Morgunblaðið - 06.08.1954, Page 5

Morgunblaðið - 06.08.1954, Page 5
[ Föstudagur 6. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ » Kúsvpjðar- ©ða ráðskomastaða óskast handa reglusamri konu, sem hefur veitt barna- heimili forstöðu. Meðmæli fyrir hendi. Ráðskonustaða kemur aðeins til greina hjá snyrtilegum reglumanni. Til- boð sendist blaðinu fvrir 12. þ. m., merkt: „Heiðarleiki — 49 — 262“. Hafnarfjörður Góður barnavagn til sölu. Uppiýsingar að Hring- braut 78. ! Ábyggileg siúlka óakast til hjálpar við heim- ilisverk. Hátt kaup og sér- herberjsi. — Upplýsingar í síma 5619. Kr. 92,00 Nælonblússur í smekklegu úrvali. — Verð frá aðeins 92 krónum. ÓDÝRI MARKAÐURINN Templarasundi 3 og Laugavegi 143. Crown Graphic 4"X5" myndavél með full- komnum útbúnaði, einnig Edinex III, 35 mm, til sölu og sýnis í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar h/f. Sími 3135. Oska eftir 2-4 herb. og eldhúsi til leigu. Leiga og fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð, merkt: „Ibúð - 266“, sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir sunnudagskvöld. Öska eflir 2ja fc.erbergja ibúð Þrennt fullorðið í heimili; vinna öll úti. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Reglusemi — 263“ eða upplýsingar í síma 9785. Enskur BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Uppl. í síma 3453. PaflbíSI Chevrolet pallbíll með 5 manna húsi til sýnis og sölu í kvöld og næstu kvöld milli kl. 5—10. Upplýsingar í síma 80550. Góð 3ja herbergja ÍBÚÐ við miðbæinn til leigu, að- eins fyrir b^rnlaust, reglu- samt fólk. Tilboð, merkt: „Hitaveita — 265“, sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m. Til sölu !VSótorh:Jél Ariel, 5 ha., smíðaár 1946. Hjólinu fylgir hliðarvagn. Uppl. á Grettisgöítu 29. — Sími 4254. VINttA Tveir ungir, reglusamir járn- smiðir óska eftir vinnu frá kl. 5 e. h. og á laugardögum frá kl. 2. Laun eftir sam- komulagi. Getum tekið hvers konar vinnu; einnig útvegað öll verkfæri og logsuðutæki. Lysthafendur leggi tilboð á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Tveir járnsmiðir — 264“, fyrir n. k. mánudag kl. 6. Silver Cross BARNAVAGN til sölu. Verð 1500 kr. Uppl. að Stórholti 22 eftir kl. 6. Afcjreiðshistúlku vántar nú þegar til af- greiðslu á bifreiðastöð vorri í Njarðvíkum. Uppl. á stöð- inni milli kl. 1 og 6 í dag og á morgun. VALLARBÍLASTÖÐIN H/F. Vantar ÆTVINNU Ungur, reglusamur maður óskar feftir atvinnu strax eða frá 1. september, helzt hjá einhvers konar verzlun- arfyrirtæki. Hef bílpróf, tala og skrifa dönsku og norsku; kann einnig vélrit- un. Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merkt „Skarpur — 261“. Ibúðaskiipti 2ja—3ja herbergja íbúð óskast til leigu í úthverfi bæjarins í skiptum fyrir 2 herbergi með sérbaði og að- gangi að eldhúsi á Hitaveitu svæði. Uppl. í síma 7595. svita-krem er alveg öruggt. Reynið ELIZABETH POST liandáburð með möndlu-olíu eða hand-krom með lanolin- olíu. — Kynnið yður verð og gæði ELIZABETJI POST . snyrtivaranna. Meyj askemman Laugavegi 12. Stór Silver Cross BARNAVAGN á háum hjólum til sölu. Uppl. á Laugarnessvegi S8, kjallara. * ' OsiýriB prféna- varurnair seldar í dag frú kl. 1—7. LLLARVÖRL’BÚÐIN Þingholtsstræti 3. Hvi'tar peysur úr ullar-jersey. Meyj askemman Laugavegi 12. V* Karlmannablaðið er að vinna hylli allra Blaðið flytur fjölbreytt efni til hvíldar og skemmtilesturs: Skemmtilegar sögur — án þess að vera klúrar. Sannar frásagnir, ótrúlega spennandi, •— án þess að vera siðlausar. Fróðlegar greinar um menn og málefni — án þess að vera leiðinlegar. VUppáhaldsblað karlmanna — en konur lesa _ þó mest nú. Framhaldssagan ,Sjúkar ástir1, eftir einn fræg- asta nútíma skáldsagnahöfund Frakka, með- lim frönsku akademíunnar, er ein áhrifamesta sagan í síðari tíma skáldsagnagerð. Málfar á ritinu er til fyrirmyndar. Ritstjóri er Skúli Bjarkan. Kemur út fyrsta hvers mánaðar. Ágústheftið, fimmta hefti ritsins er komið út. Fæst alls staðar. Ritið fæst frá byrjun í stærstu bókabúðunum. KtarlmannablaÖiS l^scuhuíl? inncir ! tir no i Lbur hetur! Við bjóðum yður: Á Hverfisgötu 74 Amerískar sígarettur 20 stk. á kr. 5.00. Amerískan varalit frá 8.00 ---- dömubindi frá 5.75 Dömublússur frá 15.00 Andlitspúður frá 2.00 Kaffipokar frá kr. 2,50 Barnasokkar frá 5.00 Blúndukragar frá 12.00 Barnahúfur frá 12.00 Drengjapeysur frá 20.00 Sundskýlur frá 25.00 Ennfremur í tirvali: Allskonar barnafatnaður --- Dömupeysur --- Nælonsokkar •-- Herrasokkar --- Undirfatnaður --- Perlon hanskar Plast- og gúmmí svuntur. Vörumarkaðurinn Hverfisgötu 74 Á Frainnesvegi 5 Kaffapakkinn 10.00 Þvottaefni pr. pk. 2,75 Blautsápa pr. pk. 4,50 Sígarettupakkinn 5.00 Smjörlíki Gráfíkjupakkar Jarðaberjasulta 8,00 Úrvalssulta 11,50 Merellosulta 12.50 Brjóstsykurspokar 3.00 Lukkupokar 25.00 Konfektpokar frá 6,50 Búðinspakkai á 1.00 Stór makkarónupk. á 3,75 í Ægisbúð Vesturgötu 27 Brjóstsykurspokar á 3.00 Ávaxta heildós á 10.00 Sígarettupakkinn á 5 kr. Átsúkkulaði frá 4.00 Barnabílar frá 10.00 Dúkkur frá 15.00 Járnbrautir frá 35.00 Lukkupokar 25.00 Konfektpokar frá 6,50 Andlitspúður frá 2,00 Augnabrúnalitur frá 6.00 Gráfíkjupakkar Enn fremur ódýrar appelsínur. Niðursoðnir ávextir — Bananar. Aíls konar matvörur, Tóbaksvörur. Vönunarkaðurinn Framnesveg 5 Ægisbúð Vesturgötu 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.