Morgunblaðið - 24.08.1954, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 24.08.1954, Qupperneq 8
* MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. ágúst 1954 HíOtg'MiMa Útg.: H.l. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason írá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda. í lausasölu 1 krónu eintakið. Það er hlutverk nýyrbasöfnunar að hæta málio og fegra það Verndun mannréttinda BANDARÍKJAÞING hefur nú ’ einræðisofbeldi Moskvavaldsins, samþykkt lög um hömlur á þar sem allir pólitískir flokkar starfsemi kommúnistaflokksins 1 eru bannaðir, verður að sjálf- þar í landi. Þó að frumvarpið sögðu lítið mark á þeim tekið, hafi tekið nokkrum þýðingar- ] þótt þeir þykist geta gefið ráð ( miklum breytingum til batnaðar um viðhald mannréttinda meðal ^ MEÐ ritstjóra starfar sér- 1 lýðræðisþjóða. Þeir hafa nóg gtök nýyrðanefnd og hefur hún onnur verkefni og miklu nær- tækari við að glíma, ef þeir ætla nú skyndilega að fara að berj- ast fyrir mannréttindum. Má lýsa því í stuttu máli hvernig ástard- í fulltrúadeild þingsins, refsi- ákvæði hafi verið felld niður o.fl., skal engin dul á það dregin, að þessi lagasetning er sízt til fyr- irmyndar. Aðalefni þeirra er að Banda- ir — ÞAÐ er fólkið sjálft, sem ræður því hvaða nýyrði það eru, sém ná rótfestu í íslenzkri tungu, sagði próf. Alexander Jóhannes- son, er blaðið átti tal við hann í gær um útkomu annars bindis safnsins um íslenzk nýyrði. — Þetta safn fjallar um nýyrði í sjómennsku og landbúnaði og hefur dr. Halldór Halldórsson tekið þau saman og annazt rit- stjórn verksins. í fyrra kom út fyrsta bindi nýyrða og sá dr. Sveinn Bergsveinsson um útgáfu þess bindis, en nú gegnir hann prófessorsstörfum í Berlín. ®—o ritstjóra ríkjamenn hafa stigið spor aftur, ið er í sæluríki sósíalismans, sem á við í áttina til þess ástands, er nú ríkir í Rússlandi. Þó enn sé of langt til jafnað að líkja þe.-,s- um aðgerðum við lögregluofbeld- ið og pólitísku ofsóknirnar í sælu- ríki kommúnista, þá fer það ekki fram hjá neinum að hin nýju bandarísku lög eru algert brot á grundvallarreglum lýðræðisins. Þessvegna hljóta lýðræðisþjóðir almennt að lýsa yfir furðu sinni og andúð á því að sjálft löggjaf- arþing Bandaríkjanna skuli fara inn á þessar brautir. Það er ekki sigurvænlegt fyrir lýðræðisöflin í heiminum að grípa til sömu aðfcrða og komm- únistar beita. Þau megi aldrei missa sjónar á aðalkjarna lýð- ræðishugsjónanna að veita mönn- um frelsi til að hugsa og starfa í þeim pólitísku flokkum, sem þeir vilja sjálfir. Ef að fylgis- menn einhvers flokks stefna að ólöglegum markmiðum eru nógar aðrar leiðir til að koma í víg fyrir það, heldur en að banna flokksstarfsemi. í sambandi við þetta mál vekur það nokkra furðu, að málgagn kommúnista hér á landi, sem orðið er raddlaust og hást á því að afsaka of- beldisstjórn kommúnista í Rússlandi, tekur sig til að gagnrýna lagasetningu þessa. Allt í einu læzt kommúnista- blaðið vera orðið einhvers- konar málsvari mannréttinda og frelsis og fer að setja lýð- ræðisríkjunum reglur um það, hvemig tryggja skuli mann- réttindi. Líkist þetta ekki úlfinum, sem kom til bóndans og bauðst til að sitja yfir lömbunum? Víst er um það, að vinir lýð- ræðishugsjónanna ræða þetta vandamál sín á milli og þeim gezt ekki að aðgerðum Banda- ríkjaþings. Hitt' er svo allt annað, hvort þeir eru reiðubúnir að taka við nokkrum ráðleggingum frá kommúnistum eða ræða við þá um þetta vandamál. Það er alkunna að kommún- istar