Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 31. júlí 1954 |j Konungdómurinn er sameigin maSurmn ÆG STÓÐ á Vestminsterbrúr.ni Ásamt amerískum vini mínum og liorfði á, þegar sænsku konungs- lijónin gengu niður landgöngu- Törúna á sænska beitiskipinu, sem hafði 'borið þau yfir Norður- sjóinn, og stigu á land í hjarta Lundúnaborgar. Það kom mér ekki á óvart, er vinur minn sagði að. hann skildi ekki, hversvegna Lundúnabúar gerðu svo mikið veður út af komu konungs þeirr- ar þjóðar, sem hefði ríghaldið í hlutleysi sitt og hagnazt töluvert, -á sama tíma og hörmungar stríðs ins dundu yfir borg þeirra. Skýr- ingin er sú í fyrsta lagi, eins og Aga Khan sagði nýlega, er hann lom fram í sjónvarpinu, að Bret- Bech hjónin róma •ökur hér DR. RICHARD BECK prófessor og Berta kona hans tóku sér far með Gullfossi til Danmerkur laugardaginn 24. júlí og fara Jiegar til Noregs og dvelja þar í jiokkrar vikur. Síðan hverfa þau Aftur til Kaupmannahafnar þar. eem prófessor Beck situr al-, })jóðaþing háskólakennara í Massiskum fræðum þ. 23.—-28. ágúst sem fulltrúi háskóla síns, xíkisháskólans í Norður-Dakota, ■en dr. Beck var nýlega skipaður íorseti háskóladeildarinnar í er- lendum málum, eldri og nýrri, jafnframt því og hann hefir með höndum framvegis háskólakennsl "una í Norðurlandamálum og hókmenntum. Þ. 30. ágúst fljúga jþau Richard Beck og frú til Jleykjavíkur og dvelja hér fram til 3. septsmber, er þau fara heimleiðis vestur um haf með Loftleiðum. HAFA HEIMSÓTT SÖGUSTAÐI Undanfarnar vikur hafa þau hjónin verið á ferðalagi um Suð- ur- og Norðurland og einkum heimsótt ýmsa sögustaði, jafn- fiamf því sem dr. Beck hefir ílutt ræður á samkomum víðs- vegar. í boði Háskóla íslands fóru þau hjónin austur í Fljótshlíð og loniu á marga merkisstaði ái þsim slóðum. Einnig komu þau í Þykkvabæinn og sátu þar veg- legt boð ættingja frú Beck, sem fjölmennir eru þar og í nágrenn- inu. FVRIRLESTLU Á SIGLUFIRÐI • Á vegum ríkisstjórnarinnar jj fóru þau hjónin upp í Borgar- r? fjörð og norður í flúnavatns- : sýslu, og dvöldu þar og í Skaga- firði í gistivináttu ýmsra vina sinna og komu á kunna sögu- siaðj. Til Siglufjarðar fóru þau í virðulegt boð bæjarstjórnar og flutti dr. Beck þar opinberan lyrirlsstur. Áður höfðu þau hjónin flogið f.il ísafjarðar í boði Stórstúku íslands og ísfirðinga, farið til Gi' I !foss og Geysis í boði biskups íslands og heimsótt ættstöðvar og ættingja Richards Becks á Austfjörðum. Þaðan fóru þau í bíl til Akureyrar, dvöldu þar í hoði Þórarins skólameistara og, voru heiðursgestir á ársfundi Sambands norðlenzkra kvenna í boði ungfrú Halldóru Bjarna- «Ióttur. 4GLEYMANLEG ÍSLANDSDVÖL Ssgja þau hjón dvölina á ts- landi og ferðalögin verða sér «gleymanleg með öllu og viðtök- TJinar svo ástúðlegar allstaðar, að þau fái þær aldrei fullþakk- aðar. Að mánuði liðnum koma þau *j ónin aftur til íslands til stuttr- ■Av dvalar, áður en þau halda 3»eim aftur. (Fréttatilkynning). ar „kunna ekki að hata“, þeir eiga auðvelt með að gleyma. I öðru lagi eiga þeir hægt með að finna skýringu á sérstæðri af- stöð.u annarra þjóða. „NÝSKOPUN“ KONUNG- DÓMSINS Enn er það, að Bretum er það ljóst, að þeir eiga mikilvægt sam- eiginlegt áhugamál með Svíum. Bæði Bretar og Svíar hafa gert konungdóminn að einskonar ný- tízku, formlegum og alþýðlegum þætti í lýðræðisskipulagi sínu. Ef Sviþjóð gerðist lýðveldi, segja menn, að Gústaf konungur yrði án efa kosinn forseti þess — ekki einungis vegna almennra vin- sælda hans, heldur og vegna hæfileika hans og ábyrgðar gagn vart þjóðfélaginu. í Bretlandi eru það aðeins stjórnskipulagssér- vitringar, sem halda því fram, að það sé eitthvað það í konung- dómnum, sem ekki fái samrýmzt lýðræðisskipulagi landsins. Þjóð- irnar dáðst hvor að annari fyrir að hafa skapað nýjan og mikil- vægan þjóðfélagsþátt úr því sem áður fyrr var talið ósamrýman- legt lýðræðishugsjóninni. Einnig má vera, að þjóðirnar dái hvor aðra fyrir að hafa samlagað í þjóðareinkenni sitt slíkar and- stæður, sem skapað hafa sterk- astan og vinsælastan konungdóm í þeim tveim löndum, þar sem sameining socialismans og ein- staklingsfrelsisins er hvað full- komnast og heillavænlegast. (Observer). BAO DAI ríkisstjóri Indó-Kína hefur lítt verið minnst í fréttum þaðan nú í fréttaflóðinu um þá atburði, sem þar hafa gerzt und- anfarið. En þó má ef til vill segja — án þess að taka of sterkt til orða, — að hann hafi spilað helmingi ríkis síns út úr hönd- um sér við rúllettuborðin í spila- vítum Riverunnar. Bao Dai er sonur Khai Dinh keisara Indó- Kína, sem lézt árið 1936. Árið 1933 var hann tekinn til keisara með miklum hátíðabrag og við-1 höfn. En áður en langt um leið; dofnaði bæði hrifning keisara og þegna og Bao Dai flutti til París- j ar. Hann hvarf þó aftux til lands sins árið 1937. Þegar japanir réð- ust inn í landið héldu þeir Bao- Dai í stofufangelsi í höll hans, en að stríðinu loknu gerðu Frakkar hann að ríkisstjóra i hinu nýja ríki Vietnam. GLEDSKAPARMAÐUR Bao Dai undi þó ekki lengi við ríkisstjóraembættið og brást þegar mest reið á að hann héldi fólkinu saman. Tók hann að snúa sér fullmikið að allskyns gleð- skap. Býr hann nú i Suður-Frakk landi þar sem hann keypti 20 herbergja einbýlishús í nágrenni við höll Aga Khans, fyrir rösk- ar 3 millj kr. Segist hann vera þar sér til heilsubótar við lifr- arsjúkdómi. En þrátt fyrir sína illu lifrarsýki er hann framúr- skarandi góður tennisleikari, snjall sundmaður og fyrsta flokks golfleikari og síðast en ekki sízt | hrókur alls fagnaðar í nætur- Framh. á bls. 5 Víðir II, GK 275 ineii Dröfn s Hafnarfiri HINN 18. júlí s. 1. var hleypt af stokkunum hjá Skipasmíðastöð- inni Dröfn h. f. í Hafnarfirði, nýjum vélbát, 58 rúmlesta að stærð. Var honum gefið nafnið Víðir II. GK 275. Eigandi bátsins er Guðmundur Jónsson útgerð- armaður, Rafnkellsstöðum, Garði. Báturinn er smíðaður úr eik með yfirbyggingu úr stáli. í bátn- um er 180 hestafla Lister diesel- vél, vökva dekk og línuvinda, dýptarmælir með Asdicútfærslu og að öðru leyti búinn beztu tækj um sem völ er á. Smíði bátsins hófst 5. okt. 1953. Teikningu gerði Egill Þorfinns- son, Keflavílc. Yfirsmiður var Sigurjón Einarsson skipasmíða- meistari. Niðursetningu á vél og alla járnsmíði annaðist Vélsmiðja Hafnarfjarðar. Raflögn lögðu raf- virkjameistararnir Þorvaldur Sigurðsson og Jón Guðmundsson. Málun annaðist Sigurjón Vil- hjálmsson málarameistari. Reið- ar og segl voru gerðir af Sörin Valintínussyni. Dýptarmælir var settur niður af Friðrik A. Jóns- Þýzku flugmennirnir, ásamt framkvæmdastjóra flugskólans Þvta fyrir framan kennsluvél þeirra félaga. Frá vinstri: Zimmermann, Karl Eiríksson, Teumer og Kaufmann. Þjóðverjar sækjo flug- msiiiitim til Isionds Megs ekki enn fljúga í slnu eigln landi AÐUR fyrr lærðu íslendingar flug af Þjóðverjum. Nú er dæm- inu snúið við og færustu flugmenn þeirra koma hingað til lands til þjálfunar. — Undanfarinn mánuð hafa dvalizt hér á landl þrir þýzkir íJugmenn, er hafa stundað nám í flugskólanum Þyti. Flugmenn þ-ssir eru þó gamalreyndir og hafa flogið frá því fyritf styrjöldina og sem orrustuflugmenn í þýzka flughernum, en a<S styrjöldinni lokinni var allt flug bannað í landinu og hefur ekk| verið enn leyft. / syni útvarpsvirkjameistara. Dekk og línuvinda var smíðuð af Vél- smiðjunni Héðinn. Reynsluför var farin föstudag- inn 23. júlí 1954, ganghraði reynd ist 9 mílur. Bátur og öll tæki reyndust mjög vel. Skipstjóri á þessum nýja bát verður Eggert Gíslason, Garði. Þetta er 7. vélbáturinn, sem Skipasmíðastöðin Dröfn h.f. hef- ur byggt og sá fyrsti í röðinni eftir hið langa hlé, sem orðið hefur á skipasmíðum innanlands. Skipasmíðastöðin hefur annan vélbát í smíðum af sömu gerð og mun smíði hans lokið í sumar og 1 mun þá verða strax hafin smíði á þriðja bátnum af sömu gerð og vonandi verður hægt að halda j áfram vélbátasmíði innanlands svo ekki þurfi að flytja nýja eða | notaða vélbáta til landsins, þjóð- inni til skaða og lítils sóma. Báturinn er farinn til síldveiða fyrir Norðurlandi, með öll síld- veiðitæki ný gerð. af fullkomnustu SKORTIR ÞEKKINGU Skortir því þýzka flugmenn með öllu þjálfun og kunnáttu í þeim greinum flugtækni, er ör þróun hefur verið í á síðustu 10 árum. Hafa þýzku flugmennimir aðallega hér lagt stund á blind- flug og kynnt sér nýjungar í siglinga og miðunarfræðum. — Jafnframt hafa þeir og flogið með vélum Flugfélags íslands og feng'ið nokkra þjálfun í farþega- flugi með flugmönnum félagsins. Flugmenn þessir eru þrír að tölu, Zimmermann, Teumer og Kaufmann og eru þeir allir frá Hamborg. Átti blaðið stutt við- tal við þá í gær, í skrifstofu framkvæmdastjóra flugskólans Þyts, Karls Eiríkssonar, flug- manns. 30 FLUGFÉLÖG Hafði Teumann orð fyrir þeim félögum. Kvað hann hernáms- yfirvöldin hafa lagt bann við því 1945, að Þjóðverjar stunduðu flug, hvort sem í einkaflugi væri eða í atvinnurekstri, cg stæði það bann enn. Mætti því enginn Þjóðverji sitja undir stýri flug- vélar í sínu eigin landi, en er- Iendis mættu þeir fljúga, enda væru margir þeirra í þjónustu erlendra flugfélaga. Nú stunda um 30 útlend félög innanlands- flugferðir í Þýzkalandi og gefur það góðan hagnað í eigin hönd. Fyrir réttu ári tóku Þjóðverjar í sínar hendur rekstur flugvalla sinna og var það stórt spor í átt- ina til fulls sjálfstæðis í flugmál- um þeirra. Nú er þeim einnig leyft að stunda svifflug og var bannið við því afnumið fyrir tveimur árum. — Við höfum góðar vonir um, segir Teumer, að hernámsyfir- völdin gefi okkur brátt leyfi til þess að stofna þýzk flugfélög og manna okkar eigin vélar, en eng- inn veit þó hvenær það verður. Bandaríltjamenn og Bretar rnunu vera því fremur hliðhollir en Frakkar andvígir. Undirbúningi að endurreisn Lufthansa er öllum lokið, flug- vélar hafa verið pantaðar frá Bandaríkjunum og allt er til reiðu. Munu það aðallega vera Constellation vélar, sem rúma um 80—90 farþega. Kcwnum við hingað í því skyni að hljóta flugþjálfun svo við get- um hafið flug strax og leyfið fæst, og eru 18 þýzkir flugmenn í þjálfunn í Bretlandi í sama til- efni. gamlir kennærar Þýzku flugmennirnir voru allir flugkennarar fyrir styrjöldina og kunna star’f sitt til hlítar. Kveðai þeir íslenzka flugmenn standa mjög framarlega í sinni röð og íslenzku flugþjónustuna og ör- yggismálin vera í ágætu lagi. Hég séu erfiðustu flugskilyrði í Ev- rópu og sé því góð þjálfun og hæfni lífsnauðsyn. Að náminu loknu gengu flug- mennirnir undir venjulegt loka- próf í blindflugi o. fl. við skól- ann og kváðu þeir það hafa verið sambærilegt við próf frá hvaða flugskóla sem væri í heiminum, — íslenzku flugmennirnir hafa tekið okkur afburða vel, segir Teumer, enda er það svo, að hvar sem flugmenn hittast ríkir glaumur og gleði, þótt af m;s- munandi þjóðerni sé. Staríið skapar með þeim samhug og samheldni. KOMA FLEIRI? Að lokum báðu Þjóðverjanir þrír fyrir beztu þakkir til for- ystumanna Flugskólans Þ ts, Flugfélags íslands fyrir ágæta fyrirgreiðslu og hjálp og kváoust vænta þess, að fleiri þýzkir flug- menn myndu leggja leið sína hingað til þjálfunar og aukinnar flugmenntunar. Á ÁRSFUNDI allsherjarfclaga Norðmanna, Nordmanns-For- bundet, sem haldinn var í O ;ló seinni partinn í júní, var dr. Richard Beck prófessor sæmclur heiðursmerki félagsins, sam- kvæmt tilkynningu frá ritara þess. Er dr. Beck veitt viðurkenning þessi í þakkarskyni fyrir störf hans í þágu félagsins, en í ann hefir um langt skeið verið fifll- trúi þess í Grand Forks, ei fé- lagið, sem vinnur að viðhaldi sambandsins milli Norðmanra er lendis og heima fyrir, er mjög fjölmennt og hefir deildir í mörg- um löndum og álfum heims. BERLÍN, 30. júlí — Yfirmiður bandaríska hernámsliðsins I Þýzkalandi, hefur afhent yfir- manni rússneska liðsins þar, bréf, þar sem Bandaríkjamenn bjóða hjálp íbúum á þeim svæðum er hart urðu úti vegna flóðanna í Dóná. Samskonar boð er sent vestur-þýzku stjórninni. Segir í bréfinu að ríkisstjórm Bandaríkjanna sé reiðubúin að verða fólki því að liði sem hart varð úti,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.