitinni: Sigurveig Hjaltesteð og Sigurður Ólafsson. Einsöngvar og tvísöngvar, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. Sími 3355. Ath.: Tryggið ykkur aðgöngumiða tímanlega. : : •* Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE. KI. 11 fara fram úrslit í skeggkeppninni. Aðgöngumiðar frá klukkan 5—6. Sjálfstæðishúsið. Þúrscafé Gömlu dansarnir að Þórscafé í kvöld kl 9. Jónatan Ólafsson og hljómsveit, Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Slysavarnadeildin Hraunprýði í Hafnarfirði heldur gömlu dansana 0 í Alþýðuhúsinu í kvöld klukkan 9. Góð hljómsveit. Þorbjörn Klemensson stjórnar. Miðapantanir í síma 9906 og 9406 frá kl. 5—8, en eftir kl. 8 eru miðarnir seldir við innganginn. Sími 9499. Nefndin. MABKOl Kttlf U IM 1) Morguninn eftir arkar Gyða út. — Gyða mín, ætlarðu ekki að fá morgunkaffi. 2) — Nei, mamma, ég er ekki svöng og ég ætla að fara í göngu túr. 3) Á gistihús'o •. — Get ég fen0io að tala við Togga, það er þýðingarmikið. — Hann kemur þarna. 4) — Sæl, Gyða, hvað ert j að gera hér svona snemma da{ — Ég þarf að talá við þig.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.