Morgunblaðið - 29.04.1954, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 29.04.1954, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 29. apríl 1954 Frá Skóla ísaks Jónssonar (Sjálfseignarstofnun) Ákveðið hefur verið að hefja kennslu í hinu nýja skóla- húsi stofnunarinnar við Bólstaðarhlíð á komandi hausti. Vegna aukins húsrýmis er hægt að innrita nokkur börn til viðbótar. Þeir, sem eiga börn, fædd 1948, og ætla að láta þau sækja skólann n. k. vetur, þurfa að láta innrita þau nú þegar. Viðtalstími daglega frá kl. 5—7 e. h. í Grænuborg og heima eftir kl. 8,30 e. h. Skólastjóri. Látið HENKFL vörurnar anðvelda yður hreingernínguna. Skrúðgarðataxti FéBags garðyrkjumanna Kaup garðyrkjumanna er kr. 25.00 pr. klst. og gildir á hvaða tíma sólarhrings sem unnið er (jafnaðarkaup). Heimilt er að leggja 15% á heildarreikning verks, sem verktaki hefur séð um undirbúning og framkvæmdir á. Uðun með varnarlyfjum reiknast með kr. 2,50, fyrir hvern úðaðan lítra. Reykjavík, 25. apríl 1954. Félag garðyrkjumanna. ■uuua Sumarbústaður Vil taka á leigu sumarbústað, ekki mjög langt frá bænum um þriggja mánaða tíma. JÓN GUÐBJARTSSON, c/o O.Johnson & Kaaber h.f. — Sími 1742. Röskur sendisveinn óskast strax. — Væntanlegir umsækjendur komi kl. 9—11 f. h. í dag. Ingölfs Apótek BF.ZT AÐ AVCLYSA í MORGVTŒLAÐimi Adda Örnólfsdóttir. h|h hB jómplata Ólafur Briem. Nýjar stjörnur í dægurlagasöng syngja: Valsa eftir 1. verðlaunahöfundinn Svavar Benediktsson við hin snjöllu ljóð Kristjáns frá Djiipaiæk. Togararnir talast við. — Nóttí Atlavík. IILJÓMSVEIT: CARL BILLICH. Þetta verður óskaplatan, sem allir þurfa að eignast. — Við erum með á nótunMm. HLJÓÐFÆWWERZLVNl * A Ráðningarstofa landbúnaðarins er í Iðnskólanum, Vonarstræti 1. Sími 5973 TANNL/EKNAR SEGJA C0LGATE TANNKREM BEZTU VÖRNINA GEGN TANN- SKEMMDUM ^e^gnéafMlgadóttwr y Lækjargötu 2 — Sími 1815. Notið COLGATE tannkrem, er gefur ferskt bragð í munninn, hreinar tennur og varnar tannskemmdum. Heildsölubirgðir H. Ólafsson & Bernhöft I" » ' h : Heimdallur F. U. S. heldur almennan fund í kvöld kl. 8,30 e h. í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: HANDRITAMÁLIÐ Frummælandi: Prófessor Alexander Jóhannesson, háskólarektor Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. STJ ÓRNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.