Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 1
16 síðnr 41. árgangnx. 176. tbl. — Föstudagur 6. ágúst 1954. Prentsmiðja Morgunblaðsina. Söhiverð nokkurra bifmtía eftir hina fiýju skatthækkun VerSIS breylilegl, irá um 40 þúsund upp í rúmlega 139 þúsund. EINS og skýrt var frá í blaðinu í gær heíur ríkisstjórnin ákveð- ið að leggja nýja skatta á inn- flutning bifreiða og skal tekjum af þeim skatti varið til viðreisn- ar togaraútgerðinni. Mbl. sneri sér í því tilefni til hinna helztu bifreiðainnfiytjenda og bað þá um upplýsingar um verðhækkun þá, sem verður á bifreiðum við hinn nýja skatt. pér fer á eftir skrá yfir hinar ýmsu tegundir, verð þeirra fyrir og eftir hina nýju álagningu: TEGUND Austen A 40 — A 30 — A 70 Chrysler Windsor — New Yorker Dodge King’s Way — Coronet 6 cyl. — — 8 cyl. De Sota Powerm. -----Firedome Plýmouth Kaiser Willys Aero Ace Volkswagen — sendif.bíll Lamd-Rover Chevrolet Buick Roadmaster — Super Vauxhall Opel Pontiac 6 m. Morris Minor 4 m. — Oxford 5 m. Willys sendifbíll Mercedes Benz 170SW — 170S diesel — 180 — 180 diesel AÐUR 37.000 29.700 48.000 81.000 99.500 59,600 70.000 73.000 77.500 86.000 59.000 69.500 58.500 30.000 26.900 31.500 65.000 90.000 83.000 45.000 56.000 69.700 31.500 42.950 45.700 NU 54,000 42.500 66.500 112.000 138.700 81.800 97.000 101.000 107.500 118.500 81.000 97.300 76.600 42.500 41.300 42.000 88.500 128.500 115.000 65.000 80.000 95.100 45.100 61.700 65.100 Eins og ofanritað yfirlit ber með sér hefur verð bifreiða hækkað allverulega, enda þótt gangverð nýrra og nýlegra bif- reiða manna í millum hafi sízt verið lægra en verð það er hér að ofan greinir. r Fulltrúar á norrænu fiskimálaráðstefnunni. PARÍS 5. ágúst. — Fulltrúar! þeirra sex landa, sem undir- rituðu samninginn um stofnun Evrópuhers munu koma sam- an til fundar í Brússel 19. ágúst n. k. Verður þar reynt að leysa úr ósamkomulagi miili Frakka og Þjóöverja um tilhögun landvarna álfunnar. Það mun ákveðið að Mendés- France forsætisráðh. Frakka sitji þessa ráðstefnu, verði hann þá enn við völd í Frakk- landi. —Reuter. Árangur þegar orðinn af utvÉkkun landhelginnar 52.400 75.000 58.400 83.900 63.400 92.400 69.000 99.000 Hafna fjúrveldafundi LONDON, 5. ágúst: — Allt bendir til að Vesturveldin hafni tilboði Rússa um fjórveldafund í haust varðandi Evrópumál. Fulltrúar Breta, Frakka og Bandaríkjanna komu í dag saman í Lundúnum til að ræða sameiginlegt svar V estur veldanna. — segir Árni Friðrikss Frakkar sernda auklð kesiið «11 landsisss RABAT, 5. ágúst. — Einkaskeyti frá Reuter. OLGAN í Marokko eykst. Blóðugar óeirðir eru þar í borgunum. Franskur liðsauki barst til landsins í dag, enda búast menn við að óeirðiinar breiðist út og nái hámarki á þriðjudaginn, en þá' er trúarhátíð Máranna. Casablanca hefur sett vegatálm- anir á öll stræti er liggja út úr borginni og hefur hún eftirlit msð umferð manna. Nokkuð hef- ur borið á því að fólk flýi borgir af ótta við að lenda í ósirðum. Sumsstaðar hefur fólk hamstrað nauðsynjavörur, vegna þess að menn óttast að rósturnar geti leitt til víðtækari uppreisnar. VOPNAÐUR VORÐUR Aukið franskt herlið hefur verið flutt til Marokko frá Algier og einnig sjóleiðis frá Marseilles. ÖIl lögreglan í borgunum hefur verið vopnuð. Fer vopnaður hervörður um strætin í Rabat og Fez og bæl- ir niður uppþot, þar sem þau verða. UM 30 HAFA LÁTÍÐ LÍFIÐ í dag létu 5 Márar lífið og tveir særðust í árekstri, sem varð milli áhangenda hinna tveggja soldána í borg- inni Fez. Þar með er tala fall- inna komin upp í 29. MARRAKESH-FURSTI FASTUR VIÐ SINN KEIP Franski landstjórinn, Francis Lacosta, mun fljúga til Parísar innan skamms og gefa stjórninni skýrslu um atburðina. Hinn valdamikli fursti af Marrakesh, sem styður núverandi soldan, kom í dag til höfuðborgarinnar Rabat. Hann fullvissaði land- stjórann um að það væri aðeins lítill hluti Máraþjóðar, sem ósk- aði eftir að Ben Yussef, fyrrum soldán, sneri heim. Sjálfur kvaðst hann mundi leggja allt sitt undir til þsss að hinn frárekni soldán sneri aldrei aftur heim. Hefur fjöldi ættarhöfðingja í Marokko lýst yfir fullkomnum stuðningi við núverandi soldán og segjast muni styðja Frakka í að bæla niður óeirðir í landinu. ÚTLITIÐ SLÆMT Lögreglan í hafnarborginni WASHINGTON. 