Morgunblaðið - 11.07.1954, Side 12

Morgunblaðið - 11.07.1954, Side 12
********* 12 MORGb t\ n i. aÐIB Sunnudagur 11. júlí 1954 i |í kvöld skemmfa Maria La Garde habarctt- söngkona (syngur og jóðlar) Hún syngur m. a. Völcu- draum eftir Jenna Jónsson Roy Bylund töframaður frá Liseberg í Götaborg. Hljómsveit Carls Billich leikur. Ferðir frá Ferðaskrifstof- unni kl. 8,30. Sunnud. Sími 5327 í VEITIN G AS ALIRNIR Opnir allan daginn. Kl. 3y2—5 klassisk tónlist. J Áslaug Siggeirsdóttir syngur með hljómsveitinni. Kl. 9—11 Vz danshljómsveit Árna Isleifssonar. SKEMMTIATRIÐI: Áslaug Siggeirsdóttir: Klassiskur söngur. Öskubuskur: Tvísöngur. Hjálmar Gislason: Gamanvísur. Kvöldstund að Röðli svíkur engan! Eiginmenn: Bjóðið konunni út að borða og skemmta sér að Röðli. Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinhringjuin, eymalokkum, hálsmenum, flkyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armböndum o. fl. Allt úr ekta gulli Munir þessir eru smiðaðir I vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, gullsmiður. Slmi 1290. — Reykjavlk. MIN-NGARPLÖTUB á ieiði. Skiltagcrðin j. Skólnvörðustíg ð. Þorvaldur Garðar Kristjánsson Málflutningsskrifstofa Eankaatr. 12. Simar 7872 og 81988 Ú R A VIÐGERÐIR Björn og Ingvar, Vesturgötu 16. — Fljót afgreiðsla. — ★★★★★★★★★★★★★ ★ Morgunblaðið í ★ MEÐ ★ M< Starfsmenn atómvers- leffsfa niðnr vinna Washington, 10. júlí. — Einkaskeyti frá Reuter. MEGINEÐ af starfsmönnunum í bandaríska atómverinu Oak Ridge hefur lagt niður vinnu. Krefjast þeir hækkaðra launa. Standi verkfallið nokkra daga er hætta á því að stórskemmdir verði á verksmiðjunni, því að hin sterku geislavirku efni þurfa stöðugrar aðgæzlu við. LORGUNKAFFINU ★ ★ ★★★★★★★★★★★★ HEIMTA HÆRRI LAUN EN AÐRIR Það hefur oft borið á óánægju starfsmanna atómversins vegna launakjara. Hafa þeir jafnan sett fram kröfur um miklu hærri — Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 9 að byggja upp iðnað víðar en í höfuðborginni. Það er eitt raunhæfasta úrræðið, sem stuðlað getur að jafnvægi í byggð landsins, að upp rísi iðnaðarsvæði í hinum ýmsu landshlutum. Til þess eru einnig góðar aðstæður, þar sem nægt fossafl er fyrir hendi til orkuframleiðslu í öllum landsfjórðungum. Raforkuframkvæmdir fyrir norðan og austan UNDANFARNA mánuði hefur verið beðið eftir því, að lokið yrði verkfræðilegum undirbún- ingi að raforkuframkvæmdum á Vestfjörðum og Austurlandi. Mun þessum undirbúningi nú langt komið. Ríkisstjórnin mun hafa fengið álitsgerðir raforkumála- stjórnarinnar um þær leiðir, sem til greina koma til orkufram- leiðslu fyrir þessa landshluta. Ekkert hefur verið gert opin- bert af hálfu ríkisstjórnarinnar um það, hvað ofan á verður um virkjanirnar. Hinsvegar er talið nær fullvíst, að raforka verði leidd frá Laxá í Þingeyjarsýslu til Austurlands, en mikil afgangs- orka er þar nú fyrir hendi. Mundi Lagarfoss þá verða virkjaður síð- ar þegar Austurland eða Norður- land væri tekið að skorta raforku. Á Vestfjörðum hefur annars- vegar verið rætt um sérvirkjanir fyrir einstök byggðarlög eða sam- virkjun fyrir meginhluta þessa landshluta við Dynjanda í Arn- arfirði. Munu nú horfur á að horfið verði í bili að fyrri leið- inni, þar