Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 29. sept. 1954 MORGUNBLABl» Byggingarvinna Get tekið að mér byggingar- vinnu. Uppl. eftir kl. 8 á kvöldin. — Sími 9952. 1 HERBEHGI til leigu. — Áskilið er, að ieigutaki sitji yfir börnum eitt kvöld í viku. — Sími '6806. Hafnarfjörður Sjómaður í innanlandssigl- ingum óskar eftir herbergi 1. október. — Upplýsingar í j dag og næstu daga í síma 9679. BÚTASALAN heldur áfram í dag. KJÓLLINN Þingholtsstræti 3. HERBERGI óskast á góðum stað. — Upplýsingar í síma 7879. Þýzkt PSAMÓ til sölu. Upplýsingar að Urðarstíg 4. ATVINMA Afgreiðsiustúlku vantar á Nýju sendibílastöðina. — Upplýsingar gefnar á stöð- inni ki. 6—8 í kvöld. LeiguRbifð 2—-3 herbergi og eldhús ósk- ast sem fyrst. 3 fuilorðnir í heimili. Reglusemi. Mikil fyrirframgreiðsla.. — Upp- lýsingar í síma 80334. Stúlka óskar eftir HERBERGI (helzt forstofuherbergi). - Upplýsingar í síma 4412. TIL SOLU Chevrolet-hús Og samstæða, Einnig hílgrind með mótor gírkassa og á hjólum. Uppi á verkstæði Gunnars Björns sonar í Þóroddsstaðacampi 20,000,00 kr. 30,000,00 kr. get ég borgað fyrirfram, ef þér getið leigt mér 3—4 herb. íbúð nú þegar eða seinna í haust. Upplýsingar í síma 82267 milli 9 og 6. HERBERGI óskast, helzt í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla, ef þess er óskað. Upplýsingar í sima 82877. H USGOGN bólstruð, af mörgum gerð- um. Armstólasett frá kr. 4.900,00. Svefnsófar frá kr. 2.700,00. Mikið úrval af áklæði. Húsgagnabólstrunin Frakkastíg 7. HERBERGI Maður í fastri stöðu óskar eftir herbergi. Æskilegt, að það væri forstofuherbergi. Upplýsingar í síma 7975. EiðEukennsia INGVAR JÓNASSON Hagamel 14. — Sími 80553. Plymouth ’42 til sölu. Kaupverð aðeins kr. 18 þúsi Uppl. í síma 1963 eða að Njarðargötu 61 kl. 1—6. TIL SOLU 6 manna Buick, smíðaður 1940, í ágætu lagi. — Selst ódýrt. Lítil útborgun. Upp- lýsingar í síma 4498. fbúð óskast 1—2 herbergi og eldbús óskast til leigu sem allra fyrst. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 81561. STIJLKA vön hússtörfum, óskast á læknisheimilið á Eyrar- bakka. Þrír í heimili. Nú- tíma þægindi. Nánari uppl. í síma 7053 kl. 4—6. Afgreiðslustúlka óskast í Söluturninn, Hafn- arfirði. Uppl. kl. 4—6 í Söluturninum, Vest. 6. — (Ekki í síma.) GJAFVERÐ (Næstu daga) Herrapeysur Herravesti Ungl.peysur Barnaföt Telpupils Leggjabuxiir kr. 55,00 — 35,00 — 25,00 — 38,00 — 29,00 — 25,00 Nærbuxur (drengja)- 12,00 ÁLAFOSS (söludeild) STARFSSTULKUR Getum tekið 2—3 stúlkur til búðarstarfa og við iðnaðar- störf strax eða 1. október. Upplýsingar verða gefnar í Lækjargötu 10 B, II. hæð kl. 5—7 í dag. Kvensokkar ull og nælon og bómull með perloni í hæli og tá. TÍZKUSKEMMAN Laugavegr 34. Nýkomið: KvenuSlarpeysur mikið úrval. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. Nælon og prjónasilki, margar gerðir. TÍZKL’SKEMMaN Laugavegi 34. Óska eftir KEFLAVIK Ameríkani óskar eftir 1 eða 2 herbergjum og eldhúsi. — Upplýsingar í síma 347 B. STULKA eða piltur óskast til verzl- unarstarfa. Gott kaup. Upp- iýsingar í veitingastofunni að Vesturgötu 53. sendiferðabifreib i skiptum fyrir PÍANÓ. Sala kemur einnig til greina. Uppl. í síma 82619. TIL LEIGU Tveggja og þriggja herb. íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir iaugardag, 2. þ. m., merkt „1. október •— 769“ ENLISH ELECTRIC ÞVOTTAVÉLIN Ung stúlka óskar eftir ATVINNU hálfan daginn eða á kvöld- in. Vön alls konar sauma- skap. Tilboð, merkt: „452 — 765“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. 3/a—4ra herb. íbúð óskast nú þegar eða síðar, eftir ástæðum. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar í síma 81526. Ráðskona óskast á sveitaheimili. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 5302 i dag og næstu daga. % tonns sendiferðabíll óskast. Verðtilboð, er greini aldur og tegund, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir föstudags kvöld, merkt: „Sendiferða- bill — 768“. Bifreiðar til sölu 4 og 6 manna fólksbifreiðar og sendibifreið. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar, Grettisgötu 46. - Sími 2640. Kennslu í pianóspili byrja ég 1. október. KATRÍN VIÐAR Laufásvegi 35. - Sími 3704. er talin traustasta og end- ingarbezta þvottavélin, sem til landsins hefur komið. — Á undanförnum áratug eru fjöldamörg dæmi þess, að fjórar eða fimm fjölskyldur noti sömu vélina til allra þvotta. En það þýðir, að véíin er í notkun svo að segja á hverjum degi og sætir þá að sjálfsögðu oft misjafnri meðferð. Traustleiki vélarinnar bygg- ist t. d. á því, að allir slit- fletir og hjól eru úr stáli, potturinn er úr stáb og emailleraður bæði að utan og innan; einnig eru allir aðrir hlutar vélarinnar úr rústfríum málmum. Þessar þvoltavélar eigum við ávallt fyrirliggjandi, bæði með og án suðu. STRAUVÉL Stúlka með gagnfræðaprófi óskar eftir ATVINNU sem fyrst. Er vön afgreiðslu störfum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1, okt., merkt: „Stundvís — 311“. HERBERGI óskast til leigu nu þegar, helzt í vesturbænum. Hús- hjálp getur komið til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á fimmtudag, merkt: „F — 10 — 762“. HERBERGI Sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir herbergi 1. okt. Tilboð, merkt: „Sigl- ingar — 763“, sendist afgr. Mbl. « Ungur, reglusamur iðnnemi óskar eftir HERBERGI Fæði æskilegt. Getur setið hjá börnum, ef óskað er Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót, merkt: „Barngóður — 764“. stór og vönduð (67 sm. vals) drifin af þvottavélarmótorn- um, er einnig fáanleg. Miög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. ORH€H Laugavegi 166. 2ja manna rúm með fjaðradýnu og tilheyr- andi klæðaskáp, tvísettum, til sölu. Einnig minni tau- skápur. Allt fyrir mjög lágt verð. Bókaskápur eða hilla óskast á sama stað. Uppl. í síma 4252. PÚSSNINGA- SANDUR Seljum pússningasand (fjörusand). Verð kr. 10 tunnan, heimkeyrt. PÉTUR SNÆLAND H/F Sími 81950. Reykjavík-Keflavík 2—4 herbergja íbúð óskast í Reykjavík, Keflavík eða | einhvers staðar þar á milli ] 1. október. Há leiga. JAKOB HANSEN Sími 9621. Litið hús til leigu í Kópavogi. — Árs- fyrirframgreiðsla. — lilboð sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi á fimmtudag, merkt: „Fljótt — 770“. Atvinna Unglingstúlka óskar eftir atvinnu (ekki vist). Hef | gagnfræðapróf. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir föstud.- kvöld, merkt: „Áreiðanleg — 768“. Byrja pianókennslu 1. okt. — Sími 3322. — Víðimel 46. Leópoldína Eiríkss* Mjög lítið notuð Thor bvottavel til sölu vegna broctflutn- ings. — Upplýsingar á Ara- götu 9. — Sími 2100. 40—50 þúsund kr. lán óskast til 4—5 ára gegn öruggri tryggingu og góð- um vöxtum. — Þagmælsku heitið. - Tilboð sendist afgr. j Mbl., merkt: „Lán — 771“. | ÍBÚÐ , 2 herbergi og eldhús óskast j til leigu sem fyrst. Verð eftir samkomulagi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Skv. tilboði, sem leggist inn á afgr. Mbl. fyrir n.k. laug- ardagskvöld, merkt: „241“. Amerískir OLÍUOFNAR til sölu. Hráolíuofpar, góð tegund. Harablur Ágúslsson, Framnesvegi 16, K?fiavík. Simi 467. Tvær slúlkur óska eftir HERBERGI Tilboð, merkt: „Reglusamar -— 774“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.