Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 15
Laugardagur 31. iúlí 1954 MORGCNBLAÐIÐ 15 Fundið PELIKAN- sjálfblekungur í óskilum í aug- lýsingaskrifstofu Morgunblaðsins. íbúð milliliðalaust Er kaupandi að 4ra—5 her- bergja íbúð, milliliðalaust. Þarf ekki að vera laus strax. Til greina koma skipti á mjög góðri og sólríkri 2ja herbergja kjallaraíbúð í ný- legu húsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld, merkt: „4—5 — 184“ Skrifstofustúlka Stúlka með verzlunarskóla- þróf og sem hefur unnið við skrifstofustörf, óskar eftir atvinnu í skrifstofu frá kl. 1 á daginn. Upplýsingar í síma 6582 fyrir hádegi og eftir kl. 5 á daginn. ÍBÚÐ óskast til leigu, 2—3 her- bergi og eldhús, 1. október til 14. maí 1955, helzt í austurbænum; má vera í Vogum eða Kleppsholti. 2 í heimili. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 6267 frá kl. 5—9 e. h. í dag og á morgun. Auglýsendor athugið! ísafold og Vörður er vinsælasta og f jölbreytt- asta blaðið í sveitum landsins. Kemur út einu sinni til tvisvai í viku — 16 síður. „Heklef fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Tolskoðun og vega- bréfaeftirlit hefst kl. 17 um borð. N or ðuFÍandaf er ð Hekfii 14. 8. Farmiðar í ofangreinda ferð verða seldir í skrifstofu vorri þriðju- daginn 3. ágúst. Vegabréf þarf að sýna um leið og farmiði er sóttur. Vandadir tnilohmarhringir J^Dajmaniisson p&íú'tipÁiOb ^^SKOlWhReusTÍS'; jl - s'ÍMI 544S ★ ★ Morgunblaðið ★ ★ MEÐ í Morgcnkaffinu ★ Þakka hjartanlega öllum þeim, sem gíöddu mig; a • áttræðisafmæli friíttu 22. júlí s. 1. ; Eyjólfur Amundason ! Jófríðarstaðavegi 7, Hafnarfirði. • TILKYIMIVIIMG TIL SILDAR- SALTEIMDA SUIMNAIMLAIMDS Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld sunnanlands á komandi reknetavertið, þurfa samkv. 8. gr. laga nr. 74 frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Eigi umsækjendur tunnur og salt, þá hve mikið. Óski saltendur eftir að kaupa tunnur og salt af nefndinni, er nauðsynlegt að ákveðn- ar pantanir fylgi umsóknum. Tunnurnar og saltið verður að greiða við móttöku eða setja bankatryggingu fyrir greiðslunni áður en afhending fer fram. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu nefnd- arinnar í Reykjavík fyrir 7. ágúst næstkom- andi. Síldarútvegsnefnd. ■mpffvvrna Kreidler K 50 (Alpamodel) henta bezt íslenzkum staðháttum. — í keppni 50 c. c. mótorreiðhjóla í þolakstri á erfiðum fjallavegum vann fjögurra hjóla Kreidler sveit fern gullverðlaun. — Kreidler hjólin eru í sérflokki hvað fegurð, trausta byggingu og endingu snertir. Sendum myndlista hvcrt á land sem er. ■ngrannu ★★★★★★★★★★★★★ IMAUÐUIMGAKUPPDOD sem auglýst var í 27., 29. og 32. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1954 á Þverholti 15, hér í bænum, eign Málmiðjunnar h.f., fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Egils Sigur- geirssonar hrl., og bæjargjaldkerans í Reykjavík á eign- inni sjálfri, fimmtudaginn 5. ágúst 1954 kl. 2,30 síðdegis. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. 1/1954 TILKYNNING Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum: Franskbrauð, 500 gr.......... Kr. 2.60 Heilhveitibrauð, 500 gr........— 2.60 Vínarbrauð, pr. stk............— 0.70 Kringlur, pr. kg...............— 7.60 Tvíbökur, pr. kg............. — 11.55 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr......— 4.00 Normalbrauð, 1250 gr...........— 4.00 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfancli, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið á rúg- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0.20 hærra en að framan greinir. Söluskattur er innifalinn í verðinu. Reykjavík, 30. júlí 1954. VERÐGÆZLUSTJÓRINN ALLT A SAMA STAÐ Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið hagkvæmast. — Nýkomið: Bodystál — Toppadúkur — Áklæði — Handföng — Þéttikantur — Rúðufilt — Framrúðugúmmi — Hliðar- rúðugúmmí — Þakrennur — Bodyskrúfur og skífur — Lamir — Skrár — Hurðastilli — Handlampar — Læs- ingajárn. Bifreiðalyftur fyrir fólks og vörubifreiðir H.f. Egitl Vilhjálmsson Laugaveg 118 — Sími 81812 - OKEYPIS - Hárgreiðsludama óskast sem fyrst. ^JJár^reifóiuótoJaa JJefJoóói Sími 99 Sá, sem getur útvegað 300,000 króna lán til þriggja ára 5 gegn góðri tryggingu, fær ókeypis afnot af fimm her- ■ bergja íbúð í fimm ár. — Tilboð merkt: „Ókeypis“, ! sendist Mbl. fyrir 5. ágúst. Konan mín og móðir okkar JÓHANNA ÞURÍÐUR EINARSDÓTTIR lézt í sjúkrahúsi Hvítabandsins 29. þ. m. Bjarni Jóhannesson og börn. Þökkum samúð og vináttu við andlát og útför föður okkar ÓLAFS JÓHANNSSONAR frá Ólafsey. Börn hins látna og aðrir aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.