Morgunblaðið - 01.05.1954, Blaðsíða 4
«
MORGTJISBLAÐIÐ
Laugardagur 1. maí 1954
í dag cr 121. dagur ársins.
< Árdegisflæði kl. 3.49.
Síðdegisflæði kl. 16,15.
Næturlæknir er í Læknavarð-
Btofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
fteki, sími 1330.
□-
-□
Dagbók
• Veðrið •
1 gær var norðaustan kaldi um
lallt land og bjart veður á Suður-
<og Vesturlandi, en dálítil snjó-
icoma norðaustanlands.
I Reykjavík var hiti 5 stig kl.
T5,00, 0 stig á Akureyri, — 1 stig
sá Galtarvita og — 2 stig á Dala-
Itanga.
Mestur hiti hér á landi í gær
Id. 15,00 mæidist í Reykjavík, 5
«tig, og minnstur á Grímsstöðum,
— 4 stig.
1 London var hiti 15 stig kl. 12,
D stig í Höfn, 16 stig í París, 7
Btig í Osló, 5 stig í Stokkhólmi,
2 stig í Þórshöfn og 11 stig í
New York.
□-----------------------□
Reimieikinn hjá Álþýðubiaðinu
„------hér í blaðinu undanfarið hefur lítillega verið gert að um-
talsefni lánleysi meðritstjóra Alþýðublaðsins, sem fór til Dan-
merkur, kom heim á fjórum fótum og týndi síðan höfðinu.“ —
(Mbl. 30. apríl).
Hjá Alþýðublaðinu vart hefur orðið við
válegan reimleik, að því er hermir saga.
Einn höfuðlaus maður hangir þar á snið
við háborð ritstjórans sjálfs um ljósa daga.
En góðir hálsar, gæta ber því að, —
þótt gerist þarna reimt, það er ei skaði, —
nei, þvert á móti, því er ekki einmitt það
hið eina lífsmark með þessu veslings blaði. H. S.
• Afmæli •
Kristniboðsfélag kvenna
|í gær til Djúpavogs. Skern er í
j Reykjavík. Katrina fór frá Hull í
gær til Reykjavíkur. Drangajökull
fór frá New York 28 og Vatna-
I jökull í gær, báðir til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á norð-
urleið, en Esja á suðurleið, Herðu-
breið er og á Austfjörðum á norð-
urleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa
á leið til Akureyrar. Þyrill er
væntanlegur í dag að norðan.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell er á Skagaströnd.
Arnarfell var væntanlegt til Ála-
borgar í morgun frá Seyðisfirði.
Jökulfell fór í morgun áleiðis til
Vestfjarða. Dísarfel er á Þórs-
höfn.
• Messur •
á m o r g u n :
Dómkirkjan: Messa kl. 11.
Ferming. Séra Jón Auðuns. —
Messa kl. 2. Ferming. Séra Óskar
J. Þorláksson.
Nesprestakall: Ferming í Frí-
kirkjunni kl. 11 árdegis. Séra Jón
Thorarensen.
Elliheimilið: Messa á Elliheim-
ilinu kl. 10 árdegis. Séra Sigur-
ftjörn Á. Gíslason.
Háteigsprestakall: Messa í há-
■tíðasal sjómannaskólans kl. 2. —
Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis.
Séra Jón Þorvarðarson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
æ. h. Barnaguðsþ.jónusta kl. 10,15
■f. h. Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: Messa í
Laugarneskirkju kl. 5 e. h. Barna-
tsamkoma að Hálogalandi kl. 10,30
f. h. Séra Árelíus Níelsson.
Bústaðaprestakall: Messa í Foss-
vogskirkju kl. 2. Ferming. Séra
Gunnar Árnason.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Ferm-
ing. Séra Þorsteinn Björnsson.
Kaþólska kirkjan: Hámessa Og
predikun kl. 10 árdegis. Lágmessa
kl. 8,30. Árdegis alla daga verður
lágmesa kl. 8 árdegis.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl.
2. Ferming. Séra Garðar Þor-
Jsteinsson.
Reynivallaprestakall: Messað á
Reynivöllum kl. 2 e. h. Sóknar-
presturinn.
l'tskálapreslakall: Messað að
títskálum kl. 2 e. h. Séra Guðm.
