Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 16
Veðurúflif í dag: Þykknar upp með SV átt, rigning með kvöldinu. 222. tbl. — Miðvikudagur 29. september 1954 Iðnskólinn Sjá grein á bis. 9. Votnsveitanefaid skipnð til nð gern lieildaráætlun um vatnsveitubam- kvæmdir og byggingunýrra geyma Jón Sigurðsson verkfr. settur vatnsveitustjóri ISTEFNUSKRÁ Sjálfstæðismanna við bæjarstjórnarkosningarnar í vetur var sérstaklega rætt um vatnsveitumálin. Sjáifstæðis- menn Iofuðu að beita sér fyrir því, að lagðar yrðu nýjar vatnsæðar i þá bæjarhluta, þar sem vatnsskortur er, og að byggja nýja vatnsgeyma. NEFNDARSKIPUN í VOR Snemma í vor hófu bæjarfull- trúar Sjálfstæðismanna umræð- ur um endurbætur á vatnsveit- omni. í aprílmánuði fól borgar- ■stjóri þeim Jóni Sigurðssyni, slökkviliðsstjóra, dr. Birni Björns syni og Ágúst Bjarnasyni skrif- 'ístofustjóra, að gera tillögur um bættar bruna- og eldvarnir. Lögðu þeir meðal annars til, að vatnsveitukerfið væri endurskoð- að með tilliti til brunavarnanna. MIKIL VERKEFNI Eftir þessar umræður og athug- anir þótti sýnt, að mikil verkefni' þyrfti að leysa af hendi á næst- unni í vatnsveitumálum. Störf ■hitaveitustjóra, sem vatnsveitan befur einnig heyrt undir, hafa hinsvegar aukizt mjög vegna samþykktar bæjarstjórnar 19. ágúst s.l. um margvíslegar rann- sóknir og framkvæmdir hjá hita- veitunni. Óskaði hitaveitustjóri því að losna um sinn við störf vatnsveitustjóra vegna annríkis. SAMÞYKKT BÆJARRÁÐS m GÆR Á fundi bæjarráðs Reykja- víkur í gær flutti Gunnar Thor oddsen borgarstjóri, svohljóð- andi tillögu: „Vegna mjög aukinna starfa er leiða af framkvæmd álykt- ana bæjarstjórnar 19. ágúst s.I. um fyrirætlanir og fram- kvæmdir varðandi hitaveit- una, hefur Helgi Sigurðsson hitaveitu- og vatnsveitustjóri óskað þess að vera fyrst um sinn til 1. maí n.k. laus frá starfi vatnsveitustjóra. Bæjarráð fellst á það og sam þykkir að fela Jóni Sigurðs- syni slökkviliðsstjóra að gegna starfi vatnsveitustjóra fyrst um sinn til 1. maí 1955. Jafnframt samþykkir bæj- arráð að fela Guðmundi H. Guðmundssyni bæjarráðs- manni, Valgeiri Björnssyni, hafnarstjóra og Jóni Sigurðs- syni, settum vatnsveitustjóra, að sjá um, að gerð sé heildar- áætlun um vatnsveitufram- kvæmdir bæjarins, miðað við næstu framtíð, m. a. um bygg- ingu vatnsgeyma, og að endur- skoða vatnsveitukerfið með tilliti til eld- og brunavarna.“ Var tillaga borgarstjóra sam- þykkt einróma. Jón Sigurðsson ÞALKUNNUGUR MÁLEFNUM VATNSVEITUNNAR Hinn nýi vatnsveitustjóri, Jón Sigurðsson verkfræðingur, sem settur er í starfið fyrst um sinn til næsta vors, mun gegna áfram starfi slökkviliðsstjóra. Hann er þaulkunnugur málefnum vatns- veitunnar, því að hann starfaði sem verkfræðingur við vatns- og hitaveituna í mörg ár, áður en hann varð slökkviliðsstjóri. Vatnsveitunefndin mun strax taka til starfa, en formaður henn- ar er Guðm. Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi. Síldveiðar Jörundar í Norðursjó ganga að óskum AKUREYRI, 28. sept. EINS OG kunnugt er fór Akureyrartogarinn Jörundur til Norð- ursjávar í byrjun sept. til þess að stunda þar síldveiðar fyrir þýzkan markað. Skipið veiðir með botnvörpu af þýzkri gerð, sem lengi hefur verið notuð með góðum árangri við veiðar þarna í Norðursjónum. Þetta er í fyrsta sinn sem slík tilraun er gerð af ísienzku skipi. Togarinn seldi í dag í Hamborg «ftir 10 daga veiðiferð 3200 körf- ur (50 kg) á 56658 mörk, auk þess hraðfrysta síld fyrir 7250 mörk. Samtals er því salan um 64.000 mörk, sem má teljast mjög gott. Er þetta önnur sala togarans, en hann hefur nú alls stundað þess- ev veiðar í 23 daga og hefur selt fyrir samtals 105.000 mörk. Skipstjóri á Jörundi er hinn kunni aflamaður Sigurjón Ein- arsson frá Hafnarfirði, en með togaranum er einnig fiskileið- sögumaður, sem verður með hon- iim nokkrar fyrstu veiðiferðirnar. Síldin úr Jörundi hefur reynzt jiijög góð vara, en hún er seld ný upp úr ís, en það er þakkað út- búnaði á lestum skipsins, sem eru aluminium innréttaðar og ennfremur með kæliútbúnaði, og hefur það komið sér mjög vel því heitt hefur verið í Norðursjó að undanförnu. Gert er ráð fyrir að skipið geti farið 2Vz veiðiferð á mánuði og allt að þrjár, þegar styttist á miðin, en nú sem stend- ur er nokkuð langt að fara. Veið- arnar hafa verið stundaðar und- an Flamboroughhead á Englandi, en síðan færist flotinn suður á bóginn eftir því sem líður á haustið. Gert er ráð fyrir að Jörundur geti stundað þessar veiðar fram tíl jóla. — Vignir: Það var nóg að gera s. 1. sunnudagsmorgun. Nýfallinn snjórinn loddi svo vel saman, að það tók enga stund að vclta gríðarstórum snjóbolta. — Og svona var þetta hjá börnunum, sem sjást hér á ! myndinni fyrir ofan. Þau voru ekki lengi að velta boltum í meira en mannhæðarháa kerlingu og karl. En hjónin voru bæði fallin fyrir miðdegiskaffi. (Ljósm. H. Teits.) úml. 6000 kr. slolið í sima- í Gerðum í Garði Fulltrúaráðs- fundur Sjálfstæð- isfélagamia F FUNDUR verður haldinn i Full- trúaráði Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik kl. 8.30 í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Málshefjandi á fundinum verður Ingólfur Jónsson viðskiptamálaráðherra, Áríðandi er að fulltrúar sýn| skírteini við innganginn. Þetta er fyrsti fundur Fulltrúa- ráðsins á vetrinum og munlg verða rædd á honuin ýms þau mál, sem nú cru efst á baugi og er þess vænzt, að fulltrúar mætj vel og stundvíslega. Þjóftarinn handtekiiin í gær ASUNNUDAGSKVÖLDIÐ var framinn innbrotsþjófnaður í sím- stöðvarhúsið í Gerðum í Garði. Við athugun kom í ljós, að stolið hafði verið um 6200 krónum í peningum., Þjófurinn var handtekinn í gær. VAR AÐ VINNA I HÚSINU Á sunnudagskvöldið var mað- ur sá, sem hér um ræðir en það er píltur um tvítugt, að vinna í símstöðvarhúsinu ásamt öðrum manni, sem þar hefur íbúðarher- bergi á, leigu. — Um kvöldið kl.' hálfellefu fór maðurinn til Kefla- víkur, en pilturinn varð eftir. Hann mun þá þegar hafa brotizt inn í skrifstofu Lands- símans. Notaði til þess spor- járn og önnur verkfæri. Þeg- ar inn kom fann hann strax peningakassa, sem í voru um 6200 kr. í handbæru fé, en að auki ávísanir, sem þjófur- inn tók ekki. LEITAÐ ÞAR TIL í GÆRMORGUN Á mánudaginn féll þegar grun- ur á manninn. Hann á ekki heima þar í þorpinu, þó Suðurnesjamað- ur sé. Var þá hafin leit að hon- um og leitað árangurslaust bar til um kl. 11 í gærmorgun að rannsóknarlögreglumenn hand- tóku hinn tvítuga mann í Verka- Gamla klukkau riíin-Ný uppídag TÍMABÆRT, þó fyrr hefði verið, varð manni nokkrum ?,ð orði á Lækjartorgi í gærkvöldi, er hin gamla Persil-klukka á torginu var rifin niður. — Hún er lengi búin að þjóna vegfarendum vel og örugglega, en upp á síðkastið var sú þjónusta orðin harla hvim leið, því ekki voru allar klukku- skífurnar fjórar í lagi. Sú, sem vissi mót Austurstræti var ógang fær og var málað yfir hana fyrir nokkuð löngu síðan. En ný Persil-klukka mun rísa á Lækjartorgi og það jafnvel' í dag. — Heildsölufyrirtæki Magnúsar Kjaran, sem átti þá gömlu, lætur setja á sama stað nýja klukku, og væntanlega fallega. mannaskýlinu við höfnina. — Viðurkenndi hann, þegar í stað verknaðinn. Á 36 KLST. En er hann var handtekinn, 36 klst. eftir að hann framdi inn- brotið, var hann búinn að eyða hverjum eyTÍ úr peningakassan- um í vín, bílferðir og eins mun hann hafa gefið peninga. Piltur- inn er í gæzluvarðhaldi og rann- sókn í málinu er að mestu lokið. Snjóskríða fellur ! í SiglufjarSarskarði i SIGLUFIRÐI, 28. 'sept, n IMORGUN snemma vildi þaS? til að snjóskriða féll á snjó- ýtu, sem var að moka í Siglu- fjarðarskarði. Ýtustjórinn, BjönQ Hafliðason, sem var einn á ýt- unni, komst hjálparlaust undanj snjófarginu, en enginn annar vat! þarna viðstaddur er skriðan féll, Var Bjöm að verki með ýtunaí í svonefndum Sneiðing, Siglu- fjarðarmegin Skarðsins, er skrið- an, sem ekki var mjög stór, féll, Gróf hún ýtuna algjörlega í föna, Veittist Birni örðugt að komasj út úr henni og síðan undan snjó- farginu, sem var allmikið. SlapgJ hann þó ómeiddur. I í dag var farið með aðra ýtft til þess að grafa hina fyrrnefndo upp og er talið að því verði lokisB í kvöld. Siglufjarðarskarð hefuB verið ófært vegna snjóa síðan A föstudag í fyrri viku. Hefur jarð- ýta unnið að því að ryðja skarð- ið en snjóað hefur jafnóðum. — Stefán, 1 Hafnarfjarðarbáfar í herferð Eldur í mannlaus- um sumarbústað BORG í Miklaholtshreppi 28. sept.: — Þegar heimilisfólkið í Dal kom á fætur á mánudags- morgun, varð það þess vart að eldur var kominn upp í sumar- bústað Kristjáns Einarssonar í Reykjavík. — Var sumarbústað- urinn mannlaus og varð því að brjótast inn í húsið, Var þar all- mikill reykur í norðurenda húss- ins. Hjálp barst fljótlega og var eldurinn slökktur á skömmum tíma. — Talsverðar skemmdir urðu þó á húsinu. Eldsupptök munu hafa verið út frá arin. — Páll. í boði Bandaríkja- og Kanadast jórnar ÁRNI EYLANDS stjórnarráðs- fulltrúi og frú fóru í gær áleiðis til Bandaríkjanna í boði Banda- ríkjastjórnar. Munu þau dvelj- ast vestra fram yfir hátíðar. — Kanadastjórn hefur einnig boðið þeim hjónum til Kanada, og iriunu þau heimsækja þar m. a. íslendingabyggðir. H AFN ARFIRÐI — Síldveiðibát- arnir öfluðu með minna móti I fyrrinótt. Fram hafði rúmar 100 tunnur en hinir frá 9 og upp í 60. Bárust á land um 400 tunnur, | Síldin var með smæsta móti og 1 var ekki hægt að salta hana alia, Hins vegar hefir síldin, sem bor- izt hefur á land að undanförnu, verið stór og falleg. í nótt fóru bátarnir ásamg Akranesbátum til Keflavíkur, þar sem þeir taka um borð banda | ríska hermenn, sem eiga að herja á háhyminginn allt frá Snæfells- nesi til Sandgerðis. Þrátt fyrií herferðina um daginn, gerir há- hyrningurinn enn mikinn usla I netum sildarbátanna. 1 ' Togarinn Ágúst kom af karfa- veiðum í fyrradag, og var hann með um 300 tonn eftir 10 dag« útiveru. G. E. ■ —:-------------- Piltarnir ssm slösuð- ust í Höfðakaupsfað Kaupmannahöfn — Prófessor Niels Bohr lýsir yfir þeirri skoð- un sinni, að einhvern tíma í fram tíðinni geti kjarnorkan fullnægt öllu því orkumagni, sem heimur- inn þarfnast. á bafavegi LIÐAN þeirra Páls Vilhjálms- sonar og Vilhjálms litla Gísla- sonar, er slösuðust allmikið I bifreiðarslysi í Höfðakaupstai síðastliðinn miðvikudag, er nfi miklu betri, tjáði Páll Kolkai læknir á Blönduósi blaðinu ] gær. Eru þeir báðir mjög skorniíl- í andliti og einnig eru höfuðkúp- ur þeirra beggja brákaðar. Taldf læknirinn þá samt báða úr lífs- hættu. Bifreiðarstjórinn er einnig á batavegi, en hann hefur legið i í heimahúsum í Höfðakaupstað. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.