Morgunblaðið - 01.05.1954, Page 12

Morgunblaðið - 01.05.1954, Page 12
12 MORGU NBLAÐIB Laugardagur 1. maí 1954 Fegrueiarfélag stofn- að á Sauðárkróki SAUÐÁRKRÓKI, 30. apríl: — í gær var stofnað hér fegrunarfé- lag og voru stofnendur 30 tals- ins. Formaður félagsins er Árni Þorbjörnsson lögfræðingur, og aðrir í stjórn eru, frú Jóhanna Þorsteinsdóttir, frú María Magnú úsdóttir, Björn Daníelsson skóla- stjóri og Jó'nann Björnsson for- stjóri. Félagið mun beita sér fyr- ir fegrun bæjarins og umhverfis hans. — Guðjón. - Forsetinn Framh. af bls. 1 gangast aðeins eina þjóða, eins og áður var um aldir. Vaxandi skipti við aðra eru oss ekki hættu legri en öðrum Norðurlandaþjóð- um. íslendingar varðveita norrænan menningararf, og að ýmsu leyti virðast þeir geyma hins sameig- inlega arf betur enn aðrir“. SKEMMTAN GÓÐRA HSTAMANNA Þá tóku til máls Bramsnes, for- maður Norræna félagsins og Niels Nielsen prófessor. Ágætir listamenn skemmtu í samkvæmi þessu, þau Poul Reu- mert, Anna Borg, Einar Krist- jánsson, Stefán Islandi, Haraldur Sigurðsson, Elsa Sigfúss og kon- unglegur ballettflokkur, þ. á. m. Friðbjörn Björnsson. - 1. maí Framh. af bls. 9 að hafa nokkur áhrif á gang há- tíðahaldanna í dag né túlka skoð- anir sínar. KOMMÚNISTAR OG * LAUNÞEGASAMTÖKIN Sá hluti Alþýðuflokksins, sem kommúnistum tekst alltaf að ná í þjónustu sína, þegar þeir þurfa á að halda, hefur nú sem oft áður hjálpað þeim við sundrung- arstarfið. En kommúnistum má ekki takast að sundra samstarfi lýðræðisflokkanna í launþega- samtökunum. Því ef þeim tækist það, væri allur sá góði árangur, sem af þessu samstarfi hefur skapazt unnin fyrir gíg. — Þá tæki aftur við verðbólgan, at- vinnuleysið, skömmtunarfargan- ið, vöruskorturinn og biðraðirn- ar og í kjölfar þess ný gengislækk un. Enginn þjóðhollur Islending- ur getur óskað eftir slíku. Þess vegna ber okkur öllum, sem unum hagsæld og velfarnaði ís- lenzku þjóðarinnar að láta öll aukaatriði víkja fyrir því, sem er aðalatriðið, en það er að skapa atvinnu og efnahagslegt öryggi allra landsins barna. Strengjum þess heit á þessum hátíðisdegi að stefna áfram að því marki. ú Stöndum trúan vörð um laun- þegasamtökin og verjum þau gegn sundrungar- og einræðisöfl- unum. Verndum lýðræði, per- sónufrelsi og frjálsa hugsun og verum vel á verði gegn kúgun og ofbeldi í hvaða mynd sem það birtist. ■Fallegárhendur KARLAICORINN FOSTBRÆÐUR K VÖLD VÆMM í Sjálfstæðishúsinu sunnudagskvöld klukkan 9. Gamanþættir, eftirhermur, gamanvísur, söngur o fl. Dansað til klukkan 1. Aðgöngumiða má panta í síma 81567 í dag. Aðgöngu- miðssala verður opin í Sjálfstæðishúsinu á morgun, sunnudag, frá kl. 2. Borð tekin frá um leið. — Sími 2339. Bezta sk’emmtun drsins Dansleikir dagsins I kvöld halda verklýðsfélögin dansleiki á eftirtöldum stöðum: Gömlu dansarnir í Ingólfscafé og Þórscafé. Nýju og gömlu dansarnir í Breiðfirðingabúð og Tjarnarcafé. Nýju dansarriir í Iðnó. Aðgöngumiðar að öllum dansleikjunum verða seldir I skrifstofu Dagsbrúnar, Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag frá kl. 10—12 f. h. og 5—7 e. h. og frá kl. 8 í sam- komusalnum. Allir dansleikirnir hefjast kl. 9 e. h. og standa til kl. 2. 