Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 16
OT’0imMa!ÍJiíí>
172. tbl. — Laugardagur 31. júlí 1954
Þvingunarfilraunir
Rússa gagnvart Dönum.
Sjá grein á bls. 9.
annar ems
í skemmtiferðnm ítr bænum
Thor Thors sendi-
herra lieirna
.EIR aðilar hér
í bænum, sem helzt hafa skipulagt ferðir um
í
verzlunarmannahelgina, hafa skráð hundruð þátttakenda
■sekemmtiferðunum um byggðir og óbyggðir landsins.
jbAÐ VANTAR
XANGFERÐABÍLA
Ferðaskrifstofur þær, sem hér
um ræðir og Mbl. átti tal við í
gærdag, eru Ferðafélag Islands,
Ferðaskrifstofan Orlof og Ferða-
skrifstofa ríkisins. — Höfðu fyr-
ii svarsmenn allir sömu söguna að
.segja, að tugum manna hefði orð-
ið að vísa frá vegna þess, að lang-
ferðabílakosturinn er hvergi
uærri nógur um svona „stór-
helgi“, þegar horfur eru á all-
«æmilegu og jafnvel góðu ferða-
V'3ðri. Munu margir sem ekki
iomust með í hinar skipulögðu
ferðir, hafa gripið til þess ráðs
■að fara þá með einhverri sérleyf-
isferðinni út úr bænum.
NOKKRAR TÖLUR
Lárus Ottesen framkvstj. Ferða
fclagsins sagði, að um leið og fé-
lagið hefði kunngert ferðir sínar
um helgina, hefðu miðarnir selzt
upp á svipstundu. Myndu rúm-
lega 50 fara í Breiðafjarðareyjar,
um 70 manns í Landmannalaug-
ar og í Kerlingarfjöll og Hvera-
dali um 80 manns.
Um 90 manns munu taka þátt
~í Eerðinni í Landmannalaugar og
í 7 daga ferð Fjallabaksleið eru
35 þátttakendur. Þá hefur Orlof
iitvegað á annað hundrað manns
bílferðir.
Á vegum Ferðaskrifstofu rík-
‘isins munu um 60 fara í Þórs-
ínörk, jafnmargir í Skaftafells-
*ýslur og um 50 um Borgarfjörð-
*rm. — Þá verður Gullfoss- og
<áeysisferð og verða um 50 þátt-
-takendur í henni.
Ýmsir aðilar fleiri hafa skipu-
Jagt ferðir, svo sem Guðmundur
-Jónasson, sem mun fara inn á
Hveravelli og vestur á Barða-
*trönd og eru þátttakendur alls
mtn 55 í þessum ferðum.
Aldrei fyrr mun þvílíkur fjöldi
hæjarbúa hafa lagt iand undir
4Ót eins og nú um helgina, sem
áer í hönd, að því er kunnug-
•ustu menn telja.
Síkfvelðiflofinn
enn í höfn
ENN er allt óbreytt hvað
sliertir síldveiðarnar fyrir
Norðurlandi. Veður er stöð-
ugt óhagstætt og ekki gefur á
miðin. Ekkert veiðiskip fer úr
höfn.
Ábending fil almenn
ings irá Neylenda-
Snorrahátíð Borgfirðingaféiags-
ins á Reykholti á sunnudag
VEGNA auglýsinga, sem birtar
hafa verið, þar sem getið hefur
verið niðurstaða rannsókna Neyt-
endasamtakanna á lyftiduftum,
sem birtar voru í síðasta tölu-
blaði Neytendablaðsins, vilja
samtökin eindregið beina því til
almennings, að menn kynni sér
sjálfir niðurstöðurnar, eins og
þær eru birtar í Neytendablað-
inu.
Því skal jafnframt beint til
almennings sð leita ætíð beint
til frumheimildanna, þegar um
gæðamatsrannsóknir er að ræða,
þar sem þar er allan sannleikann
að finna.
THOR THORS sendiherra íslands
í Bandaríkjunum er staddur hér
á landi um þessar mundir ásamt
frú og Thor syni sínum. Komu
þau með Gullfaxa s. 1. þriðjudag I
frá London eftir ferð gegnum
Ítalíu og önnur Evrópulönd. —
Sendiherrann dvelur úti á landi
fyrri hluta ágústmánaðar, en upp
úr miðjum mánuðinum mun
hann verða í Reykjavík um hálfs-
mánaðarskeið.
Finnskur sjómað-
ur fótbrotnar
ÞAÐ slys vildi til hér við höfn-
ina í gær, að skipverji á finnska
skipinu S.S. Margareta, féll ofan
í lest, er verið var að vinna við
uppskipun úr því. Maðurinn
brotnaði á báðum fótum og var
fluttur í Landspítalann.
Á MORGUN, 1. ágúst, kl. 3 e. h.
hefst hin árlega Snorrahátíð að
Reykholti.
Snorrahátíðin er eins og und-
anfarin ár haldin á vegum Borg-
firðingafélagsins í Reykjavík.
Snorrahátíðin er orðinn fastur
þjóðhátíðardagur Borgfirðinga,
því að þangað fjölsækir fólk,
bæði úr Mýra- og Borgarfjarðar-I
sýslum og margt lengra að.
Borgfirðingafélagið hefur ávallt
vandað til dagskrár á þessum
hátíðum, enda hafa þær heppn-
ast með afbrigðum vel.
Dagskrá Snorrahátíðarinnar á
morgun mun verða sem hér seg-'
ir:
Samkoman sett af formanni
Borgfirðingafélagsins Eyjólfi Jó-j
hannssyni. — Tvöfaldur karla-
kvartett úr Borgf.kórnum syngur.1
— Ólafur Thors, forsætisráð-1
herra flytur ræðu. (Forsætisráðh.'
er ævifélagi í Borgfirðingafélag-
inu). — Tvísöngur (Glúntasöng-j
ur) Bjarni Bjarnason og Ólafur
Engjasláltur haflnn
Benediktsson. — Kristmann Guð-
mundsson rithöfundur les upp
frumsamda smásögu. — Kvenna-
kvartett úr Borgfirðingakórnurm
syngur. — Karl Guðmundssoq
leikari: Skemmtiþáttur og upp-
lestur. Einnig verður dansað.
Óþurrkalíð á Vesl-
fjörðum
Sfokkseyringar endurbæfa
báfabryggju sína
Stokkseyri, 30. júlí.
UM MIÐJAN júní var byrjað á því að byggja framan við báta-
bryggjuna hérna og hefur það verk gengið vel og gera menn
sér vonir um að því verði lokið í endaðan ágúst.
Ekið að Tinda-
f jallajökli á
stórum bílum
STÚDENTARNIR frá Durham-
háskóla, eru nú komnir til starfa
inn við Tindfjallajökul. Tókst að
flytja þá alla leið að skálanum, j
sem þeir halda til í, á stórum bíl-
um, en þessa leið hafa ekki aðr- j
ir bílar en jeppar komizt til
þessa. Það voru þeir Sigurjón
Rist vatnsmælingamaður og Jó-
hann Guðjónsson sem óku bílun-
um, en með þeim var og í för-
inni Sæmundur, fyrrum bóndi á
Þorleifsstöðum, sem er nú eyði-
býli skammt fyrir ofan Reyni-
fell. — Ferðin gekk vel, en ekki
töldu þeir ferðafélagar ráðlegt
fyrir aðra en þaulkunnuga að
aka þessa leið á bílum. — Með
í förinni voru einnig feðgarnir
Eiríkur og Rúdolf Stortzenwald
frá Hellu, en þeir höfðu áður
ekið þessa leið á jeppabíl.
«ÆTT VIÐ
GÓMLU BRYGGJUNA
Viðbyggingin er 12 metra löng
•og 7 metra breið steinsteypt
bryggja. Er henni bætt framan
við gömlu bryggjuna sem er 6
ínetra breið staurabryggja. —
íieinna meir á að reka niður
*taura beggja megin við gömlu
bryggjuna svo að hún verði jafn-
breið þeirri nýju.
BÆTIST VIÐ LEGUPLÁSS
FYRIR 3 BÁTA
Með þessari viðbyggingu bæt-
ist við legupláss fyrir 3 báta og
oíga að verkinu loknu að komast
■7—8 bátar að bryggjunni í einu.
Er þess mikil þörf, því oft róa
margir bátar héðan frá Stokks-
cyri og hefur það stundum tafið
þá mikið að bíða eftir bryggju-
plássi.
GRAFIÐ 2 METRA NIÐUR
Um 10—16 menn hafa að jafn-
aði unnið við bryggjubygginguna
jfrá því hún hófst. Auk þess var
ienginn moksturskrani frá Þunga
vélum h.f. Var grafið með krana
þessum um tvo metra niður í
fjöruna fyrir framan gömlu
bryggjuna. Steypu er nú lokið
og er verið að fylla upp með
grjóti, og er búizt við að hægt
verði að fara að steypa yfir í
byrjun ágúst. — Magnús.
i:
íþróttanáimkeið
í Hafnarflrð!
AXEL ANDRÉSSON, sendikenn-
ari Í.S.Í., hefur dvalið í Hafnar-
firði frá 6. júlí á vegum íþrótta-
bandalags Hafnarfjarðar og hald-
Norðíiiistan áttin
er þrálát
NORÐAUSTANÁTTIN mun að
öllum líkindum ekki „láta undan
síga“, fyrr en eftir helgi, að því
er Jón Eyþórsson veðurfræðingur
skýrði Mbl. frá í gærdag. — Sól-
skin mun verða með köflum hér
syðra og nokkrar líkur fyrir lygn-
andi veðri.
í gærdag var hvasst mjög af
norðri og komst veðurhæðin upp
í 9 vindstig. — Kalt var og í stað
sumardragtanna voru komnar
kápur og í stað ljósu fatanna sáust
menn í .kuldaúlpum.
ið þar námskeið í knattspyrnu og
handknattleik. Námskeiðið hefur
verið vel sótt, og tóku þátt í því
alls 154 nemendur frá aldrinum
4 til 17 ára.
Sftastliðinn sunnudag og mánu
dag voru Axels-kerfin sýnd í
leikfimihúsinu í Hafnarfirði. —
Voru það yngstu nemendurnir
sem sýndu, drengir og telpur á
aldrinum 4—13 ára. Á báðum
sýningunum voru þátttakendur
um 90. Sýningarnar tókust prýði-
lega, og skemmtu áhorfendur sér
með ágætum. Námskeiðinu mun
ljúka 30. TÚlí.
Þetta er í annað sinn, sem Axel
heldur námskeið í Hafnarfirði og
er hann nú þegar orðinn harla
kærkominn gestur fyrir æskuna
þar. Enda er hann hinn ágætasti
kennari og leggur með sínu mikla
ósérhlífna starfi góðan grundvöll
að varanlegum áhuga þeirra
yngstu fyrir íþróttum og gildi
þeirra.
STOKKSEYRI, 30. júlí — Þessa
dagana hefur verið mikill hey-
þurrkur hér á Stokkseyri, og má
segja að hver sem vettlingi get-
ur valdið sé við heyskap. Hér um
bil allir bændur eru búnir að slá
tún sín, og byrjaðir á seinni
slætti og engjaslætti. Áður en
þurrkur kom hafði safnast mikið
hey fyrir úti hjá bændum, en nú
hafa svo að segja allir komið því
í hlöður. í dag er þurrkurinn full-
mikill því illmögulegt er að eiga
við heyið fyrir roki. —Magnús.
PATREKSFIRÐI, 30. júlí
óþurrkatíð hefur verið hér fyrisi
vestan í sumar og gengið fremuq
stirðlega með heyskap. Bændufl
í sveitum hér í kring eiga flest-
ir allmikil hey úti, þeir sem ekkj
hafa súgþurrkunartæki, en þeia
eru fáir. Túnasláttur er samt alL
víða langt kominn. Þessa daganá
hefur gengið til norðan áttar Og
gera menn sér vonir um a3!
bregði til þurrka, því hey liggu^
undir skemmdum ef ekki úr ræt*
ist. —Karl. |
Víkiagar náðu |
jafntefli í vj
Hróarskeldu 1
KHÖFN, 30. júlí: — Knattspyrnu
lið Víkings lék þriðja leik sinn
í Danmörku á fimmtudagskvöld,
Léku þeir - þá gegn styrktu liði
í Hróarskeldu.
Leikar fóru svo að jafntefli
varð, fjögur mörk gegn fjórum,
Hróarskelduliðið tók forystuna
og um skeið stóðu leikar 3:0 Dön
um í vil. En Víkingum tókst að
jafna.
S. V. F. í.
ÖKUMENNI — Akið ekki fram úr öðrum farartækjum móts viffl
gatnamót! Slíkt hefur orsakað mörg dauðaslys hér á landi og efl
meðfylgjandi mynd frá einum þvílíkum atburði.
Slysahættan aldrei meiri á þjóð-
vegunum en um þessa helgi
FULLTRÚI lögreglustjóra í um-
ferðarmálum, bað Mbl. að
benda ferðafólki á, einkum þeim
sem stjórna hverskonar ökutækj
um, að strax up úr hádegi í dag,
muni verða gífurleg umferð á
öllum þjóðvegum og þar af leið-
andi mikil umferðarhætta. Góð
vísa er aldrei of oft kveðin og
skal brýnt fyrir bílstjórum, að
hafa bíla sína í góðu lagi og gæta
í einu og öllu að umferðinni og
aka varlega.
Lögreglumenn verða all-fjöl-'
mennir ú,ti á þjóðvegunum til
eftirlits með umferðinni og a3
auki verða sérstakir umferða-
dómarar, sem fjalla munu um
mál þeirrp bílstjóra er lenda I
kasti við vegalögregluna. — Ed
vonandi kemur ekki til þess, og
lögreglan óskar að sjálfsögði*
eftir sem beztu samstarfi við bíl-
stjórana til þess að forða hvers-
konar slysum, sagði fulltrúi lög-
reglustjóra að lokum.