Morgunblaðið - 24.08.1954, Side 1
16 síður
, w ,Jliik“ , .
Brnsselráðstefnan árnngurslfius
------------------------------«>
Skaut sjélfan sig i
★ STOKKHÓLMI, 23. ágúst: — |
Sænskur herflugmaður varð fyrir
því óláni fyrir iielgina, að skjóta
sjálfan sig niður, er hann var á
æfingaflugi fyrir sunnan Stokk-
hólm. !
★ Þessi einstæði atburður i
skeði er flokkur þrýstiloftsorustu I
véla var á skotæfingum við Söder
tornflugvöllinn, rétt fyrir sunnan
Stokkhólm. Flugmaðurinn seypti
sér á skotmarkið og lét skothríð-
ina dynja á því. En ein kúlan
hrökk til baka af skífunni og
lenti í flugvélinni og laskaði liana
svo mjög að flugmaðurinn neydd I
ist til að nauðlenda.
★ Vélin gjöreyðilagðist, en
flugmaðurinn slapp lítið særður. I
—Reuter-NTB
Mendes France ræddi við (hurchill og Eden
LUNDÚNUM, 23. ágúst. — Einkaskeyti frá Reuter-NTB
FORSÆTISRÁÐHERRA Frakka, Mendes-France, flaug til London
í dag eftir að augljóst var að enginn árangur yrði af Brússel-
ráðstefnunni. Ræddi hann í þrjár klukkustundir við Sir Winstoo
Churcliill og Antony Eden um varnir Vestur-Evrcpu og stofnun
Evrópuhersins.
Eins og kunnugt er, voru allar Brusselráðstefnunni til London til
tillögur Mendes-France feldar af viðræðna við Churchill og Eden,
sameiginlegum meirihluta fulltrúa scm kom beint til viðræðnanna frá
Italíu, Belgíu, Hollands, Luxem- j Austurríki. Stóð
12 millfarðar tonna
Þessi teikning birtist í Lundúnablaðinu „News Chronicle“ og sýnir
þá Mendes France og Paul Henri-Spaak við upphaf Briissel-fundar-
ins. „En, mon ami,“ segir Spaak við Mendes. „í Genf þurftir þú
bara að berjast við óvini þína, kommúnistana — hérna er það miklu
erfiðara, því nú þarftu að sannfæra vini þína um, að þú hafir á
réttu að staiida.“
Sem kunnugt er, mistókst Mendes það verk.
HJisHiRiia dnvaiisi sð verja
ésu gep árás
Allur Kyrrahafsllolinn mun verja eyna.
FORMÓSU, 23. ágúst. — Frá Reuter-NTB
BANDARÍKIN eru ákveðin í að mæta ógnunum Kínastjórnar, um
innrás á Formósu, með festu og harðfylgi, segja talsmenn
Bandaríkjanna í Taipek, höfuðborg Formósu.
Yfirforingi bandaríska flotans á Kyrrahafi hefur lýst yfir að
ekki einungis 7. bandaríski flotinn, heldur muni allur Kyrrahafs-
flotinn taka að sér að hindra innrás Kína á Formósu, ef Kína-
stjórn dytti í hug að gera alvöru úr ógnunum sinum við Chiang
Kai-Shek, að hefja infirás á eyna.
REIÐUBÍJNIR TIL I „Hvíta skýs“ flugherstöðinni við
VARNAP, Kanton.
Yfirflotaforingi Kyrrahafsflot- I
ans, aðmíráll Felix Stump, hefur ' *
verið í þriggja daga heimsókn A
á Formósu, til að ræða við
Chiang Kai-Shek um varnir eyj-' Forsætisraðherra Ch.ang Kai-
arinnar. Áður en hann hélt aft- Shek-stjornarinnar a Formosu
ur til Maníla, lvsti hann því hefur fynrsk.pað hernum að vera
yfir við blaðamenn að allur sjó-: reiðubunum og skorað a serhvern
herafli Bandaríkjanna á Kyrra- jlbua eyjarmnar að gnpa t.l
hafi væri reiðubúinn að verja vopna, ef til innrasarmnar kæmi.
