Morgunblaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 41. árgangur. 98. tbl. — Laugardagur 1. maí 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kommúnistum teksf ekki að hnekkfa að kaffi kg kostar 544 krónur ausian járnfjatds Kúguð alþýða í „sæluríkjum" komma IFYRRADAG birti Morgunblaðið fregn eftir heimild frá áreið- anlegri fréttastofnun um vcrðlag á ýmsum nauðsynjavarningi í einu af „sæluríkjum“ kommúnismans, Tékkóslóvakíu. Var þar Skýrt frá því m. a. að 1 kg. af kaffi kostaði sem svaraði 1----kakaó —“— 1----hrísgrjónum —“— 1----smjöri —“— Það var þó tekið fram að þetta verð hefði verið ákveðið eftir „dásamlega“ verðlækkun og var veSalings fólki smalað saman með harðri hendi út á stræti og torg Tékkóslóvakíu til þess að þakka tékknesku kommúnistastjórninni fyrir það hvað hún bæri mikta „umhyggju fyrir alþýðunni“ að láta þessar nauðsynjavörur vera svona „ódýrar.“ 544,00 ísl. kr. 294,67 ------ 43,07 ------ 84,32 ------ o Kommúnistablaðið „Þjóð- '^~viljinn“ brást undarlega við þessari frétt Morgunblaðsins. Þó ekkert væri gert nema að segja staðreyndir samkv. al- þjóðlegum fréttum, brutust fréttamenn kommúnistablaðs- ins um á hæl og hnakka í gær og urðu sér til skamm- ar enn einu sinni. Þeir hróp- uðu: Það er lygi. Samt gátu þcir í engu hnekkt frásögn- um um það að t. d. kaffikílóið kostaði sem svarar 544,00 kr. í Tékkóslóvakíu. Enda cr.> það staðreynd, sem ekki verð-^~ ur hnekkt, að enginn fslend- ingur myndi geta lifað við svo nauman skammt nauðsynja, sem verkafólk í leppríkjum Rússa getur keypt fyrir laun sín. kj í dag, 1. maí, munu með- '^limir verkalýðsfélaganna, fyr- Ir frumkvæði kommúnista, ganga um götur borgarinnar með spjöld um hækkuð laun, styttri vinnutíma, lengri fri, lækkað verðlag. Þetta er að vísu eðlilegt en hinsvegar er undarlegt að venjulega gleym- ist að gera kröfur um það sem er þó grundvöllurinn undir öllum bættum lífskjör- um almennings, sem er auk- in framleiðsla, aukin verzlun og viðskipti innan Iands og utan, aukið starf og strit í þágu lands og þjóðar, lækk- aður framleiðslukostnaður og sameining og samstarf allra stétta um atvinnuvegi og lífs- afkomu þjóðarinnar. Á þessum degi hlýtur hug- ur hins frjálsa verkalýðs, sem getur óhræddur sett fram óskir sínar um aðbúð og kjör að verða reikað til kúgunar- landa kommúnismans austan járntjalds. Þar sem verkalýð- ur járntjaldslandanna er lát- inn þakka auðmjúklega fyrir það að kaffiverðið er lækkað niður í kr. 544,00 pr. kíló, og þar sem skriðdrekar voru fyrir einu ári látnir bæla nið- ur uppreisn verkamanna gegn hinni rauðu kúgun. Forsetahjónin í veglegu hoði Dansk-ísl. félags- Ím, 7 ins og Norræna féWsins ö o KAUPMANNAHÖFN, 30. apríl. — Einkaskeyti frá Páli Jónssyni. IGÆRKVÖLDI efndu Norræna félagið og Dansk-íslenzka félagið til hátíðahalda fyrir forsetahjónin í hinu nýja ráðhúsi Frið- riksbergs. Samkomugestir voru 1400, og bauð Axel Möller, borgar- stjóri, gesti velkomna. ÞÁTTTAKENDUR ®----------------------------- LÝÐRÆÐISÞJÓÐA | Bretar selja kommúnist- Forseti þakkaði viðtökur og Al.km -„L-X sagði m. a. í ræðu sinni: ,Jslend- ( QUm 0i3K.!1cirK3ð ingar eru norræn þjóð, en kæra LUNDÚNUM, 30. apríl: — Brezka sig ekki um að vera forngripa- viðskiptamálaráðuneytið hefir til safn norrænnar menningar. Þeir kynnt, að á mánudag verði felld- vilja taka þátt í samstarfi Norð- ar úr gildi takmarkanir, sem gilt urlanda og allra lýðræðisþjóða hafa um útflutning gúms til Rúss- yfirleitt sem nútíma þjóð, ekki lands og annarra ríkja kommún- sem steingervir víkingar. ista. Þessi breyting nær þó ekki til Kína. ÍSLENDINGUM EKKI MEIRI Síðan 1951 hefir útflutningur HÆTTA BÚIN EN ÖÐRUM gúms til kommúnistaríkja verið fsland er ekki framar afskekkt, miðaður við þarfir þeirra til ann- heldur liggur það í þjóðbraut lýð- arrar notkunar en hernaðar. Með- ræðisríkja við norðanvert Atlants alútflutningur til ríkja þessara haf. Það er hvorki eðlilegt né hefir verig svipaður og 1950 eða hallkvæmt íslendingum að um- áður en bardagar hófust að ráði Framh. á bls. 12 I í Kóreu. Bandaríki Pakistans og Af- ganistans í undirbúningi -«> Ágreiningur á Kó- lombó-ráðslefnunnl LUNDÚNUM, 30. apríl: — Ráð- stefna forsætisráðherra 5 Asíu- ríkja í Kólombó, höfuðborg Seylons, hélt áfram í dag Rætt er aðallega um afstöðu til Indó- Kína og ásælni kommúnista. Soðanir eru skiptar. og dró lítt saman, þótt ráðherrarnir ræddu sín í rnilli fyrir luktum dyrum. Ráðstefnan verður framlengd um dag, ef takast mætti að ná samkomulagi. us, manna lOþ hópganga í Hanoi HANOI, 30. apríl: — í dag fór mikill mannfjöldi í hópgöngu í Hanoi, höfuðborg Vietnams, til að andmæla hvers konar tilraun- um til skiptingar landsins. Áætl- að er, að 10 þús. manns hafi tekið þátt í hópgöngu þessari. Sameiginlegar landvarn- ir og utanríkisstefna LUNDÚNUM — Þegjandi og hljóðalaust er verið að setja á stofn bandaríki, sem eiga eftir að gerbreyta ástandinu á þeim slóðum, sem einna veigamestar eru í heiminum frá hernaðarlegu sjónarmiði. í heilt ár hafa staðið yfir leynilegar viðræður milli Pakistans og grannríkis þess Arganistans. Er þeim nú svo langt komið, að telja má víst, að þessi ríki geri innan skamms með sér bandalag, sem m. a. gerir ráð fyrir sameiginlegri utanríkisstefnu og sameiginlegum landvörnum. í Dien lien Phu SAIGON, 30. apríl. — Hellirign- ingar eru kringum Dien Bien Phu, og torvelda þær allt flug til virkisins. Eru þvi miklir örðugleikar á að koma vopnum og vistum til verjenda þess. Aft- ur á móti er veður þurrara fyr- ir norðan bæinn; hafa Frakkar því ekki látið sitt eftir liggja, heldur haldið uppi loftárásum á flutningalestir uppreistarmanna, sem eru á leið frá Kína. Með fallhlífum iil Dien Bien Phu r—n ^KHYBER-HLIÐIÐ Sameiginlegar landvarnir þess- ara ríkja skipta miklu máli, þar sem þau ráða yfir leið þeirri, sem frá fornu fari hefir greitt Rússum götu inn í Indland, Khyber-hliðinu svo kallaða. I annan stað tengist Afganistan þannig hernaðarbandalagi því, sem er milli Tyrklands og Pakist- ans, en það er eðlilegt áfram- hald Átlantshafsbandalagsins frá Grikklandi og Tyrklandi. ÞRÆTUR AFGANISTANS OG PAKISTANS í Afganistan eru 12 milljónir íbúa, en 76 milljónir í Pakistan. Þessum þjóðum er margt sam- eiginlegt, m. a. svipað málfar að ógleymdri Múhameðstrúnni. Samt sem áður hafa þessar þjóðir eldað grátt silfur saman. Lá við, að til styrjaldar kæmi milli þeirra eftir skipting Ind- lands, svo að ríkin slitu stjórn- málasambandi sín í milli 1948. Þrætueplið var Púsþónistan, sem er byggt 10 milljónum hirðingja af kynflokki Paþena. Við skipting landsins gáfu Bretar Paþönum kost á að velja milli sameiningar við Pakistan og Indland, og völdu þeir Pak- istan — aðallega af trúarlegum ástæðum. Afganir töldu samt, að þriðja leiðin kæmi til greina, að Paþanir sameinuðust Afganistan. NAUÐUGUR EINN KOSTUR Á seinustu árum hefir sam- komulagið batnað stórum. Ástæð- an er einkum sú, að Afganistan, sem liggur inn á milli Persíu, Rússlands og Pakistans, hlýtur að hafa náin efnahagsleg tengsl við Pakistan ,eða lenda í klón- um á Rússum ella, en þeir hafa sælzt þar mjög eftir íhlutun. TRAUSTUR HER PAKISTANS Herafli Afganistans er lítill, að- eins 200 þús. manna her illa bú- inn vopnum. Herafli Pakistang er a. m. k. helmingi meiri, búinn nýtízku vopnum bandarískum. Herinn er einn hinn traustasti í heimi. Eftir öllum sólarmerkj- um að dæma nær hernaðarhjálp Bandaríkjanna líka til Afganist- ans, þegar tímar líða. Það er verið læsa Khybar-hlið- inu til Indlands. Athygli alls heims hvílir á virkinu Dien Bien Phu, sem er 200 km vestan Hanoi. Frakkar unnu virkisbæinn af kommúnistum í nóvember s. 1., en þeir hafa aftur sótt ákaft að honum síðan í marz öndverðum. Til varnar eru varla nema 12—14 þúsundir, undir forystu Christians ofursta, en 40 þús. manna lið sækir að virkinu undir forystu Giaps hershöfðingja. Virkið er algerlega umkringt og hefir hetjuleg vörn þess verið mjög rómuð. Liðsauki allur, skot- færi, matvæli, jafnvel drykkjarvatn kemst þangað ekki nema síga niður í fallhlífum. — Þessi mynd er frá Dien Bien Phu. Fundurinn um handrilamállð NÆSTKOMANDI þriðjudag verður birt hér í blaðinu ýtar- leg frásögn af fundi Heim- dallar um handritamálið i Sjálfstæðishúsinu s.l. fimmtu- dag, en fundur þessi hefur vakið mikla athygli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.