Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.07.1954, Blaðsíða 7
Laugardagur 31. júlí 1954 MORGUNBLAÐIÐ F/ eimili mi mm @1 @n m meira, þegar é VIÐ ÞEKKJUM öll hana Guð- rúnu Brunborg, sem undanfar- ínn ár hefir ferðazt um ísland <og sýnd kvikmyndir og á ann- an hátt unnið vakin og sofin að hinni merkilegu starfsemi sinni til styrktar íslenzkum og norsk- um stúdentum. Guðrún er austfirzk bónda- dóttir, ættuð frá bænum Stuðl- ar við Reyðarfjörð. 21 árs göm- ul fór hún til Noregs og giftist Norðmanni, Solmund Brunborg, landbúnaðarkandidat, sem nú er starfandi hjá norska landbúnað- arráðuneytinu. Þau hafa eignast 4 börn, þrjá syni og eina dóttur. Elzta son sinn, Olav, missti hún með hörmulegum hætti í síðustu heimsstyrjöld. Hann varð stríðs- grimmdinni í hennar óhugnan- legustu mynd að bráð, var grip- inn, í þann mund er hann var að byrja háskólanám sitt af norsk u mföðurlandssvikurum, sendur í einar hinna illræmdustu þrælk- unarbúða í Þýzkalandi, þaðan sem hann átti ekki aftur- kvæmt. JÚLÍMORGUN ÁRIÐ 194.3 Það var um kl. fimm að morgni einn júlídag árið 1943, sagði frú' Brunborg, er Mbl. hitti hana j að máli nú á dögunum, að við j hjónin vorum vakin upp af hópi ( ungra manna fyrir utan. Þeir' spurðu mig elskulega hvort ég gæti nokkuð sagt þeim, hvar Olav sonur minn væri niður- kominn. Ég hélt fyrst í stað, að þetta væru skólabræður hans eða vinir hans og samherjar í frels- isbaráttunni — og datt engin hætta í hug. Það leið samt ekki á löngu, þar til ég sá, að þetta voru ekki vin- ir okkar, heldur norskir nazistar •— föðurlandssvikarar. RUDDIST INN Ég sagði þeim, að hann væri ekki heima, en þá báðu þeir mig, eða réttara sagt skipuðu mér, að koma niður og hleypa þeim inn. Einn þeirra ruddist inn fram hjá mér, inn á skrifstofuna, rótaði þar í blöðum og bréfum á skrif- borðinu og fann þar sendibréf frá Olav, með heimilisfangi hans í Bergen, þar sem hann var staddur. Seinna fékk ég að vita nánari atvik: Ungur maður, sem ég ekkert þekkti kom til mín einn' dag eftir að styrjöldinni var lok- j ið og sagði mér sögu sína. Hann hafði verið tekinn til fanga á meðan á frelsisbaráttunni stóð og varpað í fangelsi í Grini, rétt — segir frú Gmðrón iruniserg, sem s.f. ÍÖ ár hefir unnið ntikið sfarf í þága ísS. eg nsrskra: sfúdenfa Heimatifbúin iifrarftæfa er te?! Guðrún Brunborg og Per Höst og íshaf.“ utan við Osló, þar sem Þjóð- verjar geymdu fórnardýr sín. SAGA UNGA MANNSINS Hann hafði átt þar illa ævi eins og aðrir fangabræður hans. Dög- um saman, á hálfrar stundar fresti komu til hans fangaverð- ir, sem gáfu honum ákveðið í skyn, að dagar hans væru tald- ir, ef hann ekki leysti frá skjóð- unni og gæfi einhverjar upplýs- ingar, sem Þjóðverjum mættu koma að gagni. Hann varðist allra sagna og þannig hélt þessu áfram: Stöðugar hótanir og til- raunir til að knýja hann til sagna. A hverri nóttu voru allir fang- arnir vaktir og þeir reknir sam- an í einn stóran hóp. Þar voru síðan lesin upp nöfn — eitt eða fleiri, — þeirra, sem þá áttu að deyja — fyrirvaralaust. Eng- inn vissi hvort það yrði sitt eig- ið nafn eða einhvers annars, sem. lesið yrði upp í nótt eða næstu nótí. ÞOLDI EKKI ÞRENGINGARNAR Þetta tók á taugarnar, sagði ungi maðurinn — og loks kom þar, að mótstöðuaflið þraut. Ég stamaði út úr mér, að ég vissi, að Olav Brunborg væri einn í blaða í bók Ilösts, „Frumskógur Frelsisbaráttunni, ég þekkti hann ekki vitund, vissi aðeins, að hann var tiL Mér datt ekki í hug þá, hverjar afleiðingarnar yrðu fyrir Olav, sagði ungi mað- urinn, dapur og niðurbrotinn. — Seinna hitti ég, heldur Guð- HEIMATILBÚIN LIFRAKÆFA Lifrarkœfan, sem við kaupum í matvöruverzlunum getur stur.d- um verið góð, en bezt er hún heimatilbúin. Svínalifur er hent- ugust og spikið sem í kæfuna j fer er svínaspik, óreykt. E. t. v. má notast við aðra lifur en svína J lifur, en spikið verður alltaf að vera svínaspik. — Hér á extir fer uppskrift að danskri lifrar- kaéfu, sem e. t. v. á engan sinn líkan og nefnist „Sunnudags lifrakæfa". 