Morgunblaðið - 27.06.1954, Side 1

Morgunblaðið - 27.06.1954, Side 1
16 síður og Lesbók I 41 > árgangu 143. tbl. — Sunnudagur 27. júní 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsim Sólin alniyrkvuð. — Korona sést utan við turiglskífuna. 1 jósmyRd&ssm Mlil.: Vefðkunum heitið myrkvonum MORGUNBLAÐIÐ hefur ákveðið að efna til samkeppni meðal Ijósmyndara og áhugamanna um ljósmyndir um beztu mynd- ina frá sólmyrkvanum á miðvikudaginn kemur. 300 krónum sr heitið fyrir þá mynd er ritstjórinn telur bezta. Myndirnar þurfa að sendast ritstjórninni sem fyrst eftir sólmyrkvann. EINSXAKUR VEÐBURÐUR Sólmyrkvinn 30. júní n. k. er einstakt náttúrufyrirbrigði. Næsti sólmyrkvi sem gengur yfir milli Bandaríkjanna og Evrópu verður ekki fyrr en eftir 200 ár. Ljósmyndataka og framköllun mynda er tómstundastarf fjöl- margra manna hér á landi. Mikill f jöldi manns á nú orðið vandaðar myndavélar og kann vel til ihyndatöku. En fyrirbæri eins og sólmyrkvi er ekki daglegur við- burður og hér eru því nokkrar leiðbeiingar: kringluna sem geislahjúpur — breytileg að skærleik frá miðju og út eftir. Það sem reynt er að ná mynd af í ytri-korona, er straumlínur, frá miðbaug sólar og sem geta náð mörg sólarþvermál út frá henni. í innri-korona eru blossarnir aðalatriðið. SKRIFIÐ NIÐUR Nokkurt atriði — en ekki aðal- atriði — er að geta séð á hvaða hraða, með hvaða ljósopi og á hvaða filmu myndin er tekin. DEILDA RMYSKVI Deildarmyrkvi er eitt af þeim fyrirbærum, sem athugandi er að reyna við. Um það bil klukku- stund fyrir almyrkva, sést tungl- kringlan smáfærast yfir sól- kringluna, og klukkustund eftir sést hvemig skugginn minnkar. Skemmtilega „seríu“ mætti fá (ef tækist) með röð mynda á sömu filmu, t. d. með 5 eða 10 mínútna millibili fyrir og eftir almyrkva. Þetta er nokkrum vanda bundið, því það, sem sézt af sólkringlunni á meðan deildarmyrkvi stendur, er jafn skært og birtumikið, sem venjulega að degi til. Sjálfsagt er að deifa ljósið eins og kostur er. SKUGGARÁKIR Síðustu 2—3 mínúturnar fyrir Og fyrstu 2—3 mín. eftir almyrkva hafa oft sézt einkennilegir skugg- ar hreyfast yfir jörðina (líkast skugga og Ijós rákum, sem oft sjást á botni í grunnu vatni, þeg- ar það gárast). Rákirnar eru frá ZVz—5 cm. breiðar og um 15 cm. á milli þeirra. Þær sjást bezt á hvítum grunni. Mjög erfitt er að ná myndum af þessum rákum, vegna lélegrar birtu og hreyfing- unnar. En sjálfsagt er að nota stuttan tíma (t. d. 1/100) og fullt ljósop. Sjálfsagt er og heppilegast að nota næmar filmur. KORONA Korona sést umhverfis sól- í Atlanlshafs- bandalagið PARÍS, 26. júní. — Beneluv- löndin Belgía, Holland og Lux- emborg hafa samþykkt sín á milli, að þau leggi til, að Vest- ur-Þýzkaland verði boðið að taka þátt í Atlantshafsbandalaginu. Utanríkisráðherrar landanna komu saman á fund í Luxem- borg á fimmtudaginn og komust þeir á að þessari niðurstöðu og var hún þegar í stað tilkynnt til frönsku ríkisstjórnarinnar. Hinir