Morgunblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 9
Fimmtuda«ur 1. júlí 1954 MORGZJNBLAÐIÐ íslentimgtir þnrin iO @ign sém 25. JÚNÍ s. 1. kom híngað til landsins hinn kunni orgelleikari E. Power Biggs, ásamt konu sinni, Margaret, en hann mun skipa bekk með þeim mönnum sem einna hæst bera rneðal núlifandi organleikara í Bandaríkjunum. Er þetta í fyrsta skipti, sem þau hjónin koma hingað til íslands, )en hingað komu þau með flug- yél Loftleiða frá Kaupmanna- höfn, eftir 11 vikna ferðalag um Evrópu. Power Biggs hefur hald- ið tvenna hljómleika hér á landi á vegum Félags íslenzkra organ- leikara og Tónlistarfélagsins, sem báðir voru haldnir í Dóm- kirkjunni síðastliðið mánudags- kvö’d. Þau hjónin munu halda héðan í kvöld flugleiðis til Banda- ríkjanna. Biggs er fæddur í Westcliff ná- læpt Lundúnum árið 1906, en hefur verið bandarískur þegn síðan 1937. Hann er nú búsettur í Boston. Upphaflega hóf hann nám í verkfræði, en lét brátt af því og hóf tónlistarnám við Roy- al Academy of Music, þar sem hann hafði hlotið námsstyrk sem ergelsmiði segir organsniiiingurinn Power Biggs s.i. ar Frá aðalfyndi Kirkjukórasambands íslands Talið frá vinstri: E. Power Biggs, kona lians Margaret og dr. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) AÐALFUNDUR Kirkjukórasam- bands íslands var haldinn 25. júní s.L, á heimili formanns, Sig- urðar Birkis, söngmálastjóra, Barmahlíð 45, Reykjavík. Formaður, Sigurður Birkis, setti fundinn og flutti ávarp til fundarmanna og bauð þá vel- komna. Þá minntist söngmálastjóri frá- falls fyrrverandi biskups, dr. Sig- urgeirs Sigurðssonar, með hlýj- um orðum og gat með þakklæti hans ómetanlega, mikla og fagra starfs í þágu kirkjusöngsins. Risu fundarmenn úr sætum til heiðurs minningu hiris látna kirkjuhöfð- ingja. Séra Friðrik A. Friðriksson, þrófastur, var kjörinn fundar- stjóri og fundarritarar þeir Jónas Tómasson, tónskáld og séra Þor- grímur Sigurðsson. Fundurinn samþykkti að senda kveðjur sínar símleiðis til frú Guðrúnar Pétursdóttur, biskups- ekkju og til biskupshjónanna, herra Asmundar Guðmundssonar og frú Steinunnar Magnúsdóttur. Frá aðalfundi í fyrra til ára- sérlega efnilegur nemandi. Að . loknu námi hóf hann kennslu við a so sson- sama skóla. Nokkru síðar flutt-1 ist hann til Boston. og gerðist það er Leifur Eiríksson, sem Frobenius, sem aðallega hefur þar organleikari hinnar heims-1 fann Vínlandið góða, en hann hlotið frægð fyrir orgelsmíði frægu sinfóníuhljómsveítar, sem1 gtendur ljóslifandi á torginu í sína. Hann sagði mér að hann móta höfðu 21 kór notið kennslu kennd er við þá borg. Síðan 1942 Boston. Við erura það miklir hefði smíðað orgelið í dómkirkj-(í 25 vikur, en frá áramótum til hefur Biggs einnig verið fastur j kunningjar að ég tek alltaf ofan , una í Reykjavik. Mér var þetta , ______________________________ ©rganleikari hjá CBS útvarps- j fyrir honum er ég á leið fram I talsvert undrunarefni, því ég áleit fyrirtæki Bandaríkjanna og hef- hjá fótskör hans. Fyrsti lifandi að íslendingar gætu smíðað sín ur orgelleik hans síðan verið út- j íslendingurinn, sem ég hitti á orgel sjálfir. Hinsvegar hafði ég varpað um hinar mörgu CBS 1 æfinni var svo dr. Páll ísólfsson, I mikla ánægju af að leika á þetta stöðvar á hverjum sunnudags- j svo ég get með sanni sagt að (orgel, sem er mjög gott hljóð- fyrstu kynni mín af íslendingum færi, en kirkjan er sú minnsta, eru mjög góð. Þegar við komum morgni. Atti Morgunblaðið við- tal við þau hjónin í gærdag. FERÐAST UM 10 LOND Á 11 VIKUM — Þið hjónin hafið