Morgunblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. júlí 1954
MORGVNBLAÐIÐ
B
imVkomið
Sumarhúfur fyrir dreng’i
nýkomnar í fjölbreyttu
úrvali.
Sportsokkar fyrir böm og
fullorðna.
Sundskýlur
Hálsbindi mjög skrautleg
Sportskyrtur
Nælon Gaberdineskyrtur
Nærföt
Sokkar
Mancliettskyrtur
Náttföt
Gaberdine rykfrakkar
Plastkápur
Gúmmíkápur
„GEYSIR64 h.f.
Fatadeildin
Heí kaupanda
að 4ra herbergja íbúðarhæð,
helzt með sérinngangi og
sérhita. Mikil útborgun. —
Einnig góðri 3ja herbergja
íbúðarhæS.
STEINN JÓNSSON hdl.
Kirkjuhvoli. — Sími 4951.
Telpugolf-
treyjisr
útiföt drengja, komin aftur.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustig 3
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu allar
atærðir hópferðabifreiða 1
lengri og skemmri ferðir,
iJimi 81716 og 81307.
Kjartan og Ingimar.
HÚSMÆÐUR!
Á þremur mínútum getið
þér búið til finustu
kraflsúpti
Ein teskeið af B, V. kjöt-
krafti fyrir hvern meölim
f jölskyldunnar.
Sjóöandi vatni hellt á.
HJÓLBARÐAH
1050x13
900x13
900x16
750x16
1000x18
1050x20
900x20
825x20
750x20
700x20
650x20
BARÐINN H.f.
Skúlagata 40. Sími 4131.
(Við hliðinu á Hörpu)
Jarðýta
til leigu.
i VélsmiSjan B J A R G
Sími 7184.
Sundbolir
og sundskykr
á fullorðna og börn.
EIR
kaupum við hæata Títfll
Ánanaust. — Simi 6570.
TIL SÖLU
4ra herb. íbúS við Laugav.
3ja herb. íbúSir í Teigunum
og í Kleppsholti.
Einbýlishús í Vogunum og
smáíbúðahverfi.
4ra herb. nýtízku íbúð með
bílskúr í Hlíðunum.
Haraldur GuSmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Óska eftir
TELPti
10—12 ára til að gæta 2ja
ára barns. — Uppl. í síma
81216 milli kl. 2—3.
Lán
Lána vörur og peninga til
skamms tíma, gegn öruggri
tryggingu. — Uppl. kl. 6—7
e. h.
Jón Magnússon
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
Ungt kærustupar, með lítið
barn, sem er alveg á göt-
unni, óskar eftir
2-3 h'erh. og eldhúsi
strax. Tilboð sendist blaðinu
fyrir föstudagskv., merkt:
„Strax — 807“.
Vil kaupa 3—5 herbergja
ÍBue
með kjallára eða risi á hita-
veitusvæði. Útborgun mjög
mikil. — Tilboð sendist á
afgr. Mbl. merkt: „Vestur-
bær — 797“.
Eldri kona
óskar eftir herbergi og eld-
unarplássi. Gæti setið hjá
börnum eitt til tvö kvöld í
viku. — Sími 2325.
TriEliiliátur
í ágætu lagi
til sölu í HafnarfirSi.
Uppl. gefur
Árni Gunnlaugsson lögfr.
Sími 9730 frá kl. 10—12
og 4—6, heima 9270.
ÍBUÐ
2 herbergi og eldhús óskast
sem fyrst. Þrennt í heimili.
Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. — Tilboð sendist blaðinu
merkt: „Fljótt — 808“.
í IMorðurmýri
höfum við góða 4ra herb.
ibúðarhæð, sem fæst í skipt-
um fyrir 3ja herb. ibúðar-
hæð á hitaveitusvæði í Vest-
urbænum, helzt 2. eða 3.
hæð. — Uppl. ekki gefnar
í síma.
3ja herb. íbúðarhæð með
sérhitaveitu í Vesturbæn-
um til sölu. Laus strax.
Útborgun kr. 110—120
þús. kr.
4ra herb. íbúðarhæS vestar-
lega í bænum til sölu. —-
Laus eftir samkomulagi.
HÖFUM K41/P4NÐ.4
að efri hæð' og rishæð í
Vesturbænum. Utborgun
mjög mikil.
HÖFUM KAUPEJSDUR
að 2ja herbergja íbúðum.
Útborganir frá kr. 60
þús. til 150 þús. kr.
