Morgunblaðið - 11.07.1954, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIB
[ Sunnudagur 11. júli 1954
Fyrsta norræna æskulýðsvika haldin ó fslandi
■
UNGMENNASAMBOND Norð
urlanda efna árlega til svo-
kallaðrar æskulýðsviku, sem
er haldin til skiptis i sitt
hverju ríki. Að þessu sinni
hefur æskulýðsvikan verið
haldin á íslandi. Hófst hún
30. júní og lauk með samsæti
á föstudaginn. Komu á hana
fulltrúar frá ungmennasam-
böndum allra Norðurlandanna.
Hitti Mbl. nokkra þeirra að
máli og birtast hér stutt sam-
töl við þá.
* ¥ ¥ ¥ ¥
JENS MARINUS JENSEN, sem
verið hefur for
T maður danska
* 1 ungmennasam-
bandsins í 13
ár, skýrði frá
því að nú væru
í danska sam-
bandinu 500
ungmennafélög
i með samtals 45
; þúsund með-
limum. Starf-
semi dönsku ungmennafélaganna
beinist einkum að fundahöldum
og umræðum um þau þjóðmál,
sem á dagskrá eru.
— Hver er skoðun yðar á hand-
ritamálinu? spyrjum vér fyrst
allra spurninga.
— Ég álít að það sé ekki
danska þjóðin í heild, sem hefur
hindrað að íslendingum séu af-
hent handritin. Langmestur hluti
dönsku þjóðarinnar þekkir ekk-
ert til handritamálsins. Sé málið
rannsakað álít ég að dönsku
stjórnmálámennirnir séu ekki
heldur þröskuldur í vegi fyrir
að málið leysist. En hitt er annað
mál að það eru bókasafnsmenn
og vísindamenn sem hafa_ barizt
gegn því af því að þeir eru
brenndir marki „safnarans“ að
þeir eru fúsir að afla en ófúsir
að láta frá sér fara.
Ég vona að það megi takast
eftir ekki alltof langan tíma að
ná lausn, sem báðir aðilar gera
sig ánægða með. Að sjálfsögðu
ber að afhenda fslendingum
handritin og við eigum að af-
henda þau ekki aðeins vegna ís-
lendinga, heldur vegna okkar
sjálfra vegna þess að „réttlætið
göfgar þjóðirnar“, en þetta spak-
mæli er skráð á ráðhúsið í fæð-
''ángarborg Kaj Munks.
f Að lokum mælir Jensen nokk-
kir orð um þetta mót sem nú cr
JÍialdið á íslandi. Norræna æsku-
' lýðsmótið er haldið til skiptis á
Norðurlöndunum. Það er menn-
ingarlegt mót ogx eru aðalvið-
fangsefnin í fyrsta lagi að kynna
landið, þar sem mótið er haldið
<Dg í öðru lagi að ræða vandamál
æskunnar í hinum ýmsu löndum.
í>að er eðlilegt að meiri áherzla
hafi verið lögð að þessu sinni á
það að kynna landið, þar sem
ísland er svo sérkennilegt og
©venjulegt fyrir flesta að koma
hingað. Það er álit okkar allra
að æskulýðsmótið hafi tekizt sér-
lega vel undir stjórn sr. Eiríks
J. Eiríkssonar. Lengst dvöldumst
við á Laugarvatni þar sem Jens-
ína Halldórsdóttir forstöðukona
og starfslið hennar veittu okkur
fyrsta flokks atbeina.
Samtal við nokkra þátttakendar
— Amast Þjóðverjar ekki frek-
ar við starfsemi danska þjóðar-
brotsins?
— Menningarbaráttan milli
Dana og Þjóðverja hefur harðn-
að síðustu ár. Fyrst var óvenju-
lega mikil þjóðernisvakning
meðal Dana í stríðslokin, en nú
á síðustu þremur fjórum árum
hafa Þjóðverjar gert þjóðarbrot-
inu erfitt fyrir á ýmsan hátt.
Eru þess t. d. dæmi að ef opin-
ber embættismaður játar opin-
berlega að hann fyigi danska
þjóðarbrotinu, þá getur hann átt
á hættu að vera rekinn úr em-
bætti. Hefur danska sambandið
orðið að hafa forystu fyrir að
síðustu ár hefur verið farið með
60 mál til dómstólanna, þar sem
danskir menn voru beittir órétti
þvert ofan í gildandi lög.
— Hefur danska ungmenna-
hreyfingin starfað iengi á þess-
um slóðum?
— Já, um nokkurt árabil.
Fyrsta ungmennafélagið var
stofnað 1912, en ungmennasam-
band var stofnað 1923. í því eru
einnig félög skáta og kristileg
félög o. s. frv. Meðlimatala er
samtais 7000 unglingar.