ferðast mikið undanfarnar vikur? — Við erum búin að vera á stöðugu ferðalagi svo að segja í 11 vikur. Fyrsta landið sem við komum til á þessu ferðalagi var Portúgal, en við komum til Lissabon á Páskadaginn. Þaðan fórum við til Englands, síðan til Hollands, Þýzkalands, Danmerk- ur, Noregs, Svíþjóðar og Frakk- lands. Þaðan fórum við aftur til Hollands og síðan til Englands, ©g um Kaupmannahöfn hingað til Reykjavíkur. Á öllum þess- um stöðum hélt ég tónleika og það mun láta nærri að þeir hafi verið um þrjátíu talsins. LANGT í NORÐRI — Yður hlýtur að vera margt minnisstætt úr þessari för. — Það er margt sem hefur hrifið hug minn þessar síðustu vikur. Til d’æmis þegar við hjón- ín komum til Hollands, í byrjað- an maí, sáum við í fyrsta skipti. fullþroskaðar túlípanekrur'. Það Var dásamleg sjón og sjá túlí- panabreiðurnar í fullum blóma á þeim tíma árs. Annar merkur •þáttur í ferðalaginu var heim- sóknin til Þrándheims, en þar lék ég á 50 ára afmæli norska vera hægt að skapa hér sem annars staðar í heiminum. undir íslandsstrendur með flug- vél frá Loftleiðum, var veður mjög fagurt og fengum við því afburða góða landssýn. Það var ákaflega áhrifamikil sjón að sjá landið úr lofti. í þessu sambandi vil ég nota tækifærið til að nefna það, að á þessu ferðalagi er ég búin að ferðast með þeim fjölda flugvéla, að ég hefi varla tölu á því, en hvergi hefi ég orðið fyrir jafn alúðlegri og góðri af- greiðslu og þjónustu bæði í lofti og á landi, sem hjá Loftleiðum. Ég segi þetta ekki vegna þess að mér hafi litist of vel á flugfreyj- urnar í flugvélinni, en þær eiga samt sem áður allt hrós skilið. SKRÍFBORÐ LÖGSÖGUMANNS Á LÖGBERGI Síðan við stigum fæti á ís- lenzka grund, hafa gestrisni og alúðlegheit rekið hvað annað. Við höfum liaft mikla ánægju af þessari fyrstu heimsókn okkar til íslands, en þó fannst mér sér- staklega ánægjulegt að fá tæki- færi til þess að koma á Þingvelli, þó einkanlega á Lögberg, sem ég stakan þátt, sem samanstendur a Hagur Ófvegsbanka íslandi góður sem ég hefi leikið í. Hún minnti mig á gamlar kirkjur í Nýja' AÐALFUNDUR Útvegsbanka ís- Englandi. íslendingar þurfa að lands h.f. var haldinn 18. þ. m. eiga sína eigin orgelsmiði. Þeir.í húsi bankans. geta það engu síður en aðrar | Formaður fulltrúaráðsins, þjóðir. Maður sem hefur næmt Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. tóneyra og er laginn smiður ætti forsætisráðþerra, setti fundinn að geta lært þessa smíði á 3 ár-j og kvaddi til Lárus Fjeldsted um. Ég vona að ekki líði mörg hæstaréttarlögmann sem fundar- ár, þar til hér verði leikin stór stjóra, en Þorvaldur Garðar kirkjutónverk á íslenzk orgel, en Kristjánsson héraðsdómslögmað- þetta atriði tel ég hluta af al-! ur var tilnefndur fundarritari. mennri tónlistaþróun, sem á að Á fundinum fór Þórhallur Ás- LEK INN A SEGULBAND FYRIR RÍKISÚTVARPIÐ geirsson skrifstofustjóri með um- boð ríkissjóðs. Formaður fulltrúaráðsins skýrði reikninga bankans fyrir árið 1953 og gerði samanburð á þeim og reikningum ársins á undan. Að lokum bað Power Biggs Reikningar bankans voru lagðir blaðið að flytja dr. Páli ísólfs- syni sérstakar þakkir fyrir þátt hans í undirbúningi íslandsferð- arinnar og einnig stjórnum Fél. ísl. organleikara og Tónlistafé- lagsins, en þessir aðilar sáu um hljómleikana hér og allar mót- tökur. í gær spilaði Biggs inn á seg- fram og samþykktir. Hagur bankans er nú mjog góður. Varasjóður bankans er nú orðinn að upphæð 18 millj. kr. og afskriftareikningur nemur nú 18 millj. kr. Samþykkt var að greiða hluthöfum 4% arð. Innlán í bankanum höfðu auk izt á árinu um 40,3 millj. kr. og aðalfundar 28 kórar í 33 vikur, eða samtals á starfsárinu 49 kór- ar í 58 vikur. Söngmót höfðu 4 kirkjukóra- sambönd haldið á árinu: Eyja- fjarðar- (tvisvar), Borgarfjarðar- Dala- og Mýra-prófastsdæmis. —• 70 kirkjukórar sungu opinber- lega, utan messu, 135 sinnum. 