Morgunblaðið - 24.07.1954, Page 7

Morgunblaðið - 24.07.1954, Page 7
MORGUHBLAÐIÐ Laugardagur 24. julí 1954 Ölstofur í Ameríku ■ Olmúiið heimu Eflir Jón Þ. Björmson frá Veðramófi S.L. SUMRI og hausti og önd- verðum vetri dvaldi ég í Norður-Ameríku. Fór þar allvíða um bæði í Kanada og Banda- ríkjum og tók vitanlega eftir landi? Er þarna hámarkið af ýmsu. Eitt af því, sem athygli snjallráðum andbanninganna til mín drógst að, voru ölstofurnar þeirrar siðbótar, er þeir boðuðu þar, einkum í Kanada. j og sögðust vilja vinna að, er síð- Þar sem: „ÖI, - meira Ö1 _ Utu Slitrum þeirra af bannlögun- sterkara öl“ er kallorð dagsins' V^ar SVlft af afenf sloS ^ í í dag hér heima eet ég eici stillt 2 staðlnn’ °§ voldug afengisalda i a=g ner neima get eg eigi stnit f]óði ff óhindrað yfir ]and reynslu mína vestur þar í þessu'vort msðllrÞeim afle^ngum sem efni. - Ég var sem sagt oft stadd- I no frU a kunnar 0,lnm fmnst ur inni á ölstofum. Því að þótt °Þ°1.“nd2? ~ 1Er Þetta affa’-^njaU- ég sé eigi öldrekkandi sjálfur, iræö2ð' helmta ennÞf mlnm gat ég vel unnt bílstjóra mínum! — helzt engar hindranir á augnabliks hvíldar og svölunar meðferð áfeneis’ .enn.,fleiri te2- í þunga hitans og erfiði hraðans. | Undlr afenfIS> me,Fa °í> Sterkfra — Eitt sinn bað ég um eitt elas oL °g ssnda svo ut ”bænarskra ; af ísvatni. Nei. Ekkcrt selt nema I Bakkusar“ fil undírskriffa með : öl. Því betra næði til athugunar.1 aroðri.nin Þessar krofur ttt k3os-j ■ i i . * , enda a vissum stoðum, þar sem í Þegar mn er komið a shkan stað, , , , . .. . . ’ ' * ... .. , . helzt virtist von arangurs. — Sa getur að hta ema omurlegustu sjón, sem fyrir mig hefur borið: Stór stofa, oftast fremur dimm árangur virðist þó tæplega mega kallast að vera þessari „frjáls- ræðisstsfnu" í vil, því að ’/s hluti og mjög daunill af súrstækum: er þó aldrei nema einn fimmti. ölgufum, svita, þrárri húðfitu og J Það þætti oss bannmönnum öðrum „animölskum“ úrgangs- efnum blandað benzín- og smurn- ingsohugufum óhreinna hlífðar- fata. Andrúmsloftið auk þess oft- ast meira eða minna þrungið af sígarettureyk. — Á óvönduðum borðum standa þétt ölflöskur og næsta lítið fylgi fyrir vort mál, sem viljum ógjarna sætta oss við minna fylgi en %—% hluta. Oss bindindis- og bannmönnum er brugðið um tilfinningasemi og ofstæki -og það yfirleitt með ölkollur, oft niður í pollum af rÖngU’ 7ér gætum Þá eigi, síður vænt hina „frjalslyndu ”™ niðurhelltu öli, sem úr hefur svo runnið á gólf niður, og sem þess vegna er sleipt á að ganga og oft líkara flór en fjala- eða flísagólfi. Á einum stað frá stofunni ligg- ur gangur oft þröngur og lítt lýstur inn að mikið notuðum þvagklefa, sem straumur manna gengur ýmist í til að affermast eða úr til nýrrar áhleðslu. Þvi að stofan er þétt setin af öl- þambandi karlmönnum eldri og yngri. Ýmsir auðsjáanlega inn- gengnir þangað eins og þeir koma fyrir að utan frá óþrifalegustu Stöðum og óþokkalegustu störf- um, — ef þá frá nokkrum störf- um, því margir bera utan á sér og í svip sínum iðjuleysið og auðnuleysið. — Þarna sitja þessir vesalings menn 2—3—4 saman (sjaldnast einn) óhreinir, illa klæddir