Morgunblaðið - 24.08.1954, Síða 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagor 24. ágúst 1954
- Sjónarvottinn
Framh. af bls. 2
þetta við húsið Framnesvegur 1,
úffl kl. 6 á föstudagskvöldið. —
Var farið með litla drenginn til
læknis og er hann nú rúmliggj-
andi vegna áverkanna.
' Maður nokkur, sem var á gangi
skammt frá, er þetta gerðist, kom
þarna að. — Nánari deili á manni
þessum veit rannsóknarlögreglan
ekki og vill biðja hann vinsam-
legast að koma til viðtals. Einnig
drenginn 12 ára, sem var þarna
á rejðhjólinu, sem litli drengur-
inn varð fyrir.
FQRIH
- Heybruni
Framh. af bls. 2
vgr' hm helmingur af öllum hey-
feng í Skaftárdal, sem eins og
fyrr greinir, er eitt stærsta fjár-
búið hér í sýslu. — Er slætti svo
langt komið, að aðeins er eftir
að slé hána.
Skemmdir á hlöðunni af völd-
um eldsins urðu ekki miklar, en
rífa varð gat á hana til að kom-
ast að heyinu.
í Skaftárdal búa feðgar, Krist-
ján Pálsson og Böðvar Kristjáns-
son. — Fréttaritari.
Stúlkur óskast
helzt vanar karimannafata-
saumi. Uppl. hjá verkstjór-
anum.
TJLTIMA Hi.
Laugavegi 105.
Gengið inn frá Hlemmtorgi.
BILL TIL SOLU
í Bolungarvik
Plymouth 1942, 6 manna
með nýuppgerðri vél, nokkru
af varahlutum og í ágætu
standi. Selst með tækifæris-
verði. Upplýsingar gefa
Bemodus Halldórsson og
Þorkell Jónsson (Símar 6
og 31).
Rólynd kona á sextugsaldri
óskar eftir
HERBERGI
eigi síðar en 15. sept. sem
næst miðbænum. Heíbergið
þarf að vera stórt, en helzt
ekki í kjallara. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. —
Tilboð, merkt: „V. S. - 493“,
sendist til Mbl. fyrir föstu-
dagskvöld.
Tvær stúlkur
óskast á veitingastofuna
STJÖRNUKAFFI,
Laugavegi 86.
Upplýsingar í dag.
4-
SXIPAUTGCRS
RIKISINS
M.s. Skjaldbreíð
fer vestur um land til Raufarhafn-
ar hinn 28. þ. m. Vörumóttaka á
áætlunarhafnir á Húnaflóa og
Skagafirði, Ólafsfjörð og Dalvík í
dag og á morgun.
Hörður Ólcfsson
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 10. Símar 80332, 7673.
BEZT AÐ AUGLfSA 4
t MORGUNBLAÐINU
jEINS og áður hefur verið skýrt
i frá, átti skákmótið í Amsterdam
upphaflega að fara fram í Argen-
tínu. Argentínumenn höfðu gert
alþjóðaskáksambandinu glæsilegt
boð; þeir buðust til þess að kosta
ferðir skákmannanná frá tiltek-
inni höfn í Evrópu og allan dval-
arkostnað. Fyrst stóð til, að mótið
færi fram í vor, en því var svo
frestað fram á sumarið. En svo
leið tíminn án þess að nokkuð
fréttist frekar, og að lokum bað
forseti alþjóðaskáksambandsins,
Svíinn Folke Rogard, um skýr
svör innan tiltekins tíma. Skák-
samband Argentínu bað enn um
frest, og að lokum lýstu þeir yfir
því, að þeir treystust ekki til að
halda mótið. Folke Rogard sneri
sér þá með símskeyti beint til Pe-
rons, forseta Argentínu, og bað
hann að gera allt, sem í hans valdi
stæði til þess, að Argentína stæði
við boðið, en fékk ekki svar. Þá
var það, að skáksamband Hollands
hljóp í skarðið og bauðst til þess
að taka framkvæmd mótsins að
sér, og má það teljast rösklega af
sér vikið, að takast slíkt starf á
hendur með jafn litlum fyrirvara.
★
1 GÆRDAG bárust Mbl. alls rúm-
ar 5000,00 krónur til fjársöfnunar
Skáksambandsins.
Þá skýrði Skáksambandið blað-
inu svo frá í gærkvöldi, að því
hefðu borizt um 8700 krónur. —
Hafa því safnazt í gær tæpar 14
þúsund krónur, og mun ekki afn
mikið hafa borizt á einum degi
síðan fársöfnunin hófst. —
Bað Skáksambandið Mbl. að
færa gefendum beztu þakkir fyrir
góðar undirtektir. Mun í ráði, að
ljúka söfnuninni með deginum í
dag.
★
Peningagafir til Skáksambands-
ins: Frá skipverum á Austfirð-
ingi kr. 450, Bifreiðarstórar á
Hreyfli kr. 1000,00. Kr. Kristáns-
son h.f. 1000 krónur. Frá Húsvík-
ingur, safnað af Árna Stefánssyni,
kr. 1800,00. Jón E. G. kr. 100,00.
Starfsmenn Rafmagnsveitunnar
við Elliðaár 1015 krónur. Ingibörg
Guðmundsdóttir 200 krónur.
Starfsfólk Fiskiðuvers ríkisins
500 krónur. Sveinn Kristinson 500
krónur, er hann safnaði á Kefla-
víkurflugvelli. Kr. 100,00 frá skák-
mönnum á Stokkseyri.
— Landsleikurinn
6 'siq jn -qtunjjf
jón ekki stöðvað þá einir, en þeir
skipa mikiisverðar stöður —
stöður, sem eru lykill að góðri
vörn og lykill að góðri sókn. Við
skulum vona að þeim sem hinum
öðrum landsliðsmannum okkar
megi takast að halda Svíunum
niðri — svo úíkoma verði betri
en Finnar fengu.
FuIIorðin hjón óska eftir
1—2 herb. og eldh*
eða eldunarplássi nú þegar
eða 1. október. Getum lánað
aðgang að síma. Þeir, sem
vilja sinna þessu, leggi nöfn
sín og heimilisfang inn á
afgr. Mbl. fyrir 30. ágúst,
merkt: „13 — 491“.
- Ferðafélagið
Framh. af bls. 2
Fimmvörðuhálsskálans á Eyja-
fjallajöklí, sem er um 5 tíma
gangur yfir Goðlönd, og má þá
ýmist vaða yfir Krossá eða fara
inn á jökulsporð og þaðan í
Fimmvörðuhálsskálann, sem
stendur í 1150 metra hæð á háls-
inum sem ber hæst milli Eyja-
fjallajökuls og Mýrdalsjökuls.
Er sá skáli byggður í mestri hæð
yfir sjó af öllum skálum lands-
ins. En frá honum er stutt
dagleið að Skógum undir Eyja-
fjöllum, er þetta ein fegursta
ferðamannaleið landsins. Þá er
einnig mjög hægt að ganga á
Goðlandsjökul, Mýrdalsjökul og
Eyjafjallajökul frá skálanum.
ÁRBCK UM ÞFTTA SVÆDI
Ferðafélag íslands er nú að
vinna að því að láta skrifa ár-
bók um þennan hluta óbyggð-
anna, á milli Tindafjallajökuls og
Fimmvörðuháls. í sumar munu
þeir Jón Eyþórsson og Guðmund-
ur frá Miðdal ferðast um þetta
svæði til þess að safna örnefnum,
en á Tindafjallajökli og þar um-
hverfis munu örnefni mjög vera
gleymd og jafnvel ekki til. Munu
þeir þess vegna skíra marga
staði í fjalllendi þessu, sem nú
eru aðeins númeraðir á nákvæm
kort, sem verið er að gera af
landsvæði þessu. Einnig þarf að
merkja leiðir og laga sumstaðar.
Að því loknu verður þarna opn-
uð leið gangandi fólki. Fögur og
heillandi.
- Varðarferðin
Framh. af bls. 6
ið var um þessi sömu hús. Guð-
mundur Skúlason bóndi tók á
móti hópnum, fræddi og veitti
aðra aðstoð. — Líkur benda til
að skálinn að Keldum sé hinn
sami og Jón Loftsson lét reisa
1290, eða hluti þess skála, en
víst er um hitt, að hann er elzta
uppistandandi hús á íslandi.
Nokkuð var farið að skyggja,
er hér var komið og var því
ekki hægt að sjá eins vel og
ella, það sem inni var. — En
ég vil líka vekja athygli á
öðru, sagði Ámi Óla, er hann
sagði sögu staðarins, hér hefir
verið barizt við sandinn, sem
stöðugt hefir sótt á. Á hverju
vori verður að moka burt af
túninu hundruðum tonna af
sandi. Þeirri baráttu, til þess
að halda staðnum í byggð, er
skylt að minnast svo lengi, sem
saga íslands er nokkurs met-
in.
Því miður var komið myrkur
svo að ekki var komið við í
Gunnarsholti, en haldið beint
heim frá Keldum. Var komið til
bæjarins klukkan eitt um nótt-
ina.
AFBRAGÐS GÓÐ FERÐ
Það luku allir upp einum
munni um, að ferð þessi
hefði tekizt með afbrigðum
vel, ekki sízt þegar tekið er
tillit til þess, hve þátttöku-
fjöldinn var mikill. Skipulag
hennar var ágætt, en þar
mæddi að sjálfsögðu mest á
stjórn Varðar, en fararstjórn-
ina önnuðust Birgir Kjaran,
formaður félagsins, Þorbjörn
Jóhannesson og Björgvin
Frederiksen.
Veðrið lék við ferðafólkið.
Það fræddist mjög vel um þá
staði, sem heimsóttir voru og
það var eins og allt hjálpaðist
til þess að gera ferðina um
þessar fögru, sögufrægu sveit-
ir sem ánægjulegasta.
— Þbj.
Hótel Valfiöll
lokar 30. ágiíst
a Htrtí tnra ■OKvscvoaBPSHavaaaaaaBaiiHaasaaaaaNaBaaBaawBRiMaQKBKfivaii ■ tnTB MlTa ■ alf V
■
■
Janet og Sverrir Runólfssori: :
TÓML'EIK AB [
í Gamla bíó fimmtud. 26. ágúst kl. 7,15 s.d. :
Einsöngur:
Sverrir Runólfsson,
tenór.
Píanósóló:
Janet Runólfsson.
Fritz Weisshappel
aðstoðar. 1
Aðgöngumiðar fást í Bókav. Sigf. Eymundssonar, Rit-
fangaverzl. ísafoldar, Bankastr. og Verzl. Laugaveg 7.
Þriðjudaginn 24. þ. m. verður haldinn
fundur
með fólki, sem stundar netahnýtingar í heimahús-
um. — Fundurinn er haldinn í Þingholtsstræti 27,
klukkan 8,30 e. h.
Undirbúningsnefndin.
HÓTEL
í fullum gangi til leigu um lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar gefur oddvitinn í Boorgarnesi, ^
Sigurþór Halldórsson. 'i
Afpeiðslustúlka
óskast í nýlenduvöruverzlun. — Tilboðum sé skil-
að á afgr. blaðsins fyrir föstudag merkt „RÖSK
og ÁREIÐANLEG — 20“. „
íbúð — íbúð
Vantar þriggja herbergja íbúð (má vera tveggja
herbergja) 1. október næstkomandi.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. j
JÓN N. PÁLSSON,
Heimasími 3742. Vinnusími 6600.
:
:
3
Matsvein
vantar strax á reknetjabát.
frá Grindavík. — Upplýsingar hjá Landssambandi
ísl. útvegsmanna.
Kona eða stúlka
óskast frá 1. okt. til þess að annast húshald á barnlausu
heimili. Ágæt kjör. Mætti hafa með sér stálpaða telpu. :
Tilboð merkt: „Heimili —24“, sendist blaðinu.
—__ _ _ ___ _ _____ _ _____ ■ ■ ’i
MmrtiriniilmnmMommnmill«ín■ íllll■ nmmixjl .......................................