Morgunblaðið - 01.05.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 01.05.1954, Qupperneq 15
Laugardagur 1. maí 1954 MORGUNBLAÐiÐ 15 Reykjavík—Glasgovv—London FI 200 MÁN STAÐARTIMAR FI 201 ÞRI 8:30 14:00 14:30 16:30 b. . . Reykjavík.......k. <$> k. .. Glasgow (Prestwick) b. b. .. Glasgow (Prestwick) k. 4> k. . . London.......... b. 16:30 12-45 12:00 10:00 b: Brottfarartími — k: Komutími Reykjavík—Kaupmannahöfn FI 280 MIÐ Frá 15/6. STAÐARTIMAR FI 281 MIÐ Frá 15/6. Píanó og orgel vórhreingerningar. Athugið píanó orgelhreinsanir og stillingar. Harmónía, Laufásvegi 18. Sími 4155. iorarv ■ ■w» * *«■ » »*« ■ ■■■■«■ ■ ■ Vínna Hreingerningar. Pantið í tíma. GuSni Björnsson, Haraldur Þórðarson. Sími 5571. ^■■■■■■■■■••■" ■•■■■■•■■■ ■■■«■■■■■■■■« Kaup-Sala Sem nýr, tvíbreiður OTTOMAN til sölu með tækifærisverði að Barðavogi 18, í kjallara. (ggmw* wwmwwwwu eeu m ■ « » ■■■■■■■■ ■ Félagslíf K.K.-búsið. Þau iþróttafélög, sem ætla að léigja íþróttasalinn eftir 1. maí, verða að semja að nýju nú þegar. — Hússtjórnin. I. ð. CS. T. St. Víkingur nr. 104. " Fundur á mánudag kl. 8,30. — Kosning til umdæmisstúkuþings. — Sumarfagnaður eftir fund. — Skemmtinefnd annast. — Dans. — Æ.T. St. Unnur nr. 38. Síðasti fundur starfsársins verður á morgun. Kvikmyndasýn- ing. — Gæzlumenn. St. Framtíðin nr. 173. Fundur á mánudagskvöld. Kosn- ing til umdæmisstúku. Brynleifur Tobíasson yfirkennari flytur er- indi um áfengislöggjöfina nýju. Allir templarar velkomnir. Látið HEMKEL vörumar auðvelda yður lireingerninguna. Sumarfataefni Lítið í sýningargluggann í Veltusundi 1 um helgina. þórh afíur ffJrifpinnóáon klæðskeri — Veltusundi 1 Samkamur K.F.U.M. Á morgun: Kl. 1,30 Y.D. og V.D. Kl. 1,30 Y.D., Langagerði 1. Kl. 8,30 Fómarsamkoma. Ástráð- ur Sigursteindórsson, cand. theol., talar. — Allir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34. Á morgun: Sunnudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Áusturgötu 6, Hafnarfirði. Hjá I præði sherinn. Sunnudag: Kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 Sunnudagaskóli. Kl. 4 Títisamkoma. Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. Major Hilmar Andresen og frú stjóma. -— Verið velkomin. Zion, Óðinsgötu 6 A. Alm. samk. annað kvöld kl. 8,30. Hafnarfjörður: Á morgun: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl. 4 e. h. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. SUMARÁÆTLUN „GULLFAXA” Gildir frá 1. maí 1954 Reykjavík—Osló—Kaupmannahöfn FI 210 LAU STAÐARTIMAR FI 211 SUN 8:00 13:00 15:45 17:45 . Reykjavík ...... k. Oslo, Fornebu.....b. Oslo, Fornebu.....k. Kaupm.höfn........b. 18:00 12:30 11:30 9:30 8:00 | b. . . Reykjavík .. 15:45 4> k. . . Kaupm.höfn k. f 23:45 b. I 17:30 Öllum mínum vinum og vandamönnum, sem glöddu mig með gjöfum og árnaSaróskum á áttræðisafmælinu ■ • færi ég hugheilar þakkir. Margrét Þorsteinsdóttir. Sl l1- Hér með tilkynnist, að ég undirritaður, hefi selt vefnaðar- vöruverzlun mína, á Þórsgötu 14 hér í bænum, þeim Helgu M. Níelsdóttur, ljósmóður, Miklubraut 1 og frú Margréti Sig- urðardóttur, Rauðarárstíg 30, báðum hér í bænum. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að þakka þeim fjölmörgu, sem verzlað hafa við mig, fyrir viðskiptin og þá ánægju, sem þeir hafa veitt mér með nærveru sinni. Jafnframt óska ég þess, að viðskiptavinir mínir, láti hina nýju eigendur verzlunarinnar njóta viðskipta sinna í íram- tíðinni. Reykjavík, 1. maí 1954. Virðingarfylls, Jónas Jónsson. Eins og að ofan segir, höfum við undirritaðar keypt vefn- aðarvöruverzlunina á Þórsgötv. 14 hér í bænum Og rekum hana undir nafninu „Helma“. Munum við kosta kapps um að hafa fjöllbreyttar og góðar vörur á boðstólum og stilla verð- inu í það hóf, sem frekast er hægt. Góðfúslega lítið inn og kynnið ykkur verð og vörvgæði. Reykjavík, 1. maí 1954. Virðingarfylls, Helga M. Níelsdóttir. Margrét Sigurðardóttir. Skyndihappdrætti ! ■ ■ Nátturulækningafélags : íslands Austurstræti 1 : ■ ■ IVIargir glæsilegir 2-3-4 og 5 þús, ■ o króna vinningar ■ ■ Vinningsnúmer voru dregin út fyrirfram. : ■ Kaupendur miða sjá því strax hvort þeir : ■ hljóta vinning. [ ■ ■ ^ ■ tyfáttú mlœlmincjapélacý JÁ ndó j Verzlunarstarf ; Unglingsstúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun. — Aðeins ; ■ • j dugleg og ábyggileg stúlka kemur til greina. — Tilboð ; ; sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Fram- : ; tíðaratvinna — 819“. ■: Minningarathöfn um EINAR AUSTMANN HELGASON verkstjóra, frá Patreksfirði, fer fram í Fossvogskapellu mánudaginn 3. maí klukkan 4 síðdegis. Aðstandendur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÍÐAR DAVÍÐSDÓTTUR. Börn og tengdadætur. ■■■■

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.