flestir, sumir með húfu- pottlokið einhvers staðar hang- andi á höfðinu, úfnir, svitugir og ílla lyktandi. Þarna er þambað og þrásetið (nema þegar rambað er snöggvast á fyrrnefndan stað til þess að létta af sér, þegar of- hlaðið er). Hvergi varð ég var við sérlegan hávaða, róstur eða illindi. Enda skildist mér, að slíku mundi fljótt svarað með vit- rekstri, því að umhyggja ölstof- unnar mun yfirleitt takmarkast af því að veita, selja og græða og ekki ná mikið út fyrir þrösk- uld hennar. — Það sem mér virt- ist aðallega einkenna þennan söfnuð var sem sagt ekki illska eða órói heldur sljóleiki og slapp- leiki. Enda virtust sumir þegar úttaugaðir alkoholistar, aðrir á leiðinni með að verða það. Og svo ungir menn nýlagðir út á braut- ína, .gangandi hana áfram sem leið liggur í næði. Því þarna inni er viðskiptamanninum tryggt ör- yggi fyrir ónæði utan frá. Komi um áfengisást, tillitsleysi einkum gagnvart æsku landsins, og litla virðingu fyrir reynslunni og „raunsæi“ hennar, sem margoft hefur með tölum sýnt og sannað að því meiri hindrunum sem framfylgt er gegn drykkjuskap, þess minna er drukkið. En sleppum því að bregða hverjir öðrum. Málið sjálft er ailt of alvarlegt til þess og illa komið. Göngum út frá, að vér séum allir með fulhi viti, og góð- um vilja til þess að beita því. En þess ættum vér bindindismsnn þá að mega vænta, að oss sé það ætlað, að vér gegnum áhugastavf máske um áratugi eða jafnvel aldarfjórðunga höfum lært og skilið þau réttu og dýpri rök í ■ þessum málum yfirleitt — þó ekki fyrst og fremst þau pen- ingalegu, heldur þau mannlegu og sálfræðilegu rök — fullt eins vel og ýmsir aðrir, sem engan áhuga hafa sýnt, ekkert eða lítið á sig lagt í starfinu gegn áfengis- bölinu og miklu fremur sýnt ein- hyggju (að ekki sé meira sagt) heldur en félagshyggju þegar um er að tefla „raunsæja" hjálp til þeirra meðbræðra og systra, er mest hafa farið halloka fyrir áhrif þessara eiturvatna. — Þess vegna getum vér ekki sætt oss við yfirborðrök geg mál- um vorum, jafnvel þótt þau rök sýnist við fyrstu athug- un og frá einni hlið frambærileg og sannfærandi. Slík rök hafa mjög kornið fram síðustu vikur og mánuði í umræðum um áfeng- ismálin, og þau leyfi ég mér að átelja, að því leyti sem þau revn- ast villandi og beinlínis falsrök, þegar birtu slær ó þau frá reynsl- unni og þekkingunni á mannleg- um þörfum og eðli. Skal þetta ismagnið lítið (miðað við sterka drykki) og áhrifin væg. Fæsta unglinga, er leiðast út á drykkju- braut langar til að verða „fullir“, — verða mönnum til athlægis, eða viðbjóðs eða sorgar og sjálf- um sér til skammar. En að vera með, vera maður með mönnum, finna til ofurlítilla örvandi áhrifa í hópi félaga! — Hann ályk-tar: „Þetta er hins vegar svo vægur drykkur og ein flaska svo til- tölulega ódýr, að ég þoli vel og ræð vel við.