1. maí-nefnd verklýðsfélaganna. Skemmtun Verkalýðsfélagið ,,Esja“ heldur skemmtun að Félags- garði í Kjós 1. maí. — Skemmtunin hefst kl. 22. Til skemmtunar verður: — Ávarp, Axel Jónsson. Ræða: Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Dansað af fjöri. — Happdrætti. Aðgöngumiðar verða tölusettir og gilda sem happ- drættismiðar. — Þrír vinningar. Dregið verður kl 24. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 21. Verkalýðsfélagið Esja, Vörður — Heimdallur Hvöt — Óðinn Barnaskemmtun halda Sjálfstæðisfélögin í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 2. maí klukkan 2,30 e. h. Skemmtiatriði 1. Einsöngur: ,Anný Ólafsdóttir. 2. Danssýning: Nemendur Rigmor Hanson. 3. Jónarnir tveir. 4. Kvikmyndaþættir. Óseldir aðgöngumiðar verða seldir kl 1 á sunnudag Sjálfstæðisfélögin. Mýju og gömlu dansaruir í G. T. húsinu annað kvöld kl. 9. Dregið verður um þrenn góð verðlaun til þeirra, er greiddu atkvæði þremur vinsælustu lögunum í Austur- bæjarbíói. Verður það þinn atkvæðaseðill? Alfreð Clausen syngur með hljómsveitinni. ATH.: Veitingaborð verða í danssalnum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30 á morgun. Sími 3355. SKT Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Hljómsveit Carls BiIIich, leikur. Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6 30. Sími 3355. í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Magnúsar Randrup Aðgöngumiðar seldir frá kl 8. — Sími 5911. Görníu dansarnir IREIOflRBINB^ annað kvöld kl. 9. Stjórnandi Baldur Gunnarsson. Hljómsveit Svavars Gests leikur. Miðasala frá kl. 6. KVINTETT Gunnars Ormslev Ieikur í dag og á morgun frá kl. 3,30—5. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur hinn árlega BAZAR sinn þriðjudaginn 4. maí n. k. í Góðtemplarahúsinu (uppi), klukkan 2 e. h. Bazarnefndin. Bezt að auglýsa í Morgunblaðiðinu — M A K K Ú S Eftir Ed Dodd þ. SCOTTV, YOU AREMT KIDDIN' IT WAS ALL A MISTAKE, MAEK... ) ME, AEE VOU?...OH MANÍ... • CHECEY DIDNT MAKCV JEFF... J THATS WONDERFUL NEWS ! SHE'S BEEN WATNS FOC YOU f I'LL WRITE YOU, ) I'LL WRITE 1 JANIE, AI4D yyOU, SCOTTVl REMEMBEC... 'IAND I LIKE VOU'BE ALV/AYS ) YOU MCSE T KINDA SPeaAt. \ THAN... J %. WITrl ME f J THAN P'lv . r- r\h ANYONEf 1) — Þetta er allt tómur mis- skilningur, Markús. Sirrí giftist alls ekki honum Jaffet. Hún hef- ur alltaf beðið þín. 2) — Siggi ‘ ekki að skrökva að mer, eða er það? Ó, þetta eru dásamlegar fréttir. 3) — Við förum til Týndu skóga strax á morgun, Siggi. 4) — Ég skal skrifa þér, Hanna. Og mundu það að ég held upp á þig með alveg sérstökum hætti. — Ég skal líka skrifa þér og ég held meira upp á þig en nokk- urn annan í öllum heiminum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.