Morgunblaðið - 24.08.1954, Side 3
Þriðjudagur 24. ágúst 1954
MORGUNBLAÐIÐ
B
MÆLOW-
gaberdke-
skyrtur
fjölda litir.
Manchctlskyrtur
Nærföt
Sokkar
Sportpeysur alls konar.
Hálshindi
Galierdine rykfrakkar
Plastkápur
Gúmmíkápur
vandað og fjölbreytt úrval.
„GEVSir H.f.
Fatadeildin.
ÍBIJÐIR
Höfum m. a. til sölu:
Einstök hús í Miðbænum, á
Seltjarnarnesi, í Kópavogi,
Vogunum, Kleppsholti,
Sogamýri og við Engjaveg
Hæðir í Laugarnesi, Hlíðun-
um, Túnunum, Klepps-
holti og á hitaveitusvæði.
Kjallara og rishæðir víða um
bæinn.
Ibúðaskipti oft möguleg.
Málaflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. - Sími 4400.
350 Imsiarod
Höfum kaupanda að íbúð á
hitaveitusvæði í austur-
bænum, minnst 5 herb. með
öllum nýtízku þægindum.
Útborgun allt að 350 þús.
Sala og Samningar
Laugavegi 29. — Sími 6916.
Viðtalstími kl. 5—7 daglega.
HAMSA-
gluggafjöBdin
eru frá I-IANSA H/F
Laugavegi 105. - Sími 81525.
• Alls konar
kjötiðnaðarv'élar
ÞÓRHUR H. TEITSSON
Grettisgötu 3. — Sími 80360
Htisakaup
Hús og ibúðir til sölu af
ýmsum stærðum og gerð-
um. Eignaskipti oft mögu-
leg.
Hef kaupendur að stórum
og smáum íbúðum. Miklar
útborganir.
Haraldur Gufimundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Morsk
þakhelfa
120—130 fermetrar, til sölu.
Upplýsingár í sima 6106.
Hrengja-
úfíföfEm
komin aftur.
Anna Þórðardóttir H/F.
Skólavörðustíg 3.
Trésmið, sem vinnur á
Keflavíkurflugvelli, vantar
IBÚÐ í Reykjavík eða ná-
grenni um næstu mánaða-
mót. Fyrirframgreiðsla, ef
óskað er. Tilboð sendist Mbl.
fyrir fimmtudagskvöld,
merkt: „494“.
HERBERGI
óskasf
helzt við Kleppsveg eða í
grennd. Tilboð sendist Mbl.
fyrir laugardag, merkt „82“.
Tapazt hefur síðast liðinn
föstudag
peningaveski
í bíl frá Hreyfli. Finnandi
er vinsamlega beðinn að
skila því á Kvisthaga 1 eða
á lögreglustöðina.
Ungur, reglusamur skóla-
piltur óskar eftir
HERBERGI
sem næst miðbænum. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„892 — 13“, fyrir 28. ágúst.
Asbestpflöfuir
Utanhúss-asbest, 37 plötur,
4X8 fet 14", til sölu strax á
aðeinS' 45 kr. platan, ef
keyptar eru allar í einu. —
Heiðargerði 82.
Hús og íbúðir
fil sölu
7 herb. íbúðarhæð -við Miklu-
braut.
5 herb. íbúðarhæð ásamt 14
kjallara í járnvörðu timb-
urhúsi í Miðbænum.
fra herb. íbúðarhæðir og
rishæðir.
3ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði og víðar.
Húseign við Kárastíg.
Húseignir í smáíbúðahverf-
inu, fokheldar og fullgerð-
ar.
Fokheld 3ja herb. íbúð á
hæð í Hlíðahverfi.
2ja herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi og sér hita-
veitu, í Vesturbænum. —
Söluverð kr. 80 þús.
Nýja ffasYeígnasalan
Bankastræti 7. Sími 1518 og
kl. 7,30—8,30 e. h. 81546.
Nú er glatt á fjörum fast-
eignasölunnar. Eg hef til sölu
Einbýlishús vestan í Val-
húsahæð á Seltjarnarnesi, 4
stofur, eldhús o. fl. með bíl-
skúr fyrir 2 bíla og ca. 1500
ferm. eignarlóð. Lítið verð
góðir borgunarskilmálar.
Risliæð í Vesturbænum, 4
herbergi og eldhús.
4ra herb. hæð í Eskihlíð með
öllum nútíma þægindum.
Glæsilega 2ja herb. íbúð í
Hlíðunum.
Tvíbýlishús og 5 herb. hæð
við Sogaveg.
Fullgert hús og fokhelt hús
í Smáhúsahverfinu.
Tvíbýlishús og 5 herb. íbúð
við miðbæinn.
