Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 1
16 síður 41. árgangur. 222. tbl. — Miðvikudagur 29. september 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Samaríð er að kveðja Sumárið er að kveðja og við höfum þegar fengið fyrsta snjó- tnn — mun fyrr en venjulega. Þennan fyrsta snjó leysti þó fljótt. Allir á Suðurlandi að minnsta kosti munu hafa notið góðs sumars og garðar hafa verið fallegir. Einn með þeim fegurstu I Reykjavík er garðurinn á Tún- götu 7, garður Gisla Johnsens og konu hans. Margir hafa stað- næmzt þar og horft á fjölbreyttni garðsins og fegurð. Myndirnar eru teknar þar. Sú til hliðar sýn- ir fagran gosbrunn er þar var í sumar settur. Skál stendur á fögr um stalli, sem skrýddur er fjór- um fiskum. Yíir skálinni situr lítil stúika með fisk undir hendi. tlr munni fisksins stendur vatns- bunan. — Efri myndin er úr óuppliituðum glerskála í einu horni garðsins. Þar eiga þau hjónin suðrænar plöntur er bera Sjaldséða ávexti hér á landi. — Frúin sýnir okkur eplin sín — — stór og falleg. Þarna í glerskálanum hefur hún og jarðarberja- plöntu og stikilberjajurt. Báðar bera góðan ávöxt og jarðarbcrin eru ekki síðri á Túngötunni en í Kaupmannahöfn. Ef væn fa má samþykkis Frakka verður að sinna óskum þeirra — segir Mendes Franee á Níuveldaráðsfefnunni LUNDÚNUM, 28. sept. — Frá NTB-Reuter. NÍUVELDARÁÐSTEFNAN var sett í Lundúnum í dag. Eden var í forsæti en lengst af talaði Mendes France. Gerði hann grein fyrir stefnu Frakka og hvers þeir krefðust, til þess að þeir viðurkenndu endurvígbúnað Þýzkalands. „Hver svo sem verður endanleg samþykkt þessarar ráðstefnu um Þýzkalandsmálin", sagði hann, „þá legg ég þá samþykkt fyrir franska þingið tii stað- íestingar, og fer fram á traust þess stjórn minni til handa, áður en lengra verður haldið." SKILYRÐI FRAKKA Mendes France talaði skýrt og engum duldist hvað hann átti við. Hann sagði að víst væri mögulegt að franska þingið sam- þykkti endurvígbúnað Þýzka- lands. En til þess að svo yrði, yrði að byggja á eftirfarandi höfuðatriðum: 4 Eftirlit yrði að vera með víg- ■ búnaðinum, til tryggingar því, að hinn þýzki hernaðarandi yrði ekki endurvakinn. Telja Frakkar í því sambandi bezt að byggja á Brússelsáttmálanum, en gera hann víðtækari — þannig ,að Þýzkaland og Ítalía yrðu að- ilar að honum. y Bretar verða að skuldbinda sig til að hafa nokkrar her- sveitir æfinlega staðsettar á meginlandinu. Og Bandarikja- stjórn að tryggja að ekki fari allt í voða, ef Þjóðverjar segðu Brezki verkamannaflokkurinn hlynntur vígbúnaði Þýzkal. 57 manns farast í járnbrautarslysi ★ HYDERABAD, 28. sept. — Álitið er að 57 manns muni hafa látið lífið i járnbrautar- slysi í Hyderabadríkinu í Indlandi. Tuttugu lík hafa fundizt, en 37 manns er sakn- að. Slysið átti sér stað 8 km fyrir sunnan borginga Hyd- erabad í gærmorgun. •k Farþegaflutningalest fór af járnbrautarteinunum út á Bevan beið mikinn ósigur I SCARBOROUGH, 28. sept. — Frá NTB-Reuter. FYRSTA sinn síðan stríðinu lauk skipar Anaurin Bevan, „klofn- ings“-maðurinn í brezka Verkamannaflokknum, ekki sæti 1 framkvæmdastjórn flokksins. í kosningu er fram fór á flokksþing- inu í Scarborough í dag beið hann herfilegan ósigur fyrir Hugh Gaitskell, er kjörinn var með 4,338,000 atkvæðum. Var þetta stærri ósigur en nokkurn hafði órað fyrir. Fimm stuðningsmenn hans voru hinsvegar kjörnir í stjórn flokksins. | gæti endurvígbúizt. Var hún þeg- En Bevan og hans klíku ar í stað felld með atkvæðum menn biðu ef til vill enn stærri ósigur er greidd voru at- | kvæði eftir þriggja stunda um- brú nokkurri og steyptist rægur um vígbúnað Þýzkalands. niður í ólgandi fljótið. Sjö (xil grundvallar umræðanna var járnbrautarvagnar, með 600 tillaga flokksstjórnarinnar að sofandi farþegum, höfðu ým- j ieita samráða sósíalistaflokka ist eyðilagzt við áreksturinn annarra Evrópuríkja svo mynda eða steypzt i freyðandi ána.1 mætti samstöðu sósialista Evrópu Rúmlega 60 manns særðust. Tuttugu og sjö af þeim, sem fórust, voru liðsforingjar og yfirmenn í indverska hern- um. Reuter—NTB til málsins. Urðu deilurnar um tillöguna og málið yfirleitt geysi- harðar. Kom fram tillaga um að ræða alls ekki þá hlið málsins, að Þýzkaland fengi sjálfstæði og Yfirmaður í „deild nr. 10” er flúinn til Ameríku F/iíð/ er hann var sendur til A-Berlínar fyrir 10 mánuðum WASHINGTON, 28. sept. — Frá Reuter-NTB. HÁTTSETTUR maður innan pólsku öryggislögreglunnar hefur beðið hælis sem flóttamaður í Berlín, að því er segir í til- kynningu frá dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, Herbert Brownell. Segir ráðherrann í tilkynningu sinni að Pólvejinn Josef Swiatlo hafi fengið landvist í Bandaríkjunum sem pólitískur flóttamaður. sig úr varnarbandalagi Evrópu. J Leysa verður Saar-deiluna. í ANDA VINÁTTU OG BRÆÐRALAGS Um þessi atriði er öll rætt i orðsendingu frá Frökkum til brezku og amerísku stjórnanna. Þessar frönsku tillögur voru þeg- ar í stað ræddar á tveimur fund- um níuveldaráðstefnunnar í dag, PVamh. á bls. 2 fulltrúa er fara með samtals 3,281,000 atkvæði á móti 2,910,000 atkvæðum. Kom þá til atkvæða til- laga flokksstjórnarinnar um að leita samráða við aðra flokka í Evrópu um beztu lausn á þeim vanda er upp kæmi er Þýzkland endurvígbyggist. Var sú tillaga samþykkt með 3.270.000 atkvæðum gegn atkvæðum full- trúa er fara með 3,022,000 atkv. Ilefur brezki verkamanna- flokkurinn lýst stuðningi sín- um við endurvígbúnað Þýzka- lands, og sá stuðningur er enn þýðingarmeiri, þar sem hann er samþykktur af fjöl- mennum landsfundi. Fonnkyngi í Svíþjóð „í DEILD NR. 10“ Browell sagði að Swiatlo hefði komið á hernámssvæði Banda- ríkjanna í Berlín fyrir 10 mán- uðum síðan. Hann er 39 ára gam- all og á konu og 2 börn í Varsjá. Ráðhcrrann segir, að Swiatlo hafi verið yfir- maður í „deild nr. 10“ í ráðuneyti því í Póllandi er sér um „innra öryggi landsins“. Hafði deild Swiatlos það hlutverk með höndum að koma í veg fyrir og ljóstra upp um þá menn, er unnu að því, að grafa undan stjórn landsins.. Switlo fékk hugmynd- Giftast Garbó? Tóm Iýgi.......... Stokkhólmi. — „Tóm lýgi frá upphafi til enda“, varð hinum 49 ára gamla leikhússtjóra að orði, er hann var spurður um sann- leiksgildi þráláts orðróms, um fyrirhugað hjónaband hans og Grétu Garbo. STOKKHOLMI, 28. sept.: — Fannkyngi í vestur- og norður- hluta Helsingjalands aðfaranótt þriðjudags, hefur orsakað miklar umferðartafir. Símalínur hafa slitnað á stórum svæðum og tré brotnað í fárviðri og fallið yfir vegina. — Margir bændur eiga i enn korn sitt úti og víst er að hið ina um að flýja í byrjun' skyndilega og óvænta kuldakast desember í fyrra, en þá hefur bakað landbúnaðinum stór- fellt tjón. — NTB. kom hann til viðræðna við yíirmenn öryggis- mála Austur Þýzkalands Kristján X í Austur-Berlín. Hann1 KAUPMANNAHÖFN — Síðast- flúði þá yfir landamær- liðinn mánudag var afhjúpuð in og náði til amerísku stytta Kristjáns X., fyrrverandi herlögreglunnar. Swiatlo varð foringi í Loftárás á Formósu? ★ LONDON, 27. sept. — Utvarp- ið í Peking hefir aðvarað íbúa Formósu, að loftárás verði gerð á eyjuna i dag. Aðvörun þessi var endurtekin í útvarp- ið i Shanghai. Peking-útvarpið hefir enn- fremur sagt, að stórskotaliðs- viðureign sé nú i fullum gangi milli meginlands Kína og eyj- arinnar Quemoy. — Reuter-NTB j Danakonungs, á Sankt Annæ- pólska torginu í Kaupmannahöfn. Þús- hernum árið 1943. 1945 tók hann undir Kaupmannahafnarbúa að starfa fyrir öryggislögreglu voru viðstaddir afhjúpunina. Póllands, unz hann 1948 var gerð- * Styttan sýnir Kristján konung á ur að deildarstjóra í ráðuneytinu. | hestbaki. Skotið á Egyptaströnd Egyptar mótmæla hjá S, Þ, CAIRO, 28. sept. — Reuter-NTB U' TBREIÐSLUMÁLARÁÐHERRA Egyptalands, Salem hers- höfðingi, sagði í gær, að ísralskt flutningaskip hefði hafið skothríð á strönd Egyptalands fyrir sunnan Súez-skurðinn snemma í gærmorgun. Einnig var skotið á nokkra egypzka fiskimenn og fólk, sem búsett var á ströndinni. Margir særðust, sagði ráðherrann. Ráð- herrann kvað árásina vera þá fyrstu af slíku tagi innan land- helgissvæðis Egyptalands. ELT UPPI Samkvæmt skýrslum egypzka flotans var ísralska skipið 300 —400 tonn. Flutningaskipið vaP ]elt uppi af egypzku olíuskipi og farið með það til Súez þar, sem það mun verða rannsakað. Nasser forsætisráðherra hefutl skipað sendinefnd Egyptalands & þingi SÞ að leggja fram mótmæli í öryggisráðinu gegn þessari sví- virðilegu árás ísralska skipsins, sagði útbreiðslumálaráðherrann að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.