5. ágúst: — Nixon varaforseti Bandaríkjanna skipaoi í dag sex þingmenn í sér- staka nefnd til ,ð rannsaka at- ferli McCarthys. Samþykkti öld- ungadeildin eftir eldheitar um- ræður að s’íka nefnd skvidi skipa. I nefndinm eiga sæti þrír republikanar og þrír demokratar. Er þess vænzt að hún hraði mjög störfum. — Reuter. LONDON — Kappsiglingaskútur hertogans af Edinborg, Cöweslip og Bláa flaskan, unnu tvö fyrstu verðlaunin anran dag kappsigl- ingamótsins við Cowes Regatta um helgina. NORRÆNU fiskimálaráð- stefnunni, sem hér hefur setið undanfarna daga, var slitið í gær. Stjórnaði Ólafur Thors forsætisráðherra síðasta fundinum og sleit ráðstefn- unni að afloknum árdegisfund um. í HEIMSÓKN í FISKVERKUNARSTÖÐ Fulltrúarnir fóru klukkan 9 í gærmorgun í heimsókn í fiskverk unarstöð Bæjarútgerðar Reykja- víkur. Tóku þar á móti þeim framkvæmdastjórarnir Hafsteinn Bergþórsson og Jón Axel Péturs- son. Gaf Jón Axel hinum erlendu gestum nokkurt yfirlit um starf- semi fiskverkunarstöðavarinnar þar sem oft vinna 100—300 manns og kaupgreiðslur námu á einu ári 25,8 milljónum. Skoðuðu fulltrúarnir síðan í fylgd með framkvæmdastjórunum fiskverk unarstöðina þar sem tugir karla og kvenna unnu að saltfiskverk- un og pökkun skreiðar. Var full- trúunum og sýnd sýnishorn af framleiðslu fiskverkunarstöðvar- innar, er varan er send víða um heim. Var heimsóknin í þetta fyrirtæki Reykjavíkurbæjar hin ánægjulegasta. FISKVEIÐAR OG FISKIRANNSÓKNIR Klukkan 10.30 var gengið til fundar í 1. kennslustofu háskól- ans og var D. A. L. Wikström skrifstofustjóri frá Finnlandi í forsæti. Skýrði hann í upphafi frá því að ráðstefnunni hefði borizt svarskeyti frá Hákoni Noregskonungi, en ráðstefnan sendi honum skeyti á 82. afmæl- isdegi hans. Þakkaði konungur góðar óskir. A þessum fundi flutti Árni Friðriksson framkvæmda- stjóri aiþjóða hafranr.sóknar- ráðsins stórfróðlegan og skemmti legan fyrirlestur um fiskirann- sóknir og fiskvefðar. Rakti Árni í upphafi þróunina í fiskveiðum og hvað framundan væri í þeim efnum. Vék hann síðan máli sínu að fiskrannsóknum og viðfangs- efnum fiskifræðinga og hvernig að fyrir þeirra störf og þeirra þekkingu hefði tekizt að finna ný fiskimið og bæta þannig í hag- inn fyrir mannkynið. Með merk- ingum fiska hefðu þeir aflað vitneskju um það hvernig fisk- stofninn færir sig til og um margt annað í sambandi við stofninn sem nauðsyn er á að vita. Sagði Árni að með fisk- merkingum væri skapaðir mikl- ir möguleikar til rannsókna, og þó þeir hefðu ekki allir verið notaðir ennþá, þá væru menn á réttri leið. M. a. opnuðust mögu- leikar á því að spá fyrir, hver veiðin myndi verða ár hvert. Nauðsyn íriðunar Síðan ræddi Árni Friðriks- son um ofveiði og nauðsyn friðunarráðstafana sérstak- lega á uppeldisstöðvuin fisks- ins. Sýndi hann skuggamynd- ir til skýringar á fyrirlestri sínum, og sýndu þær minnk- andi veiði ár frá ári þar til friðunarsvæðið var útvíkkað. Fram til þess tíma minnkaði t. d. afli brezkra fiskimanna hér við land, sem veiða hér ailra erlendra manna mest jafnt og þéíí, en hækkaði mjög á árinu 1953, fyrsta árinu eft- ir útvíkkun friðunarsvæðisins. Ræddi Ámi ýmis áhrif er geta gert það að verkum að veiði . stígur svo skyndilega, og komst að þeirri niðurstöðu að ekkert gæti orsakað það frem- ur en aukinn fiskstofn. Þó sagði Árni að fulls árangurs af útvíkkun friðunarsvæðisins væri ekki að vænta fyrr en 1958—1960. Að lokum sagði Árni að engin þjóð gæti ein leyst þau verkefni, sem fyrir eru hjá fiskifræðingum. Samvinnu þyrfti til og Árni sagði að ráðstefna sem þessi væri til- Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.