Morgunblaðið - 01.05.1954, Page 3

Morgunblaðið - 01.05.1954, Page 3
Laugardagur 1. maí 1954 MORGUNBLAÐIÐ I Garðyrkju- áhöld Stunguskólf ur Stungugafflar BARNAVAGIM Vil kaupa góðan barnavagn. Sími 9730 eftir kl. 12 í dag. * Ibúðir ó&kast Höfum nokkra kaupendur að 2ja og 3ja herb. í- búðarhæðum og kjallara- Garðhrífur Kantskerar Kantklippur m/hjóli Trjáklippur Hcykvíslar Ristuspaðar Arfaklær Plöntuskeiðar Plöntupinnar Kartöflugafflar Síldargafflar Steypuskóflur Garðslöngur Slöngustativ Hafnarfjörður Unglingsstúlka óskast þenn- an mánuð eða lengur. — Uppl. á Vesturgötu 32. Sími 9335. íbúðum í bænúm. — Út- borganir frá 50 þús. til 200 þús. Höfum kaupendur að 4ra herb. íbúðarhæðum, sem mest sér, i-ishæðum og kjallaraíbúðum í bænum. Útborganir frá kr. 120 þús. til 250 þús. Höfum kaupanda að hús- eign í Miðbænum eða við Laugaveginn, sem væri góður verzlunarstaður. — Má vera gamaít hús. — Góð lóð kemur einnig til greina. — Útborgun mjög mikil. Nýja fasfeignasalan Bankastræti 7. — Simi 1518. Sumarbústaður óskast til leigu, helzt í strætisvagnaleið. — Tilboð, merkt: „Sumarbústaður — 823“, sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld. Vatnsdreifarar Garðkönnur „GEYSIR“ H.f. Vciðarfæradeildin. Göð íbúð 4ra—5 herbergja, óskast keypt eða í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð. Mikil útborg- un. Tilboð leggist inn á af- greiðslu Mbl. fyrir 8. maí, merkt: „Góð íbúð — 817“. IMVKOIUIÐ Fyrirliggjandi IHanhattan Gamlir málmar keyplir, þó ekki járn. Nælon gaberdineskyrtur með hnepptum flibba. Hálsbindi Gaberdineskyrtur Rayon-karlmannsnáttföt. O. JOHNSON & KAABER H/F. Málmsteypa Ámunda SigurSssonar, Skipholti 23. — Sími 6812. Sporthattar Skrifstoíustúlku Spun-nælonsokkar Drcngja gaberdineskyrtur Drcngjapeysur Sportpeysur alls konar. vantar á hótel hér í bænum. Vélritunar- og tungumála- kunnátta nauðsynleg. Til- boð, merkt: „66 — 816“, sendist afgr. Mbl. fyrir 3. maí. Mjög ódýr UMBÚÐA- PAPPÍR Hvítar sporthúfur Plastpokar alls konar, til að geyma í föt og skó. Atbngið, að þeir verja fatnað alveg gegn möl. Svefnsófi og djúpir stólar til sölu ó- dýrt. Einnig kjólföt og úti- kælikassi. Barmahlíð 12, uppi. til sölu Fallegar vörur! — Vandaðar vörur! — „GEYSIR“ H.f. Fatadeildin. Múrhúðað timburhús 5 herbergja hæð ásamt risi, sem í eru 2 herbergi og eld- unarpláss, er til sölu nú þegar. — Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Hæð og ris — 822“. IMýkomið Strigaskór, lágir Og upp- reimaðir, kven unglinga of barna. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Vantar 3—4 herbergja ÍBÚÐ 14. maí. — Upplýsingar í síma 3008. ATVIIMNA Maður óskast til sveita- starfa í 3—4 mán. Kunn- átta í meðferð véla æskileg. Uppl. í síma 9819. Stúlka — Keflavík Stúlka óskast í vist. Hátt kaup. Sérherhergi. Uppl. að Miðtúni 1. Sími 3. IMýkomið Telpusokkar, háir, bómullar Bleijubiixtir Skriðbtixur Blúitdur Milliverk O. JOHNSON & KAABER H/F. Matjurtagarð- eigerxdur Nú er rétti tíminn að láta vinna garðlöndin, sé um vinnu með garðatraktor (fræsara). Pöntunum veitt móttaka í síma 81625 frá kl. 8 til 10 e. h. Bifreið til sölu 5 m. fólksbíll, eldri gerð, í góðu ásigkomulagi, til sölu. Uppl. í síma 7938 eftir há- degi í dag. Fokheldar íbúðir tveggja og þriggja her- bergja til sölu. Einnig stór 2 herbergja í- búð og stórar íbúðir. Höfum kaupendur að alls konar íbúðum, húsum og lóðum. Fasfeignasfofan Austurstræti 5. Sími 82945. — Opið í dag kl. 2—4. — Húsgagna- skrár Húsgagna- höldur Torgsalan r ■ Oðinstorgi Plöntusalan byrjar mánud. 