Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 31. júlí 1954 MORGVNBLAÐIÐ iírafa Hássa gagnvarf okkur er án efa boriit Kaupmannaböfn í júlí 1954 DANIR voru bjartsýnir um ár- angurinn, þegar dönsk sendi- nefnd fór til Moskvu snemma í júní til að gera nýjan viðskipta- samning við Rússa. En Rússar tefldu samningunum í strand með því að bera fram pólitískar kröfur, sem ekki varff á fallist. Krag efnahagsmálaráðberra tók upphaflega þátt i viffraeffunum í Moskvu, en kom aftur til Kaup- mannahafnar, áffur en þeim var lokið. Skömmu eftir að þær hófust, létu Rússar í ljós ósk um, að Danir smíði tvö olíuflutningaskip fyrir þá. Danir gátu ekki orðið við þessari ósk, þar sem aðilar Atlantshafsbandalagsins hafa bundizt loforðum um að selja Rússum ekki ýmsar nánar til- teknar vörur, sem hafa hernaðar- lega þýðingu, þ. á m. olíuflutn- ingaskip. OLÍUSKIP ÓFRÁVÍKJANLEG KRAFA Dönum virtist upphaflega, að þarna væri eingöngu um ósk, ekki um ófrávíkjanlega rúss- neska kröfu að ræða. En h. 21, júlí settu Rússar Dönum blátt áfram úrslitakosti og sögðu, að þeir vildu ekki gera viðskipta- samning við Dani, ef þeir fengju ekki olíuflutningaskipin. Utan- ríkisráðuneytið danska kallaði þá strax sendinefndina heim frá Moskvu. I PÓLITÍSKUM TILGANgT**** Um kröfu Rússa segir H. C. Hansen utanríkisráðberra m. a.: Rússar vissu fyrirfram, að við getum ekki orffiff viff kröf- um þeirra. Samt sem áður báru þeir hana fram. Þeir gerðu viðskiptasamnínga viff okkur í fyrra án þess að fá olíuflutningaskip. Og þeir hafa á þessu ári gert viffskipta samninga viff affrar vestræn- ar þjóðir án þess aff heimta eða að minnsta kosti án þess að fá olíuflutningaskip effa aðrar vörur, sem ekki má selja Rússum vegna hernaðar- legrar þýðingar. Krafa Rússa gagnvart okk- ur er án efa borin fram í póli- tískum tilgangi, sagffi utan- ríkisráðherrann. ÓSVÍFIN ÞVINGUNAR- TILRAUN Kaupmannahafnarblöðin taka í sama strenginn í forystugrein- um um málið. „Information" talar um rúss- neska þvingunartilraun gagnvart Dönum. Rússar vilja ekki gera viðskiptasamning við okkur nema við brjótum loforð, sem við höfum gefið bandamönnum okkar í Atlantshafsbandalaginu, skrifar blaðið. Rússar vilja skapa sundrung milli aðila Atlantshafs bandalagsins og velja litlu Dan- mörku til að sjá, hvernig það muni heppnast. Danir eru ekki einir um að líta þannig á málið. Sænska stórblað- jð „Dagens Nyheter" segir, að þarna sé um ósvífna rússneska þvingunartilraun að ræða, en hún geti orðið Rússum sjálfum hættuleg. GETUR EYÐILAGT FYRIR RÚSSUM SJÁLFUM Danska blaðið „Politiken“, sem alltaf hefur verið hlynnt aukinni vérzlun við Sovétríkin, segir, að Rússar reyni að kaupa pólitískar ívilnanir af Dönum fyrir hag- stæða viðskiptasamninga. Hafnarblöðin benda á, að Danir studdu Gunnar Myrdal eindregiff á fundunum i Genéve í fyrra, þegar hann var að reyna aff skapa aukin verzlunarviffskipti milli aust- urs og vesturs. Marglr vöruffu við þessari viðleitni og sögðu, að Rússar mundti færa sér fram í pólitiskum tiigaugi — segir H. C. Hansen utanríkisrá^herra Daita Rússar heita þvingiuiartilrauiuim i viðskiptasamningum við Dani H. C. Hansen, utanríkisráðherra aukna verzlunarhagsmuni í nyr til að þvinga vestrænar þjóðir til pólitískra tilslakana. Framkoma Rússa gagnvart Dönum bendir til, að þessar aðvaranir hafi ekki verið ástæðulausar. Rússar verða að gera sér ljóst, segja blöðin ennfremur, að pólitískar kröf- ur af þeirra hálfu geta eyði- ari í Rússlandi en í Vestur- Evrópu. Er eðlilegt, að Danir kaupa þær, þar sem þær eru ódýrastar. Danir hafa aðallega keypt efnivörur til landbúnaðar og iðn aðarframleiðslu af Rússum, sér- stakiega ióöurefni og timbur, en lítið sem ekkert af unnum vör- um, sem Rússar vilja líka selja. RÚSSNESK VÖRUSÝNING í HÖFN Rússar efndu því nýlega til mikillar vörusýningar í Kaup- mannahöfn til þess að hægt væri að sjá, hvað þeir hefðu á boð- stólnum. Þar kenndi margra grasa. Rússar sýndu þarna ýmis- konar vélar þ. á m. landbúnaðar- vélar, bíla, loðskinn, álnavöru, tízkuvörur, húsgögn, niðursoðin matvæli, vindlinga, vín, vodka o. m. fl. Hans Hedtoft forsætisráðherra og Kampmann fjármálaráðherra ræða gjaldeyrisvandamálin. lagt möguleikana fyrir verzl- unarviðskiptum mj'lli þeirra og vestrænna þjóða. VERZLUNARVIÐSKIPTI DANA OG RÚSSA Verzlun Dana við Rússa hefur aukizt síðastliðin tvö ár. Þegar viðskiptaumræðurnar hófust í Moskvu í júní, þá var talað um rússnesk vörukaup í Danmörku fyrir 300 milljónir d.kr. á samn- ingsárinu. Þetta er ekki nema 5% af öllum útflutningi Dana. Það hefur því ekki alvarlegar efnahagslegar afleiðingar í för með sér, þótt verzlunin við Rúss- land stöðvist. Frá byrjun samningsársins h. 1. júlí í fyrra til maíloka í ár seldu Danir Rússum vörur, aðal- lega smjör og kjöt, fyrir 250 milljónir kr. og keyptu af þeim fyrir h. u. b. 100 milljónir kr. Rússar jöfnuðu hallann að nokkru leyti með sterlingsgreiðsl um. Þeir skulda nú 30—35 millj. kr. Rússar hafa oft krafizt jafn- vægis í viðskiptunum. En það hefur verið ýmsum erfiðleikum bundið að verða við þessari kröfu. Um sumar rússneskar vörur, t. d. maís og sojubaunir, er það að segja, að Danir hafa ekki getað fengið eins mikið af þeim og þeir óskuðu. Við þetta bætist, að jm'sar vörur eru dýr- á hærra verð fyrir smjörið. Bret- ar taka ekki þessum óskum vel. Um úrslitin verður engu spáð. En almenningur í Danmörku fylgir þessum málum með mikilli athygli vegna gjaldeyriserfiðleik anna. Fyrir helming júlímánaðar minnkaði gjaldeyrisforði Dana að nýju nefnilega um 21 milljón kr. og er nú kominn niður í 2 □- -□ Effir Pá! Jénsson -□ Yfirleitt geðjaðist Dönum ekki aff þeksum vörum. Þeir sögðu t. d. að rússnesku bíl arnir væru með úreltri gerff, líktust bílum Vestur-Evrópu eins og þeir voru fyrir 15 ár- um. Þar að auki væri.frágang- urinn á rússnesku bílunum ekki góffur. Auðséð væri, að bílaverksmiðjurnar rússnesku væru ekki samkeppni vanar. Kvenfatnaður og tízkuvörur væru svo fornlegar, að dansk- ar konur mundu ekki kaupa þessar vörur. VÍN FRÁ KÁKASUS OG STYRJUHROGN Um margar aðrar vörur er það að segja, að þær eru ekki eftir smekk Dana. Danskir kaupsýslu- menn líta svo á, að lítill mark- aður sé í Danmörku fyrir unnar rússneskar vörur. Þó geðjaðist þeim vel að vínum frá Kákasus, niðursoðnum kröbbum og styrju- hrognum. Þessar vörur má nú kaupa í nokkrum verzlunum í Kaupmannahöfn. Að þessu und- anteknu virðast Rússar ekki hafa haft mikið gagn af sýningunni. MINNKANÐI GJALDEYRIS- FORÐI , Danir eru nú að byrja viðræð- ur við Breta um viðskipti við þá á komandi samningsári. Danir vilja auka útflutning af fleski til Bretlands og þeir fara líka fram n-------------------- millj. Þetta er að vísu óálitleg rýrnun en þó ekki eins mikil og í júní, þegar gjaldeyrisforðinn minnkaði um 94 milljónir seinni helming mánaðarins. RÁÐSTAFANIR TIL SPARNAÐAR Stjórn Hedtofts gerði í þess- um mánuði ýmsar ráðstafanir út af gjaldeyrismálunum. Rík- ið býður út 100 milljóna kr. happdrættislán, til að draga úr kaupmættinum í landinu, yfirborgun fyrir innflutta bíla hækkar úr 60% upp í 80% af innflutningsverðinu, og gjöld ríkisins verða skor- in niður um 150 milljónir kr. á yfirstandandi fjárhagsári, aðallega með því að herkostn- aður lækkar um 125 milljónir, nefnilega úr 1.065 millj. niður í 945 millj. Ríkisstjórnin gerir ráð fyrir 100 milljóna kr. gjaldeyris- sparnaði vegna þessara ráð- stafana. Andstæðingar stjórn- arinnar telja fleiri ráðstafanir nauðsynlegar, ef gjaldeyris- málin eiga að komast í lag. Um lækkun herkostnaðar segir H. C. Hansen utanrikisráðherra: „Þetta má ekki skilja þannig, að vió teljum ekki nauðsynlegt að efla landvanir okkar eins mikið og áformað hefur verið. Þarna er eingöngu um það að ræffa, affi byggingu hermanna- skála og kaupum á ýmsum her- gögnum verður frestað um stund- á margan hátt. Þeir hafa t. á& nýlega ráðið brezka flugmar- skálkinn sir Hugh Sanders til aS hafa umsjón með nýsköpua. danska flugliðsins. — Sanders stjórnaði flugliði Atlantshafs,- bandalagsins um tíma. Hann kona. til Kaupmannahafnar í þessum. mánuði til að taka við þessu nýja starfi í þjónustu Dana. Um sama leyti gerðu Danir samning við» Hawker-verksmiðjurnar brezku. um kaup á 30 Hunter-þrýstilofts - orustuflugvélum handa danska. flugliðinu. Þær kosta 60 milljónie d.kr. KVARTA YFIR HÁU BÍLVERÐ* Hækkun á yfirborguninni fyr ir bíla gerir að verkum, að þeh verða 1.000—3.000 kr. dýrari en áður. Þetta kemur sér illa fyrii hina mörgu Dani, sem hafa hugs- að til bílkaupa. Það er að vísu hægt að fá bíla án yfirborgunar, en innflutning - ur á þeim er skammtaður. Á þessu ári verða aðeins veitt inn- flutningsleyfi fyrir 10.000 bíla áu. yfirborgunar. Og það er mjög: erfitt að fá þessi leyfi. En aftur á móti er mönnum frjálst að kaupa hina svokölluðu dollaraverðlaunabíla. Þeir sem. selja vörur til dollaralandanna fá leyfi til að flytja inn vörur, sem ekki eru á frilistum, fyrir upp- hæð, sem svarar 10% af verö- mæti útflutningsins til dollara- landanna. Þessi leyfi má selja og þau hafa verið seld fyrir 60% yfirborgun, þegar um bílakaup hefur veríð að ræða. Spurn eftir bílum er mikil £. Danmörku. Fyrra misserið í ái* var innflutningur á þeim eins. mikill og á öllu síðastliðnu ári. Þess vegna hækkaði ríkisstjórn- in yfirborgunina upp í 80% til að draga úr eftirspurninni. Margir í Danmörku kvarta yfir hinu háa bílverði og benda á, að Danir séu orðnir eftirbátar- margra Evrópuþjóða hvað bíla- eignir snertir. í Svíþjóð á 17. hver maður bíl, í Danmörku ekki nema 28. hver maður. í Svíþjóö' kostar t. d. Ford Popular 6.432- dkr., í Danmörku 7.950 d.kr., ef hann er keyptur án yfirborgunar og 11.254 kr., ef um dollaraverð- launabíl er að ræða. Páll Jónsson. Sir Hugh Saunders flugmarskálkur. arsakir vegna gjaldeyriserfiðleik- anna. Við viljum ekki vera aff- gerðarlaus aðili Atlantshafs- bandalagsins.“ NVSKÖPUN DANSKA FLUGHERSINS Þetta sýna Danir lika í verkinu rækfarfél. á Palreks firði stækkar éðum PATREKSFIRÐI, 30. júlí — Grófr- urreitur skógræktarfélagsins hér, sem afgirtur er í Mikladal, sem er óbyggður dalur upp af kaup staðnum, hefur tekið miklum framförum. Munu vera um þaff‘ bil 6 ár síðan fyrstu plönturnar voru gróðursettar þar, og hefur verið gróðursett þar á hverju át v síðan. Litlu trén virðast kunna. vel við sig í þessum jarðvegi og eru þróttmikil og dafna vel. fa- gróðvrreiturinn undir stöðugu. eftirliti skógræktarmanns, sem einnig annast reit íélagsins v Vestur-Botni innst í Patreksfiro - inum. Þessum gróðurreitum heí- ur verið komið upp af atorku. nokkurra áhugamanna um skóg- rækt og má þó sérstaklega þakka það sýslumanninum Jóhanr.i. Skaftasyni, sem iætur sk’óg- græðslu sig miklu skipta. Trjá- plönturnar hafa verið gróður-* settar af sjálfboðaliðum, að lokn-< um vinnudegi, en annðrs mættii Patreksfirðing„r gjarnan sýna. meiri áhuga fyrir þessum mál- um almennt en verið hefur, þv£. nóg verkefni er hér fyrir vinnu- fúsar hendux í þeim efnum. —Karl. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.