★ KAUPMANNAHOFN, 21. ág.:
— Undanfarna tvo mánuði hefur
verið mjög rigningasamt í Dan-
mörku. Rigningin hefur verið
meiri á þessum tveimur mánuð-
um en meðal úrkoma er á hálfu
ári, eða um 262 mm. Sólfar hefur
verið mjög lítið.
★ Ef reiknaður er út regnflöt-
ur Danmerkur, kemur í ljós að
á þessum tíma hafa fallið á
danskt land um 12 milljarða tonn
af vatni.
★ Þetta sumar hefur verið enn
sem komið er hið vætusamasta
og kaldasta, sem komið hefur á
þessari öld.
Fundur Portúgala
og Indverja
NÝJA DELHI, 19. ágúst. — Ind-
verska stjórnin féllst í dag á þá
tillögu Portugala að fulltrúar
ríkjanna komi saman á fund á
næstunni til að ræða deiluna um
portugölsku nýlendurnar. Á þess-
um fundi verður rætt um hvort
hlutlausir aðiljar verði fengnir
til að meta ástandið í portugölsku
borgunum. — Reuter.
burgar og Vestur-Þýzkalands,
þrátt fyrir aðvörun Mendes-France
um að slíkt gæti haft í för með
sér ófyrirsáanlegar afleiðingar
fyrir varnir Vestur-Evrópu í
framtíðinni og valdið nýu stórn-
málalegu öngþveiti í Frakklandi.
FELLUR MENDES-FRANCE?
Mendes-France sagði í mikilli
ræðu, sem hann hélt á Brussel-
fundinum, að ef stjórn hans
félli, myndi það tákna, að ný
stjórn yrði mynduð með styrk
kommúnista í Frakklandi. —
Draumur um sameiginlegar
varnir Vestur-Evrópu yrði að
engu og Atlantshafssáttmálinn
myndi bíða óbætanlegan hnekki
KALDAR UNDIRTEKTIR
Forsætisráðherrann notaði mest
af ræðutíma sínum til að skýra
orsakir fyrir breytingartillögum
þeim, sem hann vildi gera á
samningnum um Evrópuherinn. —
Mendes-France benti á, að leggja
mætti samninginn óbreyttan fyrir
þjóðþing Frakklands í eitt sinnið
enn þá, en kvaðst þess fullviss, að
þingið myndi fella hann. Félli
samningsfrumvarpið, félli einnig
stjórn hans.
| Þogsj ræða fékk kaldar undir
Tektir hjá hinum fulltrúunum og
var Briisselráðstefnunni slitið um
helgina án þess að nokkurt sam-
^komulag yrði.
MENDES-FRANCE TIL LONDON
Mendes-Franee flaug síðan af
fundur þeirra í
3 klukkstundir. Ræddu þeir um
hið breytta viðhorf og framkvæmd
varna V.-Evrópu í náinni framtíð.
Munu þeir hafa orðið sammála um
nauðsyn varna hinna frjáls þjóða
og brýna nauðsyn þess að lála
ckki staðar numið við orðin ein.
r
M-F ÞAKKLÁTUR
Mendes-France- sagði á eftir, að
hann væri þakklátur fyrir að hafá
fengið tækifæri til þess að ræða
við brezka stjórnmálamenn um
varnir frjálsra þjóða, og þó eink-
um um sameiginleg hagsmunamál
Breta og Frakka, hinna gömlu
bandamanna. Sir Winston sagði að
skilnaði við Mendes-France, er
hann lagði af stað til Frakklands
í dag, að hann vildi gera allt, sem
í sínu valdi stæði til þess að hjálpai
honum.
MENDES-FRANCE HEIMLEIÐIS
Mendes-France mun nú halda
heimleiðis og gefa forseta Frakk-
lands skýrslu um Briisselfundinti
og viðræðurnar við brezku ráðherr-
ana. — Á morgun mun hanu
mæta á fundi hjá þjóðþinginu.
