Morgunblaðið - 02.07.1954, Qupperneq 15
Föstudagur 2 júlí 1954
MORGUNBLA&IB
19
^ * *
V •
n&.
Verð aðgöngumiða:
kr.: 5.00 fyrir börn.
kr.: 20.00 stæði
kr.: 50.00 stúkusæti.
Mlilliríkjakeppni í knattspyrnu
*
Island — Noregur
fer fram á íþróttavellinum sunnudaginn 4. julí kl. 8.30 e.h.
Aðgöngumiðar verða seldir á íþróttavellinum í dag frá kl. 4—7 e .h.
Þetta er eini landsleikur ársins hérlendis —
leikur, sem allir verða að sjá.
Móttökunefndin,
Kaup-Sala
Sem nýr barnavagn til sölu á
Sólvallagötu 68B.
I. O. G. T.
IOGT Víkingur nr. 104.
Farið verður í skemmtiferð á
laugardaginn, ef næg þátttaka
fæst. Farið verður að Reykja-
lundi, Hafravatni og Jaðri. Félag-
ar mæti við GT-húsið kl. 5.
Skemmtinefndin.
Félagslíf
Farfuglar — ferSttmenn
Um næstu helgi verður farið um
Borgarfjörð. Á laugardag verður
ekið í Skorradal og gist í tjöldum.
Á sunnudaginn verður ferðast um
Borgarf jörðinn og komið heim um
Kaldadal. — Uppl. í skrifstofu
Farfugla, Amtmannsstíg 1, í
kvöld kl. 8,30—10.
Tilkynning
Hjönaband
Skrifari 28 ára, 175 cm., portu-
galskur af spönskum ættum, hrif-
inn af Norðurlöndum, vinnu og
sportbílum, óskar eftir að skrifast
á við íslenzka stúlku, ekki eldri
en 28 óra. Möguleikar á hjóna-
bandi. Trúarbragðafrelsi, aðskild-
ar eignir. Sendið mynd. Svar send-
ist ES. TER, Lda. Apartado 21,
Lisboa—Norte. Lisbon, Portugal.
★★★★★★★★★★★★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
M
M
ORGUNBLAÐIÐ
MEÐ
ORGUNKAFFINU
★★★★★★★★★★★★
Æ
SKIP4UTGCRÐ
RIKISINS
„Hekla'
fer frá Reykjavík á laugardaginn
kl. 18 til Norðurlanda. Tollskoðun
og vegabréfaeftirlit hefst kl. 17 í
tollskýlinu á hafnarbakkanum.
„Hekla"
INorðiulandaferð 17. júlí
Farmiðar verða seldir í skrif-
stofu vorri mánudaginn 5. júlí.
Végabréf þarf að sýna um leið
og farmiði er sóttur.
Hjartans þakkir færi ég öllum, nær og fjær, sem
sýndu mér hlýhug og vináttu á sjötugs afmæli mínu. —
Sérstaklega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum
og öðrum ættingjum og vinum, enn fremur Stórstúku
íslands fyrir þann vinar- og virðingarvott, sem hún
sýndi mér. — Guð blessi ykkur öll.
Guðbjörg Árnadóttir,
Grenimel 29.
Ég þakka innilega auðsýnda vináttu á áttræðisafmæli
mínu 11. f. m.
Sigríður Halldórsdóttir,
Laufásvegi 43.
Sucinááon
verkfrceíingur cand.polyt. Kársnesbraut 22 simi 2200
^ÓAjTGLtiiLbauTqQA {jáhaöé\x]í>mqoJ\
GáÁqji^aridi ujeAÍ^XœúúxquA i bijqqiaqao£Ak^ioíói
Áætlunarferðir
Borgarnes — Reykjavík
verða framvegis: ■ ■ ■
Frá Borgarnesi: Frá Reykjavík: ■ ■
Sunnudaga .. .. kl. 17 ■ ■
Mánudaga — 8 Mánudaga kl. 17 ■ ■ ■
Þriðjudaga .. .. — 13 Miðvikudaga — 13 ■ ■
Fimmtudaga — 8 Fimmtugdaga ... — 17 ■ ■ ■
Föstudaga — 8 Föstudaga — 17 ■ ■ ■
Föstudaga .. .. — 13 Laugardaga .... — 14 ■ ■
Afgreiðsla í Borgarnesi: Bifreiðastöð K. B. ■ ■ ■
Lögregluþjónsstaða
Ein lögreglhþjónsstaða í Hafnarfirði er laus til umsókn-
ar nú þegar. — Umsóknarfrestur er til 12. júlí.n. k. og
sé umsóknum skilað fyrir þann tíma til lögreglustjórans
í Hafnarfirði. — Umsóknirnar skulu ritaðar á sérstök
eyðublöð, er fást á lögreglustöðinni í Hafnarfirði.
Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjóni.
Lögreglustjórinn í Hafnarfirði 22. júní 1954.
Guðm. í. Guðmundsson.
3
■ <
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður haldið hjá húsi netagerðar-
innar Höfðavík h.f. við Sætún hér í bænum, laugardag-
inn 3. júlí næstkomandi kl. 11 f. h. Seld verða ýmis veiðar-
færi m. a. ein smásíldarnót og 18 nælon þorskanet, tilheyr-
andi dánarbúi Marinós Ólsen, Höfðatúni 5, hér í bænum.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Afgreiðsla í Reykjavík: Frímann, Hafnarhúsinu.
Kaupfélag Borgfirðinga.
SEMENT
TIMBUR
Vér hefjum í dag sölu á sementi.
Höfum einnig fyrirliggjandi timbur á mjög hag-
stæðu verði.
Vinsamlegast hafið samband við oss áður en þér
festið kaup annars staðar.
J}ötunn h.jt., Í^tjffcjlnýavörut',
Vöruskemmur við Grandaveg,
Sími 7080 — Reykjavík.
Hfgfeiislumaður
Ríkisstofnun óskar að ráða starfsmann til afgreiðslu
á varahlutum til véla. Verzlunarskólamenntun eða önnur
hliðstæð æskileg svo og meðmæli. Fullkomin reglusemi
áskilin. — Umsóknir, auðkenndar: „Afgreiðslumaður“,
leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. júlí.
n
Sonur minn
ÞÓRÐUR ÓLAFSSSON
sem andaðist 26. júní verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju í dag kl. 3 e. h. — Blóm afbeðin.
Ólafur Kárason.
Innilegt þakklæti til allra, sem auðsýndu samúð og
hluttekningu við andlát og jarðarför eonar okkar og
bróður
SIGURJÓNS ÞORKELSSONAR
frá Brjánsstöðum.
Foreldrar og systkini.