Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 29. sept. 1954 MORGUNBLAÐIB B Yfirbreiðslur yfir kjöt, fisk og alls konar vörur. úr vaxibomum dúki, hvít- um og grænum. Höfum fyr- irliggjandi margar stærðir. Saumum einnig allar stærð- ir eftir pöntunum. Teppafilt Teppafilt „GEYSifR“ H.f. Veiðarfæradeildin. Fischersundi. (r 1 skiptum óskasf 3—4 herbergja góð íbúðar- hæð á hitaveitusvæðinu fyrir einbýlishús á hita- veitusvæðinu. TIL SÖLU Fokheldur íbúðarkjallari í Skjólunum. STEINN JÓNSSON hdl. fasteigna-, skipa- og verð- bréfasala, — Kirkjuhvoli. Fyrirspurnum um fasteignir svarað í símum 4951 og 3706 kl. 11—12 og 5—7. 3/o herb. ibúð í villubyggingu til sölu í skiptum fyrir Iítið Iiús. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali. Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Pussningasandur Höfnm til eöln úrvaiaptiien • ingaraand úr Vognm. Pðnt nnnm veitt móttaka i »ím» 81538 og 5740 og dmstöö inni að Hábse, Vogum. STIJLKA vön saumaskap, óskast. Þórhallur Friðfinnsson klæðskeri. Veltusundi 1. Bomsur á konur, karlmenu og börn. SKÓVERZLUNIN Framnesvegi 2. Sími 3962. Kaupum gamla málma þó ekki jám. Ámundi Sigurðsson MÁLMSTEYPAN Skipholti 23. — Sími 6812. Bleyjuöryggisnœlui Bláar, hvítar og bleikar bleyjuöryggisnælur. Verzlunin SÓLRÚN Laugavegi 35. Saumanámskeiií Tek á móti pöntunum frá kl. 1-—8 á næsta námskeið (kvöldtímar). Bjarnfríður Jónsdóttir, Garðastræti 6, 4. hæð. DEKK á felgu, 900X16, tapaðist síðast liðinn mánudags- morgun á leiðinni Rvk— Keflavík. Jóhann Wolfram. Sími 6677. íbúð óskast til le-igu, 1—3 herb. Tvennt Divanteppi tilbúin. Breidd 140 cm, lengd í heimili, sem vinna bæðl úti. Mikil fyrirframgreiðsla. Til- boð, merkt: „321 — 772“, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir laugardag. 280 cm. Verð 185 kr. stykk- ið. Amerískir morgunkjólar. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. ÍBIJÐ Tveggja til þriggja herb. í- búð óskast til leigu á hita- veitusvæðinu. Tvennt full- orðið í heimili. Get lánað af- not af síma. Uppl. í síma 7829. Hver getur leigt hjónuni með 1 barn 1—2 herbergi og eldhús ? Góðri umgengni heitið. — Sími 5344. Húsnœði - Húshjálp Stúlka getur fengið leigða stofu í félagi með annarri stúlku frá 1. okt. — gegn húshjálp. Fæði getur komið til greina. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtud.kvöld, merkt: „Húshjálp — 775“. Ný „Apex“- lippþvottavél sem hitar vatnið sjálf, til sölu með sérstöku tækifæris- verði. Uppl. í síma 3014. Barnaútigallar Kr. 75,00. Peysuiataeinið Verzlunin SÓLRÚN Laugavegi 35. komið aftur. Ungbarnafatnaður Bleyjubuxur, ungbarna- skyrtur, sokkabuxur. Ungbarnateppi kr. 27,00. Verzlunin SÓI.RÚN Laugavegi 35. 0u£ Vesturgölu 2. Hæð og rishæð í steinhúsi í Lausarnes- hverfi til sölu. Á hæðinni eru 2 tvegg.ja herbergja í- búðir. 1 rishæð bað, þvottahús, geymsla og þurrkherbergi. Góð lóð. Til greina koma skipti á góðri 3ja herbergja íbúð- arhæð, sem væri algerlega sér og helzt í Vogahverf- inu. 6 herbergja íbúS við Vestur- götu til sölu. Einbýlishús við Reyk.janes- braut til sölu. Nýtt einbýlisbús við Digra- nesveg til sölu. iýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kí. 7,30—8,30 e. h. 81546. HútmóBmn. ■rinn um vnB og vOmgirði tuupn , BLONDAHLS KAFFI. I Víst eg gömul ortfin er; œvi teygist lopinn; en beiska elli bœtir niér BLÖNDAHLS kaffisopinn. Barnapeysur Barnakot Barnasokkar Barnahosur. Yesturg. 