Morgunblaðið - 08.05.1954, Síða 12
12
MORGVfÍBLAÐlB
Laugardagur 8. maí 1954.
— Forsefinn
Framh. af bls. 1
hafa í vitund okkar orðið vott-
ur um virðingu og vinarhug
þessara þjóða í garð hins ís-
lenzka lýðveldis, og við erum
þess fullviss, að för yðar hafi
orðið til þess að treysta enn
frekar tengslin milli íslenzku
þjóðarinnar og nágranna-
þjóða okkar á Norðurlöndum.
Höfuðborg íslands heilsar
yður í dag, virðulegu forseta-
hjón, umvafin geislum vorsól-
arinnar, og borgarbúar hafa
fjölmennt hingað til þess að
fagna heimkomu yðar.
Við óskum og vonum að sú
birta, er hvílir yfir þessum
degi, megi ávallt fylgja yður
í öllu starfi yðar í þágu lands
og þjóðar.
Að lokum vil ég biðja alla
viðstadda að hylla forseta-
hjónin með ferföldu húrra-
hrópi.
Heill og gæfa fylgi forseta
fslands og forsetafrúnni.
Var tekið undir þessi orð frú
Auðar með kröftugu húrrahrópi.
ÞAKKAÐI HLÝLEGAR
MÓTTÖKUR
Þessu næst tók forseti Islands
til máls, en hann stóð á brúar-
væng, ásamt forsetafrúnni og
Jóni Sigurðssyni, skipstjóra. —
Þakkaði forseti hlýlegar móttök-
ur bæjarbúa og árnaðaróskir for-
seta bæjarstjórnar. Kvað forseti
förina hafa verið í alla staði hina
ánægjulegustu, hvarvetna hefðu
þau hjónin mætt hlýhug og vel-
vild í garð fslands og íslendinga.
Lýsti hann ánægju sinni yfir
heimkomunni og bað nærstadda
að lokum að minnast fósturjarð-
arinnar með ferföldu húrrahrópi.
Var svo gert, svo að undir tók.
Lék lúðrasveitin nú þjóðsönginn.
FORSETAHJÓNIN GANGA
FRÁ BORÐI
Þessu næst gengu handhafar
forsetavalds um borð í Gullfoss
og heilsuðu forsetahjónunum, þá
sendimenn erlendra ríkja og
borgarstjóri. — Er forsetahjónin
gengu á land voru tvær telpur
við landganginn og færði önnur
forsetafrúnni blómvönd, en dynj-
andi lófatak mannfjöldans kvað
við. — A bryggjunni heilsuðu
forsetahjónin nánustu ættingjum,
en óku síðan í bíl sínum suður að
Bessastöðum.
Fallegar hendur þurfa sér-
lega góða hirðingu. — Séu
hendumar blá-rauðar, gróf
ar og þurrar, er bezta ráð-
ið, í hvert sinn þegar hend-
urnar eru þvegnar, að nota
Rósól-Glycerin. Núið því vel
inn í hörundið. Rósól-Glyce-
rin hefur þann eiginleika,
að húðin drekkur það í sig
og við það mýkist hún. Rós-
ól-Glycerin fitar ekki og er
því þægilegt í notkun. Mikil-
vægt er að nota það eftir
hvern handþvott, við það
verða hendurnar hvítar, húð
in mjúk og falleg. Er einnig
gott eftir rakstur.
Rósól-Glycerin
EGGERT CLAESSEN og
GCSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmeim.
þóniumri við Teniplarasund.
Sími 1171.
Gömlu
dansarnir
í G. T. húsinu annað kvöld kl. 9.
Söngvari Sigurður Ólafsson.
Hljómsveit Carls Billich leikur.
Sigurður Eyþórsson stjórnar dansinum.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30 — Sími 3355.
Dansleikur
í Tjarnarcafé í kvöld klukkan 9.
HLJOMSVEIT Jósefs Felsman
Söngvari: Ragnar Bjarnason.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5.
DANSLEIKUR
í Selfossbíó í kvöld klukkan 9,30.
Góð hljómsveit leikur og hinn snjalli söngvari
Jóhann Gestsson syngur með hljómsveitinni.
Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 8 e. h. (á laugardag).
. F. U.
Kristniboðssamkoma vepður í kvöld í húsi K.F.U.M og K.
Amtmannsstíg 2B, klukkan 8,30.
Kristniboðsþáttur: Gunnar Sigurjónsson, cand theol. —
Hugleiðing: Margrét Hróbjartsdót.tir. — Kvennakórinn
syngur. — Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka.
Allir velkomnir.
Kristniboðsflokkurinn.
Sími 6485
HamleS
Eftir leikriti W. Shakespeare.
E
KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR
KVÖLDVHKH
(KABARETT)
í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 9. I í’
: :
DANS, bráðsmellnir gamanþættir, eftirhermur og söngur. I :
■ ■
■ *
Aðgöngumiða má panta í síma 81567 í dag. I :
■ ■
■ ■
■ ■
Ef þið viljið skemmta ykkur virkilega vel, j j
þá komið á kvöldvöku Fóstbræðra, j :
■ ■
■■■■•■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■
Hin heimsfræga mynd um Hamlet Danaprins.
Aðalhlutverk: Sir. Laurence Olivier.
íslenzkur texti byggður á þýðingu
Matthíasar Jochumssonar.
Þetta eru allra síðustu forvöð til þess að sjá þetta ógleym-
anlega listaverk því að myndin verður seud af landi hrott
í næstu viku.
Sýnd klukkan 9.
Og dagar koma
(And now tomorrow)
Ógleymanleg og hrífandi mynd gerð eftir samnefndri
sögu, er þýdd hefur verið á íslenzku.
Aðalhlutverk: Alan Ladd. Lorette Young.
Sýnd klukkan 5 og 7.
AÐALFUNDUR
Skógræktarfélags Suðurnesja
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík sunnudag
9. maí kl. 8,30 síðd.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
í DAG:
Ný sending
Enskar drogtir
GULLFOSS
Aðalstræti.
kAAAAAAAAAAAA.AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAi
^aaaaaaaaaa^
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
[ VES, MAEK, I
WONDSCED
ABOUT ANDY, _
TOO...WHERE
WíTU. OO AH7EP K!M. CHEC2Y
WOULDN'T VCU LIKE TO VISIT
JOHNUy AND MAE é FOU A
WHILE AND DO SO.V.E BEAL
TROUT FiSHING?
THEN LcT’S
FLAN TD LEAVE
IN ABOUT A WEEKJ
1) — Já, Markús, hvar er Andi?
— Hann er hjá Jonna Malotte.
2) — Þegar ég yfirgaf dýja-
svæðið, skildi ég hann eftir hjá
Páli Sigurðssyni, sem ætlaði að
senda hann með fyrstu ferð til
Jonna.
— Ætlarðu þá strax að fara að
sækja hann?
3) — Við, já við bæði tvö för-
um og sækjum hann. Myndi þig
ekki langa til að fara í heimsókn
til Jonna og Maríu. Þar er góð
silungsveiði.
4) — Það væri dása.nlegt.
— Þú skulum við búa okkur
undir að fara eftir viku.