400 gr lifur, 300 gr spik, 2 litiir laukar, afhýddir og soðnir í 5 mínútur, 55 gr smjör eða smjör- líki, 70 gr hveiti, V2 litri mjólk, 2 lítil egg, 15 gr salt og 1 lítil teskeið af steyttum pipar. Lifrin er hreinsuð og látin í ediksvatn, skoluð úr því og síðan hökkuð ásamt spikinu 4—5 sinn- um í hakkavéL Smjörið og hveit- ið bakast upp með mjólkinni. Þegar sósan er orðin jöfn eru eggin og lifrin hrærð saman við. Þá kryddið og kæfunni þá hellt í vel smurt form. Kæfan er síð- an soðin í vatnsbaði í um það bil 1 klst. MEÐ HVERJU ER LIFRAKÆFAN BEZT? Það liggur við að segja megi að það sé synd að „eyðileggja“ má skreyta sneiðina með hökk- uðu soði. — Við skulum ekhi smyrja brauðsneiðina með lifra- kæfunni, — og vitanlega má. skreyta sneiðina með agurkw, asi.u eða rauðrófu. Athugið þá. aðeins að láta ekki of mikið á sneiðina, til þess að við glsymum. ekki að það er brauðsneið mei> lifrarkæfu, sem við erum aíí borða. RÆKJUBRAUESNÚHAR 14 bolli af vatni og V4 tesk. af salti er sigtað vel. % bolli af smjörl. er bræddur í V2 bolla af sjóðandi vatni, það hitað a8 suðumarki. Hveitið er síðan látiS út í pottinn og soðið þar til deig- ið slsppir pottinum. — Það er síðan látið kólna í 1 mínútu. Þá er 2 eggjum hrært samnn við (einu i einu). Og svo % bolla af soðnum, smáttskornum rækjum. Deigið er hrært vel, og með teskeið eru búnir til snúðar, sem eru bakaðir í 10 mín. í mjög heitum ofni, hitinn er þá minnk- aður og snúðarnir bakaðir áfram. í 5—10 mín. — Nokkru áður en. þeir eru teknir úr ofninum er þrýst ofan á þá með gaffli, til þess að fá gufuna úr þeim. Þegar þeir eru framreiddir eru. þeir skornir i sundur og fylltir með rækjujafningi. RÆKJUJAFNINGUR Vi bolli af smjöri er bræddui- við vægan hita og % bolla aí hveiti jafnað saman við, ásamt IV2 bolla af mjólk. Gætið þess að hræra stöðugt í. Þá er bælfc út í 1 tsk. salt, 1 bolla hökkuð- um, soðnum rækjum, 1 harð- soðnu, fínt söxuðu eggi og Vs tsk. af pipar. ' V SBSS <' „tiiV .• ■ fslenzku herbergin í stúðentaheimilinu Sogni. Olav Brunborg, 17 ára. rún áfram, tvo aðra menn, sem i höfðu verið með syni mínum í j þrælkunarbúðunum í Þýzkalandi. Hann hafði ékki lifað af þreng- ingarnar, enda var alls ekki til þess ætlazt. Yngri fangarnir, ssm ekki voru ,skki fullharðnaðir, létu þar undantekningarlítið lífið. Þeir eldri — og allra hraustustu skrimtu af. STOFNUÐU SJÓÐ — Og syo stofnaðir þú sjóð til minningar um son þinn? — Jó, Olav var líftryggður fyr- ir 5 þús. norskar krónur, en eins og geta má nærri' höfðum við, j fjölskylda hans, enga löngun til 1 að verja þeim peningum fyrir 1 okkur á. einn eða annan hátt, svo að við stoínuðum lítinn sjóð inn- an háskólans, Minningarsjóð Olavs Brunborg. Hann nemur nú 55 þús. n. krónum og gefúr af sér 2000 kr. í vexti árlega en Frh. á bls. 12. bragð góðrar, heimatilbúinnar lifrakæfu með því að framreiða með henni agúrkusalat, asíur eða rauðrófui-, og þannig deyfa bragð kæfunnar sjálfrar. Lifrarkæfa er bezt ó annað hvort ristaðri rúgbrauðssneið eða hveitibrauðssneið. Taka má kæf- una úr forminu, t. d. með mat- skeið, sem dyfið hefur verið of- an í sjóðandi vatn, þannig að hún myndi fallegan boga á sneið- inni, eins og myndin sýnir. Siðan Konur án kosnínga- réttar í 1? Höndum FYRIR fyrri heimsstyrjöldina höfðu konur kosningarétt aðeins í fjórum löndum í héíminum: Finnlandi, Noregi, Ástralíu og Nýja Sjálandi. í dag hafa konur i 61 landi kosningarétt til jafns vig: karlmenn. Síðan sáttmáli Sameinuðu þjóðanna var undir- ritaður í San Fransisco árið 1945 hafa ríkisstjórnir 24 landa til við- bótar gefið konum kosningarétt að einhevrju eða öllu leyti. Listi S.Þ. yfir lönd þar sem konur hafa enn ekki fengið kosn- ingarétt tekur yfir 17 ríki, þar á meðal Sviss, Lichtenstein, Egypta land, Irak, Honduras, Nicaragua og Paraguay. Spænsk tizka hefir náð vaxandi áhrifum í heiminum í samar, Kjóllinn að ofan er spænskur — óneitanleiga frumlegur en nijög auðvelt er að saurna haran að þvi er bezt verður séð. EFTIRFARANDI orð eru höfð eftir núverandi borgarstjóra Lundúnaborgar, Sir Noel Bo- water: Hamingj.usamasta eigin- konan er ekki sú, ssm giftist bezta manninum, heldur sú, sem gerir bezta manninn úr þeim, sem hún giftist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.