Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.08.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 6. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ 15 Winsaa Hreingerningar. - Gluggahreinsun. Vanir menn. — Útvegum allt. — Sími 80945. y&isTiilIslæki Straujárn HraðsuSukönnur HraðsuSukatlar Brauðristar Vöfflujárn Hringbakaraofnar Suðuplötur Ofnar HitapúSar Cory-kaffikönnur Hárþurrkur Eldhúsklukkur Steikarpönnur Heittvatnsgeymar Kæliskápar Hrærivélar Strauvélar Straubretti Uppþvottavélar Grænmetiskvarnir Ryksugur Infra-Grill Kartöfluskrælarar Kaffikvarnir VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZUNIN Bankastræti — Sími 2852, SíTcnTn ■: 'n.'.rFXTC -y.. >. hafa tapast! Drengur, sem var við innlieimtustörf tapaði um- slagi, sem í voru 1940 krónur. Finnandi geri vinsamlegast aðvart á skrifstofu MORGUNBLAÐSINS. ■ IWI ■■■■■» ÚTSRLA A ULLARKÁPUM ^deídur h.ý. Austurstræti 10 - - SKIPAUTGCRÐ ; RIKISINS 99 Hekla“ rMmooDamra Amerískar ARMSTRONG STRAUVÉLAR Verð kr. 1645.00. Nýkomnar ^ÁlefcýL }Á)a<ýyuíóóon &Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. *onnoui" »■-• » »jw» Norðurlandaferð 14. ágúst. Nokkur pláss hafa iosnað og verða seld eftir hádegi í dag. — j í>eir, sem skráðir eru á biðlista og ekki hafa ennþá haft samband við oss, ganga fyrir. (Jtidyralampar með húsnúmeri, fást aðeins bjá okkur. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti. — Sími 2852. Tryggvagötu. — Sími 81279. bezt að avglýsa 1 MORGVlSBLAÐim Fiskimjölsframleiðendur iiESSIW-lMIKAI! M SPÍI Við útvegum frá Spáni fyrsta flokks hessian-poka. Pokarnir eru framleiddir úr 10 % oz. striga, í mis- munandi stærðum, herakles saumaðir, með eða án merkingar. Vegna anna verksmiðjanna á Spáni, vilja þær mæl- ast til þess við mjölframleiðendur, að þeir sendi pantanir sem fyrst, svo að tryggja megi tímanlega afgreiðslu fyrir n.k. vertíð. Sýnishorn eru fyrirliggjandi á skrifstofu okkar, sem gefur allar nánari upplýsingar. Einkaumboð fyrir: 3*% Cámara Espanola del Yute § ■ (Sociedad Limitada Civil) Madrid. ÁÁaóon &Co. Lf. Hafnarstræti 10—12. Sími 81370. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur rnargháttaða vinsemd á afmælisdögum okkar, með heim- sóknum, gjöXum og skeytum. Jóhanna og Páll Bjarnason, Blönduósi. Togarasjoiuenn Netjamenn og vana háseta vantar á b.v. BJARNA ÓLAFSSON, sem fer á karfaveiðar. — Uppl. um borð í skipinu við Ægisgarð. Stúlka áa unpr niallur óskast til þess að veita efnalaug og fatapressun forstöðu. Tilboð sendist blaðinu merkt: Pressun —296, fyrir n.k. mánudagskvöld. r,» Faðir okkar GUÐJÓN BJÖRNSSON andaðist í gær að Elliheimilinu Grund. Guðmundur Guðjónsson. Þorsteinn Guðjónsson. Maðurinn minn og faðir okkar SIGURÐUR GUÐMUNDSSON frá Gamla-Hrauni, sem lézt 31. júlí verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 9. ágúst kl. 1,30 Blóm vinsamlega afþökkuð. Kristrún Jóhannesdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Jóhannes Sigurðsson, Skúli Sigurðsson. Jarðarför konu minnar og móður okkar JÓHÖNNU ÞURÍÐAR EINARSDÓTTUR fer fram í dag 6. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Hraunteig 26, kl. 12,45. Jarðað verður frá Fossvogskirkju. Blóm afbeðin, en þeirn, sem vildu minnast hennar, er bent á sjóð Gunnars Hafberg (Slysavarnafélagið). Bjarni Jóhannesson og börn. Jarðarför séra EIRÍKS HELGASONAR, prófasts í Bjarnanesi, sem andaðist sunnudaginn 1. ágúst, fer fram frá heimili hans laugardaginn 7. þ. m. kl. 1 e. h. Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru vinsamlega beðnir að láta kirkjubyggingarsjóð Hafnarkauptúns eða Minn- ingarsjóð íslenzkrar alþýðu um Sigfús Sigurhjartarson njóta þess. Kristín Eiríksdóttir, böm og tengdabörn. Hjartans þakkir til allra, fjær og nær, sem auðsýndu samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR ODDGEIRSSONAR frá Múlastöðum. Vandamenn. *■■■■»■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■>juut ■ ■ ■■*■«.■ ■óúm ■ ■ ■wwji Hjartans þakkir til allra, fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við fráfall okkar elskulegu dóttur, stjúpdóttur, unn- ustu og systur SIGRÚNAR JÓNSDÓTTUR, Guðríður Nikulásdóttir, Jón Guðmundsson, Óskar Guðmundsson, Snorri Karlsson og systur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.