Guðmundsson.
Keflavík: Messa kl. 2 eftir há-
<degi. Séra Björn Jónsson.
Unga, reglusama stúlkrn
í góðri atvinnu vantar
HERBERGI
helzt í Vesturbænum, fyrir
15. maí n. k. Sérinngangur
æskilegur; aðgangur að
síma nauðsynlegur. Upplýs-
ingar gefnar í síma 7576
fyrir hádegi næstu daga.
REIMÖL
Husgagnaáburður
fyrirliggjandi.
H.ÚLAFSSON & 8ERNHÖFT
Sími 82790.
Hjónin Sigurbjörg Hálfdanar-
dóttir og Knut Hertervig sjóm.,
Siglufirði, eiga merkisafmæli í
dag, 1. maí, en þá verður hún 55
ára og hann 60 ára.
80 ára er í dag frú Guðríður
Steinbach, ekkja Cla Steinbach,
tannlæknis á ísafirði. Hún dvelst
nú á Eliheimiinu Grund í Reykja-
vík.
• Bruðkaup •
í gær voru gefin saman í hjóna-
band ungfrú Sigríður Sigurðar-
dóttir, Hverfisgötu 16, og Júlíus
Halldórsson, sama stað.
S. 1. sunnudag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Guðrún Ans-
nes, Þorfinnsgötu 14, og Harry
Steinsson, Þorfinnsgötu 6. Heimili
þeirra er fyrst um sinn að Þor-
finnsgötu 14.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af prófastinum á Sauð-
árkróki, séra Helga Konráðssyni,
ungfi-ú Margiét Guðvinsdóttir-og
Björn Guðnason húsasmiður, —
einnig Sessel.ja Jónsdóttir og Stef-
án Þröstur Sigurðsson múrari.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Margrét Stefánsdóttir og . Óli
Haukur Sveinsson vélstjóri.
Iieimili þeirra verður að Skúla-
götu 64.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns ungfrú
Árna Steinunn Rögnvaldsdóttir og
Guðjón Andrésson, Laugavegi 160.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band ungfrú Valgerður Hrefna
Gísladóttir og Andrés Gilsson
stýrimaður. Heimili ungu hjón-
anna verður að Rauðarárstíg 3.
Laugardaginn 24. auríl voru
gefin saman í hjónaband af séra
Jakobi Jónsssyni ungfrú Guðrún
Egilsdóttir og Óskar Jónsson. —
Heimili brúðhjónanna er að Berg-
þórugötu 15 A.
* Hjónaefni •
Nýiega opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Margrét Þórarins-
dóttir frá Laufási í Noi’ður-Þing-
eyjarsýslu og Sverrir Briem iðn-
nemi, Sauðárkróki.
1 gær opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Sigríður Hauksdóttir,
Mávahlíð 4, og Benedikt Óskars-
son, starfsmaður á Keflavíkur-
flugvelli.
Tíu ára aímæli Löngu-
mýrarskóla.
Fyrrverandi nemendur' Löngu-
mýrarskóla, er vilja taka þátt í
fyrirhugaðri hópferð að Löngu-
mýri 14.—16. maí í tilefni af af-
mæli skólans, eru beðnir að hringja
í síma 5552 á sunnudag milli kl.
3 og 6.
Frá Skóla ísaks Jónssonar.
í dag eru síðustu forvöð til að
| innrita börn í skólann fyrir n. k.
vetur. Skólastjórinn er til viðtals
í Grænuborg frá kl. 5—7 e. h. og
heima eftir kl. 8,30.
hefur kafisölu í dag kl. 3 e. h.
í Betaníu, Laufásvegi 13.
í svargrein minni
til áfengismálaráðunauts, sem
birtist í blaðinu í gær, hefur orð-
ið meinleg misritun í enda grein-
arinnar. Þar á að standa: „. ...
en hún er að sjálfsögðu ekki rituð
■ í þeim tilgangi að frægja störf ís-
lenzkra góðtemplara". I blaðinu
stóð „ófrægja". Það hefur aldrei
verið ætlun mín að hæla templur-
um fyrir störf þeirra. Ég get fall-
izt á, að hugsjón þeirra sé góð,
en starfsaðferðirnar eru fráleitar.