hafa orðið utangarðs í vestrænum þjóðfélögum við endurreisnar- og framfara- störf vegna þess að hegðun þeirra hefur verið slík, að þeir hafa misst allt traust. Þrátt fyrir allt var þeim í stríðslok boðið það í flestum löndum að verða þátttakendur í við- reisninni, en þeir hafa ein- angrrazt síðan vegna þess að þeir gæta fyrst og fremst hags- muna erlends ríkis. En þegar um mál sem þetta er að ræða, baráttuna fyrir lýðræðishugsjóninni, þá hafa þeir alltaf verið utangarðs. Stefna þeirra miðar ekki að því að koma á réttlátu lýð- ræði, heldur þvert á móti styðja þeir einhverja hættu- legustu einræðisstefnu, sem uppi hefur verið meðal þjóð- anna. Meðan kommúnistar halda á- fram að styðja og vinna fyrir þeir láta sér svo annt um. Þrátt fyrir margumtalaða stefnubreyt- ingu við dauða Stalins er ástand- ið enn slíkt í Sovétríkjunum, að hver sá maður, sem leyfði sér að láta í ljósi sjálfstæða skoð- un á yfir höfði sér dauðadóma eða ævilanga þrælkunarvinnu. Er þess skemmst að minnast, að undanfarið hafa staðið yfir í Sovétríkjunum stórkostlegar of- sóknir gegn rithöfundum, sem hafa dirfzt að rita sjálfstætt en ekki fylgt nákvæmlega hinni j pólitísku línu kommúnistaflokks- ins. Og er þá hægt að ímynda j sér, hvort heilir stjórnmálaflokk ar fá að starfa á þeim slóðum mótstöðu við valdhafana. yfirstjórn verksins með höndum. Er það upphaf þessa máls, að á Alþingi árið 1951 var að tilhlut- an þáverandi menntamálaráð- herra, Björns Olafssonar, veitt fé til skrásetningar og samningar nýyrða og hefur þessu verki ver- ið haldið áfram síðan. Nefndina skipa þrír prófessorar norrænu- deildarinnar, dr. Alexander Jó- hannesson, sem er formaður nefndarinnar, dr. Þorkelí Jóhann esson og Einar Ólafur Sveinsson. ★ Annað bindi nýyrðasafnsins komið út. orð, en í þessu munu vera um 5000 nýyrði. Er því orðasafn þetta þegar orðið 11.000 orð á tveimur árum og hefir verkinu verið hraðað eftir föngum og vel að því unnið. Er ætlunin, aðnæsta ár komi út þriðja bindið, sem mun einnig fjalla um landbúnað, m.a. kartöflurækt, vatnsmiðlun og dýrasjúkdóma, en að öðru ieyti mun það aðallega fjalla um nýyrði í flugmálinu. Er þar um auðugan garð að gresja, þar sem svo stutt er síðan flugtæknin kom hér til sögunnar og mun Agnar Koefod-Hansen, flugvalla- stjóri, veita sérfræðiaðstoð við útgáfuna. Ritstjóri þess heftis verður einnig dr. Halldór Hall- dórsson. — Ails mun nýyrðaútgáfa þessi taka til 25£00 orða og er þau fæst að finna í orðabók Sigfúsar Blöndals. Þegar öll bindin eru komin út verður þeim steypt saman í eina nýyrðaorðabók. Er þetta allmikill viðbætir við íslenzka tungu. Svo reiknast til að íslenzkan telji að fornu og I fyrsta bindinu voru um 6000 nýju um 200 þús. orð og eru þar VeU andi drifar: ‘,S Þarna væri verðugt verk- efni fyrir blað kommúnista til að sýna ást sína á mannrétt- indum. Hvergi er eins mikill skortur á mannréttindum, sem í Sovétríkjunum og er það ekki seinna vænna að þessir postular mannréttinda, sem allt í einu hafa birzt á síðum kommúnistablaðsins, hefji her ferð til að afmá þann smán-. arblett, sem stjórnarfarið í Sovétríkjunum hefur sett á stefnu sósíalismans. Sólríkur sunnudagur. UNNUDAGURINN síðasti var víst vafalítið allra bjartasti og bezti dagurinn, sem upp hefur runnið yfir höfuðborg íslands á þessu herrans sumri — og svo mun hafa verið víðar um land. Fólk lét ekki á sér standa frem- ur en vant er að nota góða veðrið til að ferðast. Einn mann hitti ég samt, sem sagðist ekki hirða um að róta sér hið minnsta, hann hefði — sagði hann — dreymt svo greinilega fyrir góðu veðri fram- undan, við fengjum nóg af sól- skinsdögum á næstu vikum svo að það væri allsendis óþarfi að Vér bíðum því eftirvænting- rjúka upp þennan sunnudag, þó arfullir eftir því að herferðin hefjist næstu daga í málgagni kommúnista. Ekkert samkomulag á Brusselfundinum. BRÚSSEL-FUNDINUM um stofn un Evrópuhersins er lokið og var tilkynnt, að ekkert samkomulag hefði orðið. Fulltrúar þátttöku- ríkjanna fimm, sem aðild eiga að samningi Evrópuhersins, ásamt Frökkum, neituðu algerlega að samþykkja breytingatillögur Mendés-France. Andstæðingar Evrópuhersins telja sig nú geta hrósað sigri, enda virðist nú sem stofnun Ev- rópuhers sé komin í alvarlegar ógöngur. Frakkar hafa frestað því að samþykkja aðild að hon- um, sett fram skilyrði fyrir þátt- V tökunni, en þær eru felldar af ^ samherjum þeirra. Þó er þetta enginn endan- legur dómur yfir hugmynd- inni um sameiginlegar varnir Evrópu. N. k. laugardag munu umræður fara fram í franska þjóðþinginu um þessi mál og munu línurnar þá væntanlega skýrast. Þar mun hvíla þyngra en nokkru sinni fyrr sá ábyrgð á þingfulltrúunum, sem þeir skapa sér ef þeir láta varnar- mál Vestur-Evrópu dragast að drægi ský frá sólu. Já, sá var aðeins viss með sig og rólegur í tíðinni. Óskandi, að spá hans um sólskinið reynist sönn. Reyndar kann það aldrei góðri lukku að stýra, þegar menn eru svona yfir sig roggnir með sig og vissir í sinni sök. — En við skulum nú samt bíða og sjá hvað setur. Vel heppnuð skemmtiferð. KEMMTIFERÐ Varðar austur um Rangárvallasýslu var sér- staklega vel heppnuð. Þátttak- endur sem ég hefi hitt hafa allir I lokið upp einum munni um, að hún hafi verið skínandi skemmti- leg frá upphafi til enda, enda lagðist hún vel í fólk, svo að miklu færri komust að en vildu. Samt voru í ferðinni ekki færri en 14 stórir rútu-bílar, allir troð- fullir. Fólk hafði orð á því hve verðið 100 krónur, væri sann- | gjarnt. „Þetta allt, fyrir aðeins 1 einn hundrað-kall — það er Var það hlutdrægni? HORFANDI á íþróttavellin- um hefir skrifað mér á þessa leið: „Menn eru yfirleitt sammála um, að síðasti leikur íslandsmóts- ins í knattspyrnu milli KR og Akraness hafi verið einn hinn skemmtilegasti og harðasti, sem háður hefir verið hér í langa tíð. Og Akurnesingar voru vel að sigr inum komnir — er sagt, og er ég þeirrar skoðunar einnig. Samt sem áður finnst mér ástæða til að efast um, að rétt hafi verið breytt gagnvart KR er ein liðs- maður þeirra var dæmdur úr leik fyrir brot á leikeglum. Mér finnst þetta háif harkaralega að farið undir þeim kringumstæðum, sem um var að ræða. Óneitanlega voru sigurmöguleikar KR minni eftir sem áður. Var ekki hlut- drægni hér annars vegar? — Ahorfandi á íþróttavellinum.“ Nauðsynlegt að halda uppi aga og reglu. sammála um þetta atriði. Tel ég enga ástæðu til að væna dóm- ara um hlutdrægni, þó að svona færi. Víst var þetta nokkuð hark- aralega að farið, en þessi leik- maður, sem dæmdur var úr leik, hafði þegar verið víttur tvisvar sinnum áður í sama leik. Hefði þvert á móti verið meiri óréttur gagnvart hnu liðinu að leyfa hon- um að komast upp með það leng- ur. Víst urðu félagar hans saklaus ir að gjalda atferlis hans, en hver einstakur leikmaður í liði, verð- ur og hlýtur að gera sér grein fyrir að hann er aðeins hluti af heild, sem hver og einn er ábyrg- ur fyrir. Agi og regla er sjálfsagður og nauðsynlegur til að halda uppi réttlæti og réttum leikaðferðum í íþróttum — þarf enga meistara- keppni til. meira á langinn. Neitun allra'hreint ótrúlegt“ _ sagði einn bandamanna þeirra á að taka 1 ferðalangurinn. Það er æði fatitt breytingartillögurnar til greina ætti að sýna þeim skýrt að hér er um mál að ræða, sem Evrópuþjóðir telja að geti ekki lengur beðið. að heyra álíka tón í skemmti- ferðafólki á íslandi, venjulegra er að heyra agg og nöldur yfir óhæfi lega háum fargjöldum og ferða- kostnaði. af 110—120 þús. í orðabók Blön- dals. Sést glögglega af þessu hve mikið nytjastarf er hér unnið og vill Háskólinn fyrir sitt leyti ieggja máli þessu allt það lið, er hann má. Við söfnun og útgáfu nýyrð- anna er ætlast til þess, að aðeins séu tekin í safnið góð og gild ís- lenzk orð, þau orð leiðrétt sem með þarf, nýyrði búin til af nefnainni og forn orð endurvak- in. Það er höfuðmarkmið útgáfunn ar að bæta málið og fegra það, útrýma útlenzkuslettum og taka í þeirra stað upp góð og gegn ís- lenzk orð. Er þess höfuðþörf í tæknimálinu og hefur verið stuðst við söfnunina við mörg ís- lenzk tæknirit og leitað til sér- fræðingá í viðkomhndi greinum um aðstoð. o—®—o ★ NÝYRÐANEFNDIN hefur haldið fjölmarga fundi og rætt um hver orð skyldi velja og hverjum hafna. I vetur hélt nefndin tvo fundi í viku og ræddi um 100 orð á fundi. Var þriðjungi þeirra orða, sem rædd voru hafn- að og réði úrslitum einfaldur meirihluti. — Við búumst ekki við því, sagði próf. Alexander, að öll orðin í sjómanna- og land- búnaðarmálinu, sem hér eru til- færð nái festu í tungunni og verði notuð mann á meðal Það er undir hælinn lagt og ræður þar málsmekkur þjóðarinnar um hvort verður. Má sem dæmi taka, að ekki hefur almenningur vilj- að taka orðin tröllepli eða gló- aldin upp í málfar sitt, og verður þar við að sitja. Um hitt er ekki vafamál, að bók sem þessi getur og mun hafa ómetanleg áhrif í þá átt að útrýma slettum og am- bögum úr málinu. Sem dæmi um nýyrðin má taka, að þar er orðið dragi ritað fyrir orðið dráttarvél. Var dragi tekið upp, þar sem það er mun auðveldara í samsetningum en lengri orðmyndin. Þybba er haft yfir kaðalpoka eða hjólbarða, er sjómenn nota til varnar því að skip steyti við bryggju, hopa um er bifreið bakkar, léttibátur eða julla er nefnd gefla eða gaflkæna og gripla um það, sem oft hefur verið kallað krabbi, og svo mætti lengi telja. Við þetta bindi hafa veitt sér- fræðilega aðstoð þeir Hjálmar Bárðarson, skipaskoðunarstjóri, Árni G. Eylands, stjórnarráðs- fulltrúi, Gísli Kristjánsson, rit- gtjóri, Pálmi Einarsson, land- námsstjóri og Sigurður Péturs- son, gerlafræðingur. Gefur bóka- útgáfan Leiftur þetta bindi ný- yrðasafnsins út og kemur það í verzlanir næstu daga. o—®—o ★ NÚTÍMATÆKNIN heimtar sífellt ný íslenzk orð um áður óþekkt hugtök og hluti. Það er mikils virði, að annað bindi ný- yrðasafnsins skuli vera komið út og von á framhaldi næsta ár. Raunar ætti að nota það við kennslu í búnaðarskólunum og stýrimannaskólanum, svo nýyrð- in komist sem fyrst inn í málið, en óvönduðum þýðingum og slettum verði sem fyrst útrýmt. Ekki er heldur síður ástæða til þess að hvetja almenning til að afla sér þessarar merku bókar og kynna sér orð þau, sem þar eru skráð. Betri er heið- arlegur ósigur en fölsk frægð. Verðbækkun í Englandi LONDON — Matvælaráðuneytið brezka hefur tilkynnt að vísitala framfærslukostnaðar hafi stigið úr 142 stiguni upp í 145, í s.l. mánuði. Ástæður fyrir því eru einkum hækkanir á matvælum, kjöti og ávöxtum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.