Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 10
10 M O *t*iv Miðvikudagur 29. sept. 1954 Olíuofnar til sýnis og tekið á móti pöntunum á Rauðarárstíg 1. Q. J4Jgaáon LJ YlfjJsteÁ k.f Sími 1644 Dráttarvextir Dráttarvextir falla á tekju- og eignaskatt og önnur þinggjöld ársins 1954 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudaginn 8. október n. k. Dráttarvextir reikn- ast frá gjalddaga, 31. ágúst síðastliðinn. Reykjavík, 28. septbr. 1954. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Leikskóli og teikni- og föndurdeild verða starfrækt í Grænuborg í vetur, sem æfingadeildir fyrir uppeldisskóla Sumargjafar. Leikskólinn er ætlaður börnum á aldrinum 2—5 ára, en teikni- og föndurdeildin 5 og 6 ára börnum. Nánari upplýsingar gefur Valborg Sigurðardóttir skóla- stjóri í síma 81932. Barnavinafélagið Sumargjöf. 2 háseta vantar strax á 66 smál. reknetjabát frá Keflavík. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Búðardiskur Vandaður eikarlagður búðardiskur til sölu með tæki- færisverði. — Upplýsingar í síma 3245. FACTA samlagningavélar með FACIT-borðinu SP8RIVÖRUHÚS REVKJAVÍKUR LA Sextíu þúsund krónur óskast lánaðar með 8% vöxtum til 10 ára. Trygging fyrir láninu 1. veðréttur í nýiu íbúð- arhúsi, 80 ferm., fullsmíðað. Tilboð sendist afgr. Mbi. fyrir föstudagskvöld, 1. okt. merkt: „Þagmælska — Ungur, reglusamur maður óskar eftir . V 1 Ji N U hjá atvinnurekanda, sem getur útvegað íbúð. Hef gagnfræða- og bílpróf, tala ensku og norðurlandamálin. Margs konar vinna kemur til greina. Tilboð, merkt: „íbúð 1. október 757“, send- ist afgr. Mbl. fyrir laugar- dagskvöld. SKOLAPILTAR úrval af ódýrum fatnaði, Jakkafut Jakkar (stakir) Buxur (stakar) lSvkfrakkar. NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. i Ebúð tll leigu • i I . Stór stofa, eldhus og mmna herbergi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Teigar — 766“. — Einnig lítið herbergi til leigu á sama stað. Ungur maður, sem lokið hef- ur 1. og 2. bekk iðnskólans og hefur gagnfræðapróf, óskar eftir að komast að sem felEMI í rafmagnsiðn í Rvk. eða Hafnarfirði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. okt. ’54, merkt: „Reglusamur - 767“ Til sölu cr rafknúinn, sjálfvirkur og skrifstofuritvél (Remington) lítið notað, í fyrsta flokks standi, með tækifærisverði. Upplýsingar í síma 6091 eftir kl. 6 í kvöld og fram- vegis. HERBERGI Stúlku í fastri stöðu vantar herbergi,. helzt i mið- eða vesturbænum. Há leiga og fyrirframgreiðsla í boði. — Upplýsingar í dag kl. 5—7 í síma 5445. Ungur, reglusamur inuður óskar eftir j HERBERGI strax, með eða án húsgagna, helzt í austurbænum. Tilboð merkt: „Húsasmiður - 773“ sendist afgr. Mbl. Samkvæmiskjólaefni ný sending. — Saumum eftir máli. K j ó 1 1 i n n Þingholtsstræti 3. : 729“. TILBOÐ M U, ■; óskast í SKODA-STATION bifreið árg. 1952 í þvl ,3 ástandi, sem hún er í, á verkstæði H.f. Ræsis (kjallar- : anum). — Skriflegum tilboðum ber að skila á skrifstofu vora fyrir 1. október n. k. Æ rnennar 3 ryejcjincjar Austurstræti 10 1/ I NOKKRAK STULkUR | vantar nú þegar til starfa við léttan og þrifalegan iðnað. í Fimm daga vinnuvika, 7 tímar á dag. Góð laun. — Tilboð j sendist í afgreiðslu Mbl., ásamt upplýsingum um fyrri g störf fyrir 1. október n. k., merkt: „303 — 761“. S Lampar — Skermar Nýkomnir útlendir lampar og skermar. 4 Glæsilegasta úrval, er vér enn höfum fengið. Skermabúðin, Laugav. 15. Sími 82635. Læknaskipti Þeir samlagsmenn, sem óska að skifta um samlags- : ■ lækna frá n. k. áramótum, gefi sig fram í afgreiðslu j samlagsins í október-mánuði og hafi með sér sam- * lagsbók sína. ; ■ Listi um þá lækna, sem um er að velja, liggur \ frammi hjá samlaginu. fjjúhraóamlatfl l\eyl?jaudiur | .............................. .................MM.....MM........ £ Ráðskona m m Ráðskona óskast við hrossaræktarbúið að Kirkjubæ á J Rangárvöllum. Má hafa með sér barn, 4 einhleypir karl- S menn i heimili. — Einnig vantar vanan fjósamann. — 3 Hjón koma til greina. Góð húsakynni gott kaup. Uppl. í ■ síma 5553, kl. 8—10 e. h. S Piltur eða stúlka óskast nú þegar. J(jöt o<ý ýrœntnetL Snorrabraut 56 IM(«tl(lllllllllllll|l|ll.||.IIIIM*M.|..........||||||||||,|, Spœnsku- og ítölskunámskeið Byrjendur í spænsku komi til innritunar mánud. 4. okt. kl. 5,30 í 9. stofu í Háskólanum. — Byrjendur í ítölsku sama dag kl. 6,30. Framhaldsnemendur í spænsku komi þriðjud. 5. okt. kl. 5,30. í 9. kennslustofu. — Framhaldsnemendur í ítölsku sama dag kl. 6,30. IIÖRÐUR ÞÓRIIALLSSON B. A. Sími 82686. / ■■■■■■■■■■■.■■■•■■•«••■.■■■■■•■•■•■■■•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.