Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.05.1954, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: NA stinningskaldi. Víðast létt- skýjað. Bifreiðar á íslandi. Sjá grcin á blaðsíðu 9. Forsefahiónin h« ísafirði 7. maí. — Frá fréttaritara Mbl. SÍÐAST liðinn sunnudag urðu heimilismenn í Æðey í ísafjarðar- djúpi varir við mink, sem kominn var þangað í eyna. Og á rriánudagsmorguninn fundu þeir 9 teistukofur, sem greinilegt var að minnkur hafði grandað. SAST HVERGI Þá þegar var gerð mikil leit að minknum, en hans hefur ekkert -orðið vart síðan og enginn verks- ummerki hafa fundizt eftir hann. Ásgeir bóndi í Æðey gerir sér jafnvel vonir um, að hann hafi yfirgefið eyna. Það gæti orðið mjög hættulegt íyrir varpið, ef minkur léki laus- utn hala lengi i eynni. Æðarfugl- -inn er nú að setjast upp og fyrstu kollurnar farnar að verpa. Verð- «r allt sem hægt er gert til þess að ráða niðurlögum vargsins, ef hans verður vart aftur. Í FYRSTA SINN Minks hefur ekki orðið vart við Djúp áður og er það mönnum al- gjörlega hulin ráðgáta hvaðan fninkur þessi getur verið kom- inn. — Jón Páll. Meiri aíli í Grmda- víl> ° í fyrra é en i TJNDANFARNA daga hefur afli Grindavíkurbáta farið mjög minnkandi, en bátarnir hafa ver- fÓ með net og línu. Eru þrír bát- nú hættir. Meðal þeirra er hæsti báturinn, sem reri þaðan, Vörður frá Grenivík, en hann var jmeð 1200 skippund. Á vertíðinni ‘hafa 19 bátar róið frá Grindavík. JLiáta mun nærri að meðalaíii ■Grindavíkurbáta muni vera milli 800—900 skippund og er það mun tneiri afli en á vetrarvertíðinni í ifyrra. Ólahvík ÓLAFSVÍK, 7. maí — Þessa viku hefur verið mikil aflahrota hjá bátunum. Hafa þeir verið með 9—14 tonn daglega. Vinna er hér óvenjulega mikil, og þrátt fyrir að kver.fólk og börn hafi gengið í fiskvinnuna, hefur orðið að fá menn úr nærliggjandi sveitum til að vinna að fiskinum og skipa upp vörum. Undanfarna tvo daga hefur verið norðaustan kaldi og er út- lit fyrir áframhaldandi kulda. — Gróður var orðinn töluverður en nú hefur dregið mikið úr honum, enda hafa verið næturfrost þessa daga. Sauðburðurinn er víða byrjaður í sveitunum og er ekki vitað enn sem komið er annað en hann hafi gengið vel. Fróðárheiði er orðin vel fær bifreiðum, og yfirleitt .allir vegir hér í góðu ásigkomulagi eftir veturinn. —Einar Bérgmann. Börn kveikja Skíðamól við SVIGKEPPNI Kolviðarhólsmóts- tns verður á morgun, sunnudag, og fer fram í Hamragili við Kol- viðarhól (ekki í Jósefsdal). Verður þar keppt í öllum flokk- um karla og kvenna í svigi. Ekki «er ósennilegt að þetta verði síð- -asta skíðakeppnin hér að sinni. HOFI í Vatnsdal, 7. maí. — I dag kom upp eldur í heytóft að Guð- rúnarstöðum hér í Vatnsdal. — Um 200 heyhestar voru í tóftinm. — Börn voru þar með eldspýtur og fóru óvarlega með þær. A svipstundu varð heytóftin alelda enda hvasst. Frá næstu bæjum komu skjót- lega á vettvang í bílum sínum, á dráttarvélum og hestum um 20 menn. — Þrátt fyrir erfið slökkvi skilyrði, en sækja varð vatn í brúsum um langan veg, tókst furðufljótt að kæfa eldinn. Mun um Yi heysins hafa eyðilagzt ai eldi og vatni. — Ágúst. Nælurfrosf í Stykkis- Þegar forsetahjónin gengu á land færði lítil stúlka forsetafrúnni blómvönd. — Að baki forsetahjónanna ganga handhafar forseta- valds. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. HroJnager drepur ung- lömb á Stokfcseyrl Stokkseyri, 7. mai. SAUÐBURÐUR er hafinn hér fyrir nokkru og hefur hann gengk'5 ágætlega að kalla má, að undanteknu því, að lömbum stafar allmikil hætta af hröfnum. í vor hefur verið svo mikið af hröfnum hér, að fólk man ekki eftir öðru eins. RÁÐAST Á FULLORÐNAR ÆR allan þennan tíma og hefur gróð- Hrafnarnir eru svo aðgans- ■ urinn staðið í stað og er jafnvel harðir, að orðið hefur að hafa farinn að sviðna. — Magnús. stöðugt eftirlit með fénu á tún- __________ unum, því þeir ráðast á lömbin jafnóðum og þau fæðast og drepa þau, ef ekki eru hafðar Tifl 3? CL»Cílcf strangar gætur a þeim. Þa eru ItíUUuI Oict^rtol- ærnar ekki heldur óhultar fyrir þeim, því þeir hafa einnig ráðist • , p • á þær og lamið þær svo að þær IHIÖfi Ó. tíCXl hafa lagt á flótta undan þeim. •’ Hlinks vart í Æðey Gæti orðið æðarvðrpinu hættulegur, ef hann yrði þar lengi Fyrslu innanlands- fórðir Orlofs á swnrinu XÍM þessa helgi mun Orlof og tGuðmundur Jónasson gera út sínar fyrstu hópferðir hér innan- látrtdS' á þessu sumri. Byrjað verður með skíða og gönguferð á Langjökul Lagt verður af stað Rt 2 e. h. í dag og ekið að Haga- vatni og gist þar um nóttina. Á *yfWH*dftgsmorgun verður gengið á Langjökul. Þar sem ætla má að skíðafæri sé þar gott r.ú um }>ennan tíma, væri rétt að fólk tæki með sér skíði. Þá verður einnig farin ökuferð um Reykjanes um helgina Lagt verður af stað frá Orlof kl. 10 á sunnudagsmorgun og ekið til Grindavíkur. Þaðan verður síðan ftaidið til Reykjanesvita og áfram um Sandvíkur í Hafnir og síðan um Keflavíkurflugvöll til Reykja víkur. STYKKISHÓLMI, 7. maí. — Síðastliðna, tvo daga hafa verið næturfrost hér og köld tíð. Víð- ast er búið að vinna á túnum hér í nágrenninu og leit mjög vel út með gróður en nú hefur komið kyrkingur í hann og eru menn all áhyggjufullir, þar sem sauðburð- urinn er nú einnig að hefjast. Viðgerð á hreppavegum er nú að hefjast, annars eru vegir vel færir hér í sýslunni og lítt skemmdir eftir veturinn. — Afli bátanna hefur verið góður und- anfarna daga um 10 tonn á bát. Allir bátar hafa verið á sjó síðast liðna viku. — Árni. Hrifning hjá Fóslbræðrum KVÖLDVAKA Fóstbræðra hef- ur verið frábærilega vel tekið að undanf jrnu, enda þykir skemmt- un beirra góð. í gærkvöldi var uppseit og færri komust að en vildu. —■ Fóstbræður ráðgera énn nokkrar kvöldvökur til viðbót- ar. Sú næsfa verður á morgun. KOMA AÐ MORGNI FARA AÐ KVÖLDI Hrafnarnir koma hingað í stór- um flokkum við sólaruppkomu og hverfa upp til fjalla að kvöld- inu. Á nóttunni er varla nokkur hrafn á sveimi hér. Þeir eru lang grimmastir og í mestum vígahug á morgnana. HRÆDDIR BURT MEÐ PÚÐURSKOTUM Reynt hefur verið að skjóta að þeim púðurskotum, og hafa þeir fælst nokkuð burt við það, en aðeins um stundarsakir. Ef ásókn um þeirra heldur áfram, verður ekki hjá því komist að gera alvar lega herferð móti þeim og skjóta þá. GRÓÐUR AÐ SVIÐNA Engin grasspretta hefur verið hér síðan um sumarmál en þá