“ Þarna verkar einn- ig hin voldugu áhrif drykkjusið- anna og ölveitinga-tækninnar. Hún er þannig á sinn hátt eins lævísleg aðferð, til þess að fá byrjandann með, eins og sígar- ettan er til þess að fá stöðugt býrjendur og skapa þannig áframhaldandi reykjandi veröld. — Nikotinplágan hefði ekki í dag verið búin að ná slikum þræla- tökum á mannkindinni, né ógnað henni með drepandi sjúkdómum og úrkynjun, ef unglingum hefði eingöngu verið boðin stór stykki af stsrku, sósuðu munntóbaki (Skraa), heilir, digrir rjólbitar, eða vænir, dýrir pakkar af reyk- tóbaki, er auk þess kröfðust dýrr- ar pípu. — Fyrir byrjanda var tóbaksvaran of dýr, of áhrifa- sterk, of óyndisleg útlits. En tóbaksframleiðandi og seljandi, sem sjá hlutina eingöngu gegn- um stækkunargler dollarans, pundsins, lírunnar eða krónunn- ar, þsir fundu ráðið: Nógu lítill og vægur og ódýr og fallegur þarf skammturinn að ýera í byrj- un, til þess að þessir ungu skratt- ar, óharðnaðir og margir fátækir fáist nteð. En takist það, þá eru þeir nokkurn veginn vissir og vaxandi viðskiptamenn, á meðnn tóra. Og þetta hefur sem sagt tekizt allt of vel. „Þakklætið“ ber því einmitt fyrst og fremst „vægu“ smáskömmtunum, sígar- ettunni og ölflöskunni“. Þær systur ganga þess vegna sigri hrósandi í dag, samhliða, hönd í hönd og leiða fylkingar — tuga og hundraða milljóna fylkingar — manna áfram eftir ógæfubraut ónáttúrlegra Ufsvenja! — Þetta er sannleikur, hvort sem vér ját- um hann eða ei. -— Vér sjálfir um það. En forðumst umfram allt að reyna að snúa sannlsik í lygi. Það er hættuleg lífslýgi, sem hefnir sín á oss sjálfum og niðj- um vorum. Sauðárkróki 7. apríl 1954. Jón Þ. Björnsson frá Veðramóti. Vonsvikin sendinefnA kemur heim frá Kinu r AróStifinn reyndisl óþoiandi kona hans, móðir eða unnusta að ! ekkl raklð len8ra að «lnni 1 dyrum og biðji um viðtal, er j um Þættl' Aðeins bent 3 eitt at henni varnað þess. Hurð fellur í r,ði. Þeirra raka’„sem fram hafa að staf. Sími hún er henni allt'verlð færð ™eð Mdrykkjunm, að að einu varnað viðtals. Kunnug- | þvi mmna ska81egt se afengið, ur, menntaður VeStur-íslending-| sem Þfð se .^ nnra (vægara) - ur, sem sjálfur er ekki bindindis- i Þetta lltur ut sem omotmælanleg maður, sagði mér þetta síðasta og ! rok 1 fll.otu bragði. séð; En gagn; bætti við: „Ölstofan er lögvernd- vart ..^sporím&linu er það uð svínastía". Eg fann að ég var vægast sagt villandi, — falsrök. — eftir endurteknar athuganir — Með því að drekka 10 sinnum honum alveg sammála. Mig 1meira af öli (4V2%) en af brenni- hryllti við hugsuninni, er oft víni, fær neytandinn í sig eins skaut upp í huga mér: Er þetta 1 mikið áfengi (og hvað er til fyr- það sem koma skal heima? í, irstöðu því að hann geri það?). allri okkar niðurlægingu íslend- ' Geldur hann fyrir þetta sennilega inganna í áfengismálum og með- svipað gjald, en gefur svo Bakk- ferð áfengis höfum við þó hing-| usi í kaupbæti máske 10 sinnum að til verið að mestu lausir við < lengri tíma. Það er allhá viðbót þessa hlið niðurlægingarinnar,‘á léle.ga verzlun, ef .yinnan er jsem er í mínum augum ein hin metin, pó verður skaðsemdin.og ömurlegasta og ógeðslegasta, og tjónið meira miklö -og ómetan- er þar þó langt til jafnað, þvi að . lega miklu mfiirá, !ef uíhi byrj-! viðbjóður . áfengisnautnarinnar er ' andaier. að rifiða.- H&nn kann aðj 'margvíslegur. Er þetta það sem ( frei^tast. til drykkjarins ^inmitt stefnt skal að til úrbota í voru af því að hann er „vægur“, áfeng- þús. Eftir O. M. GREEN I)REZK æskulýðssendinefnd D kom heim síðastliðna viku.1 Hafði hún dvalizt í 4 vikur í Kína í boði AUsherjarsambands lýðræðisæskunnar í Kína. Mr. John Woods, formaður nefndarinnar, sagði við. mig: „Fyrri hálfa mánuðinn var gam- an. Síðari hálfa mánuðinn var eina ósk okkar sú að vera komin heim aftur til Englands. Ég held jafnvel, að kommúnistarnir okk-1 ar tveir hafi verið að ganga af trúnni, er þeir komu heim aftur.“ SUNDURLEÍTT FÓUK í nefndinni voru fjórir verk- lýðsleiðtogar, einn námumaður frá Walss,' Jamaica-prestur, nú , háskólaprestur i Lundúnum,! tveir kvekarar og fjórir stúdent- ! ar og verkamenn. Þá voru í hcnni þrjár stúlkur, og var ein þeirra í miðstjóm Sambands brezkra ungkommúnista. ÞORPSSTÚLKAN Sendifólkið hélt, eins og leið liggur: til Nanking — Shanghai — Hangchow, eins af fegurstu stöðum Kína, — Múbden í Man- 1 sjúríu, og í bakaleiðinni til Pek- 1 ing. Komu þau alls staðar í verk- smiðjur, sjúkrahús og skóla. „Oss voru einnig sýnd tvö úr- vals nýtízkuþorp," sagði hr. J Woods, sem er alþjóðlegur ritari: miðstjórnar Ungra vina. „Er vér héldum út úr einu þeirra, sáum vér stúlku eina, sem svarað hafði spurningum vorum í þorpinu. veita oss eftirför i bifreið alla leið til bækistöðvar vorrar." NÓG- AÐ SJÁ Kommúnistarnir höfðu ekki látið sitt eftir liggja: hreinar borgir, nýjar byggingar, járn- brautir o. s. frv. „Enginn vafi Virðist á því,“ sagði hr. Woods, „að stjórnin leitast við að ba’ta lífsskilyrði manna, útvega m.ann- sæmandi ibúðir handa verk- smiðjufólki o. s. frv.“ Hann var einnig hrifinn af at- orku kristinna Kínverja. „Þeir eru hrifnir af „kirkju sinni“,“ sagði hann, „en þeirrar endur- speglunar þjóðarandans verður alls staðar vart.“ Sérstaka athygli vöktu guðfræðingaskólarnir tveir í Peking og Nanking, þar sem. kristin guðfræði er tengd félags- fræði. (Hér er um sambræðslu margra eldri kínverskra presta- skóla að ræða). ÞVÍ NÆR ÓÞOLANDI ÁRÓDUr. E.i hin almennu sálrænu óhiif á brezku gestina, kvað hr. Woods vera leiða og vonbrigði. Alls staðar voru móttökuveizlur og langar ræður háldnar. En allt vai markað hvössum áróðri gegn Ameríkumönnum. í Shanghai voru þau í veizlu nokkurra krist- inna forystu-Kínverja. Þar var í forsæti Wu Yao-tsung, frægur leiðtogi í K.F.U.M. og lærður i Bandaríkjunum. „í klukkustund urðum vér að hlusta á hinar sví- virðilegustu skammir um allt, cr amerískt er. Það er nærri óþol- andi.“ NÝ SAGNFRÆÐI? Gestirnir dvöldust heillengi með stúdentunum í Yenching- háskóla fyrir utan Peking. Marx- - istiskt uppeldi virtist hafa svipt stúdentana öllum hæfileikum til skynsamlegrar hugsunar. M. a. áttu þeir tal við fom- fræðiprófessor, sem ásamt fleiii mönnum fópst við að endursemja sögu Kínverja. Hann sagði: „Sag- an fyrir frelsunina var aðeins óútskýrðar frásagnir." Verður því að endursemja áraþúsunda- gamla sögu Kínverja og túlka hana á marzistiska vísu. GESTURINN PRÓFADUR í kvsðjusamsæti í Peking síð- asta kvöldið fengu • gestimir smjörþef af sérstakri gagnrýni og sjálfsprófun Kínverja. Hr. Wöods féllu eitt eða tvö gamanyrði um áhrif ferðarinnar á sendinefndina í ræðu. T. a. m. hefðu þau eigi séð hina fyrir- heitnu sólaruppkomu yfir Hang- chow-vatni (vegna misturs). T meira en hálftíma á eftir var hánn þau’prófaður um afstöðu sína til sólaruppkomu og ann- arra fyrirbrigða, og hann var knúinn til sjálfsrýni og leiðrétl- ingar á „villu“-hugsun sinni. (Observer-grein). Úfsvöriit á Isafirði hækla tim 245 frá jsví t,!. ár ÍSAFIR.Ð1, 23. júli — Niðurjöfn- un útsvara á ísafirði er nú lokið og hefur útsvarsskráin verið lögð fram. AUs var jafnað niður kr. 3.546.720.00 á ■862 gjaldendur en í fyrra var jafnað niður kr. 3.301.295.00 á 900 gjaidendur og hafa álögð útsvör því. ihækkað urn kr. 245 búsund kr. Hæstu gjaldendur eru Kaup- félag Ísfirðinga kr. 100 þús., hrað- frystihúsið Norðurtangi h. f. 83 þús., Olíusamlag útvegsmanna j 54.500, M. Bernhardsson skipa-1 smíðastöð h. f. 44.600, Jón Ö. I Bárðarson kaupmaður 44 þús.,1 íshúsfélag ísfirðinga h. f. 30.500, ísfirðingur h. f. 30 þús., Neisti, h. f. raftækjaverzlun og vinnu-1 stofa 28.700, Vélsmiðjan Þór h. f. 28 þús., H. A. Svane lyfsali 25.600, SmjÖflíkisgerð, ísafjarðar h. f. 25.500, Jöhann J. Eyfirðingur kaupmaður, 2EI.300, Tryggvi Jóa-| •kimsspn - kaupmaður 22.8Ö'0, M. Bernharðeson skjpasmíðameistari i 21.700, Skóverzlun Leós Eyjólfs-i sonar 21.300. —J. ’ J ' i f III Mileiov fpif iláu- ími í Stokkhélml? Frá Reuter-NTB ★ GENF, 21. júlí: — Álitið er hér í horg, að Molotov hafi lagt fram tillögu um það, að í september eða í nóvember- fé byrinn verði efnt til ráðstefnu Frakklands, Englands, Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna til þess að finna lausn á vanda- ★ máhim Evrépuríkjanna. Ráð- stefnan yrði annað hvort haldin í Stokkhólmi eða Berlín og yrði markmið henn- ★ ar að leysa mál þau, sem eru nú orsökin til kalda stríðsins svonefnda. Það er álit stjómmálafrétta- 'k ritara og háttsettra embættis- manna í Berlín, að Rússar muni mjög bráðlega leggja fram nýja tillögu um Þýzka- > landsmálin. Komst þessi frétt á fót fyrir fáum dögum og hefur það styrkt álit manna, að hún hafi við rök að styðj- •Á ast, að formaður austur-þýzka kommúnistaflokksins, Walter Uíbricht, sem jafnframt er varaforsætisráðherra landsins' -jk hefur haldið til Moskvu. Br talið að Rússar muni bjóða til fjórveldafnndax og leggja mál- ið þar fyrir. Austur-hýzka kommúnista- fréttastofan AÐN skýrir svo frá. í gær, að Ulbricht og forseti Austur Þýzkalands, Pieek, hafi verið viðstaddir íþrótíamót eiti. í Moskvu á sunnudaginn. Pieck. eyðir venjulega sumarleyfi sinct austur í Moskvu, en hingað til hefur ferð Ulbrichts til háborgair kommúnismans verið haldið" leyndri. Aðalmálgagn komnuírista- flokks landsins „Vorvvárts", skýr- ir ítarlega frá frétt þess efnis, að" nefnd menntamanna frá Vestur- Þýzkalandi hafi heimsótt sendi- nefndir Bamlaríkjanna og Frakk lands á Genfarráðstefmmr.i og' heimtað fjórveldafund nm Þýzká- landsmálin. Þykir áhugi blaðsins á frétt- inni benda til þess, að því sé um- hugað um. að slíkur fjórveldá- fundur verði haldinn cg þá jafn- framt, a,l það sé Vilji kommún- istaflökks Austur-Þýzkalands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.