★ ★ ★ ★ ★
THORLEIF IVERSEN, fulltrúi
norska ungmennasambandsins,
kemst svo að orði:
— Ég er ætt-
ræna ungmennasambandið hefur
efnt til keppni í starfsíþróttum
í plægingu með hestum og drátt-
arvélum, akstri á dráttarvélum
og í mjöltum bæði með höndum
og með mjaltavélum. Verður
norræn keppni haldin í Finnlandi
september n.k. og því næst
LEO RUTH, fulltrúi sænska ung-
mennasambandsins í Finnlandi,
getur þess að á
verður heimsmeistarakeppni í
írlandi í október. Hafa Norður-
landabúar jafnan staðið sig vel
og einkum skarað fram úr í
plægingu.
Annað atriði úr starfsemi
sænska ungmennasambandsins
vildi ég nefna, heldur Alvar
Lindberg áfram. — Það er starf-
semi sú sem er kennd við 4-H.
Þ. e. a. s. höfuð, hönd, hjarta og
heilsa. Starfsemi þessi hefur það
að meginmarkmiði að ala ung-
lingana upp sem góða og heiðar-
lega borgara í þjóðfélaginu. Við
kennum unglingunum í sveitun-
um ræktunaraðferðir, gerum
þeim kleift að eignast sinn groð-
urreit fyrir kálgarð eða korn-
akur. Sumum er kennd svína-
rækt, og um leið fá unglingarnir
almenna kennslu og hagnýta
fræðslu sem miðar að því að þeir
geti bjargað sér hvernig sem
veltur. Eru menn sammála um
að þetta starf hefur borið ríkan
ávöxt og styður hið opinbera
starfsemina fjárhagslega, bæði
ríki og sveitastjórnir.
Um komu sina til íslands far
ast Lindberg svo orð:
höfum fengið að kynnast íslandi
og það er að mörgu leyti öðru-
vísi en við höfum ætlað. Það sem
vakti sérstaka undrun mína við
komuna hingað er hve Islend-
ingar standa framarlega í tækni-
aður frá Máley
skammt fyrir
sunnan Ála-
sund. Þaðan
fiskveiðar eink' legU tllhtl> að sumu leytl lafnvel
... ’ . framar en hinar N'-"'s”>'1=r'r,=-
um sildveiði og
• þioðirnar. Her er
munu nærn 10 „ ,. .
fiskiskip þaðan
suður og vest-
urströnd Finn-
lands búi 400
þúsund manns,
sem er sænskt
að uppruna og
taiar sænsku
sem móðurmál.
Er hann sjálf-
S1 ur erindreki
ungmennafé-
laga í Nýlandi, nágrenni höfuð-
borgarinnar Helsingfors.
Sambúðin milli Finna og Svía
var heldur slæm fyrr á árum,
einkum eftir 1930, en eftir síð-
ustu styrjöld hefur sambúðin
batnað og ríkir nú yfirhöfuð góð-
ur skilningur milli þessa þjóðar-
brots og Finna. Ef til vill stafar
það af því að báðir börðust hlið
við hlið og mættu örðugleikunum 1
saman. Finnarnir sjá nú að hinir
sænskumælandi menn eru hollir
hinu sameiginlega föðurlandi og
þarf ekki meir vitnanna við en
það að núverandi forsætisráð-
herra Törngren er sænskumæl-
andi.
— Þið hafið ykkar eigin ung-
mennasamband?
— Hinir sænskumælandi menn
hafa yfirleitt félög og félagasam-
bönd út af fyrir sig, þannig er
Vi?í t*að bæðl Jneð ungmennafélög og
íþróttafélög.
— Hvað eru margir í samtök-
um ykkar?
— Það eru um 30 þúsund með-
talið
vera á síldveið-
um á íslands-
miðum.
náttúrlega ný-
Norðurlanda
að minnsta
I kosti miklu meira um dráttar-
vélar en i hinum Norðurlönd-
FRANZ WINGENDER, fulltrúi
danska
ungmennasam-
bandsins. í
Suður-Slésvik
skýrir frá því
að í Suður-
Slésvík séu um
100 þúsund
danskir menn,
sem eru þýzkir
ríkisborgarar.
Fólk þetta
reynir margt að halda við dönsk-
um þjóðareinkennum sínum.
Flest talár dönsku og skv. þýzk-
«m lögum hefur það leyfi til að
reka danska skóla og eru nú
starfandi 90 danskir skólar í
Suður-Slésvík. Þó er skylda að
kenna þýzku ákveðinn fjölda
tíma.
— Þér
norsku?
