Morgunblaðið - 11.07.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 11.07.1954, Qupperneq 15
Sunnudagur 11. júlí 1954 MORGU SBLAB19 15 . i, — Vinna HreingemingastÖðin sími 2173, hefur liðlega imenn til hringerninga. Samkomor HjálpræSisherinn. Samkomur á venjulegum tímum. Kveðj usamkoma fyrir ltn. Krist- án. Deildarstjórinn stjórnar. Fíladelfía. Torgsamkoma í dag kl. 2,30. Brotning brauðsins kl. 4. Samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl 8,30. Gunnar Sigurjónsson talar. Drengjakór K.F.U.M. í Kaup- mannahöfn syngur. — Allir vel- komnir. Zion. Almenn samkoma í kvöld kl 8,30. — Hafnarf jörSur: Sam- koma í dag kl. 4. Allir velkomnir ■— Heimatrúhoð —leikmanna. ""VIV ódýrt Ef þér eruð einn af þeintt, sem illa gengur áð byggja vegna þess, hve byggingarefni er dýrt, þá hafið samband við oss, því vér bjóðum yður Ódýrft timbur Vinsamlegast kynnið yður verð og gæði hjá oss áður en þér festið kaup annars staðar, og þér munið sannfærast um, að vér bjóðum yður mjög hagkvæm viðskipti. Jötunn h.f., Byggingavörur. Vöruskemmur við Grandaveg. Sími: 7080. - AUGIÝSÍNG ER GULLS ÍGILDI - Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á aunnudögum kl. 2 og 8 e. h., Aust- nrgötu 6, Hafnarfirði. Bræðraborgarstígur 34. Alménn samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. I. 0. G. T. St. FramtíSin nr. 173. Fundur annað kvöld á venjuleg- um stað og tíma. Atkvæðagreiðsla um heiðursfélagakjör. — Viktoría Bjarnadóttir segir frá bindindis- móti í Hollandi o. fl. GÆFA FYLGIR trúlofunarhrigunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gegn póstkrofu. — Sendið nákvæmt mál. BEZT AÐ AUGLfSA A / MORGUNBLAÐIMJ ▼ AI)GLY81i\tG um söluskatt Athygli söluskattskyldra aðilja í Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar um söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1954 rennur út 15. þ. m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og af- henda henni afrit af framtali. Reykjavík, 8. júlí 1954. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Friizners orðobók Ákveðið hefur verið að gefa Fritzners orðabók út ljósprentaða á næsta hausti. Útgefandinn er Tryggve Juul Möller Forlag í Osló. Auk þess verður gefið út nýtt bindi (4. bindi) með leiðréttingum og viðaukum og er það væntanlegt á næsta sumri. I útgáfunefndinni eru prófessorarnir Anne Holtsmark, Ragnvald Iversen, Ludvig Holm-Olsen, Tryggve Knudsen dósent og Arup Seip prófessor, sem er formaður nefndarinnar. Þeir, sem vilja tryggja sér þessa merku bók með áskriftarverði, eru heðnir að senda okkur pöntun fyrir 1. ágúst n. k. Áskriftarverðið hefur verið ákveðið 600 ísl. kr. fyrir öll 4 bmdin og verða bækurnar sendar burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Verð bókarinnar, eftir að hún er komin út og áskriftum lokið, mun verða um 850 ísl. kr. SnttbjörnIótisstm^Í0.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9. Simi 1936. Sjálfvirkar þvottavélar. Þvottavélar með vindu, dælu og suðu-elimenti. Strauvélar. ^ Kæliskápar. Frystiskápar. Tauþurrkarar. 1 Ryksugur. Bónvélar. Eldavélar m fyrirliggjandi J. Þorláksson & Norðmann h.f. Beztar Ódýrastar Tökum upp á morgun Kaki-vinnuskyrtur í öllum stærðum. — Léttar og þægilegar og umfram allt ódýrar. Verð aðeins kr.: 54.80. Verzl. Garðastræti 6 LOK/Ytl frá 17. júlí til 5. ágúst. tauc^in (jifiL Langholtsveg 14. 1 ?• m, m i. : :1 IA . Innheimta fyrir stór og smá fyrirtæki og einstaklinga. Lögfræðiskrifstofan, Lækjargötu 8 (uppi) Sími: 7349. Húseigendnr 1 Hafið þér 2ja—4ra herbergja íbúð til leigu nú þegar • a eða í haust Ef svo er, þá vinsamlegast skilið tilboðum \ merkt: 937, til afgr. blaðsins. Get boðið fyrirframgreiðslu og góða umgengni. Bankastræti 11. — Sími 1280. 1 11 . . . H .)(•.)!> * ■ ; ;í i . JJí ‘."OI.V i /r.m'ir Faðir minn SÉRA JÓNMUNDUR HALLDÓRSSON Lndaðist í Landsspítalanum að kvöldi 9. þessa mánaðar, Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd vandamanna. Guðmundur Jónmundsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, ÁGÚST JÓNSSON frá Sauðholti, andaðist aðfaranótt 10.' júlí að Landa- kotsspítala, María Jóhannsdóttir og börn. Jarðarför mannsins míns GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR Grettisgötu 58, fer fram þriðjudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 1,15 e. h.. — Jarðað verður frá, Fossvogskirkju. — Blóm og kransar afbeðnir. Ingibjörg Ásmundsdóttir. Jarðarför JÓNS JÓNSSONAR frá Vogum, (fæddur að Unnarholti í Árnessýslu), fer fram mánudaginn 12. júlí frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f. h. Blóm og kransar afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hins látna er vinsamlega bent á Dvalarheimili áldraðra sjó- manna og Slysavarnafélag íslands. Helga Óladóttir, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.