AI.VARLEGT ÚTLTT
Talsmaður ríkisstjórnar Banda-
ríkjanna sagði í dag, að Banda-
•rikjastjórn liti mjög alvarlegum
augum á ái'angursleysi Briissel-
fundarins. Nú væri öllum fram-
kvæmdum um varnarmál Vestur-
Evrópu teflt í sjálfheldu, sem
ekkert útlit væri fyrir að greiddist
úr.
Gengur Murgrét prins-
essu brátt í festar?
★ Málgagn Verkamannaflokksiias telur svo
Formósu.
LIÐSSAMDRÁTTUR
KÍNVERJA
Fregnir hafa borizt um það
frá portúgölsku nýlendunni
Macao og frá brezku umráða-
svæðtmum við Hongkong, að
miklir herflutningar eigi sér stað
suður á bóginn.
Segja heimildir þessar, að k:n-
verskar hersveiíir streymi nú úr
norðurhéruðum Kína til Höng-
kong héraðanna og haldi síðan
— Siðustu fregnir benda til að
kommúnistar séu að hefja alls-
herjar undirbúning, bætti hann
viö.
Sasmfarfsmaður
Al Capo^e drepinn
CIIICAGO — Karl kirsuberjanef,
fyrrverandi sámstarfsmaður heið
til ókunnra staða, eftir stutta J ursmannsins A1 Capone, fannst
viðstöðu. skotinn í bíl sínum fyrir helgina,
Ennfremur skýra heimildir [ inni í einu virðulegasta verzlun-
þessar frá því, að mikill liðsafli. arhverfi Chicago borgar. Lög-
flughers Kínverja hafi komið frájreglan álítur að hann hafi verið
Mið-Kína og sé nú staðsettur á skotinn úr launsátri. — Reuter. i
Margrét Rósa prinsessa,
Frá Reuter NTB.
Lundúnum 23. ágúst.
Á Fregnir herma nú ,að bezti
kvenkostur Bretaveldis, Margrét
Rósa prinsessa, sé í þann veginn
að ganga í festar. Á föstudaginn
birti málgagn Verkamanna-
flokksins „Daily Herald" grein
um giftingarmál Margrétar og
taldi ailveg víst, að hin unga og
fagra prinsessa myndi kunngera
festar sínar og Collin Tennant
i á 24 ára afmælisdegi sínum,
sem var á sunnudaginn.
★ Sunnudagurinn leið þó að
kvöldi án þess að nokkur trú-
lofunartilkynning bærist út um
Bretaveldi frá Balmoral kastal-
anum í Skotlandi, en þar dvelst
nú brezka konungsfjölskyldan
og hélt hátíðlegan afmælisdag
Margrétar. Svipaður orðdómur
hefur að vísu komizt á kreik
þegar prinsessan varð 21, 22 og
23 ára gömul, án árangurs, en
ráða má af því, að Englendingar
séu orðnir óþolinmóðir eftir þvl
að prinsessa þeirra staðfesti ráð
sitt.
★ Sérlega var Colin Tenn-
ant nefndur sem biðill Margrétar
að þessu sinni, þar sem hann
dvelst nú og í Balmoralkastala
og gisti þar einnig helgina áður,
en Margrét heimsótti foreldra
hans i kastala þeirra í Glen-
connor við Innerleithen í Skot-
landi fyrir skömmu. Colin er son-
ur Glenconnors lávarðar, efnileg-
ur unglingur.
Unglingar drepa negra.
NEW YORK — Lík af negra var
dregið upp úr East Rivert fyrir
helgina. Hafði negri þessi verið
drepinn af óaldaflokki unglinga
og' líkinu síðan misþyrmt.
Óttast er að fleiri kunni að
hafa verið fórnarlömb þessa ó-
aldalýðs, sem starfar undir nafn-
inu „Morð að gamni“.
— Reuter-NTB j