Morgunblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 1. júlí 1954
ÍÞRÓTTIR
Svifflugmenn við flugu sína.
Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
Svifflug er íþrótt
fyrir fólk ú öllum uMri
Svifflugskóli starfræktur á Sandskeiði
lugverjur og Þjólvéi-
ur keppu til úrslitu um
heimsmeisturutitilinn
Ungverjer unnu Uruguay effir framlengdan laik
Áysfyrríkismenn „léku" en Þjóðverjar skorulu
Lausanne, 30. júní. Einkaskeyti frá Reuter-NTB.
UNGVERJALAND vann Uruguay í undanúrslitunum á heims-
meistarakeppninni í knattspyrnu, sem fram fór hér í dag með
4:2 eftir framlengdan leik. — Hinn leikurinn í undanúrslitununi
var háður í Basel í dag milli Þýzkalands og Austurríkis. Unnu
Þjóðverjar með 6:1. — Úrslitaleikur heimsmeistarakeppninnar
verður því á milli Ungverjalands og Þýzkalands.
SVIFFLUGFÉLAG Reykjavíkur
er nú að hefja starfsemi sína af
fullum krafti á þessu sumri með
námskeiðum, sem haldin verða á
Sandskeiði, en þar eru skilyrði
til svifflugs hin ákjósanlegustu.
SVIFFLUGSKÓLI
Á SANDSKEIÐI
— Síðastliðið ár gerði Svifflug-
félagig tilraun með rekstur fasts
Svifflugskóla á Sandskeiði, sagði
Ásbjörn Magnússon, formaður fé-
lagsins, er blaðið átti tal við
hann í gær, og tókst það svo vel,
að fél^gið ákvað þá þegar að
hefja strax allan nauðsynlegan
undirbúning að því, að skólinn
gæti starfað af fullum krafti á
þcssu sumri.
— Þetta hefir nú tekizt. sagði
Ásbjörn, og skólinn tekur til
starfa n k. laugardag. Alls verða
haldin fíögur námskeið í sumar,
og stendur hvert þeirra í hálfan
mánuð. 20—25 nemendur geta
verið á hverju.
— Þátttaka er þegar orðin all-
mikil, enda er áberandi hvað
áhugi manna á þessari skemmti-
legu íþrótt hefir aukizt.
TÍU FLUGUR
— Við höfum keypt tvær nýj-
ar svifflugur og eina renniflugu,
sagði Ásbjörn, og er flotinn nú
a!Is 10 svifflugur og renniflugur,
en auk þess höfum við ráð á
tveimur vélflugum t.il dráttar.
Onnur þeirra er tilbúin strax, en
hin verður til um miðjan júlí
Þá var og bætt við einni dráttar-
vindu.
— Námskeiðin eru bæði fyrir
byrjendur og þá, sem lengra eru
komnir. Þá verður og haldið sér- j
stakt námskeið fyi'.tr svifflug- j
menn, sem hafa starfað hjá fé- |
laginu áíur, en helzt úr lestinni
einhverra orsaka vegna. Má ætla
að einhverjir þeirra hafi hug á
að taka þráðinn upp að nýju. Þá
er okkur og áhugamál að ná til
sem flestra utan af landi.
FYRIR FÓLK Á ÖLLUM
ALDRI
— Ég vil leggja áherzlu á
það, sagði Ásbjörn að lokum,
að það þarf ekki meiri „karl-
mennsku ‘ og iítið meiri líkams
hreysti að læra svifflug en til
þess að Iæra á bíl. Og annað:
Svifflugið er ekki aðeins íþrótt
hinna ungu, heldur fyrir fólk
á öllum aldri.
rr
rr
,?r
t AÍS!S3**
liCisía
OSLO, 30. júlí — ,,Skeid“ vann
júgóslavneska félagið „Lokomo-
tiva“ með 2:1 í leik þeirra á
Bislet í kvöld. í hálfleik stóðu
leikar 2:0. — Áhorfendur voru
um 11 þús. —NTB.
2:2 EFTIR VENJULEGAN
LEIKTÍMA
Leikurinn milli Ungverja og
Uruguay-manna • var að margra
dómi hinn raunverulegi úrslita-
leikur keppninnar. Eftir fyrri
hálfleik stóðu leikar 1:0 Ungverj-
um í vil, og er tvær mínútur voru
liðnar af síðari hálfleik höfðu
þeir bætt öðru marki við (2:0).
En Hohberg, miðframherji Uru-
ruav-manna, sem skipti um
stöðu í síðari hálfleik og lék þá
vinstri innherja, hafði jafnað
metin fyrir land sitt, er þrjár
mínútur voru eftir af leik, þann-
ig að jafntefli varð, 2:2.
SIGURMÖRKIN
Framlengja varð nú leiknum.
Skoraði þá Kocsis hægri innherji
Ungverja tvö mörk, og réðu þau
úrslitum. Kocsis varð að yfirgefa
völlinn í síðari hálfleik aðalleiks-
ins, þar sem hann meiddist í fæti,
en hafði náð sér svo að hann var
með í framlengingunni. Og þang-
að fór hann ekki erindisleysu.
GÓÐ KNATTSPYRNA
Leikurinn var í heild frammúr-
skarandi og dró að sér óskipta
athygli áhorfenda allt frá byrj-
un. Sigur Ungverjanna var sann-
gjarn, þar sem þeir voru mót-
stöðumönnum sínum fremri hvað
tækni og leikni snerti.
HÖRB BARÁTTA UM
ADGÖNGUMIÐA
í Basel var barátta áhorfenda
mjög hörð um að fá miða á leik-
innmilli Þjóðverja og Austurrík-
ismanna. Varð að flytja þó
nokkra, er höfðu troðist undir í
sjúkrahús. Þá átti lögreglan og í
vök að verjast með að hindra að
mannfjöldinn ryddist inn á leik-
vanginn, sem er gerður fyrir 58
þús. áhorfendur, en búizt er við
að þangað hafi troðist um 65 þús.
AUSTURRIKISMONNUM
NÆGÐI EKKI AÐEINS
AÐ „LEIKA“
Fyrri hálfleikur var mjög
jafn. Austurríkismenn sýndu
þá áberandi meiri leikni á
miðu vallarins, en misnotuðu
tækifærin til að skora, og það
voru Þjóðverjar, senj, settu
eina mark hálfleiksins. — Síð-
ari hálfleikurinn var svipaður
þeim fyrri. Austurríkismenn-
irnir „léku“, en það voru Þjóð
verjarnir ,sem skoruðu. Fimm
sinnum varð Zeman, austur-
ríski markvörðurinn að tína
knöttinn úr netinu, en sá
þýzki aðeins einu sinni!
l.-flokks-keppnin í
knafispyrnu hólsi
ígær
LEIKIR I. flokks í kr.attsnyrnu
hófust hér í bænum í gær, en
þátttaka er mjög athyglisverð,
þar sem utanbæjarfélög hafa
fjölmennt á mótið.
í gær fóru leikar þannig, að
Axranes og Fram gerðu jafn-
cefli, 1:1, Akureyri vann Vest-
mannaeyjar með 5:3, Valur vann
Hafnarfjörð með 8:1 og KR og
Suðurnes gerðu jafntefli, 2:2. —
Næstu leikir I. fl. eru á morgun.
KR-ingamir flugu fil
Noregs í gær
FIMLEIKAFLOKKUR KR, sem
tekur þátt í hinu stóra fimleika-
móti í Halden í Noregi flaug héð-
an í gærdag.
Flokkurinn sýnir á fyrsta degi
mótsins, sem verður næstkom-
andi sunnudag 4. júlí.
í fyrrakvöld bauð stjórn KR
fimleikaílokknum í kaffisamsætí
í félagíheimili KR. Þar flutti
formaður KR, Erlendur Ó. Péturs
son, ræðu og óskaði fimleika-
mönnunum allra fararheilla og
sagðist þess fullviss, að þeir yrðu
íslandi til sóma á mótinu. Einnig
tók til máls formaður íþrótta-
bandalags Reykjavíkur, Gísli
Halldórsson, og flutti þeim heilla-
Óskir frá stjórn bandalagsins.
Forseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage,
mælti einnig nokkur hvatningar-
orð til flokksins, en Benedikt fer
einnig á mótið og er boðinn sér-
staklega á það sem forseti ÍSÍ.
Að lokum mælti fararstjóri og
kennari flokksins, Bsnedikt
Jakobsson, þakkarorð til þeirra,
er stuðlað hefðu að því, að úr
för þessari gat orði.
Finnamlr sýna í Hálogalandl í fcvöld
SAMBANDSRÁÐ U. M. F. í. þ. e. stjórn U. M. F. I. og formenn
héraðssambar.danna héldu fund í Reykjavík dagana 26. og 27.
júní. Var fundurinn vel sóttur. Gestir á fundinum voi’U Matthías
Þorfinnsson- frá Minnesota og Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi.
Voru margar samþykktir gerðar á fundinum og verður hér drepið
á þær helztu.
Danir
menn;
ODENSE, 30. júní — Danmörk
vann Noreg í landskeppni ungl-
ingp í knattspyrnu, sem fram
fór hér í dag, með 1:0.
Mark sitt skoruðu Danir úr
ÍÞRÓTTAMAL
Samþykkt var að halda næsta
lar.dsmót á Akureyri 4. og 5. júlí
1955 og var U.M.S. Eyjafjarðar
falinn undirbúningur þess.
íþióttagreinar verði hinar sömu
og síðasti sambandsfundur U M.
F. í. gekk frá og birtar eru í 3.
hefti Skinfaxa 1953. Verðlaun
verði með svipuðum hætti og á
fyrri landsmótum.
lagði hann mikla áherzlu á að
sundkeppni þessi verði ungmenna
félögunum og allri þjóðinni til
sóma.
FÉLAGS OG MENNINGARMÁL
Fundurinn benti á nauðsyn
þess að koma á fót skipulagðri
félags- og íþróttastarfsemi á þeim
vinnustöðum, þar sem fjöldi æsku
manna dvelur við vinnu um
lengri eða skemmri tíma fjarri
heimilum sínum. Skoraði hann á
hvern þann ungmennafélaga sem
vinnur á slíkum stað að reyna að
l-prmní samnorræna
HCgJ|9lsl SUNDKEPFNIN
Þá skoraði fundurinn á öll ung
mennafélög landsins að starfa j hafa forgöngu að um slíkt félags-
ötullega að þátttöku í samnor- ! líf verði að ræða. — Jafnframtfól
j rænu sundkeppninni og hvetja ! hann sambandsstjórn U M. F. f.
fólk til að Ijúka henni sem fyrst. j að leita samráða við stjórnarvöld-
vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Dan- j Þar sem sundiðkun hefur frá upp- j in að þau aðstoði hana í þessu
irnir voru betri og hefði sigur | hafi verið einn stærsti þátturinn starfi.
þeirra átt að vera meiri. —NTB., í störfum ungmennafélaganna I Framh. á bls. 12
Frá sýningu Finnanna í Tivoli.
EINS og áður er getið sýnir
finnski fimleikaflokkurinn listir
sínar í kvöld kl. 8,30 í íþrótta-
húsi Í.B.R. við Hálogaland. Flokk-
urinn hefur nú þegar haft 5 sýn-
ingar við mikla hrifningu áhorf-
enda, enda eru sýningarnar frá-
bærar.
Leikni fimleikamannanna á öll-
um áhöldum er mikil og kemur
áhorfendum svo á óvart að oft
má heyra undrunarhróp þeirra,
yfir dirfsku og öryggi fimleika-
mannanna, sem virðast geta fram-
kvæmt hvað eina, sem þeim dett-
ur í hug.
Mikla athygli hafa yngstu með-
limir flokksins vakið með stað-
æfingum sínum, en þeir sýna hið
alþjóðakeppnisprógramm, sem
keppt er í á Ólympíu- og alþjóða-
mótum. Staðæfingar flokksins eru
vandasamar, fallegar og sérlega
vel samansettar, og hefur slíkt
ekki sézt hér áður jafn gott enda
útfærðar með þeim ágætum, sem
aðeins úrvalsflokki er fært að
gera.
Óhætt er að hvetja alla, sem
líkamsmennt unna að sjá þennan
ágæta flokk, og er ekki að efa að
Reykvíkingar kunna gott að meta
og munu hylla þessa ágætu gesti
með nærveru sinni.
Flokkurinn fer n. k. laugardag
3. júlí, með flugvél Loftleiða til
Gautaborgar.