Morgunblaðið - 12.10.1954, Side 5

Morgunblaðið - 12.10.1954, Side 5
Þriðjudagur 12. okt. 1954 MORGV NBLAÐIÐ Hafnarf]örður Stúlka óskast til afgreiðslu- starfa o. fl. — Uppl. á Austurgötu 1. — Sími 9255. HIJS til sölu í Hafnarfirði. Laust til íbúðar. Uppl. gefur Kristinn Ólafsson, sími 9202, eftir kl. 5. HJOLBARÐAR og SLÖNGUR 450X17 670X15 600X16 650X16 750X16 900X16 700X20 Carðar GísHason hf. G6B gleraugu og allar teg' tmdir af glerjum getam vifi afgreitt fljótt og óiýrt. — Kecept frá öllum ’reknum afgreidd. — T Ý L I gleraugnaverzlun, Austurstr. 20, Reykjavik. Verðbréfakaup og sala. ♦ Peningalán. ♦ Eignaumsýsla. Ráðgefandi um fjármál. Kaupi góð vörupartí. Uppl. kl. 6-—7 e. h. Jón Magnússon. Stýrimannastíg-9.'Sími 5385 HeimiSisvéðar Viðgerðir á þvottavélum og alls konar sheimilisvélum framkvæmdar fljótt og vel að Skipholti 17 (kjallaran- um). Sími 1820. KAPA Ný amerísk dömukápa til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í Efnalauginni KEMIKO, Laugavegi 53 A. Sími 2742. Kaupifi ADIN handsápuna í gulu umbúðunum. FÍSEST OíJVK Oít Heildsölubirgðir: miðstömm h.f. Vesturgötu 20. Sími 1067 og 81438. B ' j STIJLK4 óskast til afgreiðslustarfa. HLÍÐABAKARl Miklubraut 68. Stúlka utan af landi óskar eftir HEHBERGI helzt í austurbænum. Upp- lýsingar í síma 2448. Tvær stulkur óskast; önnur í vist, en hin á kaffistofu frá kl. 6—12 á hádegi. Simi 5192. Ráðskoua Ráðskoha óskast í sveit. — Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 81122. Bátur til sölu 5 tonna trillubátur til sölu j og sýnis í kvöld og næstu ! ! kvöld. Uppiýsingar í Dal við j Múlaveg. I ~ i LISTMÁLARI óskar eftir bjartri og rúm- góSri vinnustofu. Upplýs- ingar í síma 3152. STIJLKIJ vantar til afgreiðslustarfa eftir kl. 2 annan hvern dag. BJÖRNINN Njálsgötu 49. HERBERGI óskast til leigu í Klepps- hoiti. Tilboð, merkt: „Her- bergi — 988“, sendist afgr. Mbl. Nýlegur Pedigree- BARNAVAGN til sölu. Upplýsingar í síma 3526. Stór stofa og eldhús með þægindum, nýstandsett, til leigu í Hafn- arfirði gegn nokkurri hús- hjálp. Tilb., merkt: „Reglu- semi 961“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. íbúð óskast Barnlaus hjón óska eftir 1 til 2ja herbergja íbúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 82580 eftir kl. 5 í dag. KEFLAVÍK Herbergi óskast, með eða án eldunarpláss, fyrir 15. þ. m., helzt í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vik fyrir fimmtud., merkt: „M. J. - 150 — 962“. Síðast liðinn föstudag tap- aSist lítill, gulur Páfagaukur Finnandi vinsamlega hringi í síma 4775. Dívanteppi kr. 100,00. MANCHESTER SkólavörSustíg 4. Nerhargi eða stofa ReglusÖm kona óskar eftir rúmgóðu herbergi eða stofu með eldhúsi eða eldunar- plássi. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í síma 80022. Maður í fastri atvinnu óskar eftir rúmgóðu HERBERGI eða stofu. — Eldunarpláss æskilegt. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fimmtudag n. k., merkt: „Trésmiður — 973“. Takið eftir Getum bætt við þjónustu- mönnum. Tökum einnig heimilistau. Fljót afgreiðsla ÞJÓNUSTAN Gamla stúdentagarðinum við Hringbraut. %—I tonns sendiferðabíll óskast. til kaups. Tilboð, er greini tegund, verS og greiðslu- skihnála, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „Sendiferðabíll — 970“. Kvenullarsokkar Isgarnssokkar Bómullarsokkar Perlonsokkar Nælonsokkar 0€ymphá Laugavegi 26. IMýjar vörur Teygjutvinni, margir litir, 3,85 rl. Storesefni, sídd 90 cm, þrjár gerðir, 39,00 m. j Lakaléreft, 50% hör, breidd ; 140 cm, 22,55 m. Bleyjugas, tvíofið, breidd 85 cm, verð 7,85 m. Rósótt sængurveraefni, breidd 140 cm, 24,50 m. Barnasokkar, háir, allar stærðir, frá kr. 9,50 parið. Barnabuxur, þykkar og þunnar, Verð frá 9,85 stk. Kjólablóm, geysif jölbreytt úrval. Skraulbnappar og kjóla- spennur, fallegt úrval. ; Sórstök athygli skal vakin á hollenzkum, þykkum gar- dínutauum í grænum, rauð- um og rósrauðum lit, br. 125 cm. Verð kr. 65,30 m. Verl. Anna Gunnlaugsson, j Laugavegi 37. — Sími 6804. j Brjóstahaldarar mjaSmabelti, skjört, kot, kvenbuxur, náttkjólar. Allt í miklu úrvali. Verzlunin ANGLÍA Klapparstíg 40. Sokkabandabelti fyrir unglinga. Verzlunin ANGLÍA Klapparstíg 40. Unglingsstúlka óskast til léttra heimilis- starfa frá kl. 9—5 daglega. Ingibjörg Pálsdóttir. Sími 6477. Góður FLYGILL óskast. Uppl. í síma 2394. Priggja herbergja ÍBtJÐ til sölu milliliðalaust,- — Út- borgun 65—70 þúsund. — Upplýsingar í síma 80103 eftir kl. 7. BÍLL Óska eftir 4ra manna bíl í I. fl. ásigkomulagi. Tilboð með uppl. sendist afgr. Mbl. merkt: „Góður bíll — 965“. Hjón rrieð 5 ára barn óska eftir /—2/o herb. íbúð Mætti vera í úthverfi. Árs- fyrirframgreiðsla gæti kom- ið til greina. Tilboð, .merkt: „Strax - 966“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmdud.kvöld. Pedigree- BARMAVAGIVI vel með farinn, til sölu. Uppl. á Óðinsgötu 22 A. Sími 1554. Ungur og reglusamur maSur óskar eftir góðri skrifstofuvinnu eða hliðstæðu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „7010 — 974“. íbúð öskast Mætti vera utan við bæinn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 4920 í dag frá 9—6 og á sama tíma á morgun. 2 þvzkir menn óska eftir HERBERGI helzt í miðbænum. Aðgang- ur að baði æskilegur. Tilboð í merkt: „Áríðandi — 971“, | sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. B ifreiðaeigendur Bifreið óskast til leigu. — Kaup koma til greina. — Tilboð, merkt: „Leiga - kaup — 969“, sendist afgr. Mbl. [ fyrir miðvikudagskvöld. Herbergi óskast óskar eftir atvinnu, helzt sem viðgerðarmaður hjá stórri verksmiðju. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Renni- smiður — 979“. Rennismiður 2 reglusamar stúlkur óska eftir herbergi, helzt í mið- bænum. Uppl. í síma 2329 t eftir kl. 2 í dag. Vantar karimann og kvenmann ‘í sveit í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 5302. Ungur og reglusamur mað- • ur óskar eftir góðu j Kiallaraherbergi Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv., merkt . „Kjallaraherbergi — 978“. Ébúð óskast Sjómaður í millilandasigl- ingum óskar eftir 2—3 her- bergja íbúð sem fyrst eða fyrir 1. maí. Þrennt í heim- ili. Tilboð, merkt: „Bjart- sýni —■ 976“, sendist afgr. Mbl. Ungur, reglusamur nemandi óskar eftir HERBERGI Má vera lítið. Tilboð, merkt „Reglusemi — 977“, sendist afgr. Mbl. Ifndirkjólar hlýralausir nælon prjónasilki rayon Verzlunin ANGLÍA Klapparstíg 40. . Notaður KlæÖaskápur til sölu. Verð 300,00 kr. — Upplýsingar á Bergstaða- stræti 42 eftir kl. 6. Húsmæður! NÝTT GRÆNT, BRÚNT, RAUÐBRÚNT VERKUNIN EDiNBORG Nýkominn Linoleum gólfdúkur A-, B-, C-þykktir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.