var gróður orðinn talsvert mik- 111, og tún yfirleitt orðin græn. Síðan hefur verið norðan átt, og stundum allmikið hvassviðri — Ekki hefur komið dropi úr lofti EINN starfsmannanna í fiski- mjölsverksmiðjunni í Grindavík slasaðist í fyrradag á þann hátt að fara með annan fótinn í snígil og skaddaðist fóturinn mjög. Þetta gerðist um klukkan eitt um daginn. — Maðurinn, sem heitir Valberg Ilannesson og er Skagfirðingur úr Fljótunum, var að vinnu í verksmiðjunni ásamt öðrum manni og verkstjóranum. Með hverjum hætti slysið vildi til er ekki vitað, en hlíf er sögð hafa verið yfir sniglinum. Sam- starfsmenn Valbergs komu hon- um strax til hjálpar. Ekki missti Valberg meðvitundina. Snígillinn færir beinin frá tætaranum yfir í forþurrkarann í verksmiðjunni. Sem fyrr segir stórskaddaðist Valberg á fæti. Var hann fluttur í Landsspítalann. Þar var hann á skurðarborðinu hjá læknum í nær fimm klukkustundir, en læknunum tókst að setja fótinn svo vel saman, að allar horfur eru taldar á því að hann muni halda fætinum. Mjög hafði verið óttazt að taka myndi þurfa fót- inn af fyrir neðan hné, svo ílla fór hann. fe S, ák & ák £ C £■■ -4 Dmpótáátur ÍBkmnílandhelgi í GÆR tók eitt af varðskipuns strandgæzlunnar dragnótabát, Unnur VE 80, þar sem bátur« inn var að dragnótaveiðun* iiinan fiskveiðitakmarkanna vestan við Vestmannaeyjar, Var bálurinn 0,4 sjómilur inn- an fiskveiðilínunnar. Fari® var með bátinn ul Vestmanna* eyja, þar sem mál hans vap rannsakað. — Dómur muit verða kveðinn upp í dag. Varðskip strandgæz! unnat hafa verið við Vestinannaeyj- ar, kom þangað inn í gær, effi hélt skömmu síðan út aftur, Rétt á eftir hélt Unnur til veiðanna. Skipstjórinn vaff kortlaws og mun hafa miðað við ótryggt mið. V.b. Unnur mun vera eintt þeirra dragnótabáta er fenga greiddar skaöabætur er fisk- veiðilínan var færð út. fcáéifiéÉíAá Tregur afii Sfokbseyrarbáfa STOKKSEYRI, 7. maí — Einn bátanna sem hefur verið á vertíð- inni hér hefur tekið upp öll net sín og er hættur veiðum. Er það m.b. Höfrungur, sem fengir.n var að láiii frá Vestmannaeyjum er einn bátanna héðan sökk, og er búið að skila honum til Vest- mannaeyja. Hinir bátarnir halda ennþá áfram með netin, og fékk einn þeirra í gær 1000 fiska en aðrir voru með minni afla og allt niður í 300 fiska. Ef veiði minnkar ekki úr þessu, munu bátarnir halda eitthvað áfram á netafiskiríi. —Magnús. Byggðasafni y ^ í Húnvetíiinga komið upp í ár NORÐUR í Húnavatnssýslu vinna menn að því um þessar mundir og hafa gert um nokkurt skeið, að komið verði upp byggðasafni, — Mun safnið væntanlega fá inni í sjúkrahúsinu á Blönduósi a.m.k. til að byrja með. Húnvetningafélagið hér í Rvík hefur og mikinn hug á að leggja hönd á plóginn og styrkja mái- efnið eftir beztu getu. — Hefur félagið ákveðið að efna til bazara í Góðterriplarahúsinu á þriðju- daginn kemur, til ágóða fyrir byggðasafnið, Það er hugmyndin að þegar i sumar verði byrjað á að safna munum .til hins húnvetnska byggðasafns. Munu Húnvetning- ar í Reykjavík vafalaust ljá máli þessu lið. Skákeinvígið KRISTNES VtFlLSSTAÐIR 17. leikur Vífilsstaða: , ; g3-g4 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.