9 kirkjukórar voru stofnaðir á starfsárinu. I söngskóla þjóðkirkjunnar höfðu síðastliðinn vetur stundað' nám 17 organistar og að auki 5 söngkennaraefni, eða samtals 22 organistar. Væri þó enn þörf fyr- ir fleiri, þar sem víða væri til- finnanlegur skortur kirkjuorgan- leikara. Þá lagði formaður fram starfs- áætlun til næstu áramóta, þar sem gert er ráð fyrir að 29 kórar njóti kennslu í 33 vikur, sam- kvæmt umsóknum, en . væntan- lega yrðu þeir fleiri, og væri sambandið við því búið fjárhags- lega. — Auk þess hefðu 7 kórar sótt um kennslu í 8 vikur á árinu 1955. — Lagðir voru fram reikningar sambandsins fyrir árið 1953 og lesnir upp af gjaldkera, séra Jóni Þorvarðssyni. Voru þeir sam- þykktir. Stjórn sambandsins svo og varastjórn og endurskoðendur voru endurkosnir með lófataki. Stjórnina skipa: Sigurður Birkis, söngmálastjóri, formaður, Séra Jón Þorvarðsson, gjaldkeri, Páll Halldórsson, organleilcari, ritari, Jónas Tómasson, tónskáld, úr Vestfirðingafjórðungi, Eyþór Stefánsson, tónskáld, úr Norðlend ingafj órðungi, Jón Vigfússon, organleikari, úr Austfirðinga- fjórðungi, Anna Eiríksdóttir, org anleikari, úr Sunnlendingafjórð- ungi. Varastjórn: Páll ísólfsson, tón- skáld, varaformaður Sigurður ís- ólfsson, organleikari, varagjald- keri, Kristinn Ingvarsson, organ- leikari, vararitari, Séra Sigurður Kristjánsson, úr Vestfirðinga- fjórðungi, Jakob Tryggvason, organleikari, úr Norðlendinga- fjórðungi, Séra Jakob Einarsson, prófastur, úr Austfirðingafjórð- ungi, Páll Kr. Pálsson, organleik- ari, úr Sunnlendingafjórðungi. Endurskoðendur: Frú Sigríður Briem, Baldur Pálmason, fltr. Þakkarskeyti barst frá biskúpi í fundarlok. hefi lesið svo mikið um. Þegar ég kom á þann stað, sá ég greini- lega fyrir mér skrifborð lögsögu- manns og á því liggjandi fundar- hamarinn úr einkennilega löguð- um steini, sem hrotið hafði úr barmi Almannagjár. Ég held að ©rgelleikarafélagsins, í hinni hið gam]a alþingi íslands, sé sá gömlu dómkirkju Niðuróss, þar sem ennþá nokkur hluti kirkj- unnar er uppistandandi frá því á 12 öld. Mér er sérstakíega ríkt í huga það atriði hátíðahaldanna, er sinfóníuhljómsveit, kór og ©rgel fóru með Mattheusar-passí- una í dómkirkjunni, sem var þéttsetin af fólki úr öllum stétt- um, sem virtist allt vera jafn næmt fyrir hátíðleik þeirrar stundar. Okkur hjónunum fannst þegar við vorum stödd í 3Þrándheimi, að við værum stödd mjög norðarlega á hnettinum — LÉK VERK EFTIR DR. PAL ÍSÓLFSSON í CBS ÚTVARPIÐ — Hafa Bandaríkjamenn áhuga fyrir íslenzkri tónlist? — Þeir þekkja flestir of lítið til hennar'til þess að geta dæmt um það, en sem dæmi get ég nefnt, að í desember síðastliðnum lék ég í CBS útvarpið verk eftir dr. Pál ísólfsson, sem heitir öllu norðar yrði ekki farið. — chaconne> en sú útvarpsstöð út- varpar um Bandaríkin þver og endilöng. Það verk vakti mikla athygli og persónulega er ég mjög hrifin af því og ætla mér í fram tíðinni að leika meira eftir hann í bandaríska útvarpið. þáttur í sögu landsins, sem flest- ir útlendingar hafa heyrt get- ið um. í>á vorum við ekki búin að koma til íslands. TEKUR OFAN FYRIR LEIFI HEPPPNA —• Hvernig var svo að koma til íslands? — Við hjónin vorum lengi bú- in að hlakka til þess að