Morgunblaðið - 02.07.1954, Síða 4

Morgunblaðið - 02.07.1954, Síða 4
I MORGIJ'NBLAÐIÐ Föstudagur 2. júlí 1954 — Dagbók Ekkjan, sem er „heiðuFS-ungfrú Evrópu" í siðustu keppni um titilinn „Ungfrú Evrópa“ varð þýzka ,,ungfrúin“ Christel Schaack fyrir valinu, en áður en hún var „krýnd“ komst upp að hún var ekkja. Þátttaka er aftur á móti aðeins bundin við þær stúlkur, sem aldrei hafa gifzt. í sárabætur hefur Christel verið nefnd „heiðurs-ungfrú Ev- rópu“. — Heiðurs-ungfrúin (t. h.) var nýlega stödd í Berlín á alþjóða-kvikmyndahátíð. Þar var einnig Yvonne de Carlo, (í miðju) sem hefur hlotið titilinn (óviðurkennt þó): fegursta kona heimsins. — Lengst tii vinstri er svo Gunilla Lagerkranz, „Ungfrú Svíþjóð“. 1 dag er 183. dagur ár3Íns. Árdegisflæði kl. 7.34. Síðdegisflæði kl. 19.50. Næturlæknir er í Læknavarð- wtofunni, sími 5030. APÓTEK Næturvörður er í Ingólfsapóteki tfrá kl. 6 á kvöldin, sími 1330. — lEnnfremur eru Apótek Austur- lisejar og Holtsapótek opin til kl. 8. JHelgidagslæknir verður Arinbjörn Kolbeinsson, TWiklubraut 1, sími 82160. P----------------------□ • • Veðrið • _ 1 gær var suðlæg átt og víðast iörkomulítið um land allt. — 1 jSReykjavík var hiti kl. 15 8 stig, m, Akureyri 12 stig, á Galtarvita “0 stig, á Dalatanga 6 stig. Mest- wjr hiti hér á landi í gær kl. 15 amældist á Kirkjubæjarklaustri og Akureyri 12 stig, en minnstur á Dalatanga 6 stig. — 1 London ~var hiti um hádegi 16 stig, í Kaup Tmannahöfn 17 stig, í Berlin 19 4stig, í París 18 stig, í Osló 19 stig, "í Stokkhólmi 17 stig, í Þórshöfn á Færeyjum 9 stig og í New York 722 stig. a----------------------□ • Hjönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun •«ína ungfrú Helga Karlsdóttir, •krifstofustúlka, Hraunteig 9 og Ttr. Knútur Knudsen, veðurfræð- ingur, Snorrabraut 40. Hinn 26. júní s. 1. opinberuðu 'írúlofun sína ungfrú Guðrún Kristinsdóttir, Vatnsnesvegi 11, Keflavík og Hilmar Pétursson, Ásabraut 14, Keflavík. 17. júní opinberuðu trúlofun «ína ungfrú Erna Helga Þórarins- •dóttir húsmæðrakennari frá Laug- -arvatni og Daníel Emilsson hús- •gagnasmiður frá Breiðdalsvík. Minningaspjöld 'Krabbameinsfél. íslands fást í öllum lyfjabúðum í "Reykjavík og Hafnarfirði, Blóð- ibankanum við Barónstíg, Bemidía ^>g öllum póstafgreiðslum á land- inu. Kvenfél. Bústaðasóknar fer skemmtiferð í Borgarfjörð þriðjud. 6. júlí kl. 8 f. h. Farið verður frá horni Réttarholtsveg- jar og Sogavegar. Þátttaka tilk. 4 sima 4302 ekki síðar en á sunnu- -dag. Foreldrar þeirra barna, sem eiga að dvelja á vegum Kauða krossins að Reykjaskóla, •eru vinsamlegast beðnir að koma "farangri barnanna á skrifstofu RKÍ, Thorvaldsensstræti 6 fyrir liádegi á laugardag. Börnin fara 1d. 10 á mánudag. Kvenfél. Langholtssóknar fer skemmtiferð að Laugarvatni briðjudaginn 6. júlí. Þátttaka til- 4cynnist fyrir sunnudagskvöld í ®íma 6095 og 80184. • Flugferðir • iLoftleiSir „Hekla“ millilandaflugvél Loft- leiða er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 19,30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Osló og Síaf- angri. Flugvélin fer héðan kl. 21,30 áleiðis til New York. Tlugfélag fslunds h. f. Innanlandsflug: 1 dag eru ráð jjerðar flugferðir til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju- l>æ j arklaustu rs, Patreksf j arðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að SUMAR- BÚSTAÐUR óskast til leigu Upplýsingar í síma 7 2 6 5 fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Sigluf jarðar, Skóga- sands og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Flugferð verður frá Vest- mannaeyjum til Skógasands. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar í morgun og er væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 21.00 í kvöld. Flugvélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Happdrætti Landgræðslusjóðs Vinningar í happdrætti Land- græðslusjóðs féllu á eftirtalin númer: 1) Matar- og kaffistell fyrir 12 nr. 23046. 2) Mótorhjól nr. 37841. 3) Flugfar Rvík— Khöfn—Rvík nr. 2348. 4) Alfa- saumavél nr. 17850. 5) Ritverk Gunnars Gunnarssonar nr. 327. 6) Flugfar Rvík—Stafangur 22717. 7) Skipsfar Rvík—Khöfn—Rvík 33333. 8) Vor Tids Lexikon 35577. 9) Skipsfar Rvík—Khöfn—Rvík 26223. 10) Fatnaður frá VÍR nr. 22313. Vinningarnir verða afhentir gegn framvísun miðanna á Grettis götu 8 eftir 5. júlí. • Skipafréttii • Skipaúlgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavik kl. 18 á laugardagjnn til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur í morguir frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið verður vænt- anlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Reykjjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipudeild SÍS Hvassafelt fór 30. júní frá Rostock áleiðis til Akureyrar. Arnarfell fór 29. júní frá Nörre- sundby áleiðis til Keflavikur. Jökulfell er í Gloucester. Dísarfell fór 29. júní frá Leith áleiðis til Reykjavíkur. Bláfell er á Húsavík. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Fern lestar í Álaborg. Frida losar timbur á Breiðafjarð- ■"arhöfnum. Cornelis Houtman er væntanlegt til Þórshafnar í dag. Lita lestar sement í Álaborg ca. 5. júlí. Eimskip: Brúarfoss fór frá Newcastle 28. júní til Hamborgar. Dettifoss fer frá Reykjavík 2. júlí til Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Rotter- dag 30. júní til Hull. Goðafoss kom til New York 29. júní frá Portland. Gullfoss kom til Kaup- mannahafnar 1. júlí frá Leith. Lagarfpss fer frá Hamborg 3. júlí til Ventspils, Lenengrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss fer frá Sikea 2. júlí til Islands. Selfoss fór frá Seyðisfirði 30. júní til Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Eyjafjarðarhafna og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 24. júní til New York. Tungufoss fer frá Húsavík um hádegi í dag 1. júlí til Rotter- dag. Drangajökull fór frá Rotter- dam 30. júni til Reykjavíkur. Sólheimadrengurinn. N. N. 50.00. Til fólksins, sem brann hjá í Sniálönclum. — S. G. 50.00. íþróttamaðurinn N. N. 50.00. Bæjarbókasafnið. Lesstofnn er oDÍn alla_ virkn daga frá kl. 10—12 árdegis og kl 1—10 síðdegis, nema laugardagí kl. 10—12 árdegis og kl. 1—4 síðdegis. Utlónadeildin er opin alla virki. í Þjóðminjasafninu er opin alla virka daga kl. 1—1 daga frá k. 2—10 síðdegi3, nemt laugardaga kl. 1—4 síðdegis. — Lokað á sunnudögum yfir sumai mánuðina. Bókasýning Háskólans verður opinn fyrir almenninj frá kl. 12—19 alla daga í sumst Safn Einars Jónssonar er opið sumarmánuðina daglegn frá kl. 13,30 til 15,30. ÍVlálfundafélagið Óðinn. Skrifstofa félagsins í Sjálfutæð ishúsinu er opin á föstudagskvöld um fró kl. 8—10. Sími 7104. — Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld um félagsmanna, og stjórn félags ins er þar til viðtals við félags • Söfnin • Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga frá kl. 1—3 e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4 síðdegis. • Gengisskráning • (Sölugengi): 100 svissn. frankar .. — 874,50 1 bandariskur dollar .. kr. 18,32 Kanada-dollar....... — 16,7Q 1 enskt pund .........— 45,70 100 danskar krónur .. — £36,80 100 sænskar krónur .. — 315,5® 100 norskar krónur .. — £78,50 100 belgiskir frankar . — 8?,67 1000 franskir frankar •— 46,68 100 finnsk mörk.......— 7,09 1000 lírur .............— 26,13 100 þýzk mörk...........— 890,63 100 tékkneskar kr.....— 226,6’3 100 gyllini ............— 430,33 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ............— 428,93 100 danskar krónur .. — 285 5Q 100 tékkneskar krór.ur — 525,72 1 bandariskur dollar .. — 13,26 100 sænskar krónur .. — 814,43 100 belgiskir frankar.. —• 82,56 100 svissn. frankar .. — 873,501 100 norskar krónur .. — $27,79 1 Kanada-dollar ....... — 16,64 100 þýzk mörk ..........— 389,38 GullverS íslenzkrar kránut 100 gullkrónur jafngilda 738,99 pappírskrónum. Heimdellingar! Skrifstofan er opin milli kl. 2 og 3 virka daga, Hvað kostar undir bréfin? Einföld flugpóslbréf (20 gr.)' Danmörk, Noregur, Svíþjóf5, kr. 2,05; Finnland kr. 2,50 J England og N.-írland kr. 2,45 í Austurríki, Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr. 3,00; Rússland, ítalia, Spánn og Júgóslavía kr. 3,25. —- Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,151 Canada (10 gr.) kr. 3,35. —■« Sjópóstnr til NorSurlanda: 20 gr, kr. 1,25 og til annarra landa kr. 1,75. • útvarp • Föstudagur 2. júlí. 8.00—9.00 Morgunútvarp. —s 10.10 Veðurfregnir. — 12.10—• 13.15 Hádegisútvarp. — 15.30 Mið degisútvarp. —- 16.30 Veðurfregn-< ir, — 19.25 Veðurfregnir. — 19.3® Tónleikar. -—- 1940 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarps- sagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen. —■ 20.50 Tónleikar (plöt. ur). — 21.10 Frá útlöndum. —• 21.25 Einsöngur: Gerhard Husch syngur (plötur). — 21.45 Náttúr- legir hlutir. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi. — 22.25 Dans- og dæg- urlög. — 23.00 Dagskrárlok. AUiDiINItM Þ4KPLÖTUR í 6, 7 og 8 feta lengdum fyrirliggjandi. Einnig tilheyrandi saumur. llllHiHr ! LAUGAVEG 166 Eiiusfakt tækifæri 10 vöruslattar, allt 1. flokks erlend vara, seljast með miklum afföllum, ef samið er strax. Ekki missir sá, er fyrstur fær. Upplýsingar í síma 82037 kl. 9—10 f. h. og kl. 12—14 e. h. í dag og á morgun. Nauðungarupphoð verður haldið eftir kröfu Kristjáns Eiríkssonar hdl., og Guðjóns Hólm hdl., á bifreiðastæðinu við Vonarstræti, hér í bænum, laugardaginn 10. júlí n. k., kl. 10,30 f. h., og verða seldar bifreiðarnar R-462 og R-4212. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Beykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.