Glæsilega hæð og ris við
Langholtsveg.
Einbýlishús í Blesugróf og
Vatnsendalandi.
Hótel í uppgangsþorpi í
grennd við Reykjavík, í full-
um gangi.
Margt. fl. hef ég til sölu,
sem er fundið fé að kaupa.
Ég tek hús og ibúðir í um-
boðssölu. Geri lögfræðisamn-
ingana haldgóðu. Pétur Jak-
obsson, löggiltur fasteigna-
sali, Kárastíg 12. Sími 4492.
Allskonar málmar
keyptir.
Verðbréfakaup og sala.
♦ Peningalán. ♦
Eignaumsýsla.
Ráðgefandi um fjármál.
Kaupi góð vöruparti.
Uppl. kl. 6—7 e. h.
Jón Magnússon.
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
Hópferðlr
Höfum ávallt til leigu allar
stærðir hópferðabifreiða i
lengri og skemmri ferðir.
Sími 81716 og 81307.
Kjartan og lngimar.
Pólar rafgeymar
Óska eftir að fá keypt
gBimaBt hús
í miðbænum, sem hefur skil-
yrði til stækkunar. Skipti á
íbúð í nýju húsi geta kom-
ið til greina og eins hús á
Vestfjörðum með tryggri at-
vinnu. Uppl. í sima 7329 kl.
7—9 e. h.
HIJS
í Bafnarfirði
er til sölu. Húsið er nýlegt
steinhús, 6 herbergi, eldhús,
þvottahús og bað. Olíu-
kynding. Bílskúr og úti-
geymsla. Ræktuð lóð.
ÁRNI GUNNLAUGSSON
lögfr. — Austurg. 28,
Hafnarfirði. Sími 9730 og
9270.
Ég sé vel með þessxm gler-
augum, þau eru ke.fpt hjá
TÝLI, Austurstræti 20
og eru góð og ódýr. —- öll
læknarecept afgreidd.
Sparið tímann
notið símann
sendum heim:
Nýlenduvörur,
kjöt, fisk.
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832.
StúBka óskast
til þvotta.
Þvottahúsið Drífa,
Baldursgötu 7.
Uppl. ekki gefnar í síma
Bifreiðar til sölu
4ra, 5 og 6 m. bifreiðar.
Ford, Austin og Renault.
Bifreiðasala
Stefáns Jóliannssonar,
Grettisgötu 46. - Simi 2640.
Hfúraranemi
Maður, sem óskar eftir að
læra múraraiðn, getur kom-
izt að strax. Tilboð sendist
Mbl. sem fyrst, merkt:
„Duglegur — 18“.
Til sölu stór
sendiferðahíll
með stöðvarplássi. Til sýnis
við Leifsstyttuna kl. 8—10
e. h. í dag.
náofk
Hvítir borðdúkar
með servíettum.
Tilvalin tækifærisgjöf.
\Jerzt Jlnqiljarqar J}oh,
Lækjargötu 4.
Geymsluskúr
til sölu.
Uppl. á Nökkvavogi 1 frá
kl. 5—7 í dag.
KEFLAVIK
Hvítt léreft,
Hvítur og mislitur tvinni,
Skábönd, Khaki, Nælon-
satín í blússur og úlpur.
SLÁFELl
Símar 61 og 85.
Mælansatm
í blússur og úlpur.
Loðkragaefni,
Blússuteygja.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
IMYTT i BAG:
Gaberdinebútar
fóðursilkibútar
næion-gaberdine
nælon-poplin
kápu-poplin
ný kjólaefni
dún- og fiðurhelt
dömu-, barna- og herra-
sokkar.
DÍSAFOSS
Grettisgötu 44. - Sími 7698,
Til sölu
Einhýlishús
4 herbergi og eldhús, þvotta-
hús og geymsla. Stór bílskúr
fylgir. Uppl. í síma 4706.
Eg óska nú þegar eftir 2—3
herbergja
IBtlÐ
efia 1. október. Eyrirfram-
greifisla, ef óskafi er. Þrennt
í heimili. Vpplýsingar í síma
82187.
Herbergi óskast
Tvo unga menn vantar her-
bergi; þarf að vera í aust-
urbænum, sem næst Hlemm-
torgi eða Túnunum. Tilboð
leggist inn á afgr. Mbl. fyr-
ir fimmtudagskvöld, merkt:
„Herbergi — 19“.
Gólfteppi
Þeim peningum, Mm þéí
verjið til þess »8 kaupa
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Axmln-
ster A 1 gólfteppi, einlit og
simunstruð.
Talið við oss, áSur en j»4r
festið kaup annars ataðar.
VERZL. AXMINSTER
Sími 82880. Laugavegi 451.
(inng. frá Frakkaatíg)'.