— Já, norsku ungmennasam-
tökin hafa það stöðugt á dagskrá
sem meginbaráttumái, að ný-
norska verði tekin upp sem op-
inbert mál Noregs. Þessi bar-
átta hefur mætt nokkrúm hindr-
unum og hafa sumir talað um að
búa til nýtt ríkismái, sem sé sam-
bland bæði úr nýnorskunni og
bókmálinu. Slíkt getur ungmenna
hreyfingin ekki fallizt á. Ný-
norskan mætir annars helzt mót-
spyrnu í bæjum og borgum. Hún
hefur þó stöðugt verið að vinna
á einnig þar.
— Þið í norsku ungmenna-
félögunum hafið átt ykkar þátt
í skiptum á skógræktarfólki milli
íslands og Noregs. Man ég það
rétt?
— Já, það er rétt að skógrækt-
arfélögin áttu upptökin að þess-
um kynnisferðum, en ungmenna-
félögin norsku studdu hugmynd-
ina af alhug og tóku ungmenna-
félagar þátt í báðum ferðunum
1949 og 1952. Annars eru skóg-
ræktarmálin jafnan hátt á baugi
hjá norsku ungmennafélögunum.
Þar hefur þurft engu síður en á
íslandi mikið samstillt átak til
að klæða landið nytjaskógi.
★ ★ ★ ★ ★
★ ★ ★ ★ ★
limir í 300 ungmennafélögum.
Starf okkar er líkt og starf
finnsku félaganna. Áherzla cr
einkum lögð á leiklist og kór-
söng. Við rekum einn lýðháskóla,
húsmæðraskóla og þrjár bama-
uppeldisstofnanir. Hinir finnsku-
mælandi menn sjá sér nú hag atí
því að nokkur hluti borgaranna
talar sænsku, því að sænsku íbú-
arnir hafa orðið til að treysta
mjög vináttu og samstarf við hiit
Norðurlöndin.
★ ★ ★ ★ ★
EIRÍKUR J. EIRÍKSSON, form.
U.M.F.Í. lét i'
ljós það álit, a'ð>
æskulýðsmótið
hefði tekizt eft-
ir atvikum vd
og taldi a5
mjög hefði at5
því stuðlaií
hjálp aðila sem.
leitað var til,
bæði á Laugar-
vatni og þá
einkum Jens-
Halldórsdóttur, forstöðu-
Húsmæðraskóla Suðuj--
í Haukadal hjá Sigurði
Greipssyni og í Borgarfirði hjá
Ungmennafélögum þar og fleir-
um.
Hann þakkaði og samstarftc-
mönnum sínum við mótið, þeim
Stefáni Ólafi Jónssyni kenn-
ara og stud. theol. Ingólfi Guð-
mundssyni frá Laugarvatni. Sér-
staklega þakkaði hann og þeim
fjölskyldum, er hefðu tekið hina,
erlendu gesti á heimili sín héi*
í bænum síðustu daga eftir ac?
komið var frá Laugarvatni.
sinu
konu
lands.
r
Skemmtisamkoma Arnesinga
' öllum
YRJÖ VASAMA, aðalfram-
kvæmdastjóri finnska ungmenna
sambandsins segir:
— Ungmenna-
hreyfingin
vaknaði í Finn-
landi á seinni
hluta 19. aldar.
Tilefni þess var
slæm fram-
koma unglinga,
slagsmál og
drykkjuskapur
sem þá tíðkuð-
ust á manna-
mótum. Ungmennahreyfingin var
þannig i upphafi siðferðisvakn-
ing og var lögð áherzla á áfeng-
isbindindi.
Hreyfingin breiddist snarlega
út um allt Finnland. Árið 1897
var stofnað iandssamband ung-
mennafélaga og er finnska ung-
mennasambandið enn stærsta
ungmennasamband Norðurlanda,
með næstum 100 þúsund með-
limi.
— Hver eru helztu verkefni
ykkar?
— Það má sérstaklega nefna,
að sambandið beitir sér enn fyrir
bindindi á áfenga drykki. í lög-
um ungmennafélaganna er ekki
bannað að neyta áfengis, en það
er litið á áfengisvandamálið sem
erfitt þjóðfélagslegt vandamál og
haldið uppi siðferðilegri baráttu
til að hamla ofdrykkju.
— Þá er það e. t. v. nokkuð
sérstakt fyrir finnsku ungmenna-
félögin hve leikstarfsemi er mik-
il hjá þeim. Á síðasta ári héldu
félögin samtals 7000 leiksýning-
ar hvarvetna um landið. Á skóla
ungmennasambandsins er alltaf
um þriðjungur nemendanna við
leiklistarnám og eru þess mörg
er öflugast í1 dæmi að starfsferill þessara ungu
__ sveitunum eins leikara liggur í frægð og frama
og raunar er i inn á svið finnska þjóðleikhúss-
Norðurlöndunum. Nor-1 ins.