3. maí. Eins og að undan- förnu hef ég mikið úrval af íslenzku birki, reynivið, Sitlca-greni, síberískt lerki, Víðiplöntur, Alaska-ösp, garðrósir, ýmsa skraut- runna. Mikið úrval af fjöl- ærum jurtum, stjúpur í öllum litum, blómstrandi bellísa, rabarbara. Sumarkjólaefni HIJS lil sölu. B-götu 29, Kringlumýri. HERRASKYRTUH nýkomnar. nýibjarcfar Lækjargötu 4. Sumar- bústaður óskast til leigu. — Upp- lýsingar í síma 6437. Jarðarberja- plöntUr Abundance, einnig í pottum. Blómstrandi Primula veris, Bellis, einnig úrvals Stjúþ- mæður, kr. 1,25 stk. Fjölært, s. s. Valmue, 4 teg. aqui- legia, Geum, Chrysanthem- um, Pyrethrum, Staticle, Stúdentanellika, hvít, Nætur fjóla, Riddaraspori o. fl. Sala er hafin. GRÓÐRARSTÖÐIN Arbæjarbletti 7. STLLKU vantar nú þegar og 14. maí. St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði. Barna- og unglinga- sportsukkar barnahosur, kvenhosur. HAFBLÍK Skólavörðustíg 17. Til sölu Einbýlishús í Kópavogi. Uppl. í síma 9758. 2ja—3ja herb. ÍBÚÐ óskast til leigu 14. maí eða nú þegar. — Uppl. í síma 81609. JEPPI til sölu, yfirbyggður. Svamp- sæti. Vélin ný. Til sýnis hjá Steingrími Pálssyni, Ásvalla götu 5, kl. 14—19 í dag. Herbergi - Húshjálp Gott herbergi óskast fyrir einhleypa, fullorðna konu, helzt með eldunarplássi. — Gæti látið einhverja hús- hjálp í té. Uppl. gefnar í síma 5306. HERBERGI Eldri kona óskar eftir her- bergi 14. maí. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 3732. Einhleypur eldri maður óskar eftir rúmgóðri STOFU 14. maí, helzt með inn- byggðum skápum. Æskilegt í Vesturbænum; þó ekki að- alskilyrði. Uppl. í síma 7231. Dugleg stúlka til aðstoðar við uppþvott og í borðstofu, óskast nú þegar. Mötuneyti skólanna, Laugarvatni. Uppl. að Hrísateigi 15 kl. 7—8. TIL SÖLU > vegna brott- flutnings Borðstofu- og stofuhúsgögn, notuð, en vel með farin. Sanngjarnt verð. Afborgun kemur til greina. Til sýnis á Hofteigi 21, I. hæð, í dag og á morgun milli kl. 3 og 7 eftir hádegi. IBÚÐ Hjón með 1 barn óska eftir íbúð. 8 þúsund fyrirfram. Sími 5520. BLEYJUGASIÐ komið aftur. VICTOR Látið okkur hreinsa alla óhreina smurolíu. Það er álit erlendra olíu- sérfræðinga, efnafræðinga og vélaviðgerðarmanna, að endurhreinsuð smurolía sé betri en ný. — Við höfum; BÍLAVIÐGERÐIR og SMURSTÖÐ á Sætúni 4. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess a8 kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Ajtmitt- ster A1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en Kt festið kaup annars staðar. VERZL. AXMI.NSTER Simi 82880. Langav. 45 X (inng. frá Frakkastig),

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.