Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1954, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. sept. 1954 Stúlkur ■ p ;■ óskast í handsaum, helzt vanar. Uppl. á : !■ saumastofunni 5. hæð t. h., gengið inn ■ frá Hlemmtorgi. — Uppl ekki gefnar [ ■ í síma. JJjur Lf. i ■ Laugavegi 105 ■ Dagbók I dag er 272. dagur ársins. Engladagur. HaustvertíS. Árdegisflæði er kl. 7,27. Síðdegisflæði er kl. 19,35. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Apótck: Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Ennfremur eru Holts Apótek og Apótek Austurbæjar opin daglega til kl. 8, og á laugardögum til kl. 4. Fiðluskóli Ruth Hermanns byrjar aftur í október. — Væntanlegir nemendur gefi sig fram í síma 80 210. I.O.O.F. 7 = 1369298% = RMR — Föstud. 1. 10. 20. - — Frl. — Hvb. H ■ vs Brúðkaup „Þar rauður loginn brann" IN NÝKJÖRNA stjórn Alþýðuflokksins kvaddi fráfar- andi formann flokksins, Hannibal Valdimarsson, fyrir nokkra með mjög svo tvíræðri yfirlýsingu í Alþýðublaðinu, þar sem meðal annars var tekið fram, að hann hefði unnið flokknum af öllum þeim heilindunt, sem honum væru eiginleg. Hannibal hefur kratastjórnin kvatt með klökkum huga, eins og vænta mátti. Því vissulega var það rétt og saít, — hann vann af þeirri trúmennsku, er hann átti. í Vér minnumst hversu í brjósti honum brann, í baráttunnar hita, hinn rauði logi. j Og hversu bróðurást hans útrás fann, er afmáði hann sinn lista í Kópavogi. K. S. Nýlega voru gefin saman í Knattspyrnukeppni smiðj- hjónaband af sér Árelíusi Níels-{ Reykjavík. syni ungfru Asdis Jon3dottir og . . , ,, Eiríkur Björnson vélsmiður. Bæði I Crsl.taleikur i knattspyrnu- til heimilis að Selfossi. |kePPm. smlReykJaJlk fer Nýlega voru gefin saman í fram a ÍÞ™ttavellmum i dag kl. hjónaband af sér Árelíusi Níels- SKJALASKÁPAR fyrirliggjandi í gráum og græn- um lit. ORKA H.F. syni ungfrú Guðrún Ólöf Hjör- leifsdóttir frá Vatneyri við Pat- reksfjörð og Jón Ragnar Hjálm- arssón, skólastjóri að Skógum undir Eyjafjölum. 6,15. Til úrslita keppa vélsmiðjan Héðinn og Landsmiðjan. Úthlutunarskrifstofan. Úthlutun skömmtunarseðla fyrir næstu 3 mánuði fer fram í Góð- Nýlega voru gefin saman í. templarahúsinu, uppi, í dag, á hjónaband af sér Árelíusi Níels- morgun og á föstudaginn, kl. 10—5 syni ungfrú Stefanía Guðný Guð- mundsdóttir og Sigurður Eggerjts- son, bifreiðarstjóri hjá Keili. Heimili þeira verður að E-götu 12, Blesugróf. Hjónaefni STIJLKA óskast til afgreiðslu í búð. Trésmiðjan Víðir. Síðast liðinn laugardag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Björk Jónasdóttir frá Húsavík og Stefán Jónsson, Hraunhvammi í Hafnar- firði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ólöf Árnadóttir, Tjarnar- braut 9, Hafnarfirði, og Þorvald- ur Ólafsson iðnnemi, Sogavegi 28, Reykjavík. Flugferðir Laugavegi 166. ■iXYmX>C« Vöruskemma óskast til leigu. Jónsson & Júhusson Garðastræti 2 — Sími 5430 <■■1 ■ Pússningasandur | ■ Seljum pússningasand (fjörusand). — Ver5 kr. 10 • tunnan, heimkeyrð. Pétur Snæland h.f. Sími 81950 ■■MtHiuwftKnmnaM) Iðnfyrirtæki óskar eftir skrifstofusfúlku til símavörzlu og vélritunar frá 1. október. — Nokkur málakunnátta er æskileg. — Lysthafendur sendi nöfn sín, ásamt heimilisfangi og upplýsingum um fyrri störf í pósthólf 491, Reykjavík, fyrir fimmtudagskvöld. MILLILANDAFLUG: Loflleiðir h.f.: Edda, millilandaflugvél Loft- leiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11 í dag frá New York. Flugvélin fer 12,30 til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Pan American: Flugvél frá New York er vænt- anleg í fyramálið kl. 9,30 til Kefla- víkur og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Oslóar, Stokk- hólms og Helsinki. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fór í morgun til Kaupmannahafnar og er væntanlegur aftur til Reykja- víkur kl. 23,45 í kvöld. Innanlandsflug: I dag eru ráð- gerðar flugferðir til Ákureyrar (2 ferðir), Hellu, Hornafjaorðar, fsafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilstaða, fsafjarðar, Kópaskers, Sauðár- króks og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Flugferð verður frá Akur- eyri til Kópaskers. Kvenréttindafélag íslands. Konur, sem önnuðust merkja- sölu fyrir Menningar- og minn- ingarsjóð kvenna, eru vinsamleg- ast beðnar að gera skil í þessari viku. Skrifstofa félagsins er á Skálholtsstíg 7 og er opin frá kl. 4—6. F rönskunámske ið Alliance Francaise. Þeir, sem ætla sér að taka þátt í frönskunámskeiðum félagsins, eru vinsamlega beðnir um að koma alla dagana. Skömmtunarseðlarn- 1 ir verða afhentir gegn árituðum stofnum af núgiidandi seðlum. Frá Reykjalundi. Knattspyrnufélag Reykjavíkur bauð vistmönnum og starfsfólki Reykjalundar á K.R.-kabarettinn síðast liðið fimmtudagskvöld. — Hefur blaðið verið beðið að færa forvígismönnum K.R. beztu þakk- ir boðsgesta fyrir þetta rausnar- lega boð. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Innritun hefst í kvöld í alla fokka. (Sjá augl.) K.F.U.M. og' K. í Hafnarfirði hafa haustmarkað sinn fimmtu- dagskvöldið 7. okt. og hlutaveltu laugardagskvöldið 7. okt. n. k. — Gjafir má tilkynna í Álfafell, sími 9430. KR-KABARETTINN Auglýst hafði verið að sýn- ingum á KR-kabarettinum lyki í gærkvöld en nú hefir verið ákveðið að ein sýning verði enn, í kvöld kl. 9 — sú allra síðasta. Happdrætíi Stokks- eyringafélpgsins. Upp komu eftirfarandi númer í hlutaveltuhappdrætti Stoidcseyr* ingafélagsins: 15116, 13858, 21721, 591, 11595, 13668, 17761, 1822, 19116, 823, 13630, 8276, 13506, 522, 13615, 1072, 17595, 5718, 21762, 10567, 13334, 5843, 21305, 5332, 18040, 723, 11762, 6570, 20094, 18601, 253, 3303. Vitja má munanna á Reynimel 38, til Filpp- usar Bjarnasonar. • Útvarp • 19,00 Tómtundaþáttur harna og unglinga (Jón Pálsson). 19,30 Tónleikar: Óperulög (plotur), 20,20 Útvarpsagan: Þættir úr „Ofurefli" eftir Einar H. Kvaran; XII. (Helgi Hjörvar). 20,50 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 21,35 Erindi: Jafnvægi eða misvægi í alþjóðlegum við- skiptum (Haraldur Jóhannesson hagfræðingur). 22,10 „Fresco“, ! saga eftir Ouida; X. (Magnús Jónsson prófessor), 22,25 Kamm- 'ertónleikar (plötur) : Strengja- 1 kvartett nr. 5 eftir Béla Bartók (Ungverskur kvartett leikur). „í opinn dauðann“ heitir ensk-amerísk mynd er Austurbæjarbíó sýnir um þessar mundir. Er mynd þessi byggð á hinum þekktu sögum S. S. Forrester, sem komið hafa út í ísl. þýðingu undir til viðtals í Háskóla Islands á, nöfnunum „I vesturveg" og „í opinn dauðann“. — Aðalleikarar fóstudaginn, 1. okt., kl. 6. í myndinni eru Gregory Peck og Virginia Mayo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.