ALVAR LINDBERG, fulltrúi
sænska ungmennasambandsins,
| starfar sem ráðunautur sam-
1 bandsins í starfsíþróttum og hag-
nýtri fræðslu, mælir á þessa leið:
— Auk þjóð-
dansa og lgik-
listar er sér-
stök áherzla
lögð á verk-
kerinslu í land-
búnaði, en
sænska ung-
mennafélagið
Á SÍÐASTLIÐNU ári sótti stjórn
Árnesingafélagsins í Reykjavík
um það til Þingvallanefndar, að
félagið fengi til umráða land-
spildu í Þjóðgarðinum, er gæti
orðið samastaður félagsmanna um
helgar á sumrum og-við önnur
tækifæri. Þingvallanefnd tók
þessari málaleitan vel, og á þessu
vori var land þetta mælt og af-
markað og afhent félaginu. Ligg-
ur land þetta upp frá svonefndu
Vatnsviki eða nánar tiltekið upp
og austur frá Veilankötlu og nið-
ur að vatni og er um 15 ha. að
stærð. Hefir félagið tekið að sér
að gróðursetja skóg í þessu landi
í skjóli hins lágvaxna kjarrs,
er þar vex hvarvetna. Setti
félagið þar niður 4500 trjáplönt-
ur nú í vor, og er skóggræðslan
þar því hafin.
í tilefni af þessum áfanga í
sögu félagsins gekkst það fyrir
skemmtisamkomu í Valhöll laug-
ardaginn 3. júlí. Hófst hún með
sameiginlegu borðhaldi kl. 7,30.
Formaður Árnesingafélagsins Hró
bjartur Bjarnason, stórkaupmað-
ur, setti samkomuna með stuttri,
en skörulegri ræðu, en Þorlákur
Jónsson skrifstofustjóri stýrði
síðan borðhaldinu. Aðalræðuna í
tilefni samkomunnar flutti Stein-
dór Gunnlaugsson, lögfræðingur,
sem hafði ásamt Þorláki Jónssyni
haft mest á hendi milligöngu og
samninga við Þingvallanefnd um
útvegun landsins af félagsins
Voru það söngmenn úr Hreppa-
kórnum með hinum vinsæla söng-
stjóra sínum, Sigurði bónda
Ágústssyni í Birtingaholti. Tóku
þeir félagar nú til íþróttar sinn-
ar um stund. Fyrst söng Óskar
Sigurgeirsson tvö lög eftir Siguiff
Ágústsson og með undirleik hans^
Var gerður að söng hans ágætur
rómur, og varð hann að endur-
taka hið snjalla lag við „Vísur
gamals Árnesings“ eftir Eirík
Einarsson frá Hæli. Síðan sungu
kórfélagar nokkur lög við hinar
beztu undirtektir og urðu að gefa.
nokkur aukalög. Var þessum
góðu gestum vel þakkað af áheyr
endum, eins og verðugt var. Eftír
þetta var dans stiginn til kl. 2,
og skemmtu menn sér hið bezta.
Það hefir verið sagt og sjálf-
sagt ekki alitaf að ástæðulausiv
að erfitt sé að halda skemmtanir
í nágrenni Reykjavíkur og víðar,
þannig að þær fari sómasamlega
fram. En annaðhvort er þetta
orðum aukið, að því er ÞingvellL
snertir, eða Árnesingafélagiff
hefir verið sérstaklega heppiS,
nema hvort tveggja sé, því aff
þessi samkoma félagsins í Val-
höll fór í alla staði prýðilega
fram og án alirar óreglu. Er á-
stæða til að ieggja áherzlu á það
hér, því að nóg mun vera af hinu,
sem miður fer, og það sjaldnast
látið liggja i láginni.
Á sunnudaginn söfnuðust þeir
Árnesingar, sem staddir voru á
hálfu. Var ræða Steindórs prýði- j Þmgvöllym, saman í landi félags-
lega samin og að efni til þannig, ins, dvöldust um stund og nutu
að hún hefði sómt sér vel í hvaða ! sólar og fegurðar Þingvalla. Hér
helgidómi sem var. Undir borð- j er valinn staður fyrir Árnesinga
um tóku ennfremur til máls dr. austan fjalls og vestan að koma
Guðni Jónsson, Pétur Jakobsson, saman, rifja upp gamlar minn-
skáld, og Sigurður Ó. Ólafssón,
aiþm. Þess í milli voru sungin
ættjarðarlög, og fór samsæti þetta
í öllu vel og virðulega fram.
Að loknu borðhaldi var dans
stiginn um stund, en um kl. 11 .
birtist næsta velkominn hópur
Árnesinga heiman úr héraði. ‘ iS_t»1JJJifXUXSiSB
ingar og treysta vináttuböndin.
Viðstaddur.
BEZT AÐ AUGLYSA
í MOKGUISBLAÐINU