þrír ráðherrar komu saman á fund þennan án þess að um það væri nokkuð tilkynnt opinber- lega. Þeir eru Spaak frá Belgíu, Bech frá Luxemborg og Beyen frá Hollandi. Upphafið af Briisselfundinum kom síðan frá þessum þremur ráðherrum, en boðinu til þess fundar hafnaði franska stjórnin. — Reuter-NTB. Mercedes-Benz BERLÍN — Hið fræga þýzka bif- reiðafirma Mercedes-Benz mun nú í fyrsta sinn taka þátt í kapp- akstursmóti frá stríðslokum. Fvrst í franska bílahlaupinu 4. úlí og síðan í því enska 17. júlL Öryggisráðið vlll ekki Guatemnla-málið að sm ræða stöddu Þyrilvængja leiiar larzans Loltárásir gerðar á höfuðborg Guatemala NEW YORK, 26. júní — frá NTB-Reuter. STOKKHOLMI, 26. júní. — Hinn sænski bófi og skammbyssumað- ur, Rolf Johannsen, sem nefndur hefur verið Tarzan og skýrt var frá hér í blaðinu, er enn á flótta undan lögreglunni. Dylzt hann í skóglendinu í nágrenni Stokk- hólms, og leita hans 300 lög- reglumenn. Tarzan hefur setið Framh. á bls. 2 ORYGGISRÁÐIÐ hefur ákveðið með 5 atkvæðum gegn 4 (2 sátu hjá) að ræða ekki kæru Guatemala um aðstoð Honduras og Nigaragúa við uppreisnarherinn, sem sækir inn í Guatemala, fyrr en bandalag Ameríkuríkja hefur fjallað um málið. Þetta þýðic ekki að ráðið hafi vísað vandanum á bug. Þeir sem greiddu atkvæði með því að málið yrði rætt voru Rússland, Nýja Sjáland, Dan- mörk og Lebanon. Þeir, sem greiddu atkvæði á móti voru Banda- ríkin, Brasilía, Columbía, Tyrkland og þjóðernissinnastjórn Kína. Bretland og Frakkland sátu hjá. Bretar vilja í leikinn i I ekki skerast ^AFSTAÐA MEIRIHLUXANS Meirihluti fulltrúanna töldu að Öryggisráðið og Sameinuðu þjóð- iirnar gætu ekki tekið afstöðu til málsins á þessu stigi. Töldu þeir að Mið-Ameríkuríkin ættu að fá tækifæri til að leysa deilur sínar án afskipía annarra. Eden ákveðinn við Eisenhower. NEW YORK, 26. júní — frá NTB-Reuter. ÍMNN AF þekktustu blaðamönnum New York Times skrifar í J dag um viðræður þeirra Edens, Churchills og Eisenhowers. Segir fréttaritarinn að Eden hafi í upphafi gert Eisenhower það ljóst, að Bretar óskuðu ekki eftir því að grípa inn í leikinn í Suð- austur-Asíu, svo að það yrði ekki til að koma í veg fyrir eða tefja friðarsamninga í Indó-Kína. Eden sagði að Bretar vildu gjarna athuga möguleika á sameigin- legum aðgerðum frjálsra þjóða í Asíu, en hann lagði áherzlu á að Frakkar yrðu að fá tækifæri til að reyna að komast að friðar- samningum um í Indó-Kína. — Dulles utanríkisráðherra bendir a að þó brezkt-amerískt bandalag sé gert um Asíumálin muni það fremur flýta fyrir en tefja friðarsamninga þá er Frakkar beita sér nú fyrir. Ákveðin níu héraðsmót ismanna í sumar o' AKVEÐIN hafa nú verið héraðsmót Sjálfstæðismanna á níu stöðum í sumar víðsvegar um landið. Nokkur fleiri mót eru undirbúningi og verður tilkynnt um þau jafnóðum og þau verða endanlega ákveðin. Þau 9 héraðsmót, sem ákveðin hafa verið, eru þessi: 4. júlí: Vestur-Skaftafells- sýslu. — 11. júlí: Dalasýsla. — 18. júlí: Rangárvallasýsla. — 25. júlí: Skagafjarðarsýsla. — 1. ágúst: Egilsstaðir. — 8. ágúst: Vestur-Húnavatnssýsla. — 15. ágúst: Austur-Skaftafellssýsia. — 22. ágúst: Snæfellsness- og Hnappadalssýsla. — 5. sept.: Austur-Húnavatnssýsla. FJÖLREYTT DAGSKRÁ Mjög verður vandað til dag- skrár á mótum þessum. Ymsir forustumenn flokksins munu flytj.a þar ræður og þjóðkunnir listamenn skemmta. Héraðsmót Sjálfstæðismanna hafa náð miklum vinsældum um Agreinmgur © c WASHINGTON, 26. júní: — Eisenhower forseti hefur nýlega haldið fund með leiðtogum beggja flokkanna, demókrata og republikana í Hvíta húsinu. Að fundi þessum loknum, en þar var aðallega rætt um ástandið í Suð- austur Asíu, var gefin út tilkynn- ing, þar sem látnar voru í ljósi áhyggjur um samstarf banda- mannanna um þessi mál. Til fundar þessa voru boðaðir 16 republikaþingmenn og 13 demókrataþingmenn og gaf Bedell Smith utanríkisráðherra skýrslu um Genfarráðstefnuna á fundinum. — Reuter-NTB. land allt og er ekki að efa, að mótin í sumar munu einnig verða fjölsótt. Papagos ræðir við Adenauer BONN 26. júní: — Papagos for- sætisráðherra Grikklands mun á miðvikudaginn kemur koma til Bonn. Heimsækir hann Adenauer forsætisráðherra og geldur þar með heimsókn Adenauers frá því í vor. Utanríkisráðherra Grikklands verður í fylgd með Papagos og fleiri stjórnarmeðlimir hans. NFFNDIN F/ER EKKI LAN DGÖNGULEYFI Ríkisstjórn Guatemala hefur til kynnt að hún muni ekki leyfa nefnd frá sambandi Mið-Amer- íkjuríkjanna að koma inn í landið í því skyni að rsnnsaka ástandið þar, Sagði fulltrúi Guatemala hjá S. Þ. að ríkisstjórn sín tæki þessa ákvörðun vegna þess, að hún teldi að það væri Öryggisráðsins að grípa inn í þessa deilu. LOFTÁRÁSIR Á HÖFUBBORGINA Fulltrúar Guatemala hjá S. Þ. hafa skýrt svo frá, að óvina- flugvélar hafi ráðizt á höfuð- borg landsins og varpað þar sprengjum. Einnig hafi þeir ráðist á járnbrautarlest og orð- ið sjö manns að bana. Sama fregn hermir að uppreisnar- menn hafi tekið borg eina 79 mílur frá höfuðborg Guate- mala. — í frétt frá uppreisn- arhernum segir, að þessi borg hafi verið í höndum uppreisn- armanna á fimmtudag — og að herinn haldi áfram sókn sinnl á öllum vígstöðvum. Brennivín og peningar OSLÓ, 25. júní: — Réttarhöld standa nú yfir í Osló og er fyrir réttinum norski kjarnorkunjósn- arinn Ásbjörn Sunde, sem lét Rússa hafa norsk ríkisleyndarmál frá kjarnorkustöðvum Norð- manna. Sækjandi málsins er Dorenfeldt hæstaréttarlögmaður og hann krafðist 12 ára fangelsis fyrir njósnarann. Lögreglan hefur safnað miklum gögnum um sekt Ásbjörns, en hann leiddi njónsna hring, sem starfaði í sambandi við sendiráð Rússa í Osló. Réttar- höldin munu vera þau umfangs- mestu sinnar tegundar, sem hald- in hafa verið í Noregi frá upp- hafi vega. Fram hefur komið við réttarhöldin, að fyrir upplýsingar þær, sem Sunde lét Rússana hafa fékk hann brennivín og peninga frá Rússum. — Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.