— V. Guðm.
Bólusetning gegn
barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka þriðju-
daginn 4. maí n. k. kl. 10—12 f. h.
í síma 2781. Bólusett verður í
Kirkjustræti 12.
• Flugferðir •
Loflleiðir h.f.:
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg ti'l Reykjavík-
ur kl. 11,000 í fyrramálið frá New
York. Gert er ráð fyrir, að flug-
vélin fari héðan kl. 13,00 til Staf-
angurs, Oslóar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar.
Flugfélag íslands h.f.:
Inanlandsflug: í dag eru ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar
(2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
Isafjarðar, Sauðárkróks, Siglu-
fjarðar, Skógasands og Vestmanna
eyja (2 ferðir). Á morgun er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Skógasands og Vestmanna
eyja.
Millilandaflug: Gullfaxi fór í
morgun til Oslóar og Kaupmanna-
hafnar. Flugvélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 18,00 á
morgun Gullfaxi fer til Prestvík-
ur og London kl. 8,30 á mánu-
dagsmorgun.
Kvenfélag' Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 4. þ.
m. kl. 8,30 í Sjómannaskólanum.
Ungmennastúkan
Hálogaland.
Árshátíðin veður á sunnudags-
kvöldið kl. 8,30 í samkomusalnum
að Laugavegi 162. — Séra Árelíus
Níelsson.
• Skipafréttir •
Eimskipaféiag Islands h.f.:
Biúarfoss, Goðafoss og Tungu-
fos eru í Reykjavík. Dettifoss fór
frá Keflavík í 'gærkveldi til
Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá
Reykjavík í kvöld til Vestmanna-
eyja, Hull, Bremen og Hamborg-
ar. Gullfoss fer frá Kaupmanna-
höfn í dag til Leith og Reykja-
víkui’. Lagarfoss lcom til Helsing-
fors í gær; fer þaðan til Hamina.
Reykjafos kom til Hamborgar 28.
f. m. frá Bremen. Selfoss fór frá
Reykjavík 28. til Stykkishólms og
Vestfiarða. Tröllafoss fór frá New
York 29. Katla fór frá Antwerpen
• Söfnin •
Bæjarbókasafnið.
LESSTOFAN er opin alla virka
daga frá kl. 10—12 f. h. og frá
kl. 1—10 e. h. — Laugardaga
frá kl. 10—12 f. h. og frá kl.
1— 7 e. h. — Sunnudaga frá k.
2— 7 e. h.
tJTLÁNADEILDIN er opin alla
virka daga frá kl. 2—10 e. h. —
Laugardaga frá kl. 2—7 e. h.
Úllán fyrir börn innan 16 ára
er frá kl. 2—8 e. h.
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtu-
e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4
daga og laugardaga frá kl. 1—3
síðdegis.
Heimdellingar!
Skrifstofa Heimdallar er í Von-
arstræti 4, sími 7103. Félagsmenn!
Hafið samband við skrifstofuna.
Sækið félagsskírteinin.
• Gengisskráning •
(Sölugengi) :
100 svissn. frankar .. — 874,50
1 bandarískur dollar .. kr. 18,82
1 Kanada-dollar ..... — 16,70
1 enskt pund ........— 45,70
100 danskar krónur .. — 236,80
100 sænskar krónur .. — 315,50
100 norskar krónur .. — 228,50
100 belgiskir frankar . — 82,67
1000 franskir frankar — 46,63
100 finnsk mörk......— 7,09
1000 lírur ..........— 26,13
100 þýzk mörk........— 890,65
100 tékkneskar kr....— 226,67
100 gyllini .........— 430,35
(Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr. 46,48
100 gyllini .........— 428,95
100 danskar krónur .. — 235 50
100 tékkneskar krónur — ?2r,72
1 bandarískur dollar .. — 13,26
100 sænskar krónur .. — 314,45
100 belgiskir frankar.. — 32,56
100 svissn. frankar .. — 373,50
100 norskar krónur .. — 2*27,75
1 Kanada-dollar ..... — 16,64
100 þýzk mörk .......— 389,35
Gullverð íslenzkrar krónu:
100 gullkrónur jafngilda 738,95
pappírskrónum.