Hýja fasteignasaian
Bankastræti 7. - Sími 1518.
og kl. 7.30—8.30 e. h. 81546
Höfum fengið fallega og
vandaða y
Sumarkjóla
úr frönskum silkiefnum.
Kjólaverzlunin ELSA
Laugavegi 53B.
Húsnæði
Fjórir ungir og reglusamir
menn óska eftir 2 herbergj-
um nú þegar í Vestur- eða
Miðbænum. Helst bæði í
sama húsi. Tilboðum veitt
móttaka í síma 5864.
STÍÍLKA
óskar eftir afgreiðslustörf-
um í verzlun. Tilboð merkt:
„809“, sendist á afgr. Mbl.
fyrir hádegi laugardag.
HERBERGI
til leigu í Keflavík, með
ljósi, hita og baði. — Uppl.
Kirkjuteig 1, Keflavík.
Takið eftir
Til sölu ottpman og tveir
stólar, hentugt í herraher-
bergi. — Til sýnis á Mýrar-
götu 10, sími 5116.
AEIf á s&ma
sfað
ftiýkomið frá
THOIHPSOINi:
LEGUR — VENTLAR
VENTILGORMAR og
STÝRINGAR í flestar
tegundir bifreiða.
Varahlutakaupin er ávallt
haf’kvœmust hjá Agli.
H.f. Egill Viihjálmsson,
Laugaveg 118
Sími 81812
Bútasala
á fimmtudögum.
B E Z T
STUTTJAKKAR
pils, peysur.
B E Z T
Sportbuxur
Sportblússur
B E Z T
Nælon barnakjólar
með undirkjólum.
B E Z T
Nælon undirpils
Taft undirpils
Organdie undirpils.
B E Z T
Nýtízku kjólabelti
í miklu úrvali.
Mikið úrvál af
Borðdúkum
hvítum og mislitum.
\Jerd. Snyiljaryar ^oIihóo*
Lækjargötu 4.
ÓDÝRT ÓOÝRT
HANDKLÆÐI
frá kr. 11.30 stk.
BiBiil^-^igLrrJ SKdiAvfiROOSTlc
I m L'm M
- Sllll 8?S7*
KEFLAVIK
Prjónakjólar
verð kr. 240.00.
Morgunkjólar
verð kr. 150.00.
Ódýr pils, blússur og peysur
Amerísk gluggatjaldaefni
BLÁFELI
Simi 61 og 85
Plastik
hillurenningar
2 breiddir — Khaki efni
Skyrtuflónel.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17
TIL SÖLU
Nýtt einbýlishús í Kópavogi.
3ja lierb. íbúS við Hrísateig.
Fokheld kjalaraíbúð við
Skipasund.
3ja herb. íbúð í nýju húsi
í Kópavogi.
LítiS hvis við Suðurlands-
braut.
ISnaSarhús í Vesturbænum.
5 lierb. einbýlishús ásamt
iðnaðarhúsnæði.
HÖFUM IÍAUPENDUR
að 2ja—5 herb. íbúðum.
Miklar útborganir.
‘iannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
IVIýjar vörur
Amerísk gluggatjaldaefni
Khaki efni
Skyrluflónel
Gæsadúnn
Dúnhell léreft
kimm
Sími 9430
NOTIÐ
SagAfctÆ (Soái
snyrtivörur.
MEYJASKEMMAN
SXankbeltcn
frá Lady h. f. fást nú í
flestum númerum.
Laugaveg 26.
Hvítiv yÆI.OS
Brjóstahaldarar
í miklu úrvali. Verð frá
kr. 39.50.
EEauels-vesfi
til ferðalaga
Frotté-baðsloppar
Ódý rar blússur
MEYJASKEMMAN
Andlits-
þurrkur
MEYJASKEMMAN
Laugavegi 12
Laugavegi 26.
TIIVIBUR
1. flokks naglhreinsað kassa
timbur, til sölu ódýrt. Sími
4308, næstu kvöld.
STULKA
með gagnfræðapróf óskar
eftir skrifstofustarfi (vél-
ritun) eða afgreiðslustarfi.
Uppl. í síma 6354.
Gólfteppi
Þeirn peningum, Betn Jfa
verjið til þess að lutxtps
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Ajcæd*-
ster A1 goifteppi, einlií og
símunstruð.
Talið við oss, áður ea Jfe
. festið kaup annars «tsð*s.
VERZL. AXMINSTER
(inng. frá FrakkastígX*
Sími 82880. Laugav. 4$ M