Morgunblaðið - 08.05.1954, Page 10
iHitnirnmM
10
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 8. maí 1954.
!lll!!llllllllllllimilll!lllllllllll!!!l!lllllilllllllllllllllllllllllll!llllllllllllll!!lllllllllllllllll!l!lllllllll!lll!lllllllllllllli!llllll!l!lillillllllllllllllllllllln= llllil!llllillllllllllllll!ll!lll!IH
LJOMLEIKAR -
verða i Austurbæjarbíói næstkomandi miðvikudags- og
fimmtudagskvöld kl. 11,15 e. h.
Aðgöngumiðasala í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8.
Fremsti eftirhermusöngvari Evrópu:
DON ARDEN
hermir m. a. eftir A1 Jolson, Bing Crosby, Ink Spots,
Johnny Kay, Jimmy Durante, Billy Daniels, Frankie
Lane, Mario Lanza, King Cole o. fl.
Hin nýja átta manna hljómsveit
BJÖRNS R. EINARSSONAR
Hin vinsæla dægurlagasöngkona
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR
KVARTETT GUNNARS ORMSLEV
með píanóundirieikaranum ARNA ELFAR
ffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiimiiiiiHniiiiiniiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii^
BIFREIÐAEIGENDIJR
OG BIFREIÐAVERKSTÆÐI
Öryggisgler fyrir bifreiðir, í framrúður og hliðarrúður, nýkomið.
GIERSLIPIJN OG SPEGLAGERD H.F.
Klapparstíg 16, sími 5151.
Súlid 54
lílidlíitin eru komin
Jakkar kr. 575.00
Buxur kr. 260.00 og 330.00
Komið og gerið góð kaup
'\Je(ituÁa rr/örn deiíd
MORTOINÍ
Rafmagns-
skordýraeyðir
drepur mölflugur og hvers
konar önnur skordýr. —
Nauðsynlegt tæki fyrir
bakarí, verzlanir, vinnustaði
og heimili.
Véla- og raftækjaverzlunin,
Bankastræti 10. Sími 2852.
Afgreiðslumann vantar í eina stærstu bifreiðavet zlun
bæjarins nú þegar. Aðeins vanur og reglusamur maður
kemur til greina. Umsóknir skilist á afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir laugardaginn 15. maí næstkomandi.
merkt: „Reglusemi“.
Smáíbúðahús
Er kaupandi að húsi í smá-
íbúðahverfinu eða einbýlis-
húsi annars staðar í bænum.
Skipti á tveggja herbergja
íbúð í Kleppsholti æskileg.
Þeir, sem kynnu að hafa á-
huga á þessu, leggi nöfn sín
og heimilisfang inn á afgr.
Mbh, merkt: „Einbýlishús
1954 — 950“.
Reisaalt bifreið
í góðu standi til sölu
hjá Sigurgeiri Guðjónssyni, Grettisgötu 31 A
Einbýlishús
til sölu í Kópavogi. Húsið
er steinsteypt, 3 herb. og
eldhús, bað og þvottahús.
Útborgun kr. 60 þús. og
skuhlabréf til 10 ára. Uppl.
í síma 82111.
Aðalfundur
Sambands ísl. Samvinnufélaga verður haldinn að Bifröst
í Borgarfirði dagana 30. júní—2. júlí og hefst miðvikud.
30. júní kl. 10 árdegis, en EKKI laugardaginn 26 júní
eins og áður hefur verið auglýsl.
Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsinv.
Astæðan fyrir breytingu fundartímans er almermar
sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n. k.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN
Aðalfurtdur
Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn að Bifröst í
Borgarfirði föstudáglnn 2. júlí og hefst kl. 9. árdegis. en
EKKI mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið
auglýst.
Dagskrá samkv. samþykktum tryggingarstofnunarínnar.
Astæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar
sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n. k.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN
Aðalfundur
Líftryggingafélagsins Andvaka g. t. verður haldinn að
Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og hefst að lokn-
um aðalfundi Samvinnutrygginga, en EKKI mánudag-
inn 28. júní eins og áður hefur verið auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar
sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n. k.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN
BEZf AÐ AVGUfSA
t MORCUNBLA&tlW
Aðalfundur
Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn að
Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og hefst að
loknum aðalfundi Líftryggingarfélagsins Andvaka, en
EKKI mánudaginn 28. júní eins og áður héfur verið
auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar
sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n. k.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN
Aðalfundur
Vinnumálasambands Samvinnufélaganna verður haldinn
að Bifröst í Borgarfirði föstudaginn 2. júlí og heíst að
loknum aðalfundi Fasteignalánafélags samvinnumanna,
en EKKI mánudaginn 28. júní eins og áður hefur verið
auglýst.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
Ástæðan fyrir breytingu fundartímans er almennar
sveitastjórnarkosningar um land allt 27. júní n. k.
Reykjavík, 7. maí 1954.
STJÓRNIN
TILKYIMIMIIMG
frá bæjarverkfræðingnum i Reykjavík.
Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að torfrista á
erfðafestulöndum svo og á öðru landi bæjarins er bönn-
uð, nema sérstök heimild komi til. — Þeir, sem gerast
brotlegir gegn fyrirmælum þessum verða látnir sætá
ábyrgð samkv. lögum.
Bæjarverkfræðingur.
HÚSNÆÐI
vantar yfir léttan hreiniegan iðnað. — Stærð frá 40 íerm.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrit 15.
þ. m. merkt: „Iðnaðarhúsnæði" —942.
u»n