Hvað kostar undir bréfin?
Einföld flugpóslbréf (20 gr.)
Danmörk, Noregur, Svíþjóð,
kr. 2,05; Finnland kr. 2,50;
England og N.-írland kr. 2,45;
Austurríki, Þvzkaland, Frakkland
og Sviss kr. 3,00; Rússland, Ítalía,
Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. —
Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15;
Canada (10 gr.) kr. 3,35. —
Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr.
kr. 1,25 og til annarra landa kr.
1,75.
Undir hréf innanlands kostar
1,25 og innanbæjar kr. 0,75.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálfjtæð
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —
Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld-
um félagsmanna, og stjórn fclags
ins er þar til viðtals við félags-
menn.
i .
• Utvarp •
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Vetrardvöl í sveit“ eftir Arthur
Ransome; XVI. (Frú Sólveig Egg-
erz Pétursdóttir þýðir og flytur).
20,20 Hátíðisdagur verkalýðsfólag-
anna: a) Ávörp flytja: Steingrím-
ur Steinþórsson félagsmálaráð-
herra, Helgi Hannesson forseti Al-
þýðusambands íslands og Ólafur
Björnsson form. Bandalags starfs-
manna ríkis og bæja. b) Kórsöng-
ur: Söngfélag verkalýðssamtak-
anna í Reykjavík; Sigursveinn
D. Kristinsson stjórnar. c) Upp-
lestur: Kaflar úr sjálfsævisögu
Theódórs Friðrikssonar: ,1 verunT.
— Arnór Sigupjónsson býr til
flutnings. 22,05 Danslög (plötur).
01,00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 2. maí:
13,15 Erindi: Isenzk skóla- og upp-
eldismál (Jónas Jónsson skólastj.).
14,30 Miðdegistónleikar: Sam-
söngur Karlakórs Reykjavíkur
(útvárpað frá Austurbæjarbíói).
Söngstj.: Sig. Þórðarson. Ein-
söngvari Guðm. Jónsson. Píanóleik
ari Fritz Weishappel. 16,15 Frétta-
útvarp til íslendinga erlendis. 17,00
Messa í Laugarneskirkju (Séra
Árelíus Níelsson). 18,30 Barnatími
(Nemendur í Kennaraskólanum).
20,20 Samleikur á flautu og píanó
(Ernst Normann og Fritz Weiss-
happel). 20,40 Samfeld dagskrá úr
bréfum Árna Magnússonar. 21,40
Tónleikar (plötur). 22,05 Danslög,
Mánudagur 3. maí:
19,00 Skákþáttur (Baldur Möll-
er). 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þ.
Guðm. stjórnar). 20,40 Um dag-
inn og veginn (Séra Gunnar Árna-
son). 21,00 Einsöngur: Svanhvít
Egilsdóttir syngur; Fritz Weiss-
happel aðstoðar. 21,20 Erindi: Frá
móðuharðindunum (Jón Norðmann
Jónasson kennari). 21,45 Búnaðar-
þáttur: Kartöflurnar (Gísli Krist-
jánson ritstj.) 22,10 ÚtvarpSsagan
„Nazareinn". 22,35 Dans- og dæg-
urlög.
Erlendar stöðvar.
(Allir tímar — íslenzk klukka.)'
Danmörk:
Á 49,50 metrum daglega á tím-
anum kl. 17,40—21,16. Fastir lið-
ir: 17,45 Fréttir. 18,00 Aktuelt
kvarter. 20,00 Fréttir.
18,45 1. maí kantata eftir Oskar
Gyldmark.
SvíþjóS:
Útvarpar t. d. á 25 og 31 m.
Fastir liðir: 11,00 Klukknahring-
ing og kvæði dagsins. 11,30, 18,00
og 21,15 Fréttir. Á þriðjudögum
og föstudögum kl. 14,00 Fram-
haldssagan.
13.30 Píanótríó nr. 3 eftir Franz
Berwald. Hljóðfæraleikarar: Brita
Hjort á píanó, Carles Sendero-
witz á fiðlu og Eriing Blönda!
Bengtson á celló. 17,25 Fréttir af
1. mai hátíðahöldum.