4. Silver Cross Barnakerra til sölu. Verð kr. 300,00. Steinunn SvafarsJótlir, Frakkastíg 19. Enskukennsla — amerískur framburður -- Sérstök áherzla lögð á tal- æfingar. Hef dvalið í fjölda- mörg ár í Bandaríkjunum. Adolf Petersen, Bókhlöðu- stíg 8. Heima eftir kl. 6 á kvöldin. VERZUJNIN EOINBORr HiS óviðjafnanlega GOLFBON Ávallt fyrirliggjandi. I - *Jv.ÁV.4‘iT- 4., •- , , BEZT-tJLPAN Nýjasta tízka. Vesturgötu 3. Tækifæri Þvottavél til söln. — Upp- lýsingar í síma 5398. TIL SÖLL Nálægt miðbæ ágæt kjall- araíbúð. 4ra berb. íbúð við Lindar- götu. Fokhelt hús í Kópavogi með tveim íbúðum. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum. Háar útborganir. Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala. Tjarnargötu 3. - Sími 82960. Allskonar málmar keyptir Hafnarfjörður Hef til sölu: 5 berbergja íbúð á agætum stað. Góðir skilmálar. Vandað einbýlishús úr steini 6 herb. og eldhús með bíl- skúr. ATH. að verð fastaigna í Hafnarfirði er mun væg- ara en í Reykjavík. ÁRNI GUNNLAUGSSON lögfræðingur. Sími 9730 og 9270. Norsk kjóladama óskar eftir að fá Vinnu á kjólasaumastofu. — Upp- lýsingar í síma 2180. TIL LEIGU er íbúð, 4 herbergi, 100 fer- metra. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Eitt ár — 779“. Eldhúsborð og stólar fyrirliggjandi. Ennfremur lítil skrifborð, forstofu- hillur 0. fl. G. Skúlason og Hlíðberg. Vökvasturtur Lítið motaðar vökvasturtur til sölu. Upplýsingar hjá Aðalsteini Jónassyni c/o Þjóðleikhúsinu. JAMES- Mótorhjól í góðu lagi til sölu. Til sýn- is á Bergstaðastræti 61. — Sími 82113 í dag og næstu daga. náo*. Barnútigallar XJarzt Snyiljaryar Jlo/u Lækjargðtu 4. Bairn’s Wear Prjónapeysur fyrir ungbörn, drengi og stúlkur, í fallegu úrvali. LT SKOlAVfiRDUSTlB 21 SlMI 82970 KEFLAVIK Blúndur og blúndutakkar, milliverk, nælonblúndu- broderingar, sængurvera- daniask, hvítt léreft. B LÁF E LL Símar 61 og 85. Hafnarfjörður Storesefni. Höfum aftur fengið þýzku, ódýru storesefnin. Eldhúsgardínuefni með grænum, rauðum og bláum doppum. ÁLFAFEU Sími 9430. KEFLAVIK Vinnubuxur, nælon, tvöfald- ir vinnujakkar, vinnuskyrt- ur, þykkar, hlýjar, kulda- úlpur með gæruskinni. SÓLBORG Sími 154. Kjólarifs margif fallegir litir; ever- glaze í bútum; efni í peysu- fatasvuntur; flannel; cheviot. ANGORA Aðalstræti 3. - Sími 82698. Hvítt léreft í SLOPPA Ákaflega sterkt. V erzlunin StetL ct Bankastræti 3. Hárgreiðsludama óskast. Hárgreiðslustofa Vesturbæjar, Grenimel 9. — Sími 82218. GÓLFTEPPI Þeim peningum, iem þ4r verjið til þesa »8 k*up» gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmla- ster A 1 gólfteppi, einlit Og símunstruð. Talið við oss, áðtxr en J4r festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTEB Sími 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá FrakkastígX.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.