eð raforkuverð mundi reynast mikils til of hátt frá Dynjanda, miðað við núverandi orkuþörf. En þótt horfið yrði um skeið frá virkjun Dynjanda og Lag- arfoss og Vestfjörðum og Aust urlandi tryggt rafmagn með öðrum og ódýrari hætti, þýddi það að sjálfsögðu ekki það, að þessir miklu orkugjafar yrðu látnir óbeizlaðir um ald- ur og ævi. Þeir yrðu sá trausti varasjóður, sem hægt væri að grípa til þegar viðbótarorku yrði þörf. Aðalatriðið er nú að þessir landshlutar, sem lengst hafa þurft að bíða framkvæmda í raforkumálum sínum fái nú orku sem allra fyrst og með sem ódýrustum hætti. laun en tíðkast annars staðar og bent á í því sambandi hve starf- ið við slík atómver sé þvingað, m. a. hve þeir séu bundnir af öryggisreglum þeim sem gilda. HÆTTA Á SKEMMDUM Það munu vera kringum 4500 verkamenn, sem lagt hafa niður vinnu. Verkstjórar munu geta haldið vélum verksmiðjunnar í gangi í nokkra daga, en með- höndlun atómefna útheimtir stöðuga aðgæzlu, því að ella geta þau valdið stórskemmdum á vélum og verksmiðjubyggingum. Framh. af bls. 10 rúm til hlutanna, því mótstaða Reykjavíkurliðsins var grátlega lítil í fyrri hálfleik. Norska liðið er skipað mjög jafngóðum mönn- um allt frá markm. til úth., en meginorsökin hve vel þeim tókst var að framverðirnir réðu vall- armiðjunni algerlega. Þar er lykill allrar sóknar og upphaf allr ar varnar. Þar byrjaði sókn Norð- mannanna æ ofan í æ og þar voru upphlaup Reykjavíkur stöðvuð — flest. Norðmennirnir léku nú sóknarleik — í stað varnarleikj- anna tveggja áður. Nú voru inn- herjarnir langt frammi — og stundum nokkuð seinir aftur og ef til vill þess vegna tókst Reykja víkurliðinu að ná nokkrum skeinuhættum upphlaupum. Ekki verður annað sagt en að úrslit þessa leiks séu mikið áfall fyrir reykvíska knattspyrnu. Hef ur lengi stefn't að þessum brunni, því aumir hafa leikir Reykjavík- urfélaganna verið í vor — und- antekningarlítið. Meginskulinni verður nú að skella á fram- varðalínuna — einkum Guð- mund Jónsson og Hörð Ósk- arsson. Vægast sagt tókst þeim oft mjög illa upp, og áttu beina sök á tveimur markanna. Fram- varðastaðan er svo mikilvæg í einu knattspyrnuliði, að bregðist þeir, þá bregst allt liðið. Magnús varði oft vel í markinu og bjarg- aði oft vel — en leiðinlegar voru sífelldar úthendingar hans. Það getur verið gott í liði sem á stutt- an og nákvæman samleik, en þegar bakverðirnir nota þessi tækifæri aðeins til að „hreinsa“ er betra að markvörðurinn sparki sjálfur. Einar átti góðan leik í vörninni og af framherjunum var Gunnar Gunnarsson langbeztur, þó honum tækist ekki að „domin- era“ á öllum vellinum, eins og hann þó reyndi — hann reyndi þó hvað hann gat. A. St. BEZT ÁB AUGLÝS4 í MORGUNBLAÐIM Brelar kaupa miilar smjör- .. I birgðir í Bandarfkjunum WASHINGTON, 10. júlí. — Einkaskeyti frá Reuter. SAMNINGAR hafa nú tekizt um það að Bretar kaupi afgangs- smjör af Bandaríkjamönnum fyrir 6 milljón dollara. Er hér um að ræða hvorki meira né minna en nær 7 þúsund smálestir af smjöri. Er álitið að þetta séu stærstu smjörkaup, sem nokkru sinni hafa verið gerð í einu lagi. ÓDÝRT AFGANGSSMJÖR Smjör það, sem hér um ræðir, hefur safnazt saman í birgða- geymslum bandarísku stjórnar- innar. Er hér um offramleiðslu að ræða, sem ekki hefur tekizt að Framb. af bls. 10 selja. Bretar munu greiða 41 cent fekin upp í vetur, að bókfærsla fyrir pund, en það er 27 centum \ búnaðarfræðsla voru skyldu- lægra heldur en verð það, sem námsgreinar í gagnfræðadeild. bandaríkjastjórn hefur bændum fyrir smjörið. greitt LÆKKAR SMJÖRVERÐ 1 BRETLANDI? Fyrir nokkru var smjör gefið frjálst í Bretlandi, og hefur smjör- neyzla aukizt verulega síðan. Ger- ir brezka stjörnin þessar ráðstaf- anir til þess að fullnægja eftir- spurninni. Þjóðir þær, sem selja smjör til Bretlands, líta þetta þó illu auga, því að talið er, að smjörverð í Bretlandi lækki við þessi miklu kaup. Flugvél varpar dýr- mætum pökkum Tívolí yfir ^ í DAG kemur 30 þúsundasti gesturinn í Tívolí og verður heiðraður með 500 króna verð- launum. í dag verður einnig ýmislegt um dýrðir þar syðra. Flugvél mun fljúga yfir garðinn og kasta niður pökkum, með ýmsu í — s.s. sælgæti, sjálfblek- ungum og ýmsu fleiru og í ein- um pakkanum verður farmiði með flugvél til útlanda. Munu áreiðanlega margir vilja hreppa þann pakkann — eða einhvern hinna. Undir landspróf gengu, að þessu sinni, 20 nemendur en 22 undir gagnfræðapróf. Hæsta einkunn við landspróf hlaut Sigurgeir Kjartansson, Þórisholti í Mýr- dal, 8,91 stig, en við gagnfræða- próf Samúel Ósvald Stein- björnsson frá Stóruvöllum i Vestur-Húnavatnssýslu, 8.08 st. Þessir nemendur hlutu bókaverð- laun, m. a. frá gömlum nemend- um og öðrum velunnurum skól- ans: Alfreð Árnason, Stóru- Mörk undir Eyjafjöllum, fyrir hæstu einkunn í eðlisfræði; Bergljót Stefánsdóttir, Kefla- vík, fyrir mesta leikni í teikn- ingu; Jón Bragi Gunnarsson, Nesi á Rangárvöllum, fyrir á- gæta framkomu; Dóra Ingvars- dóttir, Rauðaskriðum í Fljóts- hlíð, fyrir gott starf í félagsmál- um nemenda. íþróttaverðlaunin hlaut Sverrir Ólafsson úr Kefla- vík. Verðlaun úr „Sjóði hins trúa þjóns“, sem séra Jón M. Guðjónsson, sóknarprestur á Akranesi, stofnaði, hlaut formað- ur skólafélagsins, Lárus Sig- geirsson frá Kirkjubæjar- klaustri. Björn Björnsson, sýslumaður, formaður skólanefndar, talaði af hálfu gesta og séra Sigurður Ein- arsson, prófdómari skólans, flutti hinum brautskráðu nem- endum kvæði. Heilsufar var gott í skólan- um í vetur. Rösklega 90 umsóknir hafa þegar borizt um skólavist á kom- andi vetri. Þórscafé DANSLEIKUB að Þórscafé í kvöld klukkan 9. KK-sextettinn leikur vðgöngumiðar seldir frá klukkan 5—7. ■u Sveindójorf verkfrcecingur cand.polyt. ffársnesbraut 22 simi 2200 ^ÓAnGÍaUoxLriqQA ÚibacilýáirLcaA GáóqsLfcanjdl i buqq iru^au.cAkjfiaiói M A R K Ú S Eftir Ed Dodd I HAVHr NO IDEA V/HERE HENRI LAPITTE IS NOW MARK...3Y THE WAy IY Ó IS HE ? VES, HE WET YOUH PLANE...YOULL PIND HIW\ SOME- WHERE ABOUT n-IE VILLASEf 1) — Ég hef ekki hugmynd um Hinrik. En hvað þekkið þið til hans? ■ : 2) — Hann er nú tengdafaðir minn. Hann sendi henni bréf, þar sem hann sagðist vera að missa sjónina og .. 3) — Það var Tommi Amotok- tþk sem kom með bréfið og allt var eitthvað dularfullt í sam- bandi við það. 4) — Er þessi Tommi Amotok- tuk nokkursstaðar hér í nágrenn- inu? — Já, þið hljótið að finna hann einhversstaðar í þorpinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.