koma hingað, því við höfum lesið mik- ið um land og þjóð. t raun og veru er ég lengi búin að vera hunnugur einum íslendingi, en GOTT HLJÓÐFÆRI í LÍTILLI KIRKJU Þegar ég kom til Kaupmanna- hafnar hitti ég að máli hinn fræga hljóðfærasmið Dana, amerískri hljómlist, meðal ann- ars eftir höfunda frá nýlendu- tímabilinu og núlifandi höfunda. Þá lék hann einnig sérstakan þátt eftir klassiska höfunda, svo sem Hándel og Bach. M. Th. Norðmeim vilja ekki Islandsf isk ulband fyrir ríkisútvarpið sér-'námu innlán í sparisjóði og á hlaupareikningi í árslok samtals 245 millj. kr. Á árinu 1953 var unnið við að fullgera nýbyggingu bankahúss- ins í Reykjavík og hefur bans:- inn nú þegar tekið þar húsnæði í notkun fyrir starfsemi sína. Er nú enn unnið að breytingum og endurbótum á bankahúsinu til þess að fullnægja sem bezt þeim kröfum til húsnæðis, sem síauk- in starfsemi bankans gerir. Þá er nú i smíðum nýtt hús fyrir útibú bankans í Vestmannaeyj- um og ákveðið hefur verið að stækka hús útibúsins á Akureyri. Fyrir fundinum lá að kjósa í ÁLASUNDI, 29. júní. — Stjórn- in í norska fiskimálafélaginu (Norges Fiskarlag) kom saman til fundar í Álasundi nýlega. Rætt' fulltrúaráð bankans 2 aðalmenn hefur verið um mörg merk mál, j og 2 varamenn og voru endur- en höfuðmálið var innflutningur j kosnir Stefán Jóhann Stefánsson á saltfiski frá íslandi og Fær- ; og Lárus Fjeldsted og varamenn eyjum. Er fiskurinn fluttur inn þeirra Guðmundur R. Oddsson til að uppfylla sölusamninga forstjóri og Lárus Jóhannesson Norðmanna til annarra þjóða, þar ' hæstaréttarlögmaður. sem illa veiddist í Lófóten í vet- í fulltrúaráðinu voru fyrir sem ur. Fiskifélögin í Sunnmæri og aðalmenn, þeir Björn Ólafsson Romsdal höfðu beðið um að fund- , fyrrv. ráðherra, Eyjólfur Jóhann- urinn yrði haldinn. Fundurinn esson forstjóri og Gísli Guð- varð sammála um, að ekki mætti mundsson alþm. og varamenn flytja inn fisk frá Islandi eða þeir Hersteinn Pálsson ritstjóri, Færeyjum, ef af því stafaði at- vinnuleysi eða örðugleikar fyrir norska fiskimenn. Beindi fundur- inn tilmælum til norska fiski- málaráðuneytisins um að rann- saka málið þegar í stað og gæta hagsmuna fiskimanna í hvívetna. Reuter-NTB. dr. Oddur Guðjónsson og Magn- ús Björnsson ríkisbókari. Endurskoðendur fyrir árið 1954 voru endurkjörnir Harald- ur Guðmundsson alþm. og Björn Steffensen endurskoðandi. (Frétt frá Útvegsbanka íslands h.f.) Htmdur valdur að þrem slysum Á JÓNSMESSUDAGINN í Sví- þjóð varð hundur nokkur svo ógæfusamur að verða þess vald- andi að fjórar manneskjur slös- uðust. Slysin skeðu hvort á eftir öðru á 1—2 mínútum. Það fyrsta varð með þeim hætti, að hjón frá Stokkhólmi voru að aka iit til sumarbústaðar síns, þegar hundurinn skyndilega hljóp út á veginn rétt fyrir framan bílinn, Manninum varð svo hverft við, að hann missti vald yfir bílnum. og ók honum á tré við vegar - brúnina, með þeim afleiðingum, að hjónunum var ekið báðurn, stórslösuðum á sjúkrahús, en bíll- inn stórskemmdist. í þeim svifum að slysið varð, ók ung stúlka fram hjá á reiðhjóli. Henni varð svo mikið um að sjá bílslysið, a<J hún fékk taugaáfall, féll af hjól- inu og fékk heilahristing af fall • inu. Henni var einnig ekið á sjúkrahús. í þessu bar eiganda hundsins að og kallaði höstug- lega til hundsins. En þá var hund- urinn búinn að fá taugaáfall út af öllum þessum hörmungum, sem hann varð valdur að, stökk á húsbónda sinn og beit hann. svo kröftuglega f nefið, að hann